Morgunblaðið - 27.11.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.1942, Blaðsíða 7
B 7 Föstudagur 27. nóv. 1942. MORGUNBLAÐIÐ Ferðafjelag Islands 15 ára erðaíjelag' fslands er 15 ára í dag. Það var stofnað 27. nóv. 1927. Stofnendiir þess voru 65, en nú telur f jelagið um 4100 meðlimi. í tiléfni af afmælinn voru tíð- índamenn blaða og útvarps boð- áðir til víðtals í Oddfellow í g-ær. TiJgangur Perðaf jelagsins gr sem kunnugt er að standa fyrir ferðalögum um landið. Með þeim byggst fjelagið að kvnna það landsmönnum, vekja áhuga þeirra á því o,g; vgrða aðnjótandi. holln- ustu þeirrar, sem slíkum ferðalög- ipn lylgir. Perðalög fjelagsins eru nmn kostuaðarminiii en ferðalög ahuent gerast og ná því t.il fleiri. Bf fjelagið aftur á móti eignast bifreiðar sjálft.. myndi það ljetta mikið starfsemi þess og gera ferð- irpar, ódýrari. Arbók fjelagsins hefir *komið reglulega út í þessi 15 ár og ílutt lýsingu á ýmsum stöðum á land- inu. bæði býggðum og óbvggðum. Ætlunin er að halda því áfram, þar til þaunig hefir fengist heildar lýsing af Inndinii. Árbækurnar hafa hlotið al- meium vinsæld, enda vel til þeirra vandað. Hefir orðið að prentá. eina þéifra upp aftur og 10 þeitrá eru þegar uppseldar. Perðafjelagið hefir reist 5 sælu- hús uppi í óbvgðum til þess að ljetta möiimun erfiðið við fjall- göngur og annað slíkt. 1 ráði er að reisa fleiri á næsturmi. Sæiu- húsin, senr réist ýiafa verið eru við Hvítárvatn, á Hveravöllum, í Þjórárdal. í Kerlingafjöllum og við Ilagavatn. líæst tnun verða ráðist í að. reisa skála, að Laugum norðan við Torfajökul og í Þórs- mörk. Nu er verið að prenta íslancts- kort í Washington, sem fjelagið á von á- Kort þetta mun verða það handhægasta, sem seni út hef- ir komið. Ágxíst Böðvarsson hefir teiknað það og eru starrðarhlutföll in 1 : 7500. Sjálf.stæðar deildir úr Ferða- fjelaginu eru: Perðafjelag Akur- eyrar, Ferðafjelag' Húsavíkur og Fjallamenir í Reykjavík. Perðafjel. Akurevrar hefir sett sjer það rnark að gera bílfæran veg upp á Vatuahjalla, sem þegar er langt komiiin og reisa sæluhús í Herðu- hreiðalindum. Pei-ðafjelag íslands hefir þegar : aflað sjer mikilla vinsælda, en verkefnin ern óteljandi og það heitir því á landsmenn að duga vel og það gera þeir best með því að ganga í fjelagið. Heiðursfjelagi er aðeins einn, Vilhjálmur Stefánsson, landkönn- uður, en æfifjelagar eru nokkrir. Björn Ólafsson, stórkaiipmaðiir ■er fyrsti hvatamaður fjelagsinsy en forsetar fjelagsins hafa verið: Jón Þorlák-sson, Björn Öláfsson, Huðlaugur Binarsson og núverandi forseti, er Geir Zoega, vegamála- stjóri. Pramkvæmdarstjóri fjelags ins er Ivristján Skagfjörð, stór- kaupmaður. Handffiaskúlinn befir mðrg verkefní Nemendur alls 194 O andíðaskólinn er fyrir nokkru *■ * fluttur í ný húsakynni á Grundarstíg 2. Hann var áður í djúpum kjallara við Hverfisgötu. TJpphafsmaðúr hans ’er, sem kunn- ngf ér Lúðvíg (íuðmundsson. — IJaun hefir átt frumkvæði að mörgum fyrirtækjum. Ilaun banð til sín blaðamönu- um í gær, til að skoða skólann, einkum myndlistadéildina. — En skólinn er í mörgum deiidum, og þar eru alls 194 nemendur. Eu kensla fer þar fram frá kl. 8 á morgnanna til kl. 10 á kvöldin. Skólinn er sjálfeignarstofnun. 