Morgunblaðið - 20.02.1943, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1943, Blaðsíða 1
 Vikubia8: fsafold. 30. árg., 41. tbl. — Laugardagur 20. febrúar 1943. Iaaíoi<larprent3aúflJ& h.t. M.s. „Þormó ferst nálægt Garðskaga með 30 manns Mo ;i Ha l'g.unblaðið hefir reynt að ^ s-íer sem glegstar upplýs- v?jffr Um l)e^a átakanlega slys. l‘ irfarandi upplýsingar hefir I aðl® fengið á skrifstofu Gísla • °hssonar alþm., en hann var I lfiítndi skipsins. FERö >>l*ORMÓÐS‘ S’ ”í:>ormóður“ var leigt II ^Paútgerð ríkisins, til strand i u ninga. f>essa síðustu ferð f'lð Siílí)lð til hafnar við Húna- .j a °S sótti þangað rúmlega 1 t°nn af kjöti, sem flytja átti Reykjavíkur. A leiðinni frá 1 unaf)óa kom skipið við á I.höfnum á Vestfiörðum, hdal og Patreksfirði. i Slíi»ið fðr frá Patreksfirði níið lladegi a þriðjudag. — Á s. Vlkudagsmorgun átti skrif-, 1 ° a Gísla Jónssonar tal við t'tge^ð k^tsson forstjóra Skipa Vekna verið nóttina áður, að Senda nióði“ arinnar. Var þá ákveðið, bess að vonsku veður Xíti kooisr - eilð barn - iveir preslar - meðai þeirra er férnst ÞAU ÁTAKANLEGU sorgartíðindi hefir Morg- Deykjsvlk itl- mapslaus allan gæidag Óvíst hvenær viö- gerð lýkur AU ÁTAKANLEGU sorgartíðindi hefir Morg- unblaðið að flytja, að M.s. „Þormóður“ frá Bíldudal hefir farist og með honum 30 manns, s^ipsmenn og 23 farþegar. Meðal farþega voru 10 kon- barn og tveir prestar. Skipið var að koma úr strandferð fi-á Húnaflóa og Vest- Jdi’ðuni og var komið hjer suður í Faxaflóa. Á miðvikudags- vMd sendi skipið frá sjer neyðarkall; var þá leki kominn að S lí)lnn 0g hefir það sennilega farist þá um kvöldið. Hefir undist brak úr skipinu skamt frá Garðskaga og einnig eitt lík. skeytið kom frá skipstjóranum á „Þormóði“ bárust og tvö skeyti frá farþegum, til ætti ingja hjer í bænum og var í þeim sagt, að öllum liði vel og skipið væri væntanlegt næsta morgun. NEYiÐARKALL Klukkan 22,35 á miðviku- dagskvöld barst Slysavarnafje-* lagi íslands svohljóðandi skeyti frá skipstjóranum á Þormóði: „Erum djúpt út af Stafnesi. Mikill leki kominn að skipinu. s nemma í gærmorgun rofn- aði rafleiðslan frá Ljósa- fossi. Fóru viðgerðarmenn strax með línunni. Lengi dags vissu þeir ógerla hvar bilunin var. Var í upphafi búist við að staurar kynnu að hafa brotnað. En í gær kvöldi var fundin bilun austar- lega á línunni, þar sem einangr- un hafði bilað á einum eða fleiri staurum og vonast eftir að tak- Eina vonin er, að hjálpin komi ast mætti að gera við þetta í fljótt! ,nótt, eða viðgerðinni yrði lokið snemma á laugardag. En reynist svo að línan hafi Framkvæmdastjóri Slysa-t varn afj elagsins - gerði vitaskuld strax allar hugsanlegar ráð-< stafanir. En vegna fárviðris þá um kvöldið, var ekki viðlit að senda kip út til hjálpar. LEIT HAFIN, skipstjóranum á „Þor- Snemma á fimtudagsmorgun Um skeyti og spyrjast fyrir var hafin skipulögð leit að ski’ .1Vet)ær vænta mætti komu' „Þormóði“. Tóku þátt i leit- {1Psins til Reykjavíkur. si ^0^s^eytastöðin hjer kallaði sllt’ eri ^kst ekki að ná v 01 Við »Þorm6ð“ fyr en 7 á miðvikudagskvöld. ni,.111 ^>a svohljóðaudi svar frá Tstjóra: s. ”Slóum Faxabugt. Get ekki ‘'p UTn bað núna“ (hvenær n a Jwegi skipsins). setti^p mótto^u Þessa skeytis þa , Palmi Loftsson sig í sam- björ V*ð ^iörgunarskipið Sæ- Pl - (sem var hjer úti í i a °e bað hana að standa aihbandi við ..jÞormóð Uqi 8vipað leyti og svar- FRAMH. Á ANNARI SÍÐU. Viðskiftarððið s Tilkynning írá viðskifta- málaráðuneytirtu: amkvæmt 3. gr. laga frá 13. febr. um verðlag, voru þeir Gylfi Þ. Gíslason, hagfræðingur og Klemenz Tryggvason, hag- fræðingur, hinn 17. þ. m„ slcip- aðir af ráðuneytinu til þess að taka sæti í Viðskiftaráði þegar það fjallar