Morgunblaðið - 14.03.1943, Blaðsíða 8
8
S&wöttttWaM*
Sunnudagur 14. mars 134SL
þessa
| ^jelaaslíf
AFMÆLIS.
SKEMTIFUNDUR
fjelagsins verður
miðvikudaginn 17.
mánaðar, klukkan 9 í
Oddfellowhúsinu. Klæðnaður:
Dökk föt. Síðir kjólar. — Að-
göngumiðar seldir næstkom-
andi mánudagskvöld klukkan
8—10 á afgreiðslu Sameinaða
í Tryggvagötu.
íþróttaæf ingar
á morgun á venjulegum tíma
og stöðum.
Stjórn K. R.
Handknattleiksæfing í dag
klukkan 2 hjá öllum flokkum.
Sfáynn'aipw
K.F.U.M.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Jóhannes Sigurðsson,
prentari, talar. Allir velkomnir.
K.F.U.M. og K.
Hafnarfirði. Almenn samkoma
í kvöld klukkan 8,30. Ólafur
Ólafsson talar. Fómar sam-
koma.
BETANIA
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30. Páll Sigurðsson talar.
Allir velkomnir. Sunnudaga-
skóli kl. 3.
H JÁLPRÆÐISHERIN N
Sunnudag: Kl. 11 Helgunar-
samkoma. Kl. 8,30 Kveðju-
samkoma fyrir B. Ingebrigtsen.
Adj. H. Holmöy talar. Allir
velkomniir.
I. O G. T.
RAMTÍÐIN 173
Fundur annað kvöld.
Sigurbjöm Á. Gíslason seg-
ir ferðasögu.
ZION
Barnasamkoma kl. 2. Alm.
samkoma kl. 8. Hafnarfirði,
Linnetstíg 2. Barnasamkoma
kl. 10. Almenn samkoma kl. 4.
Verið velkomin.
Þmgstúka Reykjavíkur.
St. Víkingur nr. 104.
ÚTBREIÐSLUFUNDUR
verður haldinn mánudagskvöld
(15. mars) kl. 9 í Góðtempl-
arahúsinu.
Fundarefni: Ræður, upplest-
ur, söngur og kvikmyndasýn-
ing. Bindindisfjelögum Háskól-
ans, Kvennaskólans og Versl-
unarskólans boðið á fundinn.
öðrum er heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
Útbreiðslunefnd Þing-
stúkunnar.
ST. VÍKINGUR NR. 104. '
Fundur annað kvöld kl. 8 y2
— Venjuleg fundarstörf og
kosning til þingstúku. Kl. 91/i
hefst útbreiðslufundur á veg-
um hagnefndar St. Víkingur
og útbreiðslunefndar Þingstúku
Reykjavíkur.
*x> * t •
HERBERGI
Nngur reglusamur sjómaður
óskar eftir herbergi. — Tilboð
merkt „Sjaldan heima", send-
ist blaðinu fyrir 20. þ. m.
KRAKKASKÍÐl”
til sölu. Hringbraut 66 niðri.
FILADELFIA
Samkomur í dag klukkan 4
og 81/4. Sunnudagaskóli kl. 2
e. h. — Verið velkomin.
FYRIRLESTUR
verður fluttur í Aðventkirkj-
unni í kvöld kl. 8,30. — Efni:
Friður á jörðu. Verður einræði
eða lýðræði? Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
MINNINGARSPJÖLD
Slysavamarfjelagsins eru fall-
egust. Heitið á Slysavarnafje-
iagið, það er best.
11—14** ÁRA~DRENGUR
óskast í vor og sumar á gott
sveitaheimili og telpa á svip-
uðum aldri. Tilboð merkt „Góð
börn“, leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 20. þ. m.
STÚLKA
utan af landi, vön allri hús-
stjórn og hefir veitt mötuneyt-
um forstöðu, óskar eftir ráðs-
konustöðu í Reykjavík frá 1.
maí næstkomandi. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu blaðsins
fyrir 1. apríl næstkomandi —
merkt „Góð stjórn“.
HREINGERNINGAR
Geiri og Ari. Sími 2973.
ALLSKONAR SKÓ og GÚMMl
VIÐGERÐIR.
Sækjum. —- Sendum.
Sigmar & Sverrir, Grundar-
stíg 5. 5458 sími 5458.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótt
heim. Staðgreiðsla. Sími 6691.
