Morgunblaðið - 12.02.1943, Blaðsíða 4
iUiéiiétiá iáiéáiiáiiMÍ
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 12. febr. 1943.
Bókamenn
Nokkur eintök hafa komið í leitirnar af bókum, sem
ófáanlegar hafa verið að undanförnu og margir
spurt um. — Verða seldar í dag og næstu daga.
Sðustu eintókm. Siðasta tækitærið.
LÍTIÐ í GLUGGANA í
r
Bókaverslun Isafoldar
niimtiiniiniiiimii!iiiiiHiiiitiiiiiiiu!iiiiiiiiinimiiiimiiimiiimiHimiiiiíiiiiiiiiiiiimmiiiimiii[i[ii!iii>nii!iiiiiiiiumiiiimuutii
HÖFUM FYRIRLIGGJANDI
I Rafmagns skurðarhnfía
fyrlr vefnaðarvöru
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir
( (I. S. Clotð Cutíing Machine Co.
MBr
NEW YORK.
1 K(is%án 0. Gíslason & Co. ti.f. (
| HVERFISGÖTU 4.
:52
TrHiiiMiuiiiiininiffiuiiHiHiiiuiiHuiiiiuiimiiiimMimiiiiiiHiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiiiimiiiiniiiiuimiiimiiiiHimmf
iiiMiuiiHimiinimitMiHmmimiKiiiiiniiiifiiiimiiiiiMnimmiiiiiiiiimtiiiiuiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiMmiiiimiiiimimiii
j Þakpappi J
jiiimiimitiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii*
i IÞROTTIR j
tiiiiiiiiiiitiimmmmimiiiiiiciimiimiii
SUNDMÓT ÆGH
Sfefáo J n^nn vann
firaðs nl bit ijun
.100 mtr. bmngusvmd, drengir..
1. Einar Sigurvinsa. (K.R. 1:30.4 mín
2. Hanncs Signi'ðsson (Æ) 1:33.7 — |(
3. Sig. Bachiríann (A) 1:38.5
dór vafalaust þeirra fremstar,
enn sem komið er
A sundmeistaramótinu í fyrra
urðu þeir Halldór og Ari jafnír
á 33.0 sek., en Einar sá þriðji á
33.5. Þeir eru því allir í framför.
4X-50 mtr. bringttsund.
1. K.R. 2 mín. 29.6 sck.
2. Ægir 2 mín. 30.2 sck.
V FYRRAKVÖLD var háð
* fyrsta sundmót ársins í
Sundhöllinni, og var það sundfje-
lagið Ægir, sem stóð fyrir því.
Þátttakendur voru alls 49 frá
eftirtöldum fjelögum: Ármann
(14), K.R. (12), Ægir (22) og ir eru Þeir afbragðs sundmenn,'
Í.R. (1). Fara hjer á eftir úrslit °S er vart hægt að gera upp á|
í einstökum keppnum: milli þeirra. Flestir hinna kepp- j
endanna sýndu einnig mikil til-
þrif. Stefán hlaut að verðlaun- Ármann sendi einnig sveit í
um hraðsundsbikarinn, sem einn þetta boðsund, og varð hún fyrst
af fyrverandi sundköppum Ægis á 2:28.2, en mjer hefir verið»
• hafði gefið til þessarar keppni. tjáð, að hún hafi verið dæm*
Þátttakendur voru 6 og var Met Jónasar Halldórssonar er ýr leik, og ér mjer ókunnugt um
synt í tveim riðlum. Sigurvegar- 27.6 sek. ástæðuna. Ármenningar höfðu
inn hafði allmikla yfirburði yfir brincmsund telvur |forustuna alla leið- en hör4
keppmauta sína ems og tíminn / , J ' ’ 7 keppni var milH K.R. og Ægis,
ber með ser, og synti mjog vel. og var sund þetta mjög skemmtí-
það gerðu og flein af drengjun- ' legt. Sumir sundmannanna not-
uðu flugsund (Butterfly) ogr
Sjö telpur tóku þátt í þessu náðu með því allgóðum árangri
mann hefir of hröð tök og um sundi, og yfirleitt syntu þær &ð því er virtist. Islenska metið'
leið skriðlítil, en er annars efni- mjög vel, og sumar ágætlega. — er 2 mín. 27.7 sek., sett af Æg?
um, t.d. Gísli H. Hansen og Hann
es Sigurðsson. Sigurður Badh-
Iegur. Tími Einars er góður og Unnur hafði töluverða yfirburði,
má til samanburðar geta þess, að sjerstaklega hvað kraft og þol
sundmeistaramótinu í fyrra Snerti. Tírni hennar er sami og
íslenska metið, sem Þorbjörg
Guðmundsdóttir (Æ) setti 1940.
