Morgunblaðið - 19.11.1942, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1942, Blaðsíða 5
Fimtudagur 19. nóv. 1942. ; Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Pramkv.stj.: SigfQs Jónsson. Rltstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgTJarm.). Augiýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, aug-lýsingar og afgreibsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áakrlftargjald: kr. 5,00 á mánubi ' innanlands, kr. 6,00 utanlands. f lausasölu: 30 aura eintakib. 40 aura meö Lesbók. Wngstöfí Framsóknar ¥ tvo undanfarna. daga hafa Framsóknarmenn, þeir Jón- as Jónsson, formaður flokksins og þingmaður Vestur-Húnvetn- Inga, haldið uppi, umræðum, sem á margan hátt eru alveg einstæður í sögu Alþingis. Þess- ir menn vildu hindra það, að Gunnar Thoroddsen gæti fyrst um sinn tekið þátt í störfum al- þingis, sem þingmaður Snæfell-' inga. Engin kæra hefir þó kom- ið fram út af kosningu hans. Allir fulltrúar Framsóknar-i flokksins í öllum kjördeildum kjördæmisins, sem og aðrir, er að kosningu þessari stóðu, hafa samþykt hana sem löglega og gilda, enda engum dottið ann- að í hug, hvorki þar nje annar- staðar. Þangað til þingmenn eru kvaddir til þess að athuga kjör brjefinu. Þá finst í vasa þing- manns V.-Húnvetninga brjef frá einhverjum Kristjáni Jens- syni. Um rógbrjef þetta tala þeir Framsóknarmenn 1 tvo daga, áður en atkvæðagreiðsla fæst um kjörbrjef Gunnars. Meðan á þessu stendur, sannast að brjefið er lygabrjef. í því er t. d. sagt, að Gunnar Thoroddsen hafi verið Ólafsvík tiltekinn dag, en þá var hann í Stykkis- hólmi. Kona, sem fregnritarinn segir að hafi þegið mútur, send ir skeyti um að áburður sá sje tilhæfuláus o. s. frv. En Jónas Jónsson og Skúli 1 Guðmundsson halda sjer dauða. haldi í framburð brjefsins, sem á hinn dularfulla hátt rigndi niður í vasa þm. V.-Húnv., og segja að alt sem þar er sagt, sje „gullvægur sannleikur. Gunnar Thoroddsen svarar með því að heimta sakamáls- rannsókn á brjefritarann, svo takast megi að hrinda álygun- um fyrir rjetti. En eftir stendur sú staðreynd að þegar hin mestu vandamáli bíða úrlausnar á ískyggileg- > ustu tímum, leikur næst stærsti þingflokkrinn þann gráa leik að heimta af Alþingi að það taki trúanlegt slefsögubrjef. , sem enginn veit hvernig er til korn- ío, eða hvert átti að fara,, eg byggja meðferð kjörbrjefs á þeim slúðurlopa. Áður en þing kom saman þótti Framsóknarmönnum, sem setning Alþingis hefði tafist alt of lengi. Nú er, sem þeir hafi gleymt ■ öllum þeim verkefnum, er fyrir þessu þingi liggja, stjórnar-^ myndun, dýrtíðarmálum, fjár- málum og öðru, fyrir því eina áhugamáli, að vefa um kjafta- sögur vestan af Snæfellsnesi. Með þeim hug hefja þeir Framsóknarmenn þingstarf sitt . að. þessu sinni. 5 Dvalarheimili sjómanna Vinsæld sú, sem hugmyndin um dvalarheimili handa öldr uðum sjómönnum hefir hlotið meðal almennings hendir, betur en nokkuð annað, á hve þarft mál og aðkallandi er hjer á döfinni. — Engum dylst, að sjómennirnir, sem lifað hafa umhleypingasömu lífi. við erfiði og veður öll vá' lynd, löngum fjarri viuum o< vandamönnum og heimilisgleði, eigi það meira en skilið að þeim verði veittir möguleikar að fá að njóta í éllinni þess öryggis og þeirrar rósemi, sem þeir fóru á mis við meðan