Morgunblaðið - 19.03.1943, Síða 5

Morgunblaðið - 19.03.1943, Síða 5
Iföstudagur 19. mars 1943, 5 tttgefv: H.f. ÁrváKur, Reykjavlli. Framkv.stJ.: Slgftl* ‘Jömtfön. Sttatjórav.: J6n ífjartanssqn, Valt'ýr Stefánsaon (ábyrsBarm.). Aufflýslngar: Árnl Óla. Rltatjð'rn, auglýalngar og afgrreiBala: Austurstrætl 8. — Sláat 1600. Áakriftargjald': kr. 6.00 & aaánuBi fenanlands, kr. 8,00 utanlanda I lauaaaölu: 40 aura eintaklB. 60 aur^a met Leabðk. KOLBEIMH GUBMUHDSSON SJlfTUGUB 1 Hæpinn undl búningur Fjelagsmálaráðherra hefir tilkynt, að hann hafi skip- að þriggja manna nefnd til að ,gera rannsókn á því, „hversu best megi tryggja fjelagslegt öryggi á sem flestum sviðum hjer á landi í framtíðinni“, Verkefnið á fyrst og fremst að vera fólgið í því, .,að rannsökuð sje fjárhagsleg geta þjóðarinn- ar, með tilliti til atvinnuhátta og afkomu landsmanna. 1 öðru lagi er ætlast til, að undirbúnar ^sjeu tillögur um heildarfyrir- komulag löggjafar, er tryggi sem best fjelagslegt öryggi landsmanná í framtíðinni á öll- um sviðum, þar sem almennum tryggingum verður komið við“. Er augljóst, að hjer er ekki neitt lítilræði á ferðinni. Fje- lagsmálaráðherrann hefir ber- isýnilega ekki viljað láta „skut- inn eftir liggja“, svo knálega sem róið er í fyrirrúmi á stjórn arfleyinu um þessar mundir. „Það skal vel vanda, sem lengi á að standa“, segir ein- hversstaðar. Og sú allsherjar fjelagsmálalöggjöf, sem fram- ; angreindri rannsókn nefndar- innar er væntanlega ætlað að nndirbyggja, verður tvímæla- laust eitt af hinum stóru fram- tíðarmálum þjóðfjelagsins. En er það þá ráðlegt eða vænlegt 'til árangurs, að hefjast handa um undirbúning slíkra stórpóli- tískra mála, án nokkurs sam- aráðs við þau öfl, sem síðar eiga að ráða ákvörðunum og úrslitum á sviði löggjafarinn dag á sjötugsafmæli Kolbeinn Guðmundsson fyrrum hrepp- stjóri á Úlfijótsvatni í Grafn- ingi, nú til heimilis í Þingholts- stræti 26 hjer í bænum. Hann er fæddur í Hlíð í Grafningi 19. mars 1873. Bjuggu foreldrai" hans þar, Guðmundur Jónssón frá Sogni í Ölfusi og kona hans Katrín Grímsdóttir frá Nesja- völlum í Grafningi. Kolbeinn ólst upp hjá foreldrum sínum í Hlíð og giftist þar 30. maí 1896 og tók þá við búinu hjá þeim. Kolbeinn kvæntist frænku sinni Geirlaugu Jóhannsdóttur, Grímssonar frá Nesjavöllum. Þau hafa átt og komið upp sex, mannvænlegum börnum: Katrínu kennara, gifta Gísla Sigurðssyni kennara, Guðmund, giftan Aðal- heiði Georgsdóttur, Jóhannes trjesmið, ógiftan, Vilborgu kenn- ara, gifta Úlfi Jónssyni, Þorlák; trjesmið, giftan Sigríði Gísla- dóttur og Arinbjörn, ógiftan, sem nú lesi læknisfræði hjer í háskólanum. Bjuggu þau Kolbeinn og Geir- laug sjö ár i Hlíð, en árið 1903 fluttu þau búferlum að Úlfljóts- vatni og bjuggu þar í 26 ár, eða þangað til árið 1929 að þau fluttu til Reykjavíkur, og hefir Kol- beinn stundað þar smíðar síðan, og auk þess hefir hann nú síð- ustu árin annast upphitun Mið- bæjarskólans. Búmaður