Morgunblaðið - 09.12.1942, Qupperneq 3
Miðvikudagur 9, des. 1942.
MORGUNBLAÐIÐ
S
Kona skafibrenn-
ist af völdum
sprengingar
ÞAf> *Iys víldí til i gæmorg-
im, aS Hólmfríður Eyj-
jólfsdóttir, Fálkagötu 26, skað
brendist er hún ætlaði að
kveikja upp í miðstöðvarofni
og Sólrús Elín Rögnvaldsdóttir
brendist nokkuS er hun kom
Hóhnfríði til hjálpar.
Slysið vildi til með þeim
kætti að klukkan rúmlega 10
í gærmorgun ætlaði Hólmfríð-
ur að kveikja upp í miðstöð,
ssem er í kjallara hússins.. Hún
notaði til þess olíu, sem hún
helti inn í hlóðirnar, en um leið
og hún gerði það varð spreng-
ing í ofninum og eldurinn læsti
sig í föt hennar. Þegar olíunni
var helt í ofninn mun hafa
verið glóð í honum, og spreng-
ingin orðið af þeim orsökum.
Sólrún Elín Rögnvaldsdóttir
ætlaði að fara að þvo þvott í
þvottahúsi, sem er á sömu lóð-t
inni, er hún heyrði hljóð Hólm
fríðar. — Hún bregður við og
hleypur að húsinu, en mætir þá
Hólmfríði í kjallaradyrunum
og loguðu þá klæði hennar
mjög. Sólrún tekur SEÍng, sem
hafði verið hengd út, og ætlar
að slökkva eldinn með henni.
en hún rjeði ekki við það og
brendi sig á báðum höndum
þó einkum annari. Maður Sól-
rúnar, Ólafur Stefánsson,
heyrði hljóð konu sinnar og
stekkur út. Hann tekur sængina
og ætlar að slökkva eldinn í
Hólmfríði með henni, en þá
voru þegar brunnin öll klæði
hennar. Með því að vefja henni
í sængina tókst honum að
slökkva eldinn. Hann hringdi
síðan á Slökkviliðsstöðina, en
annað fólk hafði gert/ árangurs
lausar tilraunir til þess að ná
í lækni. Slökkviliðið og lögregl-i
an kom þegar á vettvang og
skömmu síðar sjúkrabifreið,
sem flutti Hólmfríði á Lands-
spítalan og hafði hún þá enn
meðvitund.
Sólrún var flutt í Landakots
spítalann. — Hólmfríður bjó
í kjallara hússins Fálkagötu 26
ásamt 4 börnum sínum. Hún
er 50 ára að aldri.
Reikningur Reykjavíkurbæjar 1941:
Rekstrarafgangur nálega
timm miljónir króna
Eígnaatíkníng á árínu
7,7 mííj. króna
Maður verður
fyrir bifreið
Síðdegis í gær varð Sumar-t
liði Halldórsson, Óðins-
götu 32 fyrir herbifreið og slas-
aðist nokkuð.
Sumarliði var á reiðhjóli, þeg
ar herbifreið keyrði á hann.
Hann fjell til jarðar vjð árekst-
urinn og meiddist töluvert, við-
beinsbrotnaði m. a. — Hann
var fluttur á sjúkrahús.
Happdrætti Háskólans. Síðasti
söludagur er í dag. Athygli skal
vakin á því, að miðar verða ekki
afgreiddir á morgun.
Sigtryggur Jönas-
son iátinn
Fyrsti isienski landnemino i Kanada “
IFREGN FRÁ WINNIPEG er tilkynnt að 2g.
nóvember hafi Sigtryggur Jónasson skipstjón,
90 ára að aldri látist. Hann var kunnur sem
faðir íslenskra innflytjenda í Canada.
Sigtryggur Jónasson var fæddur í Eyjafirði, 8. febr.
1852. Tvítugur fór hann frá íslandi, og kom til Quebecjí
12. september 1872. Harni var álitinn fyrsti íslendingur,
sem stigið hafi á kanadiska grund, síðan á dögum Leifs
Eiríkssonar.
