Morgunblaðið - 29.09.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1942, Blaðsíða 8
 Þriðjudagur 29. sept. 1942C GAMLA Blö Waterloo-brúin (AVaterloo Bridge). Amerísk stórmynd. VIVIEN LEIGH ROBERT TAYLOR. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 3Vo—6Ma- „ L » fl d i e “ með TIM HOLT. TJARNARBlÓ ^ REBEKKA eftir hinni frægu skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: Joan Fontaine Laurence Olivier Sýning kl. 4, 6.30, 9. Kvöldvöku heldur Blaðamannafjelag Is- lands í Oddfellowhúsinu, þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 9 síðdegis. SKEMMTIATRl'ÐI m. a.: Ávarp: Skúli Skúlason. Einsöngur Þorsteinn Hann- esson. Upplestur: Ragnar Jóhannes- son. Mannlýsing. Píanósóló: Hallgrímur Helga, son. Um daginn og Laugaveginn: Árni Jónsson frá Múla. Draugasaga. Árni (3la blaðamaður. DANS. Þulur kvöldsins verður Skúli Skúlason. Skemmtunin hefst klukkau 9 STl'NDVÍSLEGA. Engin borð tekin frá. Aðgöngumiðar seldir í Béka- verslun Eymundsen og á af- greiðslu Fálkans og Jíorgun- blaðsins. Aðeins fjTÍr íslendinga. •xx>ooooo«ooooooooo Afgreiðslu-1 stúlka óskast til 0 0 0 <> 0 0 Biering § Laugaveg 6. ^ Upplýsingar gefnar kl. 2—4 X í dag og á morgun. o OÓOOOOOOÓOOOOOÓOOO SCF LOFTUR GETUR ÞAÐ KKKl-----ÞÁ HVER’ Giáa siíkisíœðan EFTIR MIGNON G. EBERHART — 15. dagtir - Fylgíst með frá byrjtm — — Það myndi þá vera morð að yfirlögðu ráði ? — Já tvöfalt meira að segja. Bill Blaine og sá besti verkfræð- ingur og flugmaður, sem nokkru sinni hefir verið uppi. — Hann þagnaði skyndilega. — Morð, hvíslaði Eden full skelfingu. — Paee? Það varð önnur löng þögu. Jim sagði; — Nú vantar' mig aðeins saimanir. Áður en það er of seint. Áður en liann sleppur. — Get jeg hjálpað þjer? spurði Eden hikandi. — Já, svaraði hann. Þjer kann að virðast það brjálæði, sem jeg ætla að gera. En jeg sje ekkert annað úrræði. — Segðu mjer hvað þú ætlar að gera. Hann brosti iítið eit.t. — Mjer er sönn ánægja í því Eden. — Hann varð alt í einu alv- arlegur á svipinn. Hann rjelti fram hendina, og Eden rjetti hon um sína á móti. Osjálfrátt tók hann fastar utan um hönd hennar. Svipur hans breyttist og hann dró hana nær sjer. Eden svimaði af sælu. Hún fann, að hún gat ekki hrint honmn frá sjer. Alt í einu sagði hann. hásri og torkenni legri röddu. — Eden, hvers vegna hitti jeg þig ekki fyrr. Eden var í þann veginn að kasta sjer upp um hálsinn á hon- um, þegar Averill birtist í dyr- imurn. VI. KAPLI. Hún gekk hægt og róíega inn. — Jeg fann ekki nppdrættina, sagði hún. — Noetsegist ekki hafa sjeð þá, og þeir eru ekki í her- bergi Biils. Þeír hljóta samt að' koma í leitirnar. Og ef jeg væri í þínum sporuin — Averill tók undir handlegg Jim og brosti sínu blíðasta hrosi framan j hann. — Ef jeg væri í þínum sporum, hjelt liún áfram — þá myndi ’jeg ekki hafa orð á því, að nppjlrætt- irnir hafa giatast. Það gefur í ékyn — -— Gefur í skyn hvað spurði Jim. Hún ypti öxlum. — 0, allt inögulegt. Samsæri, svik o. s. frv. Fólk talar mikið um náungann, eins og þú veist, Jim. — Heyrðu Averill, sagði Jim byrstur. — Hvað áttu við með þessu tali þínu? — Hugsaðu þig nú um Jim Þetta var flugvjel, sem allir vissu að þú smíðaðir. Blaðamennirnir æða blátt áfram iim núna úti á tröppunum. Einliver þeirra hafði koniist á sjioðir um, að þú hefðir ekki kært þig um að selja flug- vjelina. — Averill-------- — Æ, Jim, jeg ætlaði alls ekki að særa þig. Þú veist að jeg elska þig? — Jim, þegar við ætlum að giftast eftir þrjá daga finst m.jer jeg hafa rjett til að hugsa um mannorð þitt‘. Hún liallaði höfðinu upp að öxl hans. Jim stóð hreyf- ingarlaus og virtist ekki taka eft- Ir þessum ástai’lotum hennar. En Averill þrýsti sjer enn fastar upp að honum og horfði á Eden. Angnaráð hennar var sigri hrós- andi, ósvífið og aðvarandi. , Averill vissi allt! Eden sannfærðist um það, þeg- ar hún sá augnaráð hennar. Averill hlaut að hafa sex eða sjö skilningavit, hugsaði Eden. IIún hafði ekkert sjeð, en þó lýsti sjer aðvörun og áminning í augnaráði hennar. V* SIÐPRÚÐ STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Gott