var Kolbeinn góður. Kolbeinn Guðmundsson. Bætti hann bújarðir sínar mikið, bygði upp húsin, veitti vatni á engjarnar, girti tún og sljettaði. Kom þá oft í góðar þaifir að hann var trjesmiður og verk- hygginn vel. Leituðu og margir til hans af nágrönnum og öðrum um ýmiskonar smíði og húsbygg- ingar. Snemma sáu sveitungar Kol- beins að hann var greindur vel, gætinn og áreiðanlegur mjög, og fólu honum forustu um langt skeið. Var hann hreppstjóri í Grafningshreppi í 20 ár, oddviti í 18 ár og sýslunefndarmaður í 21 ár. Auk þess var hann end- urskoðandi hreppsreikninga í Ár- nessýslu í mörg ár og ósjaldan kvaddur til að meta hús og jarð- ir í öðrum hreppum. Því það, sem Kolbeinn sagði og gerði, þótti jafnan traust og ábyggi- legt. 1 full 20 ár átti Kolbeinn sæti í sýslunefnd Árnessýslu. Hann vann og mikið og óeigingjarnt starf í skólamálum Sunnlend- inga, og lagði þá talsvert fje fram úr eigin vasa. Fylgdi hann málum af mikilli festu og telja kunnugir, að Kolbeinn eigi ekki lítinn þátt í stofnun Laugar- vatnssikóla. Kolbeinn beitti sjer fyrir ýms- um framkvæmdum innan sveitar sinnar, meðal annars gekst hann fyrir því, að gerður var akveg- ur um Grafningshrepp, sem eng- inn var áður, og stjómaði því verki. Hann kom því og til leið- ar, að lögrjettir voru settar fyr- ir hreppinn, en áður rjettuðu Grafningsmenn fje sitt í Hvera- gerðisrjettum. Framkvæmdir þessar o. fl. slíkar, er hann beitti sjer fyrir, mættu mótspyrnu í fyrstu, eins og oft vill verða, þegar um nýungar er að ræða, þó að allir væru á eitt sáttir um, hve nauðsynlegar þær væru, þeg- ar lokið var. Þeir, sem unnu með Kolbeini að opinberum málum róma það mjög, hve ötull starfsmaður hann hafi verið, áreiðanjegur og mikill drengskaparmaður í öllum viðskiftum. Hvergi mun Kolbeinn hafa un- að sjer betur en á Úlfljótsvatni, Silungsræktin í Litlá i sumar sem leið (15. ágúst) T fóðrun seyðanna og vakandi um- sagði Morgunblaðið frá hyggja, að þau yrði ekki óvinum merkilegri tilraun, sem þeir bændumir Þórarinn Haraldsson í Laufási og Þórarinn Jóhannes- son í Krossdal í Kelduhverfi eru að gera með silungsuppeldi í ar? En ekki er vitað, að því Litlá sje til að dreifa. Án þess að á að bráð, því að þarna er mikið af alls konar fuglum, sem sótt- ust eftir aeyðunum. Ekki heldu þeir nafnar samt að taumandir og urtir mundi gera þeim mein, og ljetu þær því í friði. En svo tóku þeir eftir því, að taumönd var farin að venja komur sínar að seyðagirðingunni. Var hún þá Tilraunin var þá aðeins á byrj- nokkurn hátt skuli hallað á þá' unarstigí, og virtist ætla að menn, sem fjelagsmálaráð- \ ganga ágætlega. En hjer fór sem herra héfir falið rannsókn 0ftar, þegar menn eru að þreifa skotm’ og reyndlst úttroðin af þessa yfirgripsmikla máls, sýn-’fyrir sjer, að reynslan verður seJðum’. sem hún hafðl gleyPf ist það þó alveg fullvaxið nokkuð dýrkeypt og ýmis ófyr- þrem ungum mönnum með tak- irsjáanleg óhöpp koma