í tvö ár vami hiuu uugi inn-
flytjandi í ýmsum hlutum Ontario
fy.lkis og vðgnaði vel. Arið 1874,
þegar nokkur hundruð íslending-
ar komu til Canada, bað stjórniu
í Ontario hann um að vera túlk
og ráðgjafa þeirra. Fyrstu inn-
flytjendurnir settust að nálægt
Kingmount í Ontario, en voru
ekkí ánægðir þar. Sigtryggur Jon-
asson gerðist þá foringi ryrir fá-
mennum flokki og fór til Winni-
peg 1875 til þess að velja betri
hússtaði þar sem landrými væri
nóg.
Þeir kusu að setjast að á vest-
urströnd Winnipegvatns. Með frá-
bærum dugnaði' sínum byggði Sig-
tryggur Jónasson þar upp ný-
lendu. Svæðið var þá óskipulagt.
Sveitarstjórn, sem sniðin var eftir
stjórn Ontariofylkis, var komið
á fót, og var hann kosinn sýslu-
maður. SkóláTr voru byggðir og
var Sigtryggur bæði forráðamað-
ur og kennari við þá. Hann setti
á stofn og var ritstjóri vikublaðs-
ins „Framfari“, fólkinu til upp-
fræðslu. Sögunarmylla var byggð,
svo að hægt væri að hagnýta sjer
hið góða tiinbur. Gufuskip var
kevpt til að flýta fyrir flutning-
um til markaðanna í Selkirk og
Winnipeg. Sigtryggur varð síðan
skipstjóri á kaupfari á Winnipeg-
vatni.
Árið 1895 fór hann til Winni-
peg, þar sem hann gerðist rit-
stjóri íslenska vikublaðsins Lög-
berg, og hafði hann það starf á
hendi í sex ár. Árið 1896 varð
hann fyrstur fslendiuga meðlim-
ur í löggjafarþingi fylkisins. —
Járnbrantin til Selkirk var lögö
til íslensku nýlendunnar, aðallega
fýrir hans tilstilli.
Blaðið „Winnipeg Free Press“
ritaði eftir lát hans eftirfarandi: Tjamarbíó sýnir í dag nyja
„í viðstöðulausri baráttn sem myn<1’ Háspenna, og er það fyrsta
- i 'ir -u * r ' .• i myndin, sem Marlene Dietrirh
stoð í halfa old eða fra 1872 til . ’ . ... * , . , A..
, , f , . leikur í, eftir að hun kom aftur til
1926, dro. stundnm ur kjarki Sig- Ameríku. Aukamynd er norsk
tryggs Jónassonar. Á yngri árum frjettamynd (Alt for Norge) með
varð fólkið, sem honum þótti svo norskum texta
REIKNINGUR Reykjavíkurbæjar fyrir árið
1941 er kominn út. Sýnir hann, að hagur
bæjarsjóðs hefir mjög batnað á árinu.
Samkvæmt rekstrarreikningi nrðu tekjur alls kr. 13.675.916.93
og er það yfir 2.6 milj. kr. umfram áætlnn. iGjöldin námu alls kr.
8.951.218.91, eða um 750 þús. kr. lægri en áætlað var. Tekjuafgangúr
varð kr. 4.724.698.02.
_____________________________ Helstu tekjuliðir voru út-
evörin, rúmar 10 milj. kr. og
fasteignagjöld rúm ein milj.
Hæstu gjaldaliðir voru: Al-
þýðutryggingarnar 1,6 rnilj.,
framfærslumál 1,3 milj., barna
skólarnir 0,8 milj., löggæsla
0,6', stjórn kaupstaðarins (tæp-
ar) 0.6, til gatna (tæpar) 0,5
o. s. frv.
Eins og fyr er getið urðu
heildar gjöldin um 750 þús. kr.
Sundknallleilunót
Reykfavíkur:
Úrslit I kvðld
Ennfremur skóla-
boðsund
I
kvöld kl. 8,30 fara fram í læ&ri en áætlað var. Ýms gjöld
Sundhöll Reykjavíkur úr-
urðu yfir miljón kr. lægri en
Sigtryggur Jónasson.
vænt um, að berjast gegn sjúk-
dómum, fátækt og harðri veðráttu
í nýju landi. En hann gafst aldrei
upp. Þegar verst á horfði, ijet
liann hug sinn hvarfla aftur til
kveðskaparins, sem hann mundi
eftir frá því hann var unglingur
heima á íslandi. Hann fann nvp-
örvun í íslendingasögunum og
kveðskap 19. aldarinnar. I|iann
var aldursforseti brantryðjend-
anna. Allir sem komu til Nýja ís-
lands komu við á heimili hans í
Arborg. Það var sem hið hrnkk-
ótta enni háns væri öllum hvatn-
ing.
