Morgunblaðið - 14.03.1943, Page 5
Sxmnudagur 14. mars 1943.
5
JPtorgtmHaMft
Út*ef.,r. H.f. Arvakur, Reykjavlk.
í'ramkv.stj.: Slgfúe JOnttSn.
Rltetjðrar:
Jðn KJartansson,
Valt.ýr Stefánssón (Abyrg-f)
Auglýsingar: Árni 6la.
RitBtJðrn, auífiýsingar og afgreitSala:
Austurstræti 8. — Slml 1600.
ÍAkrlftargJald: kr. 6,00 & w&nuOl
lnnánlands, kr. 8.00 utanlanda
f lausasölu: 40 aura eintaklO.
60 aura meC Lesbðk.
Reykjauíkurbrief 13
^ ** P anniiiHHmiuiimiiiinnnimmim
Dýrtíðarfrum-
lenskum hlustendum eitt og ann-
vorpin.
Liðnar eru 3 vikur síðan rík-1 ar.
isstjórnin lagði dýrtíðar-| Frá hendi þeirra manna, sem
frumvörp sín fyrir Alþingi. En^undirbúa þetta Bandaríkja-
engin niðurstaða er sjáanieg en útvarp, voru þessir íslensku
að um hagi Bandaríkjaþjóðarinn- að vita um fortíð þjóðarinnar,
fengju að vita, að einangrunin
amimmmiiiiiiimuimmimiiiniEB
En ef þessir ungu menn fengju; þessari skyldi haga og hvaða
verkefni það væru helst, sem
taka ætti til meðferðar.
hefir verið olikar dýrmæta skjól, Væri óskandi að nefnd þessi
vegna hennar höfum við varð- tæki traustum tökum á þessum
veitt margt af því, sem okkur er málum, því verkefnin eru bæði
Afmælisgjöf
EKKI er ósennilegt, að nú
fari að opnast augu manna
■alment fyrir því, að stjórnar-
^myndun með þeim hætti, sem
lijer varð 17. desember f, á.
sje ekki í eðlilegu samræmi við
stjórnarhætti ~ vora. Stj órnhrj
var mynduð án atbeina Al-j
þingis. Hún var mynduð fyrst
og fremst með það fyrir aug-
ura, að finna lausn á flóknum
og erfiðum vandamálum, dýr-
fíðarmálunum.
Ríkisstjórnin lagði fram til-
lögur sínar í dýrtíðarmálunum
20. febrúar. Hún hafði ekki
neina samvinnu við þingið um
lausn þessara mála.
Þessi vinnuaðferð gat ekki
blessast. Ekkert er hægt að
gera í dýrtíðarmálunum án
atbeina þingsins. Þingið verður
að samþykkja lögin. Það verð-
ur og að sjá til þess, að lögin
sjeu þannig úr garði gerð, að
örugt sje að þau verði fram-
kvæmd. En þar sem lausn dýr-
fíðarmálanna snertir hvern
einasta þegn í landinu, varð að
leggja höfuðáherslu á, að
allir flokkar stæðu að þeirri
löggjöf, sem sett yrði og bæru
ábyrgð á framkvæmd hennar.
Þetta samstarf flokkanna er
frumskilyrði þess, að farsæl
lausn fáist í dýrtíðarmálunum.
Þessvegna verða þingflokkarn-
ir nú að taka upp á ný þráð-
inn, sem slitnaði í desember og
varð þess valdandi, að utan-
þingsstjörn var mynduð.
Þeirri blekkingu hefir verið
haldið fram í blöðum, að til-
raun sú til þess að koma á
samstarfi allra flokki, sem gerð
var í byrjun þessa þings, hafi
strandað á hinum málefnalega
grundvelli. Þetta er alrangt.
Viðræðurnar komust aldrei á
það stig, að málefnin -sjálf
væru krufin til mergjar. Til-
raunin strandaði á alt öðru.
Hún strandaði á því, að sum-
ir flokkar vildu ekki allra
flokka stjörn, heldur vinstri
stjórn. j
Nú er komið nýtt viðhorf.
Gerðar hafa verið margar til-
raunir til þess að koma á vinstri
stjórn, án nokkurs árangurs.
Þessvegna verður Alþingi að
taka aftur upp þráðinn, sem
slitnaði í desember og vinna
að allsherjar samstarfi.