I sambandi víð þetta telpnasund,
sem miðað er við 16 ára aldur,
hlýtur sú spuming að vakna hjá
manni, hvað verði um þessar
a
var besti tíminn 1:31.4.
500 mtr skriösnmd, karlar
Gtiðm. Jónsson (Æ) 8:00.8 mín.
2. Pjetur Eiríksson (Æ) 8:46.6 —
Þátttakendur voru aðeins 2 —
einn var forfallaður. Guðmundur! gtúlkur, þegar þær eru orðnar
1 þykkur og góður er> nú kominn aftur. — Einnig
1 höfum vjer fyrirlggjandi
SfSALKRAFTPAPPA
til innanhusnotkunar og 1
FILTPAPPA
undir linoleum og teppi.
J. Þorlálui«on & NoiðmuDU
Bankastræti 11. — Sími 1280. f
5 c
iimMnHHHHIWIIHHMimiltHUmilllMHHHIIIIIMIMimHHIHIHUIHMHHIMHIMimHIHHimillllllllllllimmiHlHHMmMKHMmmiMM
Gráfíkjur
i ks. ojí lausri vigt
JLi v e rp a a t,
Rafsuðuplötur
og Brauðrislar
nýkomnar
Helgi Magnússon & €o.
Hafnarslræti 19
SEöT AÐ AUGLYSA I MORGUNELAÐINU
oyrjaði full geyst og var fljótt
auðsjeð að hann myndi ekki hafa
úthald til að halda sama hraða
áfram. Þegar sundið var hálfnað
var hann orðin 25 metrum á und-
an Pjetri, sem synti hægt og mak
indalega, eins og ekkert lægi á.
Guðmundur ætti að geta orðið
góður skriðsundmaður. Tökin
fjeru löng og mjúk og stíllinn yfir-
leitt góður. Met Jónasar Halldórs
sonar er 6 mín. 58.8 sek., og virð-
ist það ekki vera í yfirvofandi
hættu.
50 mtr. skriösund, karlar
1. Stefán Jonsson (A) 28.6 sek.
2. Edvard Færseth (Æ) 28.6 —
3. Óskar Jensen (A) 29.6 —
Þátttakendur voru 8, og syntu
i 3 riðlum. Þetta var skemmtileg-
asta keppnin á mótinu, enda
mátti vart á milli sjá, hver bera
myndi sigur úr býtum. I 1. riðli
urðu þeir Magnús Kristjánsson
(Á), og Benny Magnússon (K.R)
jafnir á 30.4 sek., en Einar Hjart
arson (Á) þriðji á 30.9 sek. — 1
j öðrum riðli voru 2 keppendur —
Öskar Jensen (Á) og Hjörtur
Sigurðsson (Æ) báðir á 29.6 sek.
1 þriðja riðli kepti Guðbrandur
Þorkellson (K.R.) ásamt þeim
Stefáni og Edvard. Eftir 25 mtr.
voru þeir svo jafnir, að ómögu-
legt vai* að segja fyrir um úrslit-.
in. Að síðustu drógst Guðbrandur
aðeins aftur úr, en hinir tveir
komu hnífjafnt að marki. Urðu
þeir því að keppa til úrslita um
1. og 2. verðlaun. Var sú keppni
hin harðasta, og var enginn sjón-
j armunur á þeim, er þeir komu
að marki, en Stefán var augna-
bliki fyriú tíl að snerta brúnina,
og þar með var sigurinn unninn.