fyrir. markaða reynslu, sem auk þess _ . . ... Þetta er fyrsta tilraumn, sem munu allir hafa ærnum störf- um að gegna. Fjelagsmálaráðherra hefir hleypt af stokkunum stóru máli. En alt er undir því komið, að raunhæfar franikvæmdir til endurbóta og framfara fylgi - á eftir þeirri rannsókn, sem fyrst þarf áð gera. Og þá fer best á því, að undirbúningur :slíkra mála haldist frá upp- hafi í hendur við þau öfl, sem -stjórnskipun okkar ráðgerir að útkljái þau endanlega. Það er í samræmi við þá venju, sem hjer hefir skapast -á grundvelli þingræðisins, áð samráð þings og stjórnar sje haft um slíkar nefndarskipan- ir, sem hjer um ræðir. Það rmun best á því fara, enda þö að hitt sje rjett, að þingið fái altaf slík mál til meðferðar á sínum tíma hvort eð er, þegar -að lagasfetningunni kemur. gerð er hjer á landi með silunga- rækt í volgu vatni. Og reynslan í því efni hefir ekki valdið nein- um vonbrigðum, því að lífsskil- yrði fyrir silung þama eru hin ákjósanlegustu. En, önnur óhöpp hafa* steðjað að. Þeir bændumir byrjuðu á því að flytja 45000 seyði úr Mý- vatnssveit norður þangað; var ekki hægt þá að fá þau nær. Flutningurinn gekk sæmilega, þótt langur væri, og drapst ekki nema fátt af seyðunum. Voru þau nú sett í girðingar, sem út- búnar höfðu veríð í ánni. Voru þær girðingar í holfum, og voru gerðar mismunandi tilraunir með fóðrun í hinum ýmsu hólfum. Fekst við það dýrmæt reynsla, Öðru sinni voru 11 toppandir þama einn morgun, þegar fólk kom á fætur, og eftir þá nótt var saknað 20 þúsund seyða úr girðingunni. Fór þarna hálfur frumstofninn á einni nóttu í vargakjafta. Þá vildi og það óhapp til, að stífla, sem þeir höfðu sett í ána, bilaði og mistist enn við það nokkuð af seyðum og all mikið af silungi, sem þeir höfðu króað inni. Upp úr þessu var sýnt, að byrja varð á nýan leik. Og það ætla þeir nafnar ótrauðir að gera, þrátt fyrir óhöppin. Þeir ætla að setja nýa stíflu í ána. Klakhús hafa þeir gert fyrir rúml. 300.000 og náð sjer í hrogn í það. Síðan ætla þeir að ala seyðin upp, og verja þau fyrir öllum vargi, þangað til þau eru orðin sjálfbjarga (8—12 cm. Þýðingarmesta atriðið í reynslu þeirri, sem fengin er, er það, hvílíkur voði öllu klaki er búinn af fuglum. Er það sýnt, að mjög þýðingarlítið hlýtur áð vera að hafa klakstöðvar, ef seyðin eru ekki vemduð fram eftir aldri, eða alt að því hálft ár. Fer nú að verða skiljanlegra en áður var hvernig á því stend- ur, að viðkoma lax og silungs eykst ekki alveg gífurlega þar sem klak er. Það er af þessu, að seyðunum er slept of ungum og að þau verða flest fuglum og vörgum í vatni að bráð. í Vonandi verða tilraunir og reynsla þeirra nafna til ómetan- legs gagns fyrir allan landslýð. Má vera, að þær kenni oss hvern- enda er þar fagurt mjög. Túnið liggur að samnefndu vatni, en5 það er einn hluti Sogsins, eins- fegursta fallvatns á íslandi. Reisti Kolbeinn klakhús við vatn- ið og starfrækti silungaklak á Úlfljótsvatni, og