Það hvílir nú mikil ábyrgð
á Alþingi. Þingið beið alvar-
legan hnekki, er stjórn var
mynduð án atbeina þess. Nú
er tækifærið fyrir þingið, að
rjetta hlut sinn. Og þiiigið gæti
ekki gefið þjóðinni betri af-
mælisgjöf á aldarafmæli end-
urreisnarinnar en þá, að leggja
niður deilur og flokkadrætti
og leysa hið mikla vandamál,
■sem þjöðin bíður eftir.
um það, hvaða afgreiðslu þau þættir í útvarpstíma þeirra und-j hjartfólgnast, þá myndu þeir mörg og vandasöm. Steingrím-
fá á þinginu. i irbúnir í fullkomnum vinsemdar-' hverfa frá villu síns vegar, og ur mintist t. d. á sauðfjárrækt-
Þegar talað er um, að afgreiðsl hug gagnvart þjóð vorri. En hætta að stimpla okkur sem Nas- ina, hvemig.hún myndi í fram-
an gangi seint er rjett að minn- þetta hefir valdið misskilningi. ista. Þegar þeim væri bent á, tíðinni verða takmörkuð eífet
ast þess í leiðinni, að ríkisstjóm-j Talað er um, að hjer sje opnuð hvaða vanmáttarkend er sam- mest áhersla lögð á hana, þæ*
in var alveg ein um undirbúning leið til erlends áróðurs o. s. frv.1 fara því að vera þjóðarkrýli að sem skilyrðin em best, en aðrir
þessara mála, tók þingflokkana
ekki með í þau ráð. Er því eðli-
legt að það taki nokkum tíma
að ná samkomulagi innan þings-
ins.
Fari svo, að þingið samþykki
Það kann að mega segja með höfðatölu, myndu þeir skilja bet- búnaðarhættir teknir upp. þar
nokkrum rökum, að hið íslenska ur afstöðu almennings í landinu.' sem sauðfján*æktin hentar lak-
útvarpsefni, er Bandaríkjamennj En ekkert hefir verið gert að ar.
höfðu á prjónunum, mætti eins heitið geti, til þess að gefa hinu j En mergurinn málsins í öllu
flytja á þeim tíma dags sem erlenda fjölmenni skýringar á þessu er sá, að framleiðslan í
útvarpsefnið er undirbúið af út- þessum málum og ætti það þó sveitum verði sem ódýrust, eins
ekki frumvörpin í svipuðu formi j varpsráði sjálfu. Frá Banda-1 að vera vinnandi vegur. Hjerjog Guðmundur Jónsson kennarí
eins og þau eru, eða geri á þeim ríkjamanna hálfu, mun aldrei | skal þó ekkert fullyrt um það,! bendir á í erindi sinu, sem birst
breytingar, sem núverandi ríkis- hafa verið neitt því til fyrir- hvort allar þær vel meintu tillög-
stjórn getur ekki fallist á, þá stöðu. Þetta er alt og sumt. Væri ur, sem frú K. Þ. Th.'minnist á
verða þingflokkarnir, eins og j óskandi, að þessi lagfæring feng- j í Lesbókargrein sinni sjeu fram
formaður Sjálfstæðisflokksins ist. Og þá gæti allur úlfaþytur í kvæmanlegar. Það sem mesta
benti á í upphafi, að koma sjer
saman um nýja lausn málanna,
og mynda stjórn um hana.
Að öðrum kosti verður myndin
af þinginu, stjóminni og þjóðinni
him ömurlegasta.
Stjórnin og þingið
Núverandi ríkisstjóm settist
að völdum, án þess að hún
værí kvödd til þess af Alþingi,
nje boðin velkomin, er þangað
kom.
Ríkisstjómin sagði þá, að þetta
skifti ekki máli, því þjóðin kall-
aði hana til starfa. Hún tæki við
völdum til þess að lækna mein
þjóðfjelagsins.
Að nokkrum tíma liðnum legg
ur stjórnin svo fram tillögur
sínar. Ef þær verða feldar þá
fer útlítið að verða óbjörgulegt.
Segjum að af tillögum stjómar-
innar verði skattatillögumar sam
þyktar. — Skattfje það, sem af
þeim flýtur á að nota til þess að
greiða uppbætur á landbúnaðar-
afurðum. En nú hafa bændur
bent á, að hjer sje haldið áfram
á mjög hættulegri braut. Því við-
sjárvert sje að byggja búrekstur-
inn á afurðaverði, sem neytend-
ur eru ekki færir um að greiða,
meðani þeir hafa mest fjárráð
Eftir að ríkisstjórnin hefði orð
þessu máli verið úr sögunni.
