Morgunblaðið - 19.03.1943, Side 6

Morgunblaðið - 19.03.1943, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 19. mars 1943. fanmvinnnHiinuiiiiiiimiiiinniiiinnnHnnmiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiu. 6)'r , f , r axOLr aaaíeaa ofcztlar: / / U Tunis iBiiiniiiiimmiiiiiiiiii Veðurfregnimar eru ekki ábyggilegar. Það reyndist hár- RJETT, sem jeg sagði í gær um veðurspárnar. iiiimimHiiHUuiuiiuuiimi sömu frjettamyndina á undán að- alsýningunni. Menn, sem fóru í Tjarnarbíó s. I. þriðjudag og í Nýja Bíó í gær, urðu að horfa á FRAMH. AP ANNARI 8lÐU ingunni í kvöld segir á þessa leið: „Stórskotaliðsviðureignir hafa átt sjer stað í Ousselita- dalnum og þar hafa framvarða- sveitir vorar sig í frammi. Vjer náðum nokkrum föngum á okk ar vald í dag“. „1 gær gerðu herdeildir vor- ar áhlaup suður af Gafsa og sömu frjettamyndina á undan báð- Jón Eyþórsson veðurfræðiiigur'um sýningunum. Einnig er það hringdi til mín í gærdag og sagði,' afleitt, þegar kvikmyndahúsin taka að jeg mætti hafa það eftir sjer,1 upp á því að sýna sömu mynd- náðu takmarki sínu. Franskar að best væri fyrir menn að taka irnar aftur og aftur með tveimur herdeildir komu til Gafsa um veðurfregnirnar með ítrustu var-| eða fleiri myndum. Slíkt er að vísu leið og Bandaríkjamenn og var kámi. Jón sagði, að eins og nú afar sjaldgæft, en það hefir komið bærinn tekinn herskyldi“. fyrir. u Meira um kvikmyndir. R því jeg fór að minn- SJtæði á, gæti Veðurstofan ekki spáð neinu um veður, eíns og t. d. þriðju dagsveðrið, sem skall á alt í einu vegna þess að stofan fengi ekki neinar fregnir utan landstein- anna. Það eina, sem Veðurstofan gæti sagt með nokkurri vissu, væri, hvort veður færi batnandi. Sjómenn koma til Veðurstofunn- ar til að spyrja hvort óhætt væri sem nú er verið að sýna. ALEXANDER SKÝRÐI BLAÐAMÖNNUM FRÁ SÓKNINNI. Alan Humphreys, frjettarit- ast á kvikmyndahúsin arj Reuters í aðalstöðvum að leggja upp í ferð til Vestmanna- Kvikmyndin í Tjamarbíó, eyja, vestur á Snæfellsnes eða aðr- nefnd er „Slæðingur", er bráð- ar slflíar stuttar sjóferðir. Væri þá fyndin og skemtileg frá byrjun til oft hægt að gefa upplýsingar um enda, Leikurinn er með afbrigðum hvort slíkt væri óhætt vegna veð- góður hjá öllum aðalleikurunum urs. Það voru sannarlega orð í tíma töluð, að jeg skyldi minnast á veð- ntfregnimar Það, sem hefði átt að gera fyrir iöngu síðan, vár, að Birta opinbera tilkynningu um, að ekki væri hægt að reiða sig á Veðúrfregnir Veðurstofunnar •- fe; V ií V ' #****«» ★ ' u h- * ■ •- fPéiiitiA Um aukamyndir. Smámyndir, sem kvik- mýtídahúsSn sýna á und- | an aðalsýningum með sumum jmyndum; eru vinsælar með- al kvikmyndahúsgesta, Einkum eru frjettamyudirnar eftirsóttar og ekki áist eftirað þær fóru að flytjast ípeð isíenskum skýringum, því ipargif höfðu ekki gagn af mynd- dnum þegar skýringamar voru eingöngu á ensku Kvikmyndasýningaraar eru svo að segja einu skemtaniraar, sem álmenningur hefir hjer í bænum 4 veturaa og er vel, að sem best j|je vandað til myndavals. Hafa jpyndir farið batnandi í seinni tí£>. En það var • eitt, sem jeg vildi nnast á í sambandi við auka- haynflimaf, og það er að sömu ^rjettamyndíraar skuli vera sýndar áamtímis í tveimur eða fleiri kvik- myndahúsum. í bæ, sem ekki er stærri en Reykjavík og þar sem menn sækja öll þrjú kvikmynda- húsin