Morgunblaðið - 29.01.1943, Side 8

Morgunblaðið - 29.01.1943, Side 8
S&orgiœl’laMft Föstudagur 29. janúur 1943L GAMLA BÍÓ ft tiveifanda tiveli GONE WITH THE WIND VIVIEN LEIGH. CLARK GABLE. Sýnd kl. 4 og 8. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ANNA FARLEY Skáldsaga eftír Guy Fletcher TÍARNARBlÓ JOHN 00E (Meet John Doe}. Gary Cooper Barbara Stanwyck. Sýnd kl. 6.30 og 9. Framhaldssýning 3—6.30 Útvarpssnápar (Hi, Gang!) Bebe Daniels Vic Oliver Ben Lyon 28. d»{$ur Þegar hún kom til Maxton þann dag, .þá var Jean Dyson'ina“, sagði Lettie, þóttalega. — Itekin að starfa í „sjölunum“. Síðan rak hún upp skellihlátur: j Bum „liðþjálfi“ var nýbúin að „Jæja, Kata mín. Sýnist þjer jeg halda fyrstu áminningaræðuna ekki hafa dottið ofan í lukku- i yfir henni. En Jean var í svo I pottinn ?“ i góðu skapi, yfir að vera komin i „Þú áttir það skilið“, sagði ! til að vinna með önnu, að hana Anna. J langaði mest til að hlægja að! Lettie benti á unga manninn. „liðþjálfanum" sem var gröm á’„Og hjerna sjáið þið betri helm- ' svip yfir eftirtektarleysi ungu: inginn“. 1 stúlkunnar. j Hann tók ofan, misti einn til Anna og Jean urðu brátt mestu tvo pakka um leið og hann tók mátar. í hönd stúlknanna hverrar fyrir Faðir Jean var harðstjóri, semj sig. Og Lettie tók undir hand- gerði Jill lífið grátt, með því að legg Sadie og dró hana með sjer telja henni trú. um, að hún væri WlRAUTCEPn ffff Freyja ii Tekið á móti flutningi til Am- arstapa, Sands, Ólafsvíkur, Stykkishólms og Flateyjar til hádegis á morgun (laugardag). AUOAÐ hvílist með gleraugum frá TTLIr EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? ekkert og gæti aldrei orðið neitt. Móðir hennar var dáin, en faðir hennar hafði gifst aftur.. Allt þetta hafði gert Jean ó- framfærna — þótt hún reyndi að; dylja það eftir getu. Og auk þess var hún rómantísk og trúði að ævintýraprins væri í lífi hverr ar stúlku. En hún reyndi einnig að dylja þann eiginleika með því að tala digurbarkalega um „sex appeal“. En Jean hafði litla söluhæfi- leika. Hún gerði oft skyssu, og að sfBunum. „Hann ætlar að kaupa handa mjer sjal, væna min. Hjálpaðu mjer að velja það“. Þau höfðu verið gift í mánuð, og Lettie — ekki lengur Glyn, trúði Sadie fyrir: ,Við urðum bálskotin við fyrstu sýn. Hann er dásamlegur!“ Og Burn var önnum kafin út í horni deildarinnar og Ijet sem hún sæi ekki Lettie. Kayman rak nefið út úr skrif- stofu sinni, en forðaði sjer hið bráðasta inn aftur, er hún sá, bjóst við að verða rekin, en þó hver komin var. varð ekki af því. Vorið var komið. Verslunin var skreytt litskrúðugum blómum. Páskaleyfið var liðið. — Anna dvaldi þá hjá Sybil í Brachen Lea, ásamt Jill systur sinni. En dag nokkurn eftir að hún. var tekin aftur til starfa í Max- tons, þá skeði óvæntur atburður sem rauf tilbreytingarleysið, og varð umtalsefni þeirra í nokkra daga. Ung kona, glæsileg, í ' fylgd með ungum myndarlegum manni, sem var með fangið fullt af pökk um kom inn í deildina. Unga frúin gekk rakleitt að borðinu, hallaði undir flatt og! deplaði augunum framan í þær. „Hamingjan góða“ æptu þær. „Þetta er Lettie“. Hún sagði með uppgerðar tepru- skap: ;,Hvar er deildarstjórinn? Jeg krefst þess að ná tali af hon- um“! „Þegiðu bjálfinn þinn“, sagði Kate. „Móðgaðu ekki viðskiptavin- Og allar hinar stúlkurnar voru sammála Lettie um að hann væri „dásamlegur“. Hann keypti af þeim rándýrt sjal handa frú sinni, og kvaddi stúlkumar með handabandi, þegar þau fóru — skildi eftir fulla stóra konfekt- öskju handa þeim. Þær töluðu um þetta í marga daga, því að það skeði svo sjald- an nokkuð, sem vert var að tala um. Maí og júní liðu óðfluga og Sadie og Kabe fóru í sumarleyfi. Anna vár farin að hlakka til ágústmánaðar, því í hönum átti liún að fá si*nai’leyfi sitt. En dag nokkum í júlímánuði, þegar bæði 1 og 2 sölustúlka voru uppteknar kom lágvaxlnn grann- ur, »oskinn maður í brún- leitum fötum með heldur kúfs- legan hatt á höfði inn í búð- ina. íAnna gekk á móti honum. „Hvað var það fyrir yður?