Morgunblaðið - 08.11.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.11.1942, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunntidagur 8. nóv, 1942. l . i Egypfaland: I EgyptaMi! Bandamenn komnir allt I em,c^Tif* | vestur að Mersa Matruh Hafa nú tekið 20.000 fanga Rommel heldur enn undan FREGNUM frá Egyptalandi í gær ber saman um það, að fremstu sveitir Bandariiianna sjeu nu kórimar véstur að Mersa Matruh, óg sumar jafn vestarlega og borgin sjálf, en sunnar. Sóknin héldrir áfram, og hafa Bandamenn til þessa tekið yfir 20.000 fanga. t .<> Þá hafa þeir tekið eða eyðilagt um 350 skriðdreka, 400 fallbyssur og þúsundir flutningabifreiða, og eru allar vígstöðvarnar og vegirnir þaktir af eyðilögðum farartækj- um og hergögnum. Möndulherirnir reyndu að stöðva framsóknina, ög bjuggust skriðdrekar þeirra til viðnáms á hæðadrÖguhurri ViÖ Fuká. t»essi tilraun til mótspyrnu bar þó ekki árangur. Syðrit á vígstöðvunum eru Ansturvígstððvaroaf: Kyrrstaða, nema í Kákasus FREGNUM frá Rússlandi ber saman um það í gær, að liílar breytingar hafi orðið á víg- stöðunni þar síðasta sólarhring, nema þá helst á vígstöðvunum í Mið-Kákasus. Þar segjast Þjóðverjar sækja fram og hafa hraklð Rússá upp í fjöllin, þar sem erfitt sje fyrir þá um sam- göngur og aðdrætti. Þá segjast Þjóðverjar halda uppi stöð- ugum loftárásum á Georgiaveginn, en um þá leið flytja Rússar liðsauka til vígstöðvanna við Alagir. Þá segjast Þjóðverjar gera stöðugar loftárásir á Ordzhonikitze. Rússar segjast hinsvegar hafa hrundið öllum áhlaupum Þjóðverja, bæði þarna og hjá Mozdok, en Þjóðverjar geta ekk- Cyril Falia hernaðarsjerfræð- ingur Times í London skrif- ar í gær eft.irfarandi um sókn Breta í Egyptalahdi: „VIÐ HÖFUM sigrað í orustunni og erum byrjaðir að fylgja sigri. okkar eftir. Það er langt frá því að við höfum lokið því. Við eigum eft- if áð „kreista sítrónuna“. • Sigrar eru algengari í ófriðum héiður eii siguráæl nót Sigranná Ög margur sigursæll herforingi hefir verið dæmdur hart á blöðum sög- unnar fyrir að hafa mistekist að fylgja sigrinum eftir. Flugfiotinn er nýtt vopn til að fylgja eftir sigri og með sigursælt fíuglið sem okkar, höfum við á- stæðu til að vona hið besta. En hvað sem þessu líður, hefir sigurinn fallið okkur í skaut í þetta sínn, á þvi er enginn vafi. ★ SÓKNIN HÓFST 23. október með þVí að fluglið okkar gerði loftárás- ir á laridstÖðvar óvininna. Kl. 9,30 j að kvöid hófst áköf loftvarnaskot- htíð og ki. 10 hóf fótgönguliðið sókn sína í glaðatunglsljósi. Næsta morgun iiafði tilætluninni verið náð viðast hvai' óg nokkrar vjelaher- sveitir vörar höfðu brotist í gegn noféanveft á víglínunni. Gagn- áhlaup óvinanna reyndust árangurs laus. Örlagastundin rann upp þann 1. oóvember og í dögun þ. 2. var bú- ið að hréinsa duflabeltið og vjela- hersveitir okkar voru komnar í gegn um varnarlínur óvinanna. Kom nú tif mikilla átaka milli vjelahersveita okkar og vjelahersveita óvinanna. Það er samt sem áður þegar vit- að, að óvinirnir hafa