þeir öfluðu brauðs og auðs fyrir þjóðina. Vegna þessa. skilnings almenn- ings á málinu, eygir nú fyrir þann möguleika, að hægt verði að koma hæli þessu upp með þeim myndar- brag, sem þörf krefur og þingun vekur. Þótt enn s.je auðvitað spöl- ur í land með því verðlagi, sem nú er á hli\tunum. Undirtektir með fjársöfnunina liafa verið skínandi góðar, þó ekki hafi verið mjög hart gengið að mönnum. En þótt þessi fjár- söfnun hafi haft hægara um sig en menn hafa- átt að venjast á þessu syiði um svipað leyti, hefir árang urinn ekki orðið minni en hjá öðrum, og hefir þó verið um að ræða merkileg málefni, sem auð- velt hefir verið að vekja samúð með. Svo sem Vinnuhæli Berkla- sjúklinga, Hallgrímskirkju, Nor- egshjálp og Stúdentaheimiji. — Margir liinir snjöllustu menn þjóðarinnar hafa veitt þessum fjársöfnunum stuðning í ræðu og' riti. Minna liefir borið á slíkri ut- anaðkomandi aðstoð við söfuun til Dvalarheimilis sjómanna, að undanskilinni blaðagrein eftir síra Jón Thorarensen og nokkrar góð- ar undirtektir í blöðunum, sem vjer erum mjög • þakklátir fyrir. Astæðan er að við höfum sjálfir vanrækt að leita aðstoðar í þeirn efnum, og aðrir hafa álitið að þetta væri svo auðvejt mál að ekki þyrfti mikið fyrir því að hafa og sjómönnum myndi ekki verða skotaskuld úr því að koma þarna ár sinni vel fyrir borð. Þegar svona mikil aðsókn er í vasa almenniugs, hefir allur á- róður mikið að segja, en til þeirra hluta eru sjómenn óframfærnir og liafa enda vonda aðstöðu til þess vegna fjarvistar. Ef ekki væri fyrir Sjómaunadaginn og alls- herjar vakningu í sambandi við hann, hefði þetta verið nærri von- laust fyrir sjómenn að ráðast i. Eu það væri synd að segja að f jársöfmn«« hatfi ekki gengið vel, ©g stórgjafir hafa þegar borist til Dvalarheimilisins. — Þannig hefir Eimskipafjelag Is- lands gefið 25.000 kronur, ut- gerðarfjelög í Hafnarfii’ði, sem Ásgeir Stefánsson er framkvæmd- arstjóri fyrir, með Bæjarútgerð- ina í broddi fylkingar, liafa gefið svo mikið sem 10.000 krónur á hvert skip. Reykjavíkurhöfn hefir gefið 10.000 krónur o. s. frv. — Samtals mun gjaldkera hafa bor- ist um 200.000 krónur, sem gjafir til • heimilisins, en margir væntaii- legir stórstuðningsmenn við Dvalarheimilið eru ekki enn farnir að segja til sín. Eftir Henry Halfdansson Alþr þessir gjöfulu aðilar, verða þar að auki að greiða skatta til ríkisins af þessum gjöfum sínum og verður tillegg þeirra þannig góðum mun meira en töl- urnar sína. Margir muiiu telja það misfellu og ómaklegt, að liið opinbera skattleggi þannig gjafir til góðgjörða og menningarmálá, og væri ekki óeðlilegt að ætjast til þess að ríkið ljeti þessar tekjur aftur af höndum, sem sinn stvrk til Dvalarheimilisins. Almennust hefir þátttakan ver- ið meðal sjómannanna sjálfra. — (tjafir einstakra skipshafna, sjer- staklega. á togurunum, hafa oft numið nokkrum þúsundum á skip. 