Morgunblaðið - 25.03.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.03.1943, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FimtudaKur 25. mars 1943. össar vinna enn á I átt-! Rommel vinnur stöðvar ína til Smolensk i t y j t slnar I Mareth á ný nna eiunig í Xuban | Þýskir flugmenn handteknir í Tunis rÓbreytt ástand við Donetz London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morg unblaðsins frá REUTER ROSSAR tilksmtu í kvöld, að þeir sæktu enn fram í áttina til Smolensk og að þeir kefðu tekið nokkur þorp í sókn sinni frá Durovo. Þá er tilkynt í miðnæturtil- kynningu Rússa, að þeir hafi náð á sitt vald borginni Abyns kaya í Kubanhjeraði, en nú er alllangt liðið, síðan getið var um bardaga á þeim slóðum. — Abynskaya er um 35 km frá flotastöðinni Novorossisk við Svartahaf og er við járnbraut- ina milli Novorossisk og Kras- nodar. Frjettaritari Reuters í Rúss- landi segir, að rússnesku her- mennirnir hafi orðið að vaða í vatni, sem náði þeim í mitti á Abynskaya-vígstöðvunum. — Sóttu þefr fram yfir votlendið í fyrrinótt, en komust á þurt land í dögun í gærmorgun og hófu þá sókn sína að borginni með þeim árangri, sem fyr get- ur. RÚSSAR KOMNIR VESTUR YFIR DNJEPER. Á miðvígstöðvunum hafa Rúss ar komið sjcr fyrir í öruggum stöðvum á vestarbökkym Efri- Dnjeper. Hafa þeir sótt fram allkmgt á vesturbökkum fljóts- ins og komið sjer þar upp mik- ilvægum stöðvum. Miklir bardag- ar eiga sjer nú stað á miðvíg- stöðvunum um ónafngreinda jámbrautarstöð. ÓBREYTT ÁSTAND VIÐ DONETZ. Á Kharkov-vígstöðvunum hafaj engar breytingar orðið siðustu sólarhringana. Rússar halda enn- þá stöðvum á vesturbökkum fljótsins fyrir austan Kharkov. Mest er barist við Bjelgorod, en Þjóðverjum tekst ekki að vinna á nje komast yfir Donetzfljót. Á einum stað tókst þýskum herflokk að komast austur yfir Donetzfljót. Rússar gerðu þeg- ar hörð gagnáhlaup og tókst að hrekja Þjóðverja vestur yfir fljótið á ný. Benes hjá Hákoni bonun^i BENES, forseti Tjekkósló-i vaka og frú hans voru gest ir Hákonar konungs við há- degisverð í gser, segir í frjett frá norska blaðafulltrúanum. „Mesta orusia Afríku- styrjðldarionar" í ilQleyfningi j Brctar sækja á ad bakí Rommeís A1 -i- London í gær. Einka- ♦{• skeyti til Morgunbl. * frá REUTER TTUNDI herinn breski, er hóf sókn sína á stöðvar | Þjóðverja í Marethlínunni í suður Tunis um síðustu helgi, •{• hefir neyðst til aið hörfa und- v an gagnsókn Rommels. Hafa ý Þjóðverjar unnið nærri alt það :*: svæði aftur, sem Bretar höfðu $ af þeim tekið. í fregnum frá | Tunis í gær er sagt, að á þess- ý um slóðum geysi nú einhver Ý harðasta orusta allrar Afríku- ;!; herferðarinnar og að sennilegf ;!; sje að úr því verði skorið á i—:—:—:*-:—:—næstu tveimur dögum hvort orusta þessi verði úrslitaorust- an um Tunis. Sumir frjettaritarar segja, Rommel tefli fram öllum heí sínum til að koma í veg fyrir að hersveitir hans verði jnn- króaðar. Þessi ameríski hermaður hefir „veitt vel“. Bann er með 5 þ'ýska ííugmenn og einn óbreytt- an borgara, sem hann tók höndum í Tunis. Úrslit kosninganna í Danmörku Almennar kosningar fóru fram í Danmörku síðastlið- inn þriðjudag. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir fengið á skrifstofu danska sendiráðsins hjer, urðu úrslitin í kosningunum, sem hjer segir (innan sviga tölurn- ar frá kosningunum 1939) : Sosí&ldemökratar hlutu 894.- 777 (726.620) atkv. og 66 (64) þingfulltrúa kjörna. Þeir juku atkvæðamagn sitt um 23%. Radikalir hlutu 175.025 (161. 