Morgunblaðið - 14.03.1943, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 14. mars 1943.
§
Skiflamóíið
ÍFRAMH. AF ÞKIÐJU 8lÐC
íjelag' siglufjarðar í sitt hvort
skiftið. 1 einstaklingskepniimi
tirðu úrslít þessi:
1. Gunnar Karlsson, 1. R. A.,
samanlagður tími í báðum ferð-
um 74.0 sek.
2. Haraldur Árnason, I. R.,
aamanlagður tími *74.5 sek.
3. Ilaraldur Páisson, Skíðafje-
lagi Siglufjarðar, 74.7 sek.
í sveit 1. R., sem vann sveita-
kepnina, eru þessir menn: Har-
aldur Árnason, Jóhann Eyfells
<og Ölafur B. Guðmundsson. Tími
sveitarinnar var 240.4 sek. önn-
nr var sveit Mentaskólans á Ak-
ureyri. Var tími hennar 273.9
sek.
SVIG KVENNA.
Svig kvenna fór íram í brekk-
unni hjá Skíðaskálanum. Mættu
átta konur til leiks. Orslit urðu
sem hjer segir:
1. Maja örvar, K. R., saman-
lagður tími 49.0 sek.
2. Ragnhildur ólafsdóttir, K.
R., 49.9 sek.
3. Hallfríður Bjarnadóttrr,
K. R., 50.0 sek.
SVIG KARLA
C-FLOKKUR.
Kepni fór fram I brekkunni
hjá skálanum. Urslit urðu þessi:
1. Sigurður Þórðarson, 1. R. A.!
€9.6 sek.
2. Hreinn ólafsson, 1. R. A.
70.7 sek.
3. Helgi Óskarsson, Skíðafje-
lagi Siglufjarðar 71.7 sek.
MÓTIÐ TAFÐIST
VEGNA VEÐURS.
Mótið átti að hefjast í gær kl.
10 f. h. með svigkepni í C-flokki
karla, en um það bil, er kepni
átti að hefjast, gerði blindhríð
<0g varð að fresta kepni. Upp úr
hádeginu rofaði svo til og gerði
gott veður. Hófst þá mótið. Var
það einnig dugandi stjóm og
skipulagi þeirra, er að mótinu
standa, að þakka, að hægt var að
ljúka dagskránni í gær. Hefir
Skíðafjelag Reykjavíkur undir-
búið mótið prýðilega.
ÓFÆRT FYRIR BÍLA
l SKÍÐASKÁLANN.
Ófært var með öllu fyrir bíla
í Skíðaskálann í gær. JBilar fóru
úr bænum með fólk í gær^ en
þeir komust ekki lengra en rjett
upp fyrir Lögberg. Gengu sum-
ir^þaðan á skíðum og komu að
Kolviðarhóli og Skíðaskálanum
slðari hluta dagsins. I fyrradag
fór bíll frá skálanum og ætlaði
til Reykjavíkur, en komst ekki
alla leið. Fólkið, sem með honum
var, var 15 klukkustundir á leið-
inni til bæjarins.
Eitthvað mun verða reynt að
moka með snjóplóg af veginum,
en óvíst hvort fært verður aust-
ur um helgina.
Bæði í Skíðaskálanum og á
Kolviðarhóli er yfirfult af skíða-
fólki og líður því öllu vel.
STÖKKKEPNIN
I DAG.
I dag er næst síðastí dagur
mótsins. Fyrst verður kepni í
svigi, A-flokkur. Verður þar
kept um Svigbikar I, er Xaup-
fjelag Eyfirðinga gaf, og svo í
einmenningskepni um Svigmeist-
arabikar Islands.
Þá hefst kepni I stökki karla
17—19 ára og síðan stökki karla'
20—32 ára. 1 A-flokki í stökki
er kept um Andvökubikarinn, og
hlýtur sá einstaklingur hann,
sem verður hlutskarpastur. Þá
fer frem tvíkepni, ganga og
stökk. Sá sem ber þar sigur úr
býtur, hlýtur Skíðabikar íslands,
sem er farandgripur, og titilinn
Skíðakóngur Islands.
Ekki er enn fullvíst, hvenær
brunkepnin sem fyrirhuguð var
á mánudaginn í Botnssúlum, fer
fram. Er það síðasta kepni móts-
is.
VERÐLAUN AFHENT
ANNAÐ KVÖLD.
Annað kvöld verður keppend-
um og starfsfólki mótsins hald-
ið hóf í Oddfellow. Fer þar fram
verðlaunaafhending. Aðgöngu-
míðar að hófinu verða seldir á
morgun hjá L. H. Muller.
Vivax .
jFrá Noregi
Fregnir frá norska blaða-
fulltrúanum hjer skýra frá
því, að Jonas Lie, lögreglu-j
stjóri Quislinga, sem nýiega
kom tii Oslo, hafi eftir stutta
viðdvöl farið þaðan, til þess
að takast aftur á hendur hern
aðarstörf á Austurvígstöðvun-1
um.
