Morgunblaðið - 19.03.1943, Page 8

Morgunblaðið - 19.03.1943, Page 8
8 ana____ti.tu Föstudagur 19. mars 1943» GAMLA BlO Litla Nelly Kelly (Little Nelly Kelly) Söngvamynd með Judy Garland, Charles Winninger, Douglas McPhail. Sýnd kl. 7 og9. Kl. 31/2 — 6'/2- LandamÆravörðurinn. Börn fá ekki aðgang. ► TJARNARBlö ^ Slieðingnv (Topper Returns) Gamansöm draugasaga. Joan Blondell Roland Young Carole Landis H. B. Warner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn inn- an 12 ára. ANNA FARLEY / Þúsundir vita að ævilöng gæfa fylffir trúlofunarhringunum frá SIGURÞOIL Hafnarstræti 4. 66. dagur 20. kafli. Kvitturinn um atburð þennan breiddist eins og eldur í sinu um alt Maxton vöruhúsið. Allan dag- inn gekk það frá manni til manns, á göngunum, í borðstof- unni, í stigunum* lyftunni og allstaðar. Þær vissu allar, að það var ein af þeim, ein með þeim yngstu, sem hafði hlotið hin hryllilegustu örlög. Sumar----í bókadeildinni og „sjölunum" — höfðu þekt hana vel, sumar aðeins kannast við hana og kinkað kolli til hennar, þegar þær mættu henni, en flest- ar vissu aðeins, að hún var ein af þeim. „Druknuð. Ó, hefirðu heyrt það? Hún var í „sjölunum“, en hafði áður verið í „bókunum“, lítil og kát, síhlæjandi. Hún var ekki einu sinni farin að setja upp á sjer hárið, þegar hún kom hjer fyrst. Geturðu hugsað þjer nokkuð hryllilegra?“ Jafnvel þeir, sem gengu um gólf, hvísluðust á, og við af- greiðsluborðin stóðu þær tvær og tvær saman og töluðu í lág- um hljóðum. „Hún var með ungfrú Farley í gærkvöldi. Þú veist, þessari rauð hærðu á „sjölunum“. Auðvitað þekkirðu hana, sem var rekin fyrir að taka málstað hennar. Þú manst eftir því. Það var þarna út af Kayman-málinu. Hún á að mæta í rjettinum“. Þokunni, sem var um morgun- inn, hafði ekki ljett. Hún gerði menn ennþá niðurdregnari, en þó var farið að draga ályktan- ir og rökræða. „Hver veit, hve ljótur þessi leikur hefir verið? Hver veit nokkuð um það? Jeg skal veðja um, að það er karlmaður á bak við þetta. En samt man engin eftir að hafa sjeð hana með nokkrum. Jeg geri ráð fyrir, að hún hafi elskað hann og verið OBINN Mállandaffelag Sjáll* •tæðlsferkamanna heldur stjórnmálanámskeið á næstunni. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsensstræti 2, símar: 3315 og 2339, fyrir miðviku- daginn 24. mars. Stjórn Óðins. Heimdaiíur Skáldsaga eftír Gtiy Fletcher honum auðveld. Yeslings stúlk- að dansa fyrir ofan höfuð þeirra, en . . . . Þær keyptu blöðin. Ekkert um það þar, ekkert. Maxton vöruhúsið var þá ækki svo þýðingarmikið, þegar öllu er á botninn hvolft. . . . Jú, hjer er það. LÍK í WELSH HARP. "Lögreglan fann lík af ungri stúlku í Welsh Harp í dag. Það er álitið vera ung stúlka, 18 ára að aldri, Dyson að nafni, sem vann í Maxton vöruhúsinu. Hræðilegt. ★ Þessa sömu nótt stansaði kvenmaður, sem hafði meðferð- is leðurtösku, fyrir utan dyr í Shepherd Market. Hún opnaði hurðina með lykli og gekk inn. Hún lokaði henni á eftir sjer, setti slá fyrir að innanverðu og gekk síðan upp stigann. Hún leit inn í svefnherbergið, þar sem Ijósið hafði verið slökt og Anna Farley lá sofandi. Síðan fór hún inn 1 minna svefnher- bergið, kveikti og setti töskuna á gólfið. Þegar hún tók af sjer blautan hattinn, fjellu hárlokkarnir í augu hennar, en hún festi þá aft- ur með hárnálum. Andlitið var rakt og augun höfðu þrútnað í þokunni. Hún hafði verið heima — ekki á heimili neitt svipuðu þessu. Hún hafði sagt þeim, að hún ætlaði ekki að sofa heima í nótt og að þau gætu féngið s jer morgunverð sjálf að þessu sinni. Hún hafði farið alla leið til Tott- enham og komið þaðan aftur, af því að Anna þarfnaðist nærveru hennar. NtJA BÍO an Og í „bókunum“: „Þú manst eftir henni. Kaup- endumir voru vanir að klípa í eyrun á henni. Dásamleg stúlka. Hún var feimin við viðskipta- vinina“. » Og í „kjölunum“: „Jeg hitti hana heima hjá Far- ley eitt kvöldið. Hún vildi ekki „cocktail“ — geðjaðist ekki að honum. Jeg held, að það sje eng- inn maður í sambandi við þetta. Hún var ekki hamingjusöm heima. Það getur ef til vill verið þess vegna. Stjúpmóðir — öfund- sjúk, geri jeg ráð fyrir. Og fað- irinn — sendir hvaða stúlku sem er niður í Welsh Harp“. ★ Allstaðar var