beðið mikið manntjón, og að föngum fer fjölg- andi. Undanhaldið byrjaði þann 3. nóvember og hafði þá flugher banda manria næg skotmörk fyrir aftan víglínu óvinarins, þótt fyrst í stað væri það ekkert svipað því, sem á eftir fór. Um hádegi á miðvikudag var ástandið þannig, að hægt var nm kvöldið að gefa út aukatilkynn- ingu í Kairo. Hafði þá áttundi her- inn algert vald á hernaðinum. Að vísu náði herinn ekki á hverjum tíma, þeim takmörkum, sem hann hafði sett sjer, en frumkvæðið var alltaf í höndum hans. Óvinirnir börðust hraustlega, en urðu. að láta undan síga. ★ GAGNÁRÁSIR óvinanna komu að éngu haldi, nema á einum stað, og vitað var að þeir biðu mikið tjón. Þær þreyttu liðið mjög. Það er hægt að segja með vissu, að tjón óvin- anna á skriðdrekum hefir verið meira að þessu sinni, en nokk'irn- tíma fyrr í Afríkustyrjöldinni. ★ LANÐ það, sem framundan er, er fremur gott yfirferðar, að und- anteknum sandflákum og klettabelt- um við ströndina. En á leiðinni eru nokkur djúp gil, sem munu verða erfið fyrir birgðalestirnar, og beina flestum þeirra á sama veginn. Það framh. á fimtu síðu. nokkrar sveitir ítala algerlega innikróaðar, og bíða þeirra ekki áðrir kostir, én að falla eða gef ast uþp. Eru þeir nú langt að baki vígstöðvanna. DAGSKIPUN MONTGOMERYS Reutersfregn frá Cairo í gær kveldi s'egir, að Montgomery hershöfðingi hafi í gær gefið út eftirfarandi dagskipari til KérSVeita sinna: ,,Jeg er þess fulíviss, að allir sjá það glögt, í hernum, að orusta su, sem vjer höfum þegar unriið, er að eins byjruniri. Érin er mikið að vinna og það verk krefst fylstu átaka og erfiðis fyrir hvern mann. — Áfram þá með vérk vort, sem er að hrekja Þjóðverja á burt úr Norður-Afríku. Þjóðverjar áttu uþptökin'að þessu, og nú verða þeii’ að taka afleiðing- unum. Enginn foringi nje liðs- maður má unna sjer hvíldar, heldur halda áfram vestur á bóginn, og ráðast að óvinunúm, hvar sem þeir eru fyrir“. FRÁSÖGN ÞJÓÐVERJA Samkvæmt Reutersfregn frá frá Berlín í gærkvöldi, gaf þýska berstjórnin þá út eftir- farandi tilkynningu: „í Norður Egyptlandi eiga þýskar og ít-' alskar hersveitir, í hörðftm bar- dögum, og voru gagnárásir skriðdrekasveita vorra á óvjn- ina árangursríkar. Mistu Bretar r.okkra fanga í þeim viðureign- um, en virki vor á víð og dreif um vígvöllinn. voru skriðdreka- sveitunum til stuðnings í þess- um bardögum". MENNIRNIR, SEM BERJAST í Cairoíregnum í gær var gef ið nokkurt yfirlit um heraflann sem berst í Egyptalandi. Barfda menn riafa þar 12 herfylki, og segja að öxulherirnir hafi h.aft eitthvað svipaðan herafla. f- Þarna berjast í liði banÉat manna margar þektar breskar hersveitir, svo sem The Black Watch, The Seaforth Highland ers og Royal Sussex hersveit- in. Þá er þarna 1. Suðurafríku- herfylkið, 9. ástralska, 4, ind- verska herfylkið, ásamt nýsjá- lendsku herfylki. Einnig eru þarna pólskar, franskar og grískar hersveitir. FLUGHER jiV-^r bandamanna hefir sig stöð-' ugt jafnmikið í frammi, ög ger- ir árásir á möndulherina