“ „Mig vantar sjal“, sagði hann alvarlega, „handa ungabarni“. Anna leiðbeindi honum út í horn deildarinnar, þar sem var aragrúi mjúkra, loðinna sjala í fallegum litum. „Jú, þetta er einmitt sjöl handa ungabörnum“, sagði maðurinn. REVVAN 1049 Nú er það svart, maOur Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Nýfar vísur. Piý atrilll. §.K. T. Pansleiknr í kvöld í G. T.-húsimi kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit G. T. H. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Sími 3355. SKEMTIFJELAGIÐ FRELSI Eídri dansarnir annað kvöld kl. 10 á Hótel Biminum. Aðgöngumiða má panta í síma 9024. eg hefi staðið andspænis ^ ljóni. Það sem verra var, jeg var einn og vopn laus . . „Guð hjálpi mjer. Ilvað gerð- irðu ?“ „Hvað gat jeg gert? Fyrst reyndi jeg að horfa í augu þess, en það kom skríðandi á móti mjer þrátt fyrir það. Þá datt mjer í hug að reka handlegginn inn í gin þess og niður í gegnum kokið, grípa í rófuna og toga í hana þannig að það, sem inn ætti að snúa snjeri út, en mjer fanst að að yrði of hættulegt. Nú skreið það fast að mjer. Jeg varð að hugsa skýrt . . .“. „Hvernig slappstu ?“ „Ja, það var nú ofur einfalt. Jeg sneri mjer við, aðeins við og fór að skoða inn í annað búr“. ★ Skjólstæðingurinn sem ákærð- ur hafði verið fyrir þjófnað, en „Þú hefir fengið leyfi, Fer- tram, til þess að fylgja konunni þinni á járnbrautarstöðina — til þess að vera við jarðarför tengda móður þinnar —• vegna þess að litli sonur þinn hafði mislinga — til (þess að vera við skírn litlu ■dóttur þinnar — hvað er það nú ?“ „Jeg ætla að fara að gifta mig, herra“. ★ Skrifstofuþjónninn: Get jeg ekki fengið leyfi til þess að gera jólainnkaup með konunni minni seinnihlutann á morgun ? Forstjórinn: Nei, því miður, við höfum svo mikið að gera hjer. Skristofuþjónninn (mjög á- nægður) : Þakka yður fyrir, herra, þakka yður fyrir. . ★ Hann: Jeg er að hugsa um að var nýbúið að sýkna: Vertu spyrja einhverja stúlku að því, blessaður. Jeg lít einhvern tíma hvort hún vilji ekki giftast mjer. seinna inn til þín. j Hvernig líst þjer á þá hugmynd ? Málaflutningsmaðurinn: Já,! Hún: Ágætlega, ef þú spyrð gerðu það, en komdu bara að mig. degi 'til. 1 Prófessorinn: Nefnið tvö for- nöfn. Stúdentinn: Hver, jeg? BETANÍA Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Efni: „Við fórn og starf þú fagna skalt“. Ólafur Ólafsson se ir oc og Gunnar Sigurjónsson. tt ffi t f BÓKABÚÐIN á Klapparstíg 17, hefir nú m. a. á boðstólum Isl. fornbi’jefa- safn. Tímarit Bókmentafjelags-t ins. Almanak Þjóðvinafjelags-i ins. Gefur ennfremur upplýs- ingar um hvar nýir dívanar eru 3f,\. S+lOP&t. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 2700. SAMKVÆMISKJÓLL nýr, á meðal kvenmann, til sölu Lindargötu65. NtJA Bíó ARIZONA Æfintýrarík og spehnandi mynd. Aðalhlutverk: Jean Arthur William Holden Warren William Bönnuð fyrir börn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. SfiíASTA SINN. NOTÚÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. jeiag*Uf ÆFINGAR I KVÖLD í Miðbæjarskólanuna kl. 8—9 Handbolte kvenna, kl. 9—10 Frjálsíþrótt- ir- Stjórn K. R. ARMENNINGAR! Æfingarnar í kvöld eris sem hjer segir: 1 stóra salnum: Kl. 8—9 1.. fl. karla. Kl. 9-10 2. fl. karla B 1 minni salnum: kl. 7—8 Old boys. 8—9 Handknattl. kvenna». 9—10 Frjálsar íþróttir og skíða leikfimi. Ármenningar! Allir þið, sent. æfið, eruð ámintir um að láta. íþróttalæknirinn, Óskar Þórð- arson, Pósthússtræti 7, skoða. ykkur. Hann er til viðtals á þriðjudögum og föstudögum kl. 7—8 e. h. Stjórnin,. MEISTARA- FLOKKUR, 1. og 2.. flokkur! Innanhúss- æfingar í Austurbæj- arbarnaskólanum h.efjast n. k„. mánudag kl. 8,30. Stjórnin. Handknattleiksæfing í kvöldi kl. 10. GUÐSPEKIFJELAGIÐ Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 8,30. — Góður gestur verður á fundinum oj£ flytur erindi. mm FATAPRESSUN og hreinsun. Sæki. Sendi. P. W. Biering. 3 Traðarkotssundi 3. Sími 5284- ALSKONAR SKÓVIÐGERÐIR Sækjum — Sendum Sigmar og Sverrir. Grundarstíg 5. 5458. Sími 5458. SOKKAVIÐGERÐIN gerir víð lykkjuföll í kven- sokkum. Sækjum. Sendum. Hafnarstræti 19. Sími 2799, — TÖKUM KJÖT til reykingar. Reykhúsið Grettis götu 50. AUGLtSING er gulls ígUdi,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.