15 menn tóku sig saman og komu honum á legg fjárhagslega. Þeir fá aldrei neínn gróða af fje sínu, þó vel gangi. Ágóði, ef einhver verður renniir til skól.ans. Þar éru 15 kerinarar én átta af þéim skólastjórar, eða deildarstjór ar mætti ínáske nefná þá. Og skal þá vikið að myndlista- deildinni. Hún er t.il þess ætlnð ,að menn sem ætla að leggja, stund á myndlist geti fengið þar nndir- stöðumentun. Að ungt fólk, sem hefir hug á því efni, þurfi ekki að fara til útlanda. tií iþess að komast að rann um hvort ráð- legf. sje eða ekki, að leggja ut á þá braut. Að sínu leyti eius og Tiánlistaskólinn, þar sem riienn fá, undirstöðuméntun í tónlist.. Kennarar í myudlistadeildinni erú Kurt Zier, Þorvaldur Skúla- ■ son, Jón Engilberts og frk. Nína Trýggvad ótt.ir. Kurt Zier er yfirjkennari, Þor- valdur kennir m. a. meðferð lita, Jón teikning og grafík og frk. Nína teikningu. I þrem kenslustofmn skólaíis var sýning í gær á verkum nem- endanna. Þeir eru 16, í þessari deild. Þar voru sýnd m. a. líf- eðlisfræðilegar teikningar, því nem endurnir fá þannig undirstöðu í kunnleika á inannlegum líkama. Þar voru líka teikningar sem gerðar eru eftir fyrirmvndum frá Þj óðmin j asaf ninu. Nemendur sltólans stunda nám- ið yfirleitt með miklum áhuga. Það þyrfti laugt ipál, til þess að lýsa öllum deildum skólans. Nemendurnir eru bæði hjeðan úr Reykjavík og af öiium landshorn- um. Þarna eru stundaðar margs- konar smíðar, bæði trjesmíði og járnsmíði og þarna gefur að líta marga snotra og eiguléga muni, bæði til gagns og skrauts. Eitt verkefni skólans er að kenua ungum mönnum, sem ætla að setjast að í sveit, að smíða einfalda, ódýra hluti og húsgögn, er iim leið hefðu á sjer þjóðlegan svip. Jönas Sólmundsson húsgagna- smíðameistari og Ágúst Sigur- mundsson leiðbeina í þeim efn- um. Yfirle.it virðist. kenslustofn- un þessi vera í góðu'gengi, enda áhugasöm stjórn, efnilegir og á- hugasamir nemendur. fiamla Bié; Æska Edlsons H verf mannsbarn, sem komið er tií vits! ;ogi> ára, kannast við Thoinas Alva Edison, hinn mikla i, uppfindingasnilling Banda- ríkjanna. Nú er komin mynd í Crrimla Bíó, sem sýnis æsku Edi- sons, og leikur , Mickey Kooney aðalhlutverkið. I myndinui er m. a. sagt frá fyrstu „uppfinningu" Edisons. —- Myndin fylgir samvisltusamlega siiunum viðburðum í lífi þessa snillings. Er t, d. sagt frá því, er hann bjargaði barni járnbrant- arstöðvarstjóra eins frá því að verða fyrir vagni. sem fældir hestar drógu. Þetta atvik varð til þess, að Edison fjekk tækifæri til að læra morsekerfið og hafði það áhrif á ii 11 hans líf. Mvndin er vei tekin og verður án efa íjölsótt hjer sem annars- staðar, þar sem hún hefiri verið sýnd. Þakkargjöröadagur Bandarikjamauna í g»r 1 gær hjeidu Bandaríkjamenn * hátíðlegan þakkargjörðan dag — Thanksgiving day — en það er einn af aðalhátíðis- dögum ársins í Bandaríkjunum. Þakkargjörðardagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur í Band aríkjunum snemma á 17 öld, eftir góðæri mikið og frið, sem Pílagrímarnir svo nefndu sömdu við Indíána. HERSTYRKUR BANDARlKJAMANNA. Fyrir tveimur árum síðan var fyrsti ungi maðurinn tek-< inn í herþjónustu samkvæmt herskyldu lögunum nýju. Þá voru aðeins um 300,000 her- menn í ameríska hernum. Nú eru í hernum 4.500.000 her- menn, auk þess 1.300.000 í flotanum. Á næsta þakkar- gjörðadegi er gert ráð fyrir að ameríska hernum hafi fjölg að upp í 7.500.000. Biskap Quislings túlkar ritninguna 7 VIGLMEYER biskup Quisí ings hefir beint ávarpi til norskra prestra, og vitnar mjög í biblíuna í því sambandi. Hann benti á það, að skrifað stæði, ,,að menn eigi að vera yfirvöldunum hlýðnir, því þau sjeu af guði sett“. Ennfremur minti hann á þau orð Quislinbs að flokkur hans þyrfti Ijós orðs ins, til þess að verk hans mættu vel takast, og að í stefnuskrá flokksins stæði, að „kristin verð mæti skyldu varðveitt". Ekki hafa þessi ummæii biskupsins aukið vinsældir hans með norsk um kirkjumönnum Dansinn í Hruna. Nokkrir