'Mörgum mun vera það óljóst að tekið er með þökkum á móti styrktargjöfum til að reisa eih- stök herbergi eða íbúðir í Dvalar- heimilinu, til minningar ,um látna ástvini. Þannig Iiafa, systurnar Steinunn og Mar.grjet Valdimars- dætur, sem áttu Hótel Skjaldbreið gefið 10.000 krónur til minningar um foreldra þeirra. Nefndin sem stjórnaði skemtiferðinni á m.s. Esju, hefir lagt til að það sem inn kom ]>á, verði notað til að koma upp herbergi í lieimilinu, sem beri nafn Orn Arnars skáld. Það virðist alveg tilvalið að kaupstaðir og sjávarþorp út um jand keppist þannig til að eignast ítök í Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Ekki er alveg laust yið að það hítfi viljað brydda á nokkurri hreppapólitík, svo sem að mönnum væri nær að styrkja slíka starf- semi í sínu eigin bygðarlagi. — Slíkar skoðanir mega ekki verða til að draga úr áhuga manna fyrir málinu, það lilýtur öl]um að vera Ijóst, að í nánustu framtíð eru eugir möguleikar til að reisa nema eitt fullkomið hæli fyrir uppgjafa Sjómenn lijer á landi. Þeir sjó- menn, sem mest koma til með að þurfa á slíkri vist að halda, eru menn sem hvergi eru beinlínis rótfastir, og sem þingu eru búnir að varpa af sjer fjötrum hins þrönga fjallahrings. Fyrir þá er allt landið sami akurinn eins og sjórinn sem þeir hafa sótt á, hvort sem er austur eða vestur, norður eða suður. Og hvar sem íslenskir sjómenn koma saman, hljóta þeir alltaf að liitta gamla kunmngja fyrir, sem annaðhvort einhvern- tírna hafa verið þeim samskipa, eða ]kí lagt upp við sömu bryggju. Sjómönnum er enginn greiði gerður með sjerdrægni í þessum efnum. Komi það síðar á daginn, að þörf verði á fleiri Dvalarheim- ilum fyrir sjómenn, verður farsæþ ast að almenn samvinna verði til þess að koma þeim á fót. En þótt það kæmi fyrir að ekkert vrðií gert af liálfu einhverra staða til j að koma Dvalarheimilinu uipp,: þurfa sjómenn úr slíku plássij ekki að óttast að þeir verði látnir g.jalda ])ess meðan lnisrúm leyfir. Gjafir þær, sem heimilinu liafa borist eru sýnilegt tákn við- urkenningar og þakkjætis gefend- anna fvrir störf sjómannanna, og fyrirhyggju liinna ungu sjómanna, sem eru að leysa þá eldri af vakt- inni, og sem vilja búa í haginnj Hafa eitthvað aí herbergjum eða fyrir sig þegar þeirra frívakt kemur. Allar munu gjafir þessar verða skráðar með hlýjum hug í miníiingarbækur Sjómannadags- 311S. Það mun verða reynt að láta fje ])i‘t(a koma að sem haganleg- ust-um notum. Mestu örðugleikun- um veldur hin sívaxandi dýrtíð, sem orsakar að fjárupphæðirnar verða minna virði en þegar þær voru gefnar. I þessu sambandi vil jeg leyfa mjer að benda ungum mönnum á ]iað, að þeir eiga hand- hægara verðmæti, sem altaf eru jafnmikils virði, en það eru dags- verk hin.s nýta manns Þess vegna ættu þeir, sem að- siöðu liafa ti]. og vilja vinna að því að heimilið komist upp, að lofa ákveðinni aðstoð í dagsverk- um, þegar stundin kemur. Mikið væri unnið við það að geta hagnýtt strax það fje. sem inn kemur. Til þess eru þó litlir mögujeikar. Það sem nú er mest aðkallandi er að byrja á að gera s.jer einhverja grein fyrir hvernig að frá heimilinn verði sem best Dvalarheimilið eigi að vera og útsýni til sjávar AJIt þetta og livar það eigi að standa. annáð meira verðm. að taka. með'í Fyrst er að ákveða livað Dval- reikniuginn, og þeir sem með þessi arheimilið eigi að geta rúmað mál eiga að fara, verða áð fá að sjerstakar íbúðir með innbyggð- nm eldunartækjum, eins og tíðk- ast hjá einh]eypn fólki í Ameríku, ' handa mönnum, sem. vanir eru að hugsa um sig sjálfir og kunna það, og vijja gera ;.jev uþpihaldið sem kostnaðarminsf Ymsar tillögur hafa þegar kom- ið fram um stað fyrir