á und- anhaldinu. Þjóðverjar skýra frá því, að þeir hafi gert flugvöll-. inn við Daba gersamlega ónot- hæfan. Verðtir ínn- rás hafin frá Gíbraltar? Stokkhólmi í gærkv. Einkaskeyti til Morgbl. frá REUTER rjettastofa hjer hefir eftir frjettaritara sínum í Mad- rid, að mikið af skriðdrekum, flugvjelum og hermönnum hafi nýlega komið til Gibraltar. Verið er að víkka néðanjarð arstöðvar þar, og líta frjetta- ritarar svo á, að Gibraltar kunni að verða bækistöð Breta í væntanlegri innrás í Evrópu, eða vesturhluta Norður-Afríku, Werner Bsst stendur nærri Himmler Lundúnafregnir herma, að hinn nýji sendiherra Þjóð- verja í Danmörku, Werner Best, hafi verið deildarforingi í S, S. sveitunum og sje einn af harð- skeyttustu undirmönnum Himl- ers. éft um bardaga á þeim slóðum. Marla Markan heiðurs gestur Teledoborgar TOLEDO, Ohio í gær —: Mar- • ía Markan söngkona við Met ropolitan óperuna kom hingað i dag. Hún er heiðursgestur borogarinnar og ætlar að stjórna sölu verðbrjefa meðal íbúa borgarinnar, sem eru 300 þúsund að tölu. Máría Markan, sem er fyrsti íslendingurinn, sem nokkru sinni hefir sungið í hinni heims- frægh Metropolitanóperu, mun koma fram á útisamkomu, sem haldin verður á aðaltorgi borg- arinnar.Þar ætlar hún að syngjá þjóðsöngva Bandaríkjanna og íslands. — Á sunnudagskvöld syngur hún fyrir miklum fjölda áheyrenda í hljómleikasal borg arinnar. Otto Herz annast und- irleik á. pianó. fJapanar gera vegi í Burma Fregnir hafa borist um nýj- ar skærur á landamærum Indlands og Burma, og segir að ekki sje um samfelda víglínu að ræða þarna, vegna þess, hve landið sje örðugt yfirferðar. Þá er sagt, að Japanar stundi nú þarna vegagerð af miklu kappi, og vinni Burmabúar mest að þeim störfum. — Ind- vérskír herrnenn söktu ja'pönsku smáskipi á einni ánni nærri landamærunum. Rússar segjast beita mikið brynvörðum j árn brautarlestuttí í Kákasus, og segja þeir, að þær hafi eyðilagt 30 skriðdreka fyrir Þjóðverjum síðasta sólar- hring. Þjóðverjar segjast hafa eyðilagt eina slíka járnbraritar lest. VESTUR-KÁKASUS Rússar segjast hai'a sótt nokk uð fram í nánd við Tuapse, og hrundið Þjóðverjum og Rúmen- um úr nokkrujn stöðvum þar, en Þjóðverjar segjast hafa tek- ið þarna nokkrar hæðir af Rúss um, þrátt fyrir illa færð og vont veður. STALINGRAD Þar segja Þjóðverjar, að bar dagar liggi nú niðri að mestu, en Rússar segjast hafa hrund- ið þar áhlaupum Þjóðverja og hafi þeir beðið allmikið mann- tjón. NORÐARI VÍGSTÖÐVAR Þjóðvei’jar segjast hafa inni króað og upprætt rússneskan herflokk eftir harða bardaga við Ilmenvatn. Einnig segjast þeir hafa eyðilagt rafmagns- stöðina í Ki’onstadt með fall- byssuskothríð. Mötsppa Japana á Nýju-Guiieu harðnar Itilkynningum frá aðalbæki- stöðvum Mac Arthurs í gær, segir, að Ástralíuherinn á Nýju Guineu haldi áfram sókn sinní frá Kokoda, og er sagt, að mót- gpyrna Japana hafa farið harðn andi. Er riú barist nálægt þorpi einu, sem Oivi nefnist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.