Morgunblaðið - 14.03.1943, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 14.03.1943, Qupperneq 2
ltORGUNBLAÐIÐ Sunitudagur 14. mars 1943. % Gustaf Vigeland Iðtinn Fregnir frá norska blaðafull- trúanum hjer herma, að hinn frœgi norski myndhöggv arí Gustaf Wigeland, nje ný- lega látinn í Oslo, 74 ára að aldri, Wigeland var einn frægasti myndhöggvari Norðiirlanda á síðari tímum, var hann um langt skeið launaður af Oslo- borg, til þess að gera högg- myndir, er prýðá skyldu bæ- inn. Eins og mörgum Islending- ttm er kunnugt, var það Wige- íánd) Sém gerði líkneski Snorra Sturlusonar, og ennfremur hef- ir hann gert höggmynd af Agli Skalagrímssyni, sem fræg er orðin. Þá mynd gerði Wige- land árið 1923. Osloborg reisti Wigeland geisimikla og vandaða vinnu- stofu, og yfirleitt kepptust menn í Noregi um að veita honum fje, svo hann gæti stund að list sína í næði. TUNIS Aðeins loft- hernaður Sókn Rússa við Orel og Staraya Russa virðist hætt London í gærkv. Iherstjórnartilkynningunni frá aðalbækistöðvum bandamahna í Norður Afríku í dag, er sagt, að ekkert hafi vertið um að vera, nema helst í lofti. Flugvjelar banda- manna gerðu árásir á Sfax; og einnig á Palermo á Sikiley. Þrem flutningabátum mönd- ulveldanna var sokkt milli Sik-| ileyjar og Tunis. Þrettán flug- Vjelar möndulveldanna voru skoínar riður, en bandamenn misstu þrjár. DAGSKIPAN EISENHOWERS Eisenhower hershöfðingi gaf út dagskipan til herja sinna, og segir hann þar meðal ann- ars: „Þrátt fyrir það þótt vjer höfum orðið að berjast harð- lega, hafa óvinirnir tvisvar beð ið ósigur, og orðið að láta und an síga. Og þótt erfiðir tímar sjeu fyrir höndum, munum vjer samt hrekja óvinina úr Tunis og á sjó út. Jeg er stolt- ur af því að vera yfirmaður hins hrausta áttunda hers Breta“. —Reuter. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BARIST er enn af ákafa í Karkov, og segjast Þjóðverjar nú hafa meiri hluta borgarinnar á valdi sínu. Rússar viðurkenna, að Þjóðverj- um hafi orðið frekar ág(sngt í borginni, en Þjóðverjar segjast hafa tekið aðaljárnbrautarstöðina í dag. Þá herma frjettaritarar í Moskva, að Þjóðverjar geri grimmilegar Joftárásir á þann hluta borgarinnar, sem eftir er í hönd- um Rússa. Tilkynt var í Moskva í kvöld, að Þjóðverjar hefðu haf- Íð mikla sókn við Izyum, og hygðust þar komast yfir Don- etz. Fylgdi fregninni, að fyrstu áhlaupuin Þjóðverja þarna hefði verið hrundið. Sjálfir geta Þjóðverjar ekki um þetta, en segjast hinsvegar halda uppi harðri sókn fyrir norðan Karkov, og hafa tekið þar bæina Aturka, 'Grayvoron og Bogoduchow, sem Rússar tóku fyrir skemstíú. ' Ségjást Þjóðverjar sækja í áttina til í>ielgorod. n.. Hjá Orel og Staraya RussW s,egja Þjóðverjar, að sókn Rússa sje hætt. Rússar sjálfir geta heldur ekki neinnar framsóknar sinn- ar þar, eu’frjettáritarar í Moskva segja,,að þíðviðri sjeu nú á þess- um vígstöðvum, sem hindri sóknina. Fyrir vestan Vyazma segjast Rússar sækja fram, og hafa tekið nokkur þorp. , ; ; bar-j oo.ííi* 'jjkúUíH, ekki varalið til Karkov með miklum hraða. :"h :7- ■ MURMANSK , j Þjóðverjar tilkyntu í gær |piiklar árásir á Murmansk- línuna, gerðar, af steypiflug- ivjelum. Þá.. sögðu þeir, að þungar sprengjuflugvjelar hefðu ráðist á bæinn og höfn- jnoa, í Murmansk. Rússar liafa ekkert sagt um þetta. j- 0nr.ar stórárás síx á Essen Meginhluti Karkov á valöi Þjóöverja Hörð þýsk sókn fyrir norð- an borgina, þrír bæirteknir Með bugti og beygingum Japanar eru sagðir manna kurteisastir sín á milli, 6n þykja miður hæverskir við menn af öðrum'kynflokkum. Myndip sýnir japanskan liðs foringja afhenda yfirmanni sínum skjöl við hersýningu með bugti og beygingum. Þriggja ára friðarafmæli Loítárás á Abbeville London í gærkv. Amerískar sprengjuflugvjel- ar rjeðust á ýmsa staði í Frakklandi í dag, einkum var sþrengjum varpað á Abbeville og Amiens. Allar flugvjelarn- ar komu aftur, en nokkrar or- ustuflugvjelar Þjóðverja voru skotnar niður. —Reuter Á Kubansvæðinu hafa dagar byrjað af nýju, en munu þeir vera í stórum stíl. Allt virðist kyrt á Donetzsvæð- inu sunnanverðu, enda