Fomverslunin Grettisgötu 45.
funcLiZ
Svartur, lítill dömu
SJÁLFBLEKUNGUR
með hvítri stjömu í endanum,
tapaðist frá Ægisgarði að
Laugaveg 38. Skilist á Lauga-
veg 38.
Tfllfeyitnlng frái •krflfstofu
lelufumáladeildar Bandaríkfahersins
Bandaríkjaherinn mun hafa fulltrúa í Hafnarstræti
21, Reykjavík, til aðstoðar íslendingum í málum sem lúta
að leigu á fasteignum til Bandaríkjahersins. Kemur þetta
til framkvæmda mánudaginn 15. mars 1943, og verður síð-
an alla virka daga frá kl. 9 til 16. Símanúmerið er 5937.
ANNA FARLEY
62. dagur
Anna hafði valið reglulega vel,
myndin var ágæt. Þar var engin
óhamingjusöm fjölskylda, misk-
unarlaus faðir, ástarrifrildi eða
neitt annað, sem gat varpað
skugga á heimilisfriðinn. Heldur
var það skemtileg ljett músík,
dans, myndarlegir menn, fallegt
kvenfólk og hlátur og glaðværð
gerði heimilið dásamlegt.
En í gegnum hláturinn gat
Anna greint rödd Jean.
„Anna, hefir þú mikið á móti
því, að við förum hjeðan? Mjer
er illt í höfðinu“.
Þær stóðu á fætur, gengu út
ganginn, út í hið svala nætur-
loft.
, Jeg hefði aldrei átt að fara
með þig hingað, það var ekki
rjett af mjer“.
Jean skalf.
„Þú verður að vera hjá mjer
í nótt, Jean“.
„Nei, jeg vil heldur fara
heim“.
„Heldurðu að þau verði óróleg,
ef þú kemur ekki?“
„Já, jeg geri ráð fyrir því“.
Þær náðu í strætisvagn, en
fóru út úr honum rjett hjá stöð-
inni.
„Á jeg ekki að hjálpa þjer,
Jean, fara með þjer?“
„Nei, nei, það er alt í lagi með
mig, en þakka þjer fyrir, Anna“.
Síðan gengu þær niður á braut
arpallinn.
„Þú manst eftir að koma ekki í
vinnuna á morgun, Jean. Ligðu í
rúminu“.
Hún kinkaði kolli. Lestin kom,
hún kysti hana, en tár runnu
niður kinnar Önnu.
„Vertu ekki svona Ieið út af
þessu, það bat.nar“, sagði Jean
um leið og hún fór inn í vagn-
inn.
Anna veifaði til hennar og lest-
in rann af stað. — Vesalings Je-
an, hún hefir ekki veitt því eft-
irtekt, hve stjömurnar voru dá-
samlegar þessa nótt.
★
, Jean Dyson kemur of seint“,
sagði Anderson næsta morgun.
„Hún varð lasin í gærkvöldi",
sagði Anna, „og jeg geri ekki
ráð fyrir að hún komi hing^ð í
dag“.
„Jeg hefði alveg eins getað
legið í rúminú í dag“, sagði
hann ólundarlega.
Nolan birtist í skrifstofudyr-
num.
„Ungfrú Farley“, sagði hann,
„Ilvemig leið ung-frú Dyson í
gærkvöldi".
„Ilún var hálflasin, og jeg
sagði henni, að hún skyldi vera
heima í dag“.
, Það var alveg rjett af yður.
Jeg skal segja þeim frá því“.
Hann gekk burtu gegnum
mistrið, sem hafði komið inn í
húsið að utan.
Anna fór inn í skrifstofuna
til þess að athuga efni, sem
höfðu verið tekin upp uppi, og
skifta þeim milli deildanna,- Skip
anir, kvartanir.
„Ungfrú Farley". Það var
Kate sem kallaði.
„Halló“.
„Faðir Jean Dyson er hjer“.
Hún fjekk ákafan hjartslátt.
„Guð hjálpi mjer, jeg vona að
ekkert hafi komið fyrir hana“.
„Er eitthvað að. Hann spurði
eftir þjer“.
„Láttu hann koma hingað“.
Lítill maður með skarpa and-
Skáldsaga cftír Gtiy Flctchcr
litsdrætti kom inn í herbergið.
Faðir Jeans.
