Morgunblaðið - 19.03.1943, Page 4

Morgunblaðið - 19.03.1943, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. mars 1943L f 4 Tilkynning frá loftvarnanefnd Loftvarnaæfing verður haldin að tilhlutun Loftvarna- nefndar Reykjavíkur og stjórnar setuliðsins einhvern dag- inn frá 21.—27. mars að báðum dögum meðtöldum, milli kl. 20 og 24. Allir einstaklingar og starfsmenn á svæðinu fyrir sunnan línu, sem dregin er frá vestri til austurs, miðja vegu milli Akraness og Borgarness, og fyrir vestan línu ,sem dregin er frá norðri til suðurs skamt fyrir austan Vík í Mýrdal eru beðnir að sýna fulla samvinnu með því að taka þátt í æfingunni. Menn eru varaðir við því, að loftvarnamerki, sem kunna að verða gefin á hinu ofangreinda tímabili, þurfa ekki nauðsynlega að gefa það til kynna, að æfingin sje að hefjast, heldur gæti verið um að ræða raunverulega að- vörun um loftárás. Loftvarnanefnd. Hálft hús bygt 1941, er til sölu, 3 herbergi og eldhús laus til íbúðar nú þegar. Upplýsingar gefur. GuHlau^ur Þorláksson Austurstræti 7. — Sími 2002. Auglýsioo um hðmarksálagnlngu Viðskiptaráð hefir sett eftirfarandi ákvæði um há- marksálagningu á rafmagnsvörum: I. Hreyflar, vindrafstöðvar, eldunar-, hitunar- og læknigatæki: í heildsölu ......................................... 13% 1 smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum .... 28% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ................ 35% II. 1. Öll rafknúin tæki til heimilisnotkunar, önnur en eldavjelar, hitunartæki og hreyflar. 2. Rafknúin tæki til iðju og iðnaðar, önnur en hrcyflar. 3. Rör og leiðsluvírar. í heildsölu ........................................... 18% I smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum .... 40% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .................. 50% III. 1. Ljósakrónur, lampar, mælitæki og perur. 2. Innlagningar- og viðgerðarefni allskonar, önnur en rör og leiðsluvírar. 3. Aðrar rafmagnsvörur en nefndar eru að framan: í heildsölu .......................................... 25% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum .... 50C/C b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ................. 64% Ofangreind ákvæði ganga í gildi frá og með þriðju- degi 23. þ. mán. Reykjavík, 17. mars 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. •oooooooooooooooooooooooooooooooooooo Tökum upp í dag: a Un^Iingaskyrtar | með föstum flibba úr 1. flokks efni. | Jóh. KarldNon & Co. x Sími 1707. 0 ooooooooooooooooooooooooooooooooooo<x <9 J111111111111911111IIIIIIIIIIIllllllllllllllllllirt I ÍÞRÓTTIR I ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEIIIIIIIl' Knallspymuþingill Arsþingi knattspymumanna í Reykjavík er ný lokið. Nýr formaður var kosinn í knatt- spyrnuráðið, hr. Ólafur Sigurðs- son, í stað Pjeturs Sigurðssonar, sem baðst undan kosningu vegna anna. Helstu samþyktir og mál þingsins voru þessi: 1. Knattspyrnuþingið beinir þeim tilmælum til knattspyrnu- fjelaganna í Reykjavík, að þau beiti sjer fyrir því hvert í sínu lagi eða öll í sameiningu, að ung- ir og efnilegir íþróttamenn fari ísvo fljótt sem auðið er utan, til að læra kennslu í knattspymu, fimleikum og öðrum íþróttum, með það fyrir augum, að þeir verði svo atvinnu-knattspymu- kennarar hjer á landi. 2. Ársþingið skorar á bæjar- ráð og íþróttaráðunaut bæjarins, að taka einnig til afnota nú þegar á næsta sumri, svæði þau í Ilöfðahverfi, sem lagt var til á síðastl. ársþingi í tillögum vallar- nefndar. 3. Knattspyrnuþingið felur K. R. R. að byrja þegar á þessu ári, að undirbúa 25 ára afmæli K. R. R., sem verður í maí 1944 og gefa skýrslu um það á næsta þingi. 4. Knattspyrnuþingið sam- þykkir að fela knattspyrnuráði Reykjavíkur að starfa að vallar- málunum í sambanddi við íþrótta ráðunaut bæjarins, þar til stjóm vallarmála hjer verður öðruvísi skipuð. 5. Knattspyrnuþingið 1943 beinir eftirfarandi tillögum til stjórna knattspyrnufjelaganna í Reykjavík, K. D. R. og K. R. R.: A. Til stjórna knattspyrnufjelag- anna: 1) Að knattspyrnufjelögin í Reykjavík skuldbindi sig til að senda minst tvo menn hvert á væntanlegt dómaranámskeið og velji til þess, ef hægt er, reynda knattspymumenn. 