eru herirnir þar nú hvor sínum megin við fljótið Donetz. Sumir frjettaritarar álíta, að Þjóðverjar hafi ekki í hyggju ao svo komnu að fara yfir Don etzfljótið, en láta hinsvegar í Ijósi þá skoöun sínaa, að aðal- rnarkmið þeirra 3je, að talca Karkov, endá rnyndi fatl borg- arinnar vera mikill hnekkir fyrir Rússa. Ennfremur segja frjetaritarar, að Rússar muní hafa neyðst til þess að stöðva áhlaup sín við Orel, vegpa þunga þess, sem er í ,sókn Þjóð verja í Karkov og fyrir norðan hana. GAMLA VlGLlNAN. B RESKA flugmálaráðuneyt- ið tilkynnti í gær, að breski flugherinn hefði gert aðra stórárás á Essen í fyrri- nótt. Var hún, samkvæmt til- Víglínan, sem nú liggur frá kynningunni enn harðari, en sú sem gerð var fyrir skemmstu. j Rostov og norður að Karkov, er því nær hin samá og Þjóð- verjar hjeldu á þeim slóðum í fyrravetur. Mun þeim kcima smiðjunum, en þær urðu og að haldi þau virki, sem þeir i ^art “ti i síðustu arás. Þjoð- , Er haldið, að miklar skemmdir hafi enn orðið á Krupp-verk-. 1 sioustu aras. reistu þar þá, og gagnsókn; verJar viðurkenna allmiklari þeirra hafa verið gerð með það *kemmdir. fýrir augum, að ná henni aft-1 Varnir borgarinnar voru mikið öflugri í, fyrrinótt, en síðast, er árás var gerð á borg- ina. Var mikið af næturorustu flugvjelum á lofti, og loftvarna ur. TILKYNNINGAR RÚSSA Rússar tilkyntu seint í kvöld j skothríðin hörð. 23 breskar í skýringunum við hernaðar-! sprengjuflugvjelar komu ekki tilkynningu sína, að þeir hefðu aftur. orðið að hörfa frekar við Kar-i Þjóðverjar hafa gert nokkr- kov, og að sókn Þjóðverja ' ar árásir á ýmsa staði á Eng- væri mjög hörð fyrir norðanj landsströndum, bæði í fyrrinótt I og einnig í gær. hermdi T hafa ekki orðið miklar, en sendu nú I nokkrir menn hafa beðið bana. Eden ræðir við blaðamenn London í gærkv. Anthony Eden hefir átt við- tal við blaðamenn í Wash- ington í dag, en í kvöld mun hann ræða við Roosevelt for- seta. Hann hefir einnig talað við Halifax iávarð, sendiherra Breta í( Bændaríkjunum. Á fundi Edens með blaða- mönnum, voru ýrnsar spurning- ar iagðar fyrir hann, meðalj anna;’s ura sarabúðina milli bandamanna. Hdcn sagði, að sjer þætti vænt um, að sambúð Breta og Rússa væri nú orðin þolanleg. Þegar Eden var spurður um deilu þá, sem kom- in er upp milli Rússa og Pól- verja, sagði hann, að ekki væri enn tímabært að ræða slík mál, sem landamæri ríkja eftir stríð. Eden sagði, að harðir tímar væru framundan og mikil von- brigði, en um það myndi verða sjeð, að Þjóðverjar og Japanar kæmust ekki aftur upp með yf- irdrottnun og ágengni. Eden sagði, að Bretar vildu sameina Giraud og De Gaulle og yfirleitt alla Frakka í bar- áttu gegn möndulveldunurti. i—Reuter. Ffármálamaður lálinii borgina. Stokkhólmsfregn kvöld, að Rússar London í gærkv. Hinn kunni ameríski fjár- málamaður og auðjöfur, Skemmdir! Pierpont Morgan, andaðist í Florida í dag, nær 70 ára gam- all. —Reuter. I gær voru liðin þrjú ár, iíð- *■ an friðarSamningarnir millt Finna og Rússa voru undirrit- aðir eftir ófriSinn 1939—1940. Stokkhólmsfregnir segja, aS finsk blöð riti mikið um þessa samninga í tilefni af afmælinu, og segir „Svenska Pressen“ í Helsinki meðal annars, að í fyrra stríði Finna og Rússa hafi vesturveldin svo nefndu ekki látið af að hrósa Finnum fyrir frækilega vörn þeirra, og fordæma ágengni Rússa, en nú kveði heldur við annan tón, án þess að Finnar hafi nokkuð til slíkrar breytingar unnið. Blaðið „Uso Suomi“ segir, að þeir tímar muni .korpa, er þeir> sem. nú hal’i bo n í síðu Finna fyrir baráttu þeirra, muni sjá það, að hinn rjetti málstaður hafi verið Finna megin. Hættumerki í London London í gaerkv. r_T ættumerki voru gefin *■ hjer í kvöld. Skömmu á eftir heyrðist skothríð úr loft- varnabyssum. —Reuter Fer ekkl aftur lil Finnlands London í gærkvöldl. SUMMNER Welles. skýrði frá því á blaðamannafundi í Washington í dag, að ólík- legt væri, að seittliherra Banda ríkjanna í Finnlandi, sem kall- aður var til Washington fyrir skömmu, færi að svo komnu ekki aftur til Helsinki. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.