Morgunblaðið - 19.03.1943, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.03.1943, Qupperneq 3
Föstudagur 19. mars 1943. MOKG U N BJLAÐIÐ Húsnæðismalin rædd i bæjarstjórn Heimild nauðsvnleg til ráðstöfunar Landakitfcja og minnismerfcið Abæjarstjórnarfundi í gær spunnust nokkrar umræður um húsnæðismálin, út af tillögú, sem Sósíalistar og Alþýðuflokksmenn báru fram. Borgarstjóri bar fram breytingartillögu við tillögu þessa, og var hún samþykt með 8 samhljóða atkvæðum, en þeir, sem fluttu hina tillöguna greiddu ekki atkvæoi á móti tillögu borgarstjóraös. Upprunalega tillagan var svo- hljóðandi: Bæjarstjóm Reykjavíkur skor ar á þingmenn Reykjavíkur að beita sjer fyrir því, að sett verði á ný inn í frumvarp það til húsa- leígulaga, sem liggur fyrir Al- þingi, ákvæði, er heimili skömmt im húsnæðis, og gangi þessi á- kvæði eigi skemra en ákvæði þau, sem efri deild þingsins feldi út úr fimtu grein frumvarpsins. Flutningsmenn þessarar til- iögu voru þessir: Steinþór Guð- mundssonj Jón' A. Pjetursson, Sigurður Guðnason og Soffía Ingvarsdóttir. ■: En tillaga þeirra var úr sög- unni, er tillaga borgarstjóra var samþykt. En hún var svohljóð- andi: ' „Bæjarstjórnin telur fyrri á- lyktun sína um, að þegar alveg sjerstaklega stöndur á, þúrfi hið opinbéra að fá heimild til ráð- stöfunar á húsnæði handa heim- ilislausu innanhjeraðsfólM í lítt- notuðu og ónotuðu húsnæði“. Borgarstjóri kvaðst ekki geta fallist á tillögu fjórmenníng- anna. Bæjarstjóm hafi áður lýsi afstöðu sixmi til þessa máls. Ef tillögumenn vildu fá breytingu á húsaleigufrumvarpinu frá því sem það var afgreitt við 2. um- ræðu í efri deild, þá væri affæra- sælast að bæjarstjórn stæði sam- an í máiinu. Hann hefði áður haldið því fram, og hann væri enn á sömu skoðun, að undir sérstökum kringumstæðum væri það nauð- synlegt að stjómarvöldin gætu ráðstafað lítt notuðu eða ónotuðu húsnæði handa húsnæðislausu fólki. En hann væri ófáanlegur til þess að vilja ganga svo langt sem tillögumenn, til skömtunar á húsnæði. Hann benti á annmark- ána á húsnæðisskömtun, sem oft * ■ ■ ■ ■■"•u!1. v" gæti verið , s<ama sem að gefa fólki stéina fyrir brauð. Miklu af því fólki, sagði kann, sem er í húsnæðisvandræðum, hefir ver- ið sagt upp húsnæði ólöglegíu En það hefír samt flutt úr húsnæði sínu af því að það vill ekki vera kyrt í óþökk húseigenda, þó það hafi haít, til þess lagalegan rjett. Ennþá erfiðara yrði það og ó- bærilegra, ef fólki yrði þrengt mn á heimili manna í óþökk hús- ráðenda með lagaboði. En annað er það, að ef heimild er til að ráðstafa lítt notuðu eða ónotuðu húsnæði, þá hafi menn, sem yfir huSnæðinu ráða.