er það hið fyrsta, sem stofnað var í sýsl- unni. Hjelt hann skýrslur um klakið og hefir Fiskideild At- vinnudeildar Háskólans gefið þær út í ritum sínum, enda bera þær vott um vandvirkni og reglusemi. Sveit sinni og sveitabúskapn- um ann Kolbeinn af heilum hug. Og þó hann hætti búskap, mun það ekki hafa verið af því, að hann væri orðinn leiður á hon- um. Hitt mun sanni nær, að hann hafi ekki viljað láta fara fyrir sjer eins og svo mörgum öðrum, sem halda áfram búskap fram á elliár, að búið rýrni með bóndanum, en hætta áður en bú- ið gengi saman og hann kæmist í kröggur með að framfleyta því. Kolbeinn er bókhneigður mjög, enda víðlesinn og vel fróður. Hann er hið mesta prúðmenni í allri umgengni, ráðhollur og vel- viljaður. Sá sem þetta ritar hefir þekt Kolbein persónulega nokkur síð- ustu árin og fengið mætur á hon- um fyrir hina góðu kosti hans, sem drepið hefir verið á hjer á undan, og hvað hann hefir rækt starf sitt í Miðbæjarskólanurh af miklum dugnaði og samvisku- semi. Á þessum merkisdegi á æfi Kolbeins munu margir í Grafn- ingshreppi og víðar um Árnes- sýslu minnast hins góða sam- verkamanns og brautryðjanda. Og hjer í Reykjavík hygg jeg að fólk sendi honum hlýjan hug og þakklæti fyrir það, að hann hefir hitað svo vel upp húsið fyrir bömin þeirra. Geir Gígja. M«nnt|ón Banda- ríkjamanna Washington 6. mars. SÍÐAN stríðið hófst, hafa. Bandaríkin mist samtals 66,339 menn, samkævt skýrsl- um upplýsingaráðuneytsins. Af þeim eru 10,455 skráðir ig vjer eigum að fara að því að fallnir, 11,107 særðir, 38,027 fylla ár, læki og vötn af silungi er saknað, 6,641 eru fangar og þegar fram í sækir. Og þá get- 81 hefir verið kyrsettur í hlut- ur silungsræktin orðið blómleg- ur atvinnuvegur. lausum löndum löndum. Manntjónslisti landhersins Ámi Friðriksson fiskifræðing-' fram tilj.5. febrúar skýrir frá ur segist vera sannfærður um, Þvb ðr landhernum hafi að silungsrækt hjer á landi hafi 3,781 fallið, 6,689 særst, mikla þýðingu. En hingað til 25,423 er saknað, 6,641 hefir hefir hið opinbera ekki látið það veri® tekinn til fanga og 81 mál til sín taka, og ekkert útlit hefir verið kyrsettur. 751 maður, sem særst hefir, er nú aftur kominn í herþjón- fyrir um stefnubreytingu á næst- unni. En það hafi hina mestu en nokkuð dýr, því að seyðin (löng). Þá verður þeim slept í hmndu niður, þangað til þeim var veitt meira frjálsræði. Þurfti mikið nostur við gæslu og ár og vötn. En þeir eru horfnir frá því að ala upp silung til slátr unar, sem markaðsvöru. þýðingu að við sem yfirgrips-. ustu. mesta reynslu sje að styðjast og Skráin yfir manntjón í flot- því mjög æskilegt, að hlúð sje'anum og landgönguliði hans, að brautryðjendum á þessu sviði,' inniheldur fram til 27. febrúar því að það er sú eina rækt, sem vjer getum lagt við þessi mál, enn sem komið .er. nöfn 6,674 fallinna, 4.498 særðra og 12,604 manna, sem saknað er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.