Morgunblaðið - 14.03.1943, Síða 3
Sunnudagur 14. mars 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
8
Landsmól fkíHamanna i Hveradölnm:
Skíðafjelag Siglufjarðar
vann Slalom-bikarinn
Var 6 tíundu úr sek. á und-
an Akureyringunum
r
I. R. vann B-flokkskepnina
P
Frá frjettaritara Morgunblaðsins í Skíðaskálanum.
AÐ fór eins og búist hafði verið við, að kepnin
um Slaíombikar Litla skíðaf jelagsins á Skíða-
landsmótinu í gær var bæði skemtieg og hörð.
Sveit Skíðaf jelags Sigluf jarðar, sem vann gönguna í fyrra-
dag, vann bikarinn, en þó munaði aðeins 6/10 hlutum úr
sekúndu á sveitinni og sveit íþróttaráðs Akureyrar. Það,
sem munaði var, að einum Akureyringnum var dæmt víti
fyrir að fella hlið, og dró það 4 sekúndur frá Akureyrar-
sveitinni.
I í kepninni um Slalombikarinn tóku þátt átta f jelög og
Þormóðssöfnunln:
Kr. 256.236.08
m Mbl.
Morgunbiaðina höfðu í gær
alls borist kr. 256.236.08
í söfnunarsjóðinn vegna Þor
móðsslyssins.
1 gær tók blaðið á móti eftir-
töldum gjöfum:
Starfsfólk Vjelsm.
Hjeðinn h.f. Rvk 2.070.00
Hallgrímur Hallgríms-
son, Austmannsdal
Starfsfólk Niðursuðu-
verksm. S.Í.F.
Snorri og Bóbó
60.00
Nýjar regiur um
Efiírlítið aðallega framkvæmt
á skrífstofu verðlagsstjóra
V
IÐSKIFTARÁÐ hefir sett nýjar reglur varð-
andi verðlagseftirlitið. Verður eftirlitið hjer
eftir aðallega framkvæmt á skrifstofu verð-
lagsstjóra, eftir að hafa viðað að margskonar gögnum.
I hinum nýju reglum Viðskiftaráðs eru fyrirmæli um, hvern-
ig vörur skuli verðlagðar, hvaða liði megi taka með í kostnað og
reynt að tryggja, að fult samræmi sje í þessu.
Mayia Markan
kynnir Isíand
tefldu þau þar fram sínum bestu svigmönnum. Voru aðeins; Áheit
4 keppendur eða ein sveit frá hverju f jelagi. Var því mik- s- s-,D
ið í húfi fyrir hvert fjelag, að engum manni þess mistæk- ^ersl-
ist Akureyringarnir voru svo óhepnir, að besti svigmaður ‘og ^ ”uga
þeirra, Björgvin Júníusson, kom ekki í tæka tíð til kepn -
innar sökum ófærðar. Hann kom í Skíðaskálann hálfri
klukkustund eftir að kepninni lauk.
I sveít Skíðafjelags Siglu-
fjarðar, sem vann bikarinn, voru
þessir menn: Haraldur Pálsson
(B-flokks maður, aðeins 18 ára
að aldri. Náði hann besta tím-
anum), Ásgrímur Stefánsson,
Jón Þorsteinsson og Guðmundur í-f g * *
Guðmundsson. 1 sveit t R. A.l 1 \ verður haldlsð ?undho11
(Iþróttaráðs Akureyrar) voru4ReykJavíkur annað kvold-
Júlíus M. Magnússon, Eysteinnj Taka þátt S þvf 47 keppend-
Ámason, Gunnar Karlsson og
Sundmðt K. R.
Magnús Brynjólfsson.
Röð sveitanna og saipanlagð-
ur tími var sem hjer segir:
1. Skíðafjelag Siglufjarðar,
272.0 sek.
2. íþróttaráð Akureyrar, 272.6
sek„
3. í^firðipgamir (t. R. V. F.)
302.8 sek. „
4. íþróttafjelag Háskólans,
305.7 sek.
5. Iþróttafjelag Reykjavíkur,
310.2 sek.
6. Ármann 314.6 sek.