það sverð yfir höfði sér að sú heimild verði not- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTJ Lfkur tii að kartöflur fárst í EngMi Síðastliðinn þriðjudag gat Mbl. þess, að Grænmetis- verslun ríkisins hefði um nokk- urt skeið undanfarið unnið að því að fá keyptar kartöflur í Englandi. Voru taldar fremur góðar horfur á, að þetta myndi takast og að útflutningsleyfi myndi fást. Nú hefir ríkisstjómin sent blöðunum tilkynningu og segir þar, að allgóðar líkur sjeu fyr- ir því, að matarkartöflur fáíst frá Bretlandi innan mjög skamms tíma. Hafa verið lögð drög fyrir, að fá 2000 smá- lestir af kártöflum í Englandi. Skípsmönntmi af „Arctíc“ líðtir öíltím vel h;; f k/ • - «.:• ■ , Minnismerki druknaðra sjómanna í Eyjum Myndin yfir línum þessum er af minnismerki drukn- aðra sjómanna í Vestmanna- eyjum — þ. e. a. s. eins og það er hugsað, því að ekki er búið að reisa minnismerkið ennþá. Én því er ætlaður stað- ur á hæð í nánd við kirkjuna. eins og myndin sýnir. Það var Páll Oddgeirsson Sjóliði misjjyrmir fsiensfcri stúlfcu A þriðjudagskvöldið gerðu tveir erlendir sjóliðar á- rás á konu að nafni Rósa Pjet- kaupmaður. sem átti hugmynd- j ursdóttir og ljeku hana mjög ina að því, að reist yrði slíkt grátt mimnismerki í Eyjum. Hann hreifði málinu á þjóðhátíðar- Skýrði Rósa svo frá, að hún hefði vei'ið á skemtun, sem Sfcemtifundur Hor- rænafjelagsiDS I gærkvoidí Norræna f jelagið hjelt skemti fund að Hótel Borg i gær- kveldi. Var þar mikið f jölmenxii. Sjera Bjami Jónsson flutti er- indi, Kirkjur Norðurlanda. Sagði hann þar frá endurminningum frá stúdentsái-unum í Danmörku. Frá helstu möxmum kirkjunnar þar í landi á 19. öld. Frá kyrm- ingu sirrni af kirkjuhöfðingjum annarra Norðurlanda og frá bar- áttu horsku kirkjuxmar gegn nas- istum. — Síðan flutti Sigvard Friid. norski blaðafulltrúixm, er- indi um innri afstöðu og hagi Norðurlandanna í núverandi styrjöld. Báðum ræðumönnunum var mjög vel tekið. Því næst söng Karlakórinn „Kátir fjelagar“ nokkur norræn lög. Spanskir verka- menn til Þýska- lands SARAGOSSA í gær: — Járn brautarlest með 900 spánska verkamenn, seiri eru á leið til Þýskalands, fór hjer um í dag. 860 þessara verkamanna eru frá Bareelona. — Reuter. degi Eyjaskeggja 5 11. ágúst breska flugliðið hjelt í samkomu- 1935 og gekst þá fyrir sjóðs- húsi hersins á Laugavegi 105. stofnun, til þess að hrinda mál-; Fór hún af skemtuninni laust inu í framkvæmd. Síðan hefir fyrir klukkan 12 og varð þá var Páil verið sístarfandi að þessujvið, að tveir sjóliðar veittu henni áhugamáli sínu. En honum. eftirför. Flúði hún inn í Gas- finst sjóðurinn vaxa lítið. jstöðina og leitaði á náðir varð- Stjórn sjóðsins efndi fyrirjmaiHiajma þar. Komu sjÓliðamir nokkru til samkepni um teikn- ,inn n e^lr henrn, en varðmenn- ingu af minnismerki druknaðra irnir köstuðu þeim út. Skommu, sjómanna og varð teikning seinna fór Rósá einnig út og Harðar Bjarnasonar arkitekts heim til sín, en hún á heima í fyrir valinu. Axel Helgason s^lir> sern stendur við húsið nr. hefir gert líkan af minnismerk- 103 V1^ Laugaveg. Hún hafði inu, og verður það sýnt í' samt ekki losnað við sjóliðana, skemmuglugga Haraldar næstu Þv* ^ð þeir ruddust inn í skúrinn daga. Eins og menn sjá á líkaninu, er hjer um að ræða myndar- íégt mannvirki, sem kostar tals vert fje. En Páll Qddgeirsson treystir á velunnara sjómanna- stjettarinnar, að þeir láti það fje af hendi rakna, sem þarf, til þess a? koma minnismerk- inu upp. Hugmynd hans er, að hefjast handa um fram- kvæmd strax að stríðinu loknu. Fyrir