hugsað eða tal- að um Jean Dyson, sem svo fá- ir höfðu þekt á meðan hún lifði, en sem allir þektu nú, eftir að hún var dáin. Dáin, og það átti að fara fram rjettarrannsókn. Þetta voru örlögin, sem biðu þeirra allra. Það fór hrollur um þær. Eftir lokunartíma söfnuðust þær sam- an og töluðu meira um þetta. Þær töluðu, gengu niður stigann, niður í anddyrið, sem hafði fylst af þoku. „Jeg vildi gjarnan vita, hver h'ann er og sjá hann“. Það fór aftur hrollur um þær, þegar þær heyrðu Sam segja þetta. Þær brettu upp kragana og fóru út á götuna. Úti var mistur. Pað jók á ímyndunarafl þeirra, gerði þær kvíðafullar og þær fóru að sjá dularfullar verur. Auðvitað var það ekki Jean Dyson, sem var Fjelag ungra SjálfstsSismanna heldur stjórnmálanámskeið á næstunni. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsensstræti 2, símar: 3315 og 2339, fyrir miðviku- daginn 24. mars. Stjórn Heimdallar. «IEST AÐ AUGLTSA I MORGUNR! .AfMNU O itt sinn reið Wilson forseti ^ eftir þjóðvegi nálægt Was- hington og var enginn í fylgd með honum nema leynilögreglu- maður, sem hafði það hlutverk að gæta hans. Þeir riðu fram hjá smádreng, sem stóð hjá veg- inum. Forsetinn sneri sjer að fylgdai-manni sínum: „Sástu hvað drengurinn þarna gerði?“ „Nei, herra, hvað gerði hann?“ „Hann gretti sig framan í mig“, sagði forse'tinn og varð alvarlegur á svipinn. Fylgdarmaðurinn varð skelk • aður. Það varð þögn nokkur augnablik, en síðan sagði for- setinn: „Sástu hvað jeg gerði?“ „Nei, herra“. „Einmitt það“, sagði forsetinn og deplaði augunum, „jeg gretti mig bara framan í hann á móti“. -jír Oertrude Atherton hefir sagt eftirfarandi sögu af Win- ston Churchill: Skömmu eftir að Churchill sagði sig úr íhaldsflokknum og gekk í Frjálslynda flokkinn (en hann fór aftur í Ihaldsflokkinn eins og kjjnnugt er) bauð hann ungri konu til miðdegisverðar.' Hún leit hann girndarauga og sagði með þeirri dirfsku, sern henni var í blóð borin: 1 „Það er tvent, sem mjer lík ar ekki við yður, herra Churc hill“. . „Og hvað er það?“ „Hin nýja stjórnmálastefna yðar og yfirvararskeggið“. „Ó, kæra ungfrú“, svaraði hann blíðlega, „jeg bið yður að hafa engar áhyggjur út af því. Þjer komist áreiðanlega í kast við hvorugt“. ★ Hermaður bað um heimfarar- leyfi til þess að gifta sig. „Ilve lengi hefir þú þekt þenn- an kvenmann?“ spurði yfirmað- ur hans. „Viku“. • „Það er alt of stuttur tími, en eftir nokkra mánuði geturðu fengig leyfið, ef þú vilt þá enn gifta þig“‘ Eftir tvo mánuði kom hermað- urinn aftur og bað um heimfar- arleyfi. „Svo þú vilt ennþá giftast. Jeg hjelt sannast að segja, að menn væru ekki hrifnir af sama kven- manninum svona lengi nú til dags“. „Jeg veit það, en þetta er ekki sama stúlkan“. ★ „Jeg heyri sagt, að dóttir yð- ar tali esperanto. Talar hún hana vel?“ „Alveg eins og innfæddur“. Hetiur loftsíns (A Yank in the R.A.F.). Tyrone Power Betty Grable John Sutton Sýnd kl. 5, 7 og 9. | "fjeíagsUf ÆFINGAR í KVÖLD> íi Miðbæjarskólan: um: Kl. 8—9 hand- bolti kvenna. Kl. 9— 10 frjálsar íþróttir. 1 Austur- bæjarskólanum; Kl. 9—10 fim- leikar karla, 1. og 2. fl. Stjórn K. R. Knattspyrnumenn 1 Innanhúss- æfingar hefjast í húsi Jóns- Þorsteinssonar sunnudaginn 21. þ. m. kl. 2—3 hjá 3. og 4. fl. og þriðjudaga, fimtudaga og föstudaga kl. 10—11 hjá meistara-, 1. og 2. fl. Þess er vænst að allir byrji nú þegar að æfa. ÍÞRÓTTAFJELAG REYKJAVÍKUR Hlaupaæfing í kvöld kl. 8 frá í. R.-húsinu við Túngötu. GUÐSPEKIFJELAGIÐ. Septímufundur í kvöld kl. 8y%. Deildarforseti flytur erindi. Utanfjelagsmenn velkomnir. KÁPUR og FRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Hattabúð Reykjavíkur, Laugaveg 10. ÓDÝRAR KVENKÁPUR. Nokkur stykki seld næstc. daga. Verð frá kr. 110.00. Versl. Gullbrá. Hverfisgötu 42. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. KOTEX dömubindi. Versl. Reynimelur. Bræðraborgarstíg 22. SOKKAVIÐGERÐIN gerir við lykkjuföll í kven- sokkum. Sækjum. Sendum. Hafnarstræti 19. Sími 2799, — TÖKUM KJÖT til reykingar. Reykhúsið Grettfe götu 50. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá TYU? EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVERZi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.