Innilokun eða ekki.
eftirtekt vekur í grein hennar er,
hvernig hún lýsir áliti almenn-
Hugsunarháttur sá, sem fram ings vestra á okkur, og af hverju,
hefir komið úr ýmsum átt- það álit er sprottið.
um í umræðum um þetta litla
útvarpsmál, gefur tilefni til um-
hugsunar. Margir menn líta svo
á, að eftir að styrjöldinni er
lokið, þá getum við íslendingar
notið þeirrar einangrunar, sem
áður var. Þá renni aftur upp
þeir gullnu dagar, er við vorum
langt frá öllum alfaraleiðum. —
Stórþjóðimar skifti sjer þá ekki
lengur af okkur. Við getum að
mestu lifað út af fyrir okkur,
nema aði því leyti að einhverjir
kaupendur þurfi að finnast af
sjávarafurðum okkar.
Þeir menn, sem þannig líta á
framtíðina, hugsa eðlilega á þá
leið, að ráðið til þess að vernda
einangrunina og það sjálfstæði
sem daínar í skjóli hennar, sje
að vaka yfir því, að meðan tví-
býli er í landinu haldi þjóðin
einangrun sinni sem mest til
streitu í öllu daglegu lífi.
Þetta getur verið gott og
blessað. En einhlítt er það ekki
Það sjá þeir menn, sem trúa ekki
á einangrun landsins í framtíð-
inpi.
Meðan tvíbýlið er, vegna styrj-
s
ið að sætta sig við það, að til- aldarinnar ættum við íslendingar
lögur hennar í dýrtíðarmálun-
um væru feldar að mestu leyti,
en ráðs'tafanir þær sem hún t.
d. gerði vegna landbúnaðarins,
væru bændum sjálfum ekki að
skapi, þá gæti svo farið að hún
sæti áfram við völd. Ekki vegna
þess að hún læknaði þjóðfjelags-
meinin, eða vegna þess að hún
geti lengur boðist til þess, held-
ur af þeirri einu ástæðu, að eng-
in stjórn er önnur fáanleg til að
taka við.
En vonandi er það óþarfa svart
sýni, að gera ráð fyrir slíkri við-
burðarás. Því þetta yrði svo bág-
borin mynd af íslensku stjórn-
málalífi, að hún má ekki verða,
að veruleíka. Allra síst á jafn
viðsjárverðum tímum og nú eru
Úlfabytur.
D andaiíkjamenn fá útvarpið
til afnota nokkurn tíma
dags, eins og Bretar. Það kom
að temja okkur kurteisi við er-
lendar þjóðir, þræða þann gullna
meðalveg, sem liggur mitt á
milli þjóðarhroka og undirlægju-
háttar. Því hvorttveggja öfg-
arnar eru okkur jafn hættulegar.
Eða hvernig yrði málum okkar
komið í framtíðinni ef landið
yrði á alfaraleiðum stórþjóða, en
þjóðin einangruð, vegna þess að
hún kynni ekki, eða væri ekki
fær um að umgangast annað fólk
Frjettir að vestan.
f Lesbók Morgunblaðsins birt-
* ist grein eftir frú Kristínu
Þ. Thoroddsen, þar sem hún lýs-
ir því hvernig almenpingur
vestra lítur á okkur tslendinga.
Við vitum það vel hjer heima,
að sú skoðun sem breiðist út um
Bandaríkin um það, að tslend-
ingar sjeu flestir undir andlegum
áhrifum Nasista, er alröng. En
við ættum líka að skilja hvemig
Eftir styrjöldina
em betur fer hafa menn
komið auga á nauðsyn þess
að gera um það skipulegar fyrir-
ætlanir hvernig atvinnuháttum
þjóðarinnar skuli hagað eftir
styrjöldina. En engu síður
er æskilegt að forráðamenn okk-
ar gerðu sjer grein fyrir því,
hvernig sambúð okkar við aðrar
þjóðir verði, að loknum hildar-
leiknum.
t fyrsta skifti í æfi þjóðarinn-
ar hefir landið komið við heims-
söguna. Alt sem áður hefir hjer
gerst í 1000 ár, hafa verið innan-
landsmál, að öðru leyti en því, að
við höfum getað miðlað frænd-
þjóðum okkar af verðmætum
fornbókmentanna. En alveg er
það óvíst, hve mikill styrkur
okkur verður að þessu ríkidæmi
okkar í framtíðinni.