einu ári eða svo sendi stjórn sjóðsins togarafjelögum í Reykjavík og Hafnarfirði, Eimskipafjelaginu óg fleirum forvígismönnum útgerðar og siglinga stutt ávarp, með mynd af fyrirhuguðu mmnismerki. í ávarpinu segir m. a.: „Árið 1935 var stofnaður hjer í Eyjum sjóður í þeim tilgangi að heiðra rainníngu druknaðra sjó- maimH við Vestm.eyjar með því að reisa þeim veglegt minnismerki. Ægir heimtar stóran skatt af sjó- mannftstjett landsins, en fá fiski- FRAMH. k SJÖTTU 8ÍÐU á eftir heirni. Biður annar þeirra hana um peninga að því er henni skildist. En þegar hún segist enga hafa, slær hann liana mörg högg í andlitið, en fór síðan að róta í kofforti, sem þar var. Á meðan hann er að því sleppur Rósa út og fer aftur í Gasstöð- ina. Var svo þaðan hringt á lög- regluna. Þegar lögreglan kom á vett-' vang fann hún Rósu undir áhrif- um áfengis og mjög illa til reika.' Var hún þvínæst óþekkjanleg í andliti. Var það alt blóðugt, aug-j un sokkin, tvær tennur brotnar og marblettir hjer og þar. Ekki saknaði Rósa annars úr íbúðinni en nýrrar vekjaraklukku Litlar líkur tíl að skípíð náist ót Allir skipsmennirnir á hinu strandaða skipi „Artic“ komust heilu og höldnu á land. Enginn hafði hlotið meiðsl. Skipsmenmmir voru komnir á land kl. 8 um kvöldið. Þeim var komið fyrir á næstu bæjum, Borgarholti og Stakkhamri. Leið þeim þllum vel. Skipið var á þurru landi um fjöruna. Ekki eru taldar miklar líkur til þess, að skipið náist út. Það tók niðri tvívegis áður en það' strandaði. Mun kjölurinn hafa brotnað undan því. Aðstaða er ekki góð á strandstaðnum til, þess að ná skipinu út, því að rif er þar nokkuð útarlega, sein þyrfti að draga skipið yfir. ■ Ekki er ákVeðið ennþá hve- nær skipsmennirnir koma heim. Athugun fer nú fram á skipinu og staðháttum, til þess að ganga úr skugga um, hvort mögulegt muni að ná þvi út- 1 skipinu voru 100 tonn af ís, nokkuð af tómum kössum. Það var á leið til Vestmannaeyja, til fiskflutninga, „Arctic“ var bygð 1919, úr eik og furu, 488 rúmlestir. Þáh var keypt hingað 1939 og kbm til landsins vorið 1940. 1 Fiskimálanefnd keypti skíþið og hefir það altaf verið á vegum hennar. Sþipið reyndist ekki veí, var stórgallað er það var keypi, enda hefir það ekki reynst ’ ' skip. Ragnheiður Ólafsdóttir heitir stúlkan. sem varð önnur í svigí kvenna á Skíðalandsmótinu. Nafn/ hennar hefir misprentast í flest-J um eða öllum blöðum, sem getið hafa um skíðamótið, er hún þar nefnd Ragnhildur. Þorméðssðfnanin : Kr. 273.392.00 hjð Mbt. Pormóðssöfnunin nemur nú alls hjá Morgunblaðinu kr. 273.392,00. Hjer birtist listi yfir þá, sem gáfu í gær: Sigurgeir J, Jónsson, ; Munaðarnesí, afh. af sr. Fr. Hallgrímssyni Barnakór Jóh. Tryggva- sonar og U. R. K. í Sólskríkjan, Laugarnes- - • skóla 150.00 Starfsfólk á skrifstofu h.f. Shell 435.00 Á. G. 20.00 Skipshöfnin á Gunnari Hámundarsyni, Garði 1000.00 E B. K. Gunnar Hersteínn Starfsfólk Þvottahúse Landsspítalans G. J. M. G. önefndur D. E. L. K. Máría J. B. 20.00 IÉ 50.00 200.00 285.00 50.00 10.00 100.00 50.00 50.00 10.00 200.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.