slit í Sundknattleiksmóti Reykj- áætlað 'var, gjöld vegna fram-
avíkur. Leikurinn er milli Ægis færsIumála rúml. 800 þús. kr.
og A-Iiðs Ármanns. Fjögur lið læ^ri °S styrktarstarfsemi 168
taka þátt í mótinu, og eru það bús. kr. lægri. Margir
Ármann með A- og B-Iið, K. R. FJaldaliðir fóru einnig fram úr
og Ægir.
Leikar hafa farið þannig.
Ægir—K. R. 3:2, Ármann A-t
—ÁrmannB, 5:1, Ármann A
—K. R. 5:1, Ægir-
1:0, og Ármann B—K. R.
1:4.
Keppt er um Sundknattleiks-
manninn, fagran grip, sem
Tryggvi Ófeigsson skipstjóri
hefir gefið. Er hann til sýnis í
glugga Morgunblaðsins.
Ennfremur' fer fram skóla-
boðsund, (bringusund). Keppa
20 manna sveitir og er vega-
lengdin 40x33 metrar.
áætlun, vegna hækkandi verð-
lags.
★
1. jan. ’41 var hrein eign
Ármann B ReykJavíkurbæjar talin 23,4
milj. kr., en í árslok kr. 31,1
milj. Eignaaukninga á árinu
7,7 milj. kr., þar af 2,5 milj.
hjá fyrirtækjum bæjarins.
Skuldir þær, er bæjarsjóður
stendur straum af námu í árs-
lok 1940 kr. 6.750.042.92, en
í árslok 1941 kr. 5.811.474.50.
Lækkuðu á árinu um kr. 938.
'568.40.
Áfengissmyglun
TVEIR Kínverjar hafa ný-
lega verið sektaðir I lög-
reglurjetti Reykjavíkur fyrir
ólöglegan innflutning áfengis.
Annar þeirra hlaut 1040
króna sekt, en hinn 1200 króna
sekt.
Skuldir annará sveitarfjelaga
voru í árs->
í þessari keppni taka þátt
.... ,. , ,, ivegna framfærslu
eftirfarandx skolar: Haskolmn, ■ .
Mentaskólinn, Mnskólinn. Stýri í™,un kr. 130.550.32, en í árs-
mannaskólinn, Samvinnuskól-
inn og Verslunarskólinn. Keppt
lok kr. 122.499.19, þar af rúm-
ar 10 þús. stofnaðar fyrir 1.
er um bikar, sem gefinn var af Januar 1936
Stúdentaráði Háskólan§ árið ----
1940. Vinni Iðnskólinn nú, hef-
ir hann unnið grip þenna til
fullrar eignar.
Ávðxlam elolið
B rotist var inn í geymslu-
kjallara GVænmetisversl
unarinnar í fyrrinótt og þrem
kössum af appelsínum stolið.
Farið var inn um kjallara-
glugga á austurhlið hússins, en
í honum hefir Grænmetisversl-
unin geymslu.
Seinagangur á
Ameríkupósti
Hjónaefni. Nýlega hafa opinber-
að trúlofun síua, ungfrú Helga
Eiríksdóttir, Bygðarenda, Grinda-
vík og Stefán Bjornsson, Esju-
bergi, Kjalarnesi.
17" aupsýslumenn kvarta nú sár-
** an yfir seinagangi á pósti
frá Ameríku. Segja þeir, að sjald-
an komi fyrir að verslunarbrjef
og slcilríki komi með sama skipi
og varan, en þessu hafi þó verið
lofað, ef settum reglum væri fylgt.
Oft komi verslunai’brjef og reikn-
ingar yfir pantaðar vörur ekki
fyrr en löngu síðar. Þetta sje vit-
anlega mjög bagalegt. — Um
einkabrjef vita menn, að þau eru
oft og tíðum marga mánuði á leið-
inni.
Póststjórnin ætti að kynna sjer
umkvartanir kaupsýslumanna og
reyna að fá þessu kipt I lag.