★
Noregssöfnunin í Svíþjóð er
nú komin upp í 5 milj. sænskra
króna. Er nú miklu af matvæl-
um frá Svíþjóð úthlutað 1 Nor
egi, bæði til barna og fullorð-
inna.
Norskur prestur
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
Jeg ráðlagði fólkinu í Skien,
segir presturinn ennfremur, að
taka til óvirkrar mótstöðu, eins
og Gandhi gerir, og sagði að
það væri óhult um sáluhjálp
sína þótt það gerði svo. Tvisv-
ar var jeg rannsakaður og yf-
irheyrður af Gestapo, er reyndi
að fá mig til að játa, að jeg
hefði í frammi áróður fyrir
yfirdrottnun Gyðinga.
Þegar jeg hafði verið í fang
elsi hjá Þjóðverjum í 12 vikur,
var mjer sagt, að jeg yrði þar
til ófriðarloka. Hófu síðan
Þjóðverjar taugastríð gegn
mjer.
Meðferðin á okkur, sem 1
fangelsi vorum, fór algerlega
eftir því, hvernig skapi fanga-
verðirnir voru í. Jeg sá einu
sinni gömlum bækluðum manni
ýtt niður brattan stiga. og
einnig sá jeg fangavörð einu
sinni slá annan gamlan mann.
Eftir að hafa verið 12 vik-
ur í fangelsinu, var mjer
sleppt þann 23. febrúar 1942,
og frjetti jeg þá að sjö bisk-
upar ætluðu að slíta öllu sam-
bandi við yfirvöldin. Um pásk-
ana fylgdu svo prestamir for-
dæmi. þeirra, þótt þeir hjeldu
áfram að prjedika, skíra og
ferma, og herða þjóðina í bar-
áttunni. Rkkert kaup fengum
við fyrir það, segir prestur^
inn ennfremur, nema það sem
hver og einrí galt af fúsum
vilja.
Að lokum segir Möller prest-
ur, að allir norskir prestar
gleðjist af mótspyrnu kirkjunn-
ar, og að það sje auðvelt að
vera prestur í Noregi í dag,
vegna samheldni þjóðarirmar.
IþróttakvikmjTid Ármanns verð
ur sýnd í Tjamarbíó kl. 1.15 í
dag. Myndin var sýnd við mikla
aðsókn á sunudaginn var, og
þótti áhorfendum mikið til koma.
Mikig af myndinni er í eðlileg-
um Iitum. Kjartan Ó. Bjamason
hefir tekið myndina.
Aðalfundur Berklavamar var
haldinn miðvikudaginn 3. mars.
Ur stjóm gengu Maríus Helga-
son, Ólafur Bjömsspn og Ámi
Einarsson, en þeir tóku sæti í
stjórn, S. í. B. S. I stjórn voru
kosnir: Daníel Sumarliðason,
formaður, Gestur Þorgrímsson,
Björg Björnsdóttir, Gunnar Ár-
mannsson og Vilhjálmur .Jóns-
son.
Þorlákur þreytti verður sýnd-
ur í Hafnarfirði í dag kl. 2 e. h.
Er þetta með síðustu sýningun-
um.
Eldhúsvaskar
NÝKOMNIR.
A Einarsson & Funk
Tryggvagötu 28.
Sími 3982.
Tilboð
öskasl i kúsel^ninii Efsfasnnd 53
&
fyrip lautfardaginn 27. þ. m.
UlPPlýslngfRir gefur
Einar §veinsson arklfekt
Bor^arsljórinrt
TILBOÐ
óskast í vörubirgðir þrotabús Guðm. H. Þórðarsonar stór-
kaupmanns, Grundarstíg 11 fyrir 1. apríl n.k.
í skrifstofu lögmanns í Arnarhvoli geta menn fengið
að sjá skrá yfir vörurnar og skoðað þær eftir samkomulagL
Áskilinn er rjettur til að hafna öllum tilboðum.
Skiftaráðandinn í Reykjavík
Nýkomið
Anterískur Silfurplett borðbunaður, vandaður en ódýr.
Einnig lítilsháttar Sterling-silfur.
K. Einarsson & Björnsson.
Bankastræti 1L
SIGLINGAR
mílli Bretlands og íslands halda áfram,
eíns og að undanfömu. Höfum 3—4
skip í förum, Tllkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford’8 Associated Lines, Ltd.
26 LONDON STREET,
FLEEXWOOD
Í
Húsbóndi: „Þaó er þá rjett hjá rkkur þafl TKT htnfa — rfift- Mikki: „Þetta hlýtur að vera dulbúinn maður“.
hrafn?“ \ / Bóndi: „Ekki veit' jeg það, en jeg fer beint til sýslumannsins“-
Mikki: „Jeg er nú hræddur u® þ*ð og hftSÐ brennavarguriaB'*