7. Skíðaborg 317.4 sek.
8. K. R. 317.6 sek.
Áður höfðu unnið þennan bik-
ar K. R. og Skíðaborg í sitt skift-
ið hvort.
Kepnin um Slalombikarinn fór
ur frá fimm fjelögum. Þátt-
taka er því mjög mikil, og er
það öllum unnendum sund-
íþróttarinnar fagnaðarefni.
Keppt verður í eftirtöldum
vegalengdum: 100 m„ frjáls
aðferð karla. Þar er keppt um
bikar og má búast við mjög
harðri keppni milli handhafa
bikarsins, Stefáns Jónssonar,
(Á), og Rafns Sigurvinssonar
(KR) og Edvards Færseth.
(Ægi).
200 m„ bringusund karla.
Þar er einnig bikarkeppni. —
Handhafi hans er Sigurður
Jónsson (KR) og er hann met-
hafi á vegalengdinni. Einnig
keppir þar Sigurjón Guðjóns-
son (Á).
400 m. frjáls aðferð karla.
Barðstrendingur
Jón og Lilja
I. E.
Helgason
R. F„
A. t
L. L.
Starfsstúlkur
á sáumastofu
Knútur
Ó. Á. 'T '
Sex systkiní
Gamall sjómaður
Starfsmenn Radioverk-
stæðis Landsímans
N. G.
Valdi og Stebbi
Starfsfólk Eggerts
Kristjánssonar & Co„ 320.00
J. J. 60.00
S. og H. 30.00
B. T. 60.00
★
í skilgreininni í gær mis-
prentaðist frá K„ A„ A„ kr.
60.00, átti að vera kr„ 500.00
New York í gær.
Miría Markan, sem er eina ís-
lenska sopran-söngkonan
við Metropolitan óperuna hjer,
780.00 0g sem fór frá Reykjavík stuttu
eftir að fyrstu amerísku her-
mennirnir komu þangað, hefir
skýrt blaðamönnm frá því, að í
brjefum frá fjölskyldu hennar á
Islandi væri oft skýrt frá Ame-
ríkumönnum, sem væru að kynna
sjer lifnaðarhætti Islendinga og
eins að landar hennar hefðu kom
ist að ýmsum staðreyndum um
líf og menningu Ameríkumanna.
María Markan segir, að eftir
að hún kom til Bandaríkjanna
hafi hún fengið fleiri brjef frá
mæðrum í Ameríku, sem spyrja
um ísland, heldur en að heiman.
30.00
20.00
30.00
600.00
600.00
25.00
10.00
20.00
60.00
100.00
50.00
100.00
100.00
40.00
60.00
15.00
14.88
20.00
320.00
150.00
25.00
Gert er ráð fyrir, að hver ein-
asti innflytjandi sendi skrifstofu
verðlagsstjóra innan tiltekina
tíma afrit af verðlagningu sinni.
Allir heildsalar skulu vikulega
senda verðlagsstjóra afrit af öll-
um sölureikningum til verslana.
Á sama hátt skulu smásalar
senda verðlagsstjóra mánaðar-
lega skrá yfir alla sölureikninga,
er þeir hafa fengið frá heildsöl-
um.
Með þessu nýja fyrirkomulagi
flyst verðlagseftirlitið meir inn
í skrifstofu verðlagsstjóra, f
stað þess að nú er þessu hagað
þannig, að eftirlitsmenn ganga í
verslanirnar og athuga verðlagið
Ráðgert er að skifta landinu
í nokkur verðlagssvæði og sjer-
stökum starfsmanni falið eftir-
litið á hverju svæði. Þessi breyt-
ing mun þó ekki koma í fram-
kvæmd alveg strax, því að þeimi
undirbúningi er ekki að fullu
lokið.
frapi' í Stóra-Laliahnj úk á sama Verður þar hörð keppni millí
stað og B-flokks kepni karla fór Guðmundar Jónssonar (Æ),
fram, en brautin var erfiðari. og Sigurgeirs Guðjónssonar
Færi var gott. (KR)„
í. R. VANN 50 m. baksund karla. Þar
B-FLOKKINN. keppa meðal annars: Logi Ein-
Svig karla í B-flokki fór fram' arsson (Æ), Guðmundur Þór-
í Stóra-Lakahnjúk skamt fyrir| arinsson (Á) og Pjetijr Jóns-
sunnan Skíðaskálann. Var braút- son (KR). '
in 450 ipetra löng og hæðarmis- 50 m. bringúsund konur: —
munur 80 metra. Fór þar bæði' Þar má nefna Unni Ágústs-
fram einstaklingskepni og sveita' döttur (KR). sem synti þessa
kepni um Svigbikar II,sem Kaup-J vegalengd á mettíma á síðasta
fjelag Eyfirðinga gaf. Að þessu móti.