Dvalar- heimilið. Þessar eru þær helstur Valhúsahæðin á Beltjarnaruesi.Ví'ð Skerjafjörð, milli Kaplaskjóls og Grímsstaðaholts. Við Fossvoginn. Við Elliðaárvoginn Á Arnarnesi. Á Álftanesi oig' i Korpúlfsstaða- landi. Jafnvel hefir komið^fram tillaga nm að hai.i Dvalarheimilið austur á Laugávatni. Fyrir utan na.gdegs landrýmis, og viðkunnanleg- umhverfis, verð- ur að taka tillit ti.1 að hinn út- valdi staður sje að minnsta kosti í daglegu strætisvagna sambandi við Reykjavík og Uafuarfjörð, og að ,hægt verði að fa nægilegt raf- magn, hæði til hitunar og ljósa. ' Það er auðvitao ákjósanlegast marga íbúa og ýms frumskilyrði og þægindi þeim til handa, sem gera verðnr tilka]l til á slíku heimili. Síðan verður að mynda s.jer skoðun nm að hve miklu ]eiti Dvalarheimilið þurfi sjáíft að fuíl nægja sjer með landbúnaðaraf- urðum, og hve mikið landrými og sjerbyggingar þnrfi til þess. Svo að ákveða landssvæði fyrir leik velþ og skrúðgarða er komið verði j ])á gets orðið í rækt eftir því sem tími líður. þeirra sem sad heyra, hljóðið í mönnum. Meun ættu því ekki ao spara ar senda tillögur úr seni ílestum áttum, svo að úr nógu verði að moða. Þegar yfirstaudandi hildarleik lýkur, og vjer böfum losað oss úr þeim álögum, senl hánu hefir á oss lagt, verður vonandi strart hægt að hefjast handa til að reisa Dvalarheimili sj«nnanna. Það' mun otalégt athvarf eru orðnir á Þá kemur til athugunar út]it langri sjómenskr.,’og þeim íslenska og fyrirkomulag heimilisins. — Hvort eingöngu skuli vera einbýlis herbergi og sameiginlegt borð- hald fyrir alla, eða frjálsara val. sjómönnum sem "kki náðu héim, en fórnuðu lífii á, það að geta orðið veglegur mi'tmisvarði. Henry Halfdansson. Frjettir frá Svíþjóð Skipabyggingar eru miklar í Svíþjóð sem stendur. Olíu- skipinu Buenos Ayres, 17,500 smálestir að stærð, var nýlega hleypt af stokkunum og hefir það nú farið reynsluferð sína. Þetta er stærsta skip, sem enn hefir verið bygt á Norðurlönd- um. Það er 165 metra á lengd, 20 metra á breidd, og ristir 9 naetra. Vjelin er tvígengis Die- selvjel, bygð af Götaverksmiðj unum. Hraði skipsins er um 14 mílur. Þá hefir nýlega verið hleypt af stokkunum 3,300 smá lesta flutningaskipi og tundur- spillinum Sundsvall. Var við það tækifæri haldin ræða, og þar sagt, að Svíar væru ákveðn ir í því að vera áfram frjáls þjóð. Þeir vonuðust eftir að fá að starfa með hinum Norður-i lóndunum í heimi frjálsra þjóða, en norræn samvinna yrði að byggjast á hlutleysi. Svíar vilja frjálsa umferð um höfin, frelsi þjóða, og frjálsa sam- vinnu. UPPSKERA Kartöfluuppskeran á* þessi* ári í Svíþjóð hefir ekki verið eins góð, og búist var við. Þótt stærra landrými væri nú tekið undir ræktun þessa, er j fyrra, þá er uppskeran ekk; aætluð nema 1,8 miljónir smálesta nú, borið saman við 2,2 milj. smál. í fyrra. LOFTVARNIR Fyrirskipað hefir verio í Sví- þjóð, að loftvarnaskyttur skuli skjóta á hverja ókunna flug- vjel, sem yfir flýgur. ;]afn vel þótt þær fljúgi yfir þ.iettbýl svæði. Fólki er ráðlagt að leita skjóls, þegar skothríð heyrist. VERSLUN VIÐ DANI Tilkynt hefir verið í Kaup- mannahöfn, að undirskriíaður hafi verið samningum um vöru- skiftaverslun milli Svia og- Dana, og nemur upphæðin átta miljónum króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.