kaup. Unnur Pjetursdótt- ir, Smáragötu 1. HÚSHJÁLP 1—2 tíma á dag eða lengur óskast. Kaup og kjör eftir sam komulagi. Ingibjörg Benedikts- dóttir, Ásvallagötu 2. — Sími 2785. STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Aðeins tvent í heimili. Sjerherbergi. — Upplýsingar í síma 4531. Það versta var, að Averill var í sínmn fulla rjetti. Það var Eden sem hafði engan rjett til að elska Jim, Þjónninn opnaði clyrnar og gekk inn. — Fyrirgefið ungfrú. Má jeg aðeins líta 6fan í skúffuna sem uppdrættirnir voru geymdir í. Eden bað Jim og AA’erill að hafa sig afsakaða og gekk út. Hún andaði með áfergju að sjer fersku útiloftinu. Þetta er þá ást, hugsaði hún. Su ást sem kemur aðeins einu sinni í lífi hverrar mannveru. Hún varð að standa hjá — og sjá manninn sem hún elskaði kvænast annari — Averill. Jæja, ef Averill hafði langað til að ná hefndum yfir Eden, þá > f • STÚLKA ÓSKAR EFTIR vinnu seinnipart dagsins hjá þeim er gæti útvegað 1—2 her- bergi og eldhús eða eldunar- Pláss. Tilboð sendist blaðinu merkt „1. okt.“. ÓSKA EFTIR HERBERGI með eldunarplássi, get vaskað tau. Valgerður Diðriksdóttir, Ásvallagötu 10 A. EKKJA MEÐ 2 uppkomna syni óskar eftir lítilli íbúð eða góðri stofu og eldunarplássi, getur útvegað góða stúlku í vist, hálfan eða allan daginn, vill sjálf vinna við húsverk eða aðra vinnu eft- ir samkomulagi. Tilboð merkt ,,S. H.“ sendist Morgunblaðinu | fyrir 1. okt. n. k. SOKKAVIÐGERÐIN, Bergstaðastræti 12 B. Sími 2799 gerir við lykkjuföll í kvensokk- um. Sækjum. Seodum. REUAN 104 2 Nú er það sveit, maður Alt uppselt i kvðld. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. SÁ, SEM GÆTI LEIGT mjer 1 herbergi og eldunar- pláss, má vera lítið (aðeins tvent í heimili), getur fengið daglega hjálp við hússtörf. — Tilboð merkt ,,Dagleg störf“ sendist blaðinu fyrir föstudag. ÓSKA EFTIR HERBERGI~ get tekið þvott ásamt annari húshjálp eftir samkomulagi. ' Upplýs. í síma 2787 frá kl. 12—5 á morgun. 200 KR. FÆR SÁ SEM útvegar mjer herbergi, ein- hleypur, ábyggilegur. Má vera kjallari. Sími 4182. -furulií ÓSKILAHESTAR jarpur, rauður og grár, allir með sama marki. Hreppstjóri Mosfellshrepps. Sfidarnetaslöngur Höfum fyrirliggjandi, síldarnætaslöngur fyrir Faxaflóaveiði. STEFÁN A. PÁLSSON & CO. Varðarhúsinu. — Sími 3244. NÝJA Bló Sandy velar eígínmanninn (Sandy gets her Man). Fjörug skemtimynd. — Aðal- hlutverkin leika: Baby Sandy Stuart Erwin Una Merkel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. I. O. G. T. ÞINGSTÚKUFUNDUR íellur niður í kvöld. Wr ^^ w ^ 'ðií&ynnimtf* œ KRISTNIBOÐSVINIR Samkoma í K. F. U. M. ák morgun kl. 814 o. h. — Nýjar skuggamyndir frá Kína, stutt- ar ræður. NORSK MÖTE i kveld kl. 8,30 i Frelsesarm— ens lokale. Hr. Satran frem- viser lysebilleder fra Notge. Beretning. Alle nordmenn vel- komne. Bemerk. Torsdag kl. 8,30. Höstfest. ifti Jif 1 TIL SÖLU “ Nýr karlmannsrykfrakki meí belt:, nr. 48. Lípplýsingar l Þvottahúsinu á Ehliuernitínu. 2 ARMSTÓLAR óskast til kaups. Upplýsingac í síma 4965. DAGSTOFU HÚSGÖGN Reglusamur einhleypur mat- ur óskar eftir að fá Ieigð dag— stofu húsgögn. Símí 4588. ENSKIR SATIN- háttkjólar, og satin undirsett,. mjög smekklegt úrval. Ferm- ingarkjólaefni. Úrval af falleg um kjólaefnum. Pevsufata- klæði. Peysufatasilki. Gardínu voal, Gardínuefni, smekkleg-. Hvítt flónel. Tvíbreitt ljereft o. m. fl. Versl. Guðrúnar Þórð- ardóttur, Vesturgötu 28. <T^foónÍíl fína er bæmrina besta bón. SÁ, SEM TÓK DÓT ÚR m.b. Sæhrímni síðastliðið laug- ardagskvöld, merkt Guðmanni Högnasyni og Vílborgu Guð- mannsdóttur, gjöri svo vel og skili því á Ránagötu 46, Reykja vík. ENSKUKENSLA lestur, stílar og talæfingar. Sími 3664. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 45 Sími 5691. ÞAÐ ER OdYRARA dð IJta heíma. — Litina sehir Hjðrtut Hjartjrson. Bræðra- oorgaratíg 1. Sími 4256. KAUPUM bækur, tímarit, dönsk og ensk blöð. Fleygið ekki bókum og blððum. Hringið eða komið í Fornbókaverslun Kr. Kristiáns sonar, Hafnarstræti 19. Sím: 4179. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.