jöfnum höndum, er það ó- fært, að hafa fleiri en eitt eintak af hverri mynd Þannig er það t. d. nú, að Tjaraarbíó og Nýja Bíó sýna bæði á annað borð, þá er bandamanna símar í kvöld, að rjett að segja það, sem mjer býr fyrjr nákvæmlega viku síðan í brjósti um kvikmyndahúsin yfir- hefði Sir Harold Alexander leitt og sjer í lagi myndir þær, ■ hershöfðingi kallað stríðs- frjettaritara á sinn fund og 8em sagt þeim frá sókn Bandaríkja 1 manna, sem þá var í undirbún- ingi. Alexander sagði að blaða- mennirnir væru fjórði armur hersins. „Þið munuð fá frjettir innan viku. Við ætlum að bú- ast til sóknar á suðurvígstöðv- unum.“ „Jeg skal Iofa ykkur því. að þið skuluð fá bestu sætin þeg- ar tjaldið verður dregið frá“, sagði Alexander. Hershöfðing- inn hjelt fund sinn með blaða- mönnunum í skógi einum. Hann sat við óheflað borð og rigning var er hann tók á móti þlaða- mönnupum, sem sátu í hálf- hring fyrir framan hann á bak- lausúip trjebekkjúm. ,, "; * og þó einkum hjá Roland Young, svertingjanum RoChester Billy Burke og Joan Blondell. Menn blátt áfram „veltast um“ af hlátri alla sýninguna. Nýja Bíó sýnir mynd, sem gerist núna í ófriðunm og segir frá Ameríkumanni, sem gekk í breska flugherinn. Er þáð mjög sæmileg mynd, Gamla Bíó sýnir „Lítla Nelly Kelly“. Leikur unga söngkonan Judy Garland aðálhlutverkið. Myndin er skemtileg og söngurinn í henni ágætur, Bæjarbúar mega yfirleitt vera ánægðir með kvikmyndahúsin um þessar mundir. Aðeins vantar barnasýningaraar á sunnudögum, sem jeg mintist á fyrir nokkru og benti á að nauðsynlegt væri að koma upp sem allra fyrst ★ Kvikmyndt, sem fór framhjá flestum. M síðustu helgi sýndi Gamla Bíó kvikmynd. sem var einstök í sinni röð og sem flestir hefðu átt að sjá, en nafn myndarinnar var ekki vel valið. Myndin hjet „Fárviðrið" og fjallaði um valdatöku nasista í Þýskalandi og brjálæðið, sem greip þýsku þjóðina. Gamla Bíó Minnismerkið í Eyjum fXAMH. AF ÞRIÐJU UlÐU ver munu greiða honum stærri fórair en Vestmaniiaeyjar. Síðan vjelbátaútgerð hófst hjer árið 1907, hafa 42 vjelbátar horfið í hafið, með hátt á annað hundrað vaskra manna. Myndin hinsvegar sýnir hið fyrirhugaða minnismerki- Ein- íæg ósk vor er að reis^ þenna bautastein í nánustu framtíð. Leyf- um vjer oss að kynna yður málefni vort, í því trausti, að þjer sýnið því hlýhug og stuðning‘% Páll Oddgeirsson hefir skýrt oss frá, að seint á s. 1. ári hafi honum borist brjef frá h. f. Kveldúlfi og fylgdi því 1000 kr. ávísun til sjóðsins. „Jeg er sann færður um“, sagði Páll, „að þeir verða fleiri, sem minnast sjóðsins og stuðla á þann hátt að því, að minnismerkið geti risið upp strax og tök verða á að fá efni til framkvæmdanna“. Vissulega á þetta mál að fá góðan byr. Bak við málefnið liggur göfug hugsjón. Það er ekki aðeins verið að varðveita minningu þeirra, sem fallið hafa í baráttunni við að afla lífsbjörg fyrir heimili og þ.jóð- arbú, heldur mun slíkt sam- eiginlegt minnismerki verða huggun eftirlifandi ástvina, í sorg þeirra og aöknuði. Hátiðahðld Norð- manna 17. maí Afundi, sem var haldinn í Nordmannslaget í Reykja- vík síðastl. þriðjudag var m. a. hætt um fyrirhuguð hátíðarhöld á þjóðhátíðardegi Norðmanna, 17. maí. Á fundinum var kosin undir- búningsnefnd og er hún skipuð | formanni fjelagsins, Thomas ; Haarde, verkfræðing, sendiherra- 1 