Nú geta menn velt því fyrir
sjer, hvernig aðstaða þjóðarinn
ar hefir breyst á þessum tíma-
mótum, hvemig við höfum litið
út „undir smásjá stórveldanna
sem stundum er talað um.
Er stjórnmálalíf þjóðarinnar
þannig útlits nú, að það veki
traust á stjárnmálaþroska okk-
ar? Sýnum við fyrirhyggju í
meðferð fjármuna? Kunnum við
að notfæra okkur gæði lands og
sjávar? Og kunnum við almenna.
umgengnissiði við aðra, að skifta
við stórþjóðir sem jafningja,
þar sem metið er eftir andlegu
atgerfi.
Spurningarnar geta orðið
margar, og svörin sem menn
kunna að gefa við þeim misjöfn
Við höfum þær afsakanir, að
einangrun þúsund ára var svift
af okkur í einu vetfangi.
til orða að þeir vörpuðu út á þessum misskilningi stendur.
nokkru efni á íslensku, svo sem Ilermennimir telja sjer trú um,
ræðum íslenskra manna í Vest-jað hinn islenski kuldi sje beinn
urheimi, til þess að kynna ís- afkomandi Nasísma.
Skipulag landbúnað-
arframleiðslu.
Búnaðarþing ákvað að efna
til víðtækrar rannsóknar á
skipulagi búnaðarframleiðslunn-
ar. Et gott eitt um það að segja.
Rannsókn sú, sem þar er fyrir-
huguð ætti að hafa byrjað fyrir
löngu.
Steingrímur búnaðamiálastjóri
gerði grein fyrir því í útvarpser-
indi nýlega, hvemig rannsókn.
hefir í Morgunblaðinu.
Það eru gleðitíðindi hin mestu
frá sviði landbúnaðarframleiðsí-
unnar, að hver vinnandi maðnr,
sem nú starfar við landbúnað
skuli nú framleiða tvisvar til
þrisvas sinnum meira en gert vai-
um síðustu aldamót — og er þá
tekið meðaltal af framleiðsluimi
um land alt.
En hve mikill er munurmn,
þar sem hann er mestur? Hve
langt em þeir bændur komnir
sem best hafa komið sjer fyrir,
sem mest vjelaafl nota og hagan-
legastar vinnuaðferðir.
Guðmundur Jónsson hefir unn-
ið mikið og merkilegt starf við
búreikninga sína á undanfömum
árum. En því miður eru það of
fáir bændur, sem enn hafa hag-
nýtt sjer leiðbeíningar hans og
fræðslu.
Ein fyrirspum.
f~j órarinn Tímaritstjóri varp-
^ ar nýlega fram nokkruro
fyrirspumum til „höfundar Vaf-
týskunnar" er snerta skipulags-
mál landbúnaðarins. Hann komst
að þeirri niðurstöðu um dagin»,
að hjer hefði verið haldið fram
þeirri stefnu, að flytja ætti fólfe
úr öllum sveitum, sem fjarlægar
em kaupstöðum og setja bænða-
bygðina alla í nágrenni kaupstað-
anna, án tillits til hveraig búir-
aðarskilyrði eru þar.
Er hann var að því spurlur
hvar haxm hefði fundið hjer í
blaðinu haldið fram slíkri stefnu
fann hann út það ráð, að breyta
merking orða á hinn barnaleg-
asta hátt. Þegar hjer í blaðinu
er talað um „harðbalasveitirf.
þá heldur Tíma-iÞórarinn því
fram að átt sje við „afskektar“
sveitir fjarri kaupstöðum, eins
og grasspretta sje því meiri sem
nær dregur kaupstöðum, hraun á
Reykjanesi frjósöm og góð undir
bú, og eins fjallaskriður Skutuís-
fjarðar, en beitarlönd á Sljettn.
og gresjur Skaftafellssýslu lítils-
virði. Þetta eða þvílíkt á, eftir
því sem Þórarinn heldur fram að
hafi staðið hjer í blaðinu, en er
ekki annað en heilaspuni hans.
sjálfs. Annaðhvort af því aí>
hann vill ekki skilja eða getur
ekki skilið einföldustu atrifti
þeirra mála, sem mestu varðai*
fyrir framtíð sveitanna.
Þeir sem lesa tilvitnanir Þór-
arins og hugleiðingar hans út-
af tilvitnunum hans, spyrja
fyrst og fremst að því hvort mað
urinn sje læs.