2) Að stjórnir knattspymu- fjelaganna leggi að þeim fjelags- mönnum sínum, sem hafa dóm- ararjettindi, að þeir taki að sjer þau störf, sem K. D. R. kann að fela þeim á hfverjum tíma. 3) Að stjómir knattspyrnu- fjelaganna leggi ríkt á við fyrir- liða allra flokka, að þeir brýni fyrir liðum sínum að koma prúð- mannlega fram á leikvelli, sýna dómara fyllstu virðingu og and- mæla ekki úrskurðum hans. B. Til K. D. R. 1) að K. D. R. gangist fyrir dómaranámskeiði síðari hluta þessa vetrar. 2) Að R- D. R. hefji reglu- bundna umræðufundi innan fje- lagsins um knattspyrnulögin, þar sem sjerstaklega sjeu tekin, fyrir þau atriði laganna, sem ó- ljós eru, svo og þær alþjóðasam- þyktir, er gerðar hafa verið 1 sambandi við knattsyrnulögin. 3) Að stjóm K. D. R. fylgist með störfum dómaranna, eftir því sem hægt er, og skrái hjá sjer þau atriði, sem athugaverð þykja, og ræði þau síðan á um- ræðufundum fjelagsins, enda verði reynt að fá sem mest sam- ræmi í störf dómaranna. C. Til K. D. R. og K. R. R. 1) Að K. D. R. og K. R. R. gangist fyrir því, að í dagblöðum bæjarins birtist greinar, þar sem rædd sjeu störf dómara og sú þýðing, er góðir dómarar hafa fyrir knattspyrnuíþróttina. Enn fremur að birtar verði fræðandi greinar um ýms atriði knatt- spymulaganna. 2) Að K. D. R. og K. R. R. beiti sjer fyrir því, við forráða- menn blaðanna, að ekki verði birt óvinsamleg gagnrýni á knatt spyrnudómara, þó eitthvað þætti miður fara í störfum þeirra. 3) Að K. D. R. og R. R. R. taki til athugunar á hvern hátt heppilegast sje að veita viður- kenningu, þeim knattspyrnudóm- urum, sem eiga langan og góð- an starfsferil að baki, og leggi tillögur sínar þar um fyrir næsta knattspyrnuþing. Þar mætti fá alt að 6 velli, þvl landið væri um 5 hektara. Einn- ig kvaðst hann leggja til að Höfðatúnið yrði einnig tekið og komið þar upp æfingavöllum. — Lagði knattspyrnuþingið áherslu á að fá Höfðatúnið. 7. Þorsteinn Einarsson íþrótta fulltrúi ríkisins talaði um trygg- ingarmál íþróttamanna og skýrði frá hvaða undirbúning hann hefði hafið í málinu. Ennþá hefði eigi verið hægt að ganga frá þessu máli, þar sem nauðsynleg- ar skýrslur hefðu enn eigi komið frá íþróttafjelögunum. Mundi nú málinu hraðað sem frekast væri föng á. 8. Við þingslit hjelt knatt- spyrnuráðið kaffisamsæti fyrir alla þingfulltrúana. Voru þar fluttar margar ræður. M. a- stakk hr. Gísli Sigurbjömsson upp á því, að ráðið leitaðist fyrir um, að fá hingað í sumar knatt- spyrnuþjálfara frá Svíþjóð. Var því mjög vel tekið af þingheimi. 4) Að K. D. R. og K. R. R. gefi skýrslur á næsta knatt-1 spyrnuþingi um þær framkvæmd. ir, er gerðar verða í sambandi við framangreindar tillögur, og þann árangur, sem af þeim verð- ur. 6. Á þinginu flutti íþróttaráðu nautur bæjarins erindi um vænt-j anlega æfingavelli fyrir fjelögin.l Sagði hann að neðan 1 Vatns- mýri, norðan Njarðargötu væri blettur svo þurr, að taka mætti hann til afnota, án þess að ræsa hann nema lítið eitt. Mætti þar hafa tvo velli. Lægi nú fyrir bæjaráði að taka þetta land úr erfðafestu. Þá væri inn hjá þvottalaugum þurt land og gott. i Forseti þingsins var Erlendur Pjetursson og ritari Haraldur Matthíasson. Auk 20 fulltrúa frá fjelögum í Reykjavík, sátu þing- ið frá 1. S. 1. forseti í .S. I., Ben. G. Waage og Frimann Helgason, íþróttafulltrúi ríkisins Þorsteinn Einarsson, íþróttaráðunautur bæj arins Benedikt Jakobsson og for- maður dómaraf jelagsins, Gunnar Akselsson. töuaummœmi Kinar B. OvCnmndMon. OvClangir ÞorlákwoB. Austnrstmti 7. Símar 8602, 3202 og 2001. Skrifstofatíml kL 10-13 ©* 1>-4L Timburhús I Miðbænum er til sölu. Nokkuð af húsinu er laust til íbúðar. Nánari upplýsingar gefur Guðlautfur Þorlákssoa Austurstræti 7. — Sími 2002. Úrvali liangikjöt af þingeyskum sauðum — nýreykt — fæst í öllum helstu matvörubúðum bæjarins. Heildsölubirgðir í símum: 1080 2678 4241 Mólalimbur Nýtt eða notað timbur óskast keypt. Tilboð merkt: „Mótatimbur" sendist afgr. Mórgunblaðsilis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.