frú Esmarch, Friid blaðafulltrúa, , Carl Stenersen, liðsforingja og i F. E. Andersen, sendiráðsritara. • Ennfremur var samþykkt að- halda minningarguðsþjónustu 9. apríl, en þá eru þrjú ár liðin síð- an Þjóðverjar gerðu innrás sína í Noreg. FRAKKLAND Kúsnæðismðliii u Rússland PRAMH AF ANNARI 8ÍÐD ar náðu þessum stöðum á sitt vald, en urðu að hörfa þaðan aftur, er Rússar gerðu gagn- áhlaup. Rússar hafa nú komið sjer örúgglega fyrir í þessum bæjum. Miklar orustur hafa einnig átt sjer stað síðasta sólarhring- inn á steppu-sljettunni nálægt Chuguyev, sem er í norður Dontzhjeraði, um 35 km. suð- austur af Karkov. Rússum hefir hingað til tek- ist að hindra Þjóðverja í að ná ætti að sýna þessa mynd aftur við | því marki sínu, að ná fótfestu á vinstri bakka Donetzfljóts. Rússar halda enn mjög sterk- um virkjum á hægri bakka fljótsins. En það má búast við miklum bardögum á þessum slóðum áður en yfir lýkur". tækifæri og sem sjá myndina. flestir ættu að Sjálfstæðiskvennafjelagið Vor- boði í Hafnarfirði heldur skemti jfund sinn í kvöld kl. 8,30. FRAMH. AF ÞRIÐJTJ SH>U úð, og munu þá í mörgum til- fellum ráðstafa húsnæðinu á sjér viðunandi hátt raeð því að leigja það fólki, sem þeír vilja hafa sem leigjendur og annað húsnæði losna á þenna hátt. « Frú Guðrún Jónasson benti á, hve erfitt það væri og óviðun- andi bæði fyrir húsráðendur og alt heimilisfólk sem og fyrir væntaniega leigendur, ef fólk yrði sett í íbúðir manna að þeim forspurðum. Sýndi fram á hve sambúð öJ) ýrði þá erfið og s. frv. Annað mál væri það, þó tekið væri lítt notað:eðá ónotað húsnæði í einstökum tilfellum, þar sem því yrði viðkomið, svo allir gætu sæmilega við það un- að. En Steinþóí' Guðmundsson og Jón A. Pjetursson voru á þeirri skoðun að almenn húsnæðis- sköratun væri nauðsynleg. Næturvörður er í Lyfjabúðinns Jðunni. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. „Flugumenn Himlers", segir blaðið enrifremur", sýna hrotta- skap, sem erfitt er að trúa að skuli vera til hjá menskum mönn trni. Þeir bíða við xútgönguhlið verksmiðja og handtaka menn hundruðum saman til að flytja í nauðungarvinnu til Þýskalands. Þeir, sem handteknir eru jfá ekkf eínu sinni að kveðja sína nánustu eða taka með sjer farangur. í úthverfum franskra borga stöðva Þjóðverjar almenningsvagna og handtaka verkamenn er þeir erút á heimleið frá vinnu sinm“. : .= :V,!íf. Hitler ætlar að sýna síq 3 sunnudao London í gærkveldi. Einka- skeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. K að eru mikil líkindi til þess að Hitler fcomi opinber- lega fram, í fyrsta skifti 1 marga mánuði, næstkomandi sunnudag, ! en þá verður . minningardagur fallinna hetja í Þýskalandi. Upphaflega átti að halda þenna hetjudag s. I. sunnudag, en var þá frestað og er haldið, að Göbbels muni hafa frestað hátíðarhöldunum í þeirri von, að Hitler myndi verða farinn að hressast það mikið eftir lasleik- ann, að hann gæti komið að hljóð nemanum til að halda ræðu. .1- Best að auglýsa í Morsrunblaðinu. Eftir Walt Disnev. Mikki: „Ekkert heyrist enn frá risakrumma. Hvað ætli hann sje nú að brugga? Ef hann kveikir í hveitíökrunum, þá fer illa fyrir bændunym. — Fólkið heldur að hann hafi orðíð hræddur og sje farinn. En jeg held jeg verði að Jegy ia af stað og Jeita að pilti“. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.