Náðu þeir nú töluvert betri tíma
en í fyrra sundinu, — Stefán
28.3 sek. en Færseth 28.4
16 ára. Hætta þær þá að iðka
sund? Það lítur út fyrir að svo
sje, því að það er orðið mjög
sjaldgæft, að sjá hjer kappsund,
sem stúlkur yfir 16 ára aldri
taka þátt í. Er það illa farið, því
að jeg held, að ef til er nokkur
íþrótt, sem hægt er að kalla í-
þrótt kvenfólksins, þá sje það
sundið. Þar nýtur hin kvenlega
mýkt sín betur en í flestum öðr-
um íþróttum. Islenskar stúlkur
hafa í engrí íþróttagrein betri
aðstöðu en einmitt í sundinu, til
þess að standa jafnfætis erlend-
um kynsystrum sínum. En hvers-
vegna nota þær ekki þessa að-
stöðu betur en raun ber vitni?
Kannske vilja þær sjálfar svara
þessari spuniingu.
1942..
Mót þetta fór yfirleitt vel frans
og munu færri áhorfendur hafa.
komist að en vildu. Þó þykir
mjer rjett að benda á 2 atriði,
sem betur máttu fara. Ræsirinn
varð að láta sjer nægja hancÞ
klæði til þess að tilkynna við-
bragðið. Ástæðan kvað vera sú*
að ekki eru til skot í rásbyssum-
ar. Þessi aðferð er afleit, og hlýt-
ur að vera hægt að finna ein-
hverja heppilegri aðferð. Þá eru
það hinar munnlegu tilkynning-
ar í sundhöllinni. Þær heyrast
mjög illa, og finnst mjer því, aS
reyna ætti að nota þar kallara
eins og t.d. á Iþróttavellinum. En
dugi það ekki, þá er ekki um ann-
að að ræða, en að birta allar tit-
kynningar skriflega á töflu.
tkon
Vopnun no skra
kaupskip.i
T
100 mtr. baksund, karlar
1. Guðm. þórarinsson (A) 1:28.3,
2. Pjetur Jónsson (K.R. 1:28.7
3. Gnðm. Ingólfsson (Í.R.) ,1:29.1
il norska blaðafulltrúan^
hjer er símað frá London,
að af 490 liðsforingjum og 4500
óbreyttum sjóliðum, sem hafa
starfað í hinum konunglega
norska sjóher, hafi nú 1200 verið
settir sem skjrttur í norsk flutn-
ingaskip. Þrátt fyrir hið mikla
Þátttakendur voru 4 og syntu tjón> sem versiUnarfloti Norð-
í 2 riðlum. Þeir Guðmundur og manna hefjr j styrjöldinni,
Pjetúr voru saman í riðli, og var er hann nú 700 gbip með 22>00()
töluverð keppni milli þemra. — manna áhöfn Norski sjóherinn
Báðir eru þeir góðir sundmenn, hefir fyrir löngu stofnað skóla>
en fullþungir og handtökin of til þess að menta fallbyssuskytt-
stirð. Best synti Guðm. Ingólfs- ur j norsk fiutningaskip.
son. Hefir hann ágæt sundtok og Þegar Þjóðverjaj. rjeðust im>
langt skrið. Hann er kornungur { Noreg hlýddu yfir 1000 nnrsk
piltur, aðeins 13 ára, og vafa“, VerslUnarskip fyrirmælum
laust mjög gott sundmannsefni. norsku ríkisstjórnarinnar um að
íslenska metið í þeirri vega- leita td hafna bandamanna, og
lengd er 1 mín. 16.2 sek., sett af þá voru d honum milli 30 og 40
Jónasi Halldórssyni 1929. þús. manns. Af þessu má sjá,
50 mtr. skriðsund, drengir jhve mikið verk norski verslunar-
1. Halldór Bachmann (Æ) 31.4 sek. flotmn hefir leyst af hendl f
2. Ari Guðmundsson (Æ) 325 — friðnum.
3. Einar Sigurvinsson (K.R. 33.4 — ~
, . , „ Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
Niu drengir toku þatt i þessu berað trúIofun sína ungfrú
sundi — allir úr Ægi nema einn Fannveig Hálfdánardóttir frá-
— Margir piltanna syntu vel, Akureyri og Þórarinn Ólafssoit
Báð-! en sem kappsundsmaður er Hall- Jeikflmiskennari frá Jsafirði.