ura verðlagsmál bilað víðar, eða viðgerð tefjist vegna veðurs, þá má búast við að rafmagn fáist ekki að austan fyrr en áliðið verður laugardags. Rafmagni var veitt i bæinn kl. 12 á miðnætti frá Elliðaárstöð- inni og því haldiið fram á morg un. En með því álagi, sem er í bænum á daginn dugar Elliðaár- stöðin ekki ein fyrir bæinn. MORGUN BLAÐIÐ Þegar rafmagnið þraut á föstu dagsmorgun, vantaði mikið á að allt upplag blaðsins væri prent- að. Það, sem á vantaði kemst væntanlega til kaupendanna í dag. Reynt var á laugardagsnótt að prenta 2 síðu blað, sem ef til vill kemst út á laugardag. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Dansinn í Hruna annað kvöld í síðasta sinn. Aðgöngumiðar seld- ir frá kl. 4 í dag. Skipshölnin á >Þormóði«: Gísli Guðmundsaon skipstjórí frá Bildudal. Giftur, fcvö börn (tengdasonur Ágústs Sigurðssonar verslunarstjóra og konu hans, Jakobínu Pálsdóttur, sem einnig fórust með skip- inu). Bárður Bjarn&son stýrimaður, fæddur 1904, kvæntur, frá lsafirði. Lárus Ágústsson 1. vjelsfcjórx, Kárasfcíg 13, Reykjavík. Kvæntur á börn. Jóhann Kr. Guðmundseon 2. vjelstjöri, Laugaveg 169 A. Fæddur 1904. Trúlofaður. — Unnusta hans hefir mist þrjá bræður í sjóinn. Gunniaugur Jéhannsson matsveinn, frá Bíldudal. Fæddur 1914. Kvæntur Fjólu Ágústsdóttur, er fórst með skipinu, áttu eitt barn, og móðir Gunnlaugs, Salóme Kristjánsdóttir, fórst einnig með ákipinu. Bjarni Pjetursson, háseti, frá Bíldudai. F. 1920. Ókvæntur. Ólafur ögmundsson háseti, frá Flateyri. Fæddur 1919. — Hann var einkabarn ögmundar ólafssonar, bátsmanns á „Súðinni“. . / Farþegar, er fórust Frá Bfildadal: Ágúst Sigurðsson, versiunarstjóri hjá h.f. Maron á Bíldu- dal og Jakobína Pálsdóttir kona hans. Þau láta eftir sig 7 böm. Þorvaldur Friðfinnsson verksmiðjustjóri rækjuverksmiðj- unnar á Bíldudal, ungur maður, giftur Helgu, dóttur Sigur- bjöms Þorkelssonar, kaupmanns. Lætur eftir sig 2 börn. Þorkell Jónsson, sonur Jóns Bjaraasonar kaupmanna, verkstjóri við hraðfrystihúsið á Bíldudal og kona hans SigríSur Eyjólfsdóttir og með þeim var 7 ára gamall sonur þeirra Bjarni. Þau áttu annað bara yngra, sem ekki var með skipinu. Sjera Jón Jakobsson prestur að Bíldudal, sonur Jakob* Jónssonar frá GaltafellL Kvæntur. Átti S böm ung. Bjarni Pjetursson sjómaður. Giftur, 2 böra. Karl Eiríksson, sjómaður. ógiftur. Áslaug Jensdóttir, 18 ára gðmul. Dóttir Jea* Hermanns- sonar, kennara á Bíldudaí. Gísli Kristjánsson bílstjón, ógiftur, óskar Jónsson, verkamaður. ógiftur, Kristján Guðmundsson sjómaður af togarauum Baldri, og kona hans Indíana Jónsdóttir. . Jón Þ. Jónsson, giftur. 2 böra Málfrlður Jónsdóttir. Fjóla Ásgeirsdóttir, kona Gunniaugs matsveins á „Þor- móði“, Saíóme Kristjánsdóttir, móðír Gunniaugs matsveins, Loftur Jónsson kaupfjelagsstjóri. Giftur. 1 bara. Tengda- soriur Edvalds Möller á Akureyri, Úr Baialireppft i llarðasfrandarsýslo: Guðbjorg Elíasdóttir, ung stúlka, ógift, Benedikta Jensdóttir fró Selárdal. Prá Pafreksfirði: . I v ’ / ' ■ , ■ i Sjera Þorsteinn Kristjánsson prestur i Sauðlaukadai. ÁtO 2 börn, sem eru við nám. Þórðdr Þorsteinsson skipstjóri á b.v. Baidri Giftur, 2 böra. ★ Skipshðfnín var sjð manns. Farþegar 23, af þeim tíu konur og einn sjö óra drengur. Af þeim 30, sem fðrust, voru 22 fró Bíldudal og meðal þeii-ra sóknarpresturinn, verslunarstjóri stærstu verslunarinn- ar, framkvæmdastjórar tveir og verkstjóri hraðfrystihússins Fóru þama sem sagt flestir helstu forvígismenn staðarins. — Mun aldrei jafn tilfinnanlegt manntjón hafa komið fyrir eitt kauptún að tiltölu við fólksfjölda staðarins, þar sem í einu hverfa S sjóinn nól. 10. hver raaður kauptúnsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.