835) atkv. og 13 (14) fulltrúa kjörna; atkvæðaaukning 8%. Konservativir hlutu 421.069 (301.625) atkv. og 31 (26) fulltrúa kjöma. Atkvæðaaukn- ing 21%. Vinstrimenn hlutu 376.413' (309.355) atkv. og 28 (30) | fulltrúa kjörna. Atkvæðaaukn- ing þeirra er 21%. Retsforbundet hlaut 31.085 (33.780) atkv. og 2 (3) kjörna' Bondepartiet hlaut 24.7011 (50.830) atkv. og 2 (4) kjörna Nazistar hlutu 43.267 (31.-’ 030) atkv. og 3 (3) kjörna. j Dansk Samlingsparti hlaut 42.257 (8.555) atkv. og 3 (0) kjöma. Slesvigspartiet hafði ekki framboð nú, en hlaut 15.015 atkv. 1939 og átti einn fulltrúa í þinginu. Kommúnistar höfðu ekkert framboð að þessu sinni (flokk- FRAMH. Á S.TÖTTIJ SlÐU Girautf og Rommel Alan Humphreys, frjetta- ritari Reuters í Tunis símar í gær, að Giraud hers höfðingi hafi beðið Alexand- er hershöfðingja að láta sig vita þegar í stað, ef Rommel verði handtekinn, „því jeg á dálítið óuppgert við þann hermann“, sagði Giraud. Giraud skýrði Alexander frá því, að 1940 hefði ekki munað miklu að sjer heppn- aðist að taka Rommel hönd- um, en í stað þess að það tækist, hefði Rommel tekið sig nokkrum dögum síðar. „Nú hefir leikurinn borist í land, þar sem jeg er vel kunnugur“, bætti Giraud við. Franski sendiherrann I Svfþjúð gengur I lið með Giraud þvýska frjettastofan skýrði ■ frá því í gærkvödi, að franski sendiherrann í Stokk- hómi, Vau^c Saint Cyr, hefði sagt sig úr lögum við Vichy- stjórnina og gengið 1 lið með Giraud hershöfðingja. Frjettastofan segist hafa þessa fregn eftir ábyggilegum opinberum heimildum í Vichy. —Reuter. Helmln^ur norikra hlnfla hællir all koma át Qyðingaoísóknimar í Noregi Quislingayfirvöldin í Nor-) egi hafa byrjað ofsóknir gegn norskum borgurum, sem giftir eru Gyðingum. Þegar maður eða kona neitar að skilja við maka sinn, sem er af Gyð- ingaættum, eru eignir þeirra gerðar upptækar. Það er því ekki óalgengt að sjá norsk nöfn á listum quislinga yfir menn þá, sem hafa verið svift- ir eignum sínum samkvæmt Gyðingalöggjöf Quislings. — Þessir menn eru þá giftir kon- um af Gyðingaættum og hafa neitað að skilja við þær. ‘ (Samkv. frjett frá norska blaðafulltrúanum). Rúmlega helmingur norskra blaða hefir hætt að koma út af ýmsum ástæðum. Flest blöð, sem enn koma út og áð- ur voru dagblöð, koma nú út tvisvar eða þrisvar í viku, eða að blaðið hefir verið minkað um helming. (Frá norska blaðafulltrúan- um). Norflmenn missa kafbát Yfirmaður norska flotans heftir birt frjett um það, að norski kafbáturinn „Uredd“ hafði ekki komið til bækistöðv ar sinnar og verði því að telja hann af. Aðstandendum áhafnarinnar héfir verið tilkynt þetta. að baki rommel Breska liðið, sem sótti fram að baki Marethlínunni hefir haldið áfram sókn sinni og síóustu fregnir af því liðí hermdu að það væri eina 12 km frá Hamma, sem er um 35 km vestur af Gabes. Þá hafa Þjóðverjar einnig hafið gagnárásir á stöðvar Bandaríkjamanna á miðvíg- stöðvunum í Tunis. — Segjast Bandaríkjamenn hafa hrundið öilum árásum Þjóðverja og valdið miklu tjóni í liði þeirra og eyðilagt marga skriðdreka. Áttundi herinn hefir ails tekið um 2000 fanga, síðan hann hóf sókn sína síðastlið- inn laugardag. Bandaríkjamenn sækja fram frá Maknassi og voru um 50 km. frá strandveginum milli Gabes og Sfax er síðast frjett- ist. CHURCHILL VONGÓÐUR Það var Churchill forsætis- ráðherra, sem fyrstur skýrði frá því, að áttundi herinn hefði hörfað í Tunis. Á þingfundi £ gærmorgun kvaddi hann sjer hljóðs og skýrði frá þessu. — Hann sagðist vilja skýra frá því, að áttundi herinn hefði mist aftur mest af því, er hann he^ði unnið og að Rommel hefði svo að segja náð sínum fyrri stöðvum aftur á sitt vald. „En“, sagði Churchilf, „jeg er mjög vongóður um úrslitin FRAMIí. Á SJÖTTU SÍÐIJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.