„Ó, herra Dyson? Jeg vona,
að Jean sje ekki alvarlega veik“.
„Jeg veit það ekki“, svaraði
maðurinn.
„Þjer vitið það ekki?“
„Hún hefir ekki komið heim,
og ef jeg skil í’jett, er hún ekki
hjer heldur. Ef til vill getið þjer
sagt mjer, hvar hún er?“
Hún stirðnaði upp. Þessar
hræðilegu frjettir höfðu mikil á-
hrif á hana. Jean hafði ekki ver-
ið heima. Jean, sem hafði kyst
hanai í gærkveldi og kvatt hana
með tárin í augunum, hafði ekki
verið heima.
„En jeg fylgdi henni á stöð-
ina í gærkvöldi um tíu leytið“.
„Ilún hefir þá verið úti með
yður. Gerið það fyrir mig, verið
hreinskilin“.
„Hún var ekki vel. hraust í
gærkveldi, var með höfuðverk",
byrjaði Anna. Ilún fjekk leyfi
til þess að fara heim til mín og
vera þar, það sem eftir var af
vinnutímanum. — Gerið svo vel
að fá yður sæti. — Hún virtist
mikið betri, þegar jeg kom heim,
og jeg tók haná með mjer í bíó.
En þá kom höfuðverkurinn aft-
ur og við urðum að fara þaðan.
klukkan um hálf tíu. Jeg fylgdí
henni á brautarstöðina og hún
fór með „16“ vagninum. Það var
um^tíuleytið“.
„Má jeg spyrja yður?“
„Já auðvitað".
„Hún hefir komið heim svo
seint undanfarnar vikur. Jeg veife
ekki um leyndarmál hennar, eir:
maður dregur nú sínar ályktan-
ir. Þjer eruð vinkona hennar.
Henni geðjaðist vel að yður og
ber virðingu fyrir yður, það veife
jeg. Ungfrú Farley, er það karl-
maður?
„Já“.
„Einmitt það. Dóttir mín geym
ir leyndaimál sín utan heimilis-
ins“.
Hugsandi Ilollendingur var að
tala við hundinn sinn:
„Þú ert aðeins hundur“, sagði
hann, „en jeg óskaði samt, að
jeg væri þú. Þegar þú ferð að
sofa, gengurðu aðeins í 3 hringi
og leggst síðan niður. Það er
öðruvísi með mig, þegar jeg ætla
að fara að sofa, því að fyrst
verð jeg að loka húsinu, síðan
draga upp úrið mitt, þá henda
kettinum út og svo að hátta. Nú
— þá vaknar konan mín og byrj-
ar að skammast, og við það vakn
ar krakkinn og byrjar að grenja.
Jeg verð svo að ganga um gólf
með hann, þar til hann er orð-
inn rólegur aftur og þá getur
farið svo, að um leið og jeg fer
í rúmið, þurfi jeg að fara aðs
klæða mig aftur".
„Þegar þú ferð á fætur þá
liristirðu þig aðeins og krafs-
ar svolítið í jörðina, og þú ert
klæddur og kominn á ról. En jeg
verð fyrst að kveikja upp, setja
ketilinn á, þvaðra svolítið við
konuna mína og fá mjer morgim
veið. Þú getur flatmagað daginr
út og daginn inn, skemt þjer,
þegar þú vilt, en jeg verð að
vinna allan daginn og fást við
allskonar erfiðleika. Þegar þíé
deyrð ertu dauður, en þegar jeg:
dey, verð jeg að haldá þéssu á-
fram einhversstaðár“*.
Sundmót K. R. I
verður annað kvöld kl. 8y2 í Sundhöllinni. Spennandi t
og skemtilegt mót. — Aðgöngumiðar seldir í Bóka- £
verslun Sigfúsar Eymundssonar og í Sundhöllinni. •
Stjóm K. R.
Björgunarvesfin
komfln alfur
Verziun O. Eilingsen h.f.
>0000000000000000000000000ooooooooooo
Fors(jéra§(arfið
við Sundhöll Reykjavíkur er aust til umsóknar.
Laun skv. Samþykt um laun fastra starfsmanna
Reykjavíkurbæjar.
Umsóknum veitt viðtaka hjer í skrifstofunni
til hádegis föstudaginn 26. þ. m.
Borgarstjóriiuu
-oooooooooooooooooooooooooooooooooooo