Morgunblaðið - 09.12.1942, Page 4

Morgunblaðið - 09.12.1942, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. des. 1942. 0 ‘ fK DDD V 1 U SLá ll JIS Jl 1 ER AÐ KOMA O Ekki þi mna æsing - LAD Y HAMILTON - kemuf um helgina Síð« isti söluða gur í 10. flokki. - Happdrættið GAMLA BÍÓ Hugvítsmaðttr- ínn Edison (Edison, the Man). SPENCER TRACY. Sýnd kl. 7 og 9. SlÐASTA SINN. KI. V/2—6*/2: PENIN’GAFALSAEARNIR Tim Holt-rowboymynd. Börn íá ekki aðgang. TJAKNARBlð fláspettna ,Manpower). Marlene Dietrirh, Edward G. Robinson. Sýnd kl. 5, 7, 9. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: ALT FOR NORGE ,Norsk frjettamynd) Luciil-hðtið halda Sænsk-islenska fjelagið og Svenska-Klubben í Oddfell-* owhúsinu sunnudaginn 13. des. kl. 9. — Skemtiatriði: Svíþjóðarfrjettir. — Söngur. — Dans. — LUCIU - KAFFI. Fjelagsmenn mega taka með sjer gesti og tilkynni þátttöku sína í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar fyrir föstudags- kvijld os vitji þar aðgöngu- mif*. Stjórnir fjelaganna. €l«es»en Elnar Asmundsson ksesta.rjettarmálaflntBÍngsm»nn. afcriíatrafa i Oðdíellowhluinn. (Innfangtir um ansturdyr) lísii 1171 er miðstöð verðbrjefa- • viðskiftaiuia. Sími 1710. • • « Selma Lagerlöf. Bækur, sem gera börnin yðar að belri börnum Klassískar bókmenntir í snilldarþýðingum, og frumsamd- ar bæknr uppeldisfræðinga og kennara. Það eru bækur, sem þjer getið boðið börnum og unglingum. Hafið þetta til marks: Það er ekki góð barna- eða ungl- ingabók, sem þjer hafið ekki sjálf jafnmikið yndi af. Fyrsta bókin, Mjallhvít eftir Tómas og Disnay kom út fyrir skömmu. í böndum þessara tveggja snillinga er þessi klassíska saga slíkt snilldarverk, fullt af fegurð og bug- kvæmni, sem snertir innstu strengi hverrar sálar, jafnt hjá ungum sem gömlum, að erfitt mun vera að benda á betri gjöf handa unglingum og börnum. Mjallhvít er prentuð í 6 litum og fæst nú í vönduðu bandi. Þrjár nýjar bæknr eru mi komnar út og eru þær allar prentaðar á vandaðan, þykkan bókapappír. , Selma Lagerlöf: MILLA, þýdd af Einari Guðmunds- syni, þjóðfræðasafnara. Björnstjerne Björnsson: KÁTUR PILTUR, þýdd af Jóni Olafssyni, skáldi. Tjöld í skógi, frumsamin skáldsaga fyrir drengi, eftir Aðalstein Sigmundsson, kennara. Um þessar bækur verður varla deilt. Milla er síðasta bók Selmu Lagerlöf, hinnar heimsfrægu skáldkonu. Hún kom fyrst út 1934, er skáldkonan var 76 ára að aldri. Sænskir ritdómarar lnku upp einum munni um, að Milla sannaði, að ímyndunarafl skáldkonnnnar miklu þreytt- ist ekki nje geigaði, þrátt fyrir aldurinn. Milla væri jafn- framt einhver rauusæasta bók skáldkonuimar, afburðalýsing á sálarlífi barns.- Milla væri besta unglingasaga Selmn. Skáld- gáfa hennar gerir Millu, sem flest viðfangsefni önnur, að blæ- brigðaríku æfintýri. Kátur piltur er bók, sem allir kannast við. „Eyvindúr hjet hann og hann grjet þegar hann fæddist“. Þetta er setning, sem allir, er nú. eru af barnsaldri kannast vel við. Jón Ólafs- son, skáld og ritstjóri þýddi þessa frægu bók Björnstjerne Björnsons skömmn eftir síðustu aldamót og er það álit bók- menntamanna að vart muni unt að gera það betur. Kátur piltur hefir verið ófáanlegur í nær tvo tugi ára og. því munu unglingar nú yfirleitt ekki eiga bana. Einn gagnmenntað- asti og víðsýnasti íslensknr menntafrömuðm* sagði er hann frjetti að Kátur piltur væri að koma að bann hefði enga bók lesið jafnoft. Tjöld í skógi er fyrsta skáldsaga Aðalsteins Sigmunds- sonar. Aðalsteinn Sigmundsson, kennari og ritstjóri er mjög kunnur fyrir skrif sín, smásögur, ritgerðir og þýðingar. Hann er mjög kunnur sem kennari og áhugamaður um uppeldismál og menntun unglinga. Ef til vill á enginn kennari fleiri vini meðal nemenda sinna en hann. Þessi skáldsaga Aðalsteins er í raun og veru handbók í skáldsöguformi. Aðalsteinn er mikill aðdáandi ísienskrar náttúru og unir hvergi betur lífinu en í útilegum með strákahópa í kringum sig. Sagan gerist að mestu í Þrastaskógi, þar sem Aðalsteinn hefir búið í tjaldi í mörg sumur. Aðaipersónur sögunnar eru tveir strákar, sem búa í tjaldi í Þrastaskógi og er sagan lýsing á lífi þeirra og staríi, þar sem hver dagur líður eins og í fögru æfintýri. Pantið bækurnar í Yíkingsprent, Garðastræti 17. flDettiiosscs Vörur vestur og norður afhendist þannig: Á morgun, fimtudag, til HúsavíkTir og Akureyrar, og á föstudag: til Siglufjarðar, ísa- fjarðar og Patreksfjarðar. NYJA bíö í iByniþjónustu (Paris Calling). Elizabet Bergner, 'Randolph Scott, Basil Rathbone. Sýning kl. 5, 7 og 9. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. REYYAN 1042 Nö er það svart, maður Sýniing annað kvöld, fimtudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl, 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun, Síðasta sýning fyrir jól. Skemtikvöld sjálfstæðisfjelaganna Fulltrúaráð sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík efnir til skemmtisamkomu í kvöld, miðvikudag 9. þ. mán., kl. 9 e. hád. á Hótel Borg og í Oddfellow. Þeim, sem unnu fyrir Sjálfstæðisflokkinn við kosn- ingarnar er vinsamlega boðið og eru þeir beðnir að vitja aðgöngumiða í Varðarskrifstofuna í Varðar- húsinu í dag fyrir hádegi. Stjóm fulltrúaráðsins. VERSLUN á góðum stað í bænum og í fullum rekstri, er til söln nú þegar. — Upplýsingar gefur Ólafur Þortírímsson hrm. Austurstræti 14. .**') aUGI.ÝSA f MORGUNRI AftlNI t ♦^♦♦•♦''•♦♦•♦♦^♦♦^•♦♦•♦^♦♦•♦♦•♦^♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦^♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^•♦^•♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦Ji Husgogn Höfum fyrirliggjandi Svefnherbergishúsgögn, tvær gerðir, Borðstofuborð, þrjár gerðir, StólkoIIa. Jón Halldórsson & Co. Skólavörðustíg 6 B. — Sími 3107.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.