að- göngumiðai að hátíðasýningunni í kvöld verða seldir í Tðnó eftir kl. 2 í dag. Dagskrá Lista- mannaþingsins í dag Hátíðasýning- Fjelags íslensfera leikara á leikritinu „Dans- inn í Hruna" eftir Indriða Ein- arsson, í Iðnó kl. 20.00. Pormáli í Ijóði eftir Tómas (ruðmuudsson. Höfundur. flytur. Leikstjór/i: Indriði Waage. Hljóm- .sypitarstjóri: <1 r. Lrbantsc-hilseh. í útvarpinu: 21.00 Tvö lög fyrir fiðlu eftir Sig- fús Biuarsson. (Þórarinn fíuð- nmndsson), :: 21.00 Erindi; Myricllist. íslendinga (Jóhann.Briem rnálari). 21.35 l.iig eftir Kalclaíóiis og Jðn Leifs;- (Eggert Stefánsson ’sýng- ur). 21.45 Tilbrigði uin eigið stef, fyr- ir piíinó. eftir Hallgrím Helgasoii (Hallgrímui' Helgason leikur). Málverkasýning i Oddfellow, uþpi, er dpm frá kl. 10—18. SetDiiQssKemtuBieei atljst S KEMTUN breska flugliðs- ins, sem fyrirhuguð var annaðkvöld til ágóða fyrir barnaspítala Hringsins, hefir verið aflýst, af ófyrirsjáanleg- um ástæðum. — Setuliðsmenn eiga þó enga sök á því að ekki verður úr skemtuninni. Otselt var á skemtunina og geta þeir, sem miða hafa keypt fengið þá endurgoldna á þeim stöðum, sem miðarnir voru seldir. •mmmmmmmmmmm rnmmnmmmmmmmm Dagbók •ftaMtfMft. JH Helgafell 594211307 .tf^ H.-. & V.-. St.-. Listi í: |xj <*g hjá S.-. M.-. ■ onLH I. O. O. F. 1 = 1241Í278Ú3 = ' Næturlæknir er í nótt Þórarim Sveinsson. Ásvallag. 5. sírúi 2719) Áttræð er í dág frú Agathá Þórðardóttir, Öldugötu 18 í FTaFri- arfirði. Prú Agatha er að inÖrgri merkiskoria og riiúnu þan hörii ekki all fá véra, sem að hún héfiir kent: aði'úesá: á : langri æfii .éri í riiörg ár hefir frú Agatha tefci^ böm til kenslu í lestrl og ætíð^yþl farnast, Mun hún |?ó hrifa: því; er hún inisti inaini sinn. Steiú heitin Sigurðsson' rithöfuncþ , éíj þá fór heilsu heunar að hriigria mjög. — Góður borgari bct'ir frú Agatlia ávalt verið og ’æ-tíð fiýíli þarin hóp er hefir viljað ráða ráð- um sínum með festu og ákveðöii iöárkmiði. Guð blessi heimi æfi- kvÖldÍð. J. Hjúskapur. Hinu 23. ji. nu voru- gefin saman í hjónahand af sýglK- inanninum í Skagafirði, Sigurði Sigurðssyni, frk. Karen ihiag, Ljósvallag, 12 og útgerðarmaður Gásli Vilhjálmsson frá Akranesi. Heimili þeirra verður á Sauðár- krók. .... ,/4> Háskólafyrirlestur. .Kurt Ziyr flytur fyrjrlestur í 1. kenpslu- stofu Hóskólans, máriúciáginn ' 30. nóv.. ld. 8,45 síðd. mn eðli himia listrænu förttia. FyrirÍésturitíú. verðnr fluttur á íslerisku. Skuggá- myndir syndár. Öiluúi heúuill að- gangur. ■ 15 í stað 2. Sú meinlega prent- villa slæddist inn í frásögnina unt vatnið í borholunni við Rauðará- að vatnsmagnið væri 15 lítrar á! sekúntu. Var vatnsmagnið 2 lítr- ar á sekúntu. í gær yar vatns- magnið ■ aftur á móti 2,4 lítrar á sekúnt-u og vatnið var 90° lieitt, besrar bað kom upp úr liolunni. Faðir miun, JÓN GUÐMUN DSSON, andaðist að heimili mínu, Hlíðarbraut 5, Hafnarfirði, 26. nóv. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Jón Jónsson. Með Sorg maa vi meddele, at Firmaets dygtige og trofaste Fonnand, HANS P. JENSEN, döde Fredag den 20. Novbr. som Fölge af et Ulykkestilfælde. Bisættelsen vil finde Sted fra Domkirken i Eeykjavik, Lördag den 28. November, Kl. iy2. Höjgaard & Scbults A/S. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkai', JÓHANNESAR V. H. SVEINSSONAR, , kaupmanns. Guðlaug Björnsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, Sveinn Jóhannesson, Ólafur Jóhannesson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför, móður okkar, , EYRÚNAR VALTÝSÐÓTTUR, frá Árbæjarhelli. ÍBörn hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.