Að lokum verður hið
sinm vann í. R. bikarinn, er áð-
ur hafa unnið hann I. R. A.
(Iþróttaráð Akureyrar) og Skíða
vm-
sæla 4 X 50 m. bringusunds-
boðsund karla og verður það
FRAltö. IÁ SJÖTTU SÍÐU að vanda mjög ;,8pennandi‘'
Forstjórastaða subú-
i tiallarinoar auglýst
Afundi bæjarráðs síðastlið-
inn föstudag var ákveðið,
að auglýsa forstjórastöðu Sund
hallarinnar og skyldi veittur
hálfsmánaðar umsóknarfrestur.
Stöðu þessari gegnir nú frk.
Sigríður Sigurjónsdóttir sund-
kénnari og hefir farist það
prýðilega úr hendi. Frk. Sig-
ríður hefir einmitt í ríkum
mæli þá kosti, sem þarf í þessa
stöðu. Hún er þrifin, hefir á-
gætt lag á að stjórna og er
skyldurækin. Myndu margir
fagna því, ef húp yrði þarna
áfram. ,,
Tdlf vikuij fangelsi
Frásögn norsks prests
Frá norska blaðafulltrúanum hjer.
PRESTURINN Georg Möller, «em nýlega er komtnn til
Bretlands, og sem er fyrsti norski presturinn, sem
sleppur frá Noregi, síðan barátta norsku kirkjunnar náði há-
marki sínu, haustið 1942, hefir sagt svo frá:
Baráttan hefir verið mjög hörð allt frá ársbyrjun 1941,
þegar sjö biskupar norskir gáfu út hin frægu mótmæli sín gegn
kröfum Quislings og liðsmanna hans.
Prestur þessi var sjálfur
starfandi í Skien og var vitniU 1111« « ‘SL t j
að árás Quislinganna á skóla-l H ! fif gf V|0 DBSltl 3
drengi, sem nefnd var í mót-| f n *
ið 1941, ségir presturinn, hafði heilsuaösögn Góbbels
jeg þann heiður, að vera tek-
inn fastur og var einn af fyrstu
norsku prestunum, sem Gesta-
i po tók til sín. Var það vegna
London í gærkv.
Göbbels sagði í dag í við-
tali við blaðamenn, að
Næturvörður er 1: Réýkjavíkut
Apóteki. :i ' :!;!
þess, að jeg hafði opinberlega það væri hreimj uppspuni, að
talað til K.F.U.M. í Skien, og Hitler væri veikur. Hann væri
raðlagt hinum ungu mönnum við bestu heilsu, „og þæri
að berjast samkvæmt kenning- byrðar ófriðarins með hinu
um kristindómsins á móti þeim' mesta þreki“.
veldum, sem afneituðu grund-l Göbbels var hinn skrafhreyf
vallarstaðreyndum kristninnar. asti á þessum blaðamannafundi
Síðar var presturinn vitni að og ræddi um allt milli himina
því, að hirðmenn Quislings cg jarðar, allt frá sprengju-
börðu norskan dreng, en hjeldu varpi Breta og til sjerstaká
grófar skammaræður yfir öðr- Gyðingaríkis eftir stríði’ð. —
um. Var allt gert, sem unt var Hann sagði, að vesturveldin
til þess að fá þessa óbótamenn myndu skríða undir verndar-
dregna fyrir lög og dóm, en væng Þjóðverja, ef Rússar
það kom ekki að haldi. | kæmust til Varsjá, en nú væri
FRAMH. Á SJÖTTTI SÍÐU sókn Rússa stöðvuð. —Reuter