Morgunblaðið - 01.04.1943, Page 2
2
y o r r, r s H L A f» i f)
Fimtudagur 1. apríl 1943
Frá Islendingum
í Danmörku
I útvarpi á íslensku frá Berlín
í gærkveldi, voru eftirfar-
andi frjettir írá Danmörku og
Islendingum þar:
Hundrað ára minning end-
urreisnar Alþingis var haldin
hátíðleg af íslendingafjelaginu
í Höfn þann 11. þ. m. Jakob
Benediktsson, magister, flutti
erindi um tildrög endurreisn-
arinnar, en Jón próf. Helgason
kafla úr sögu Islands. Sungin
voru íslensk lög.
Snorri Halldórsson, sem
stundað hefir læknisnám í Svíf
þjóð, hefir samið doktorsrit-
gerð, sem hann mun hafa varið
í gær.
Júlíana Sveinsdóttir heldur
listsýningu þessa dagana. Meðal
annars sýnir frúin íslenskar
landslagsmyndir og aðrar mynd
ir frá íslandi. Meðal sýningar-
gesta hefir Alexándrína drotn-
ing verið.
Nýlega er látinn, 75 ára að
aldri, Frederik Kuld, höfuðs-
maður í danska hernum. Var
eitt sinn, með „Islands Falk“
og stýrði leiðangri konungs til
Islands og Grænlands.
Á fundi Islendingafjelagsins
flutti frú Hildur Blöndal fyrir-<
lestur um Svíþjóð og Svía, at-
vinnuhætti þeirra og fleira.
Breski flugherinn
25 ára
F regnir frá London skýra frá
því, að breski flugherinn,
•„-The Royal Air Force“, verði
25 ára í dag. Lundúnablöðin
verja miklu rúmi til handa flug
hernum i tilefni af þessu af-
mæli, enda hefir flugherinn
verið Bretum haukur í horni,
ekki síst sumarið og haustið
1940, sém kunnugt er.
Breski flugherinn er nú öfl-
ugri en nokkru sinni áður, og
Eoá í því sambandi iil d
nefna það, að sprengjuflng-
vjelar breskar vörpu&u a!Is 550
amálestmn af 8prengjurn frá
,því í júnímánuði 1918, og til
loka fyrri heimsstyrjaldar. Nú
varpa breskar sprengjuflugvjel
ar meira magni en þessu af
.sprengjum í einni einustu árás.
Stöðugt fær flugherinn nýjar
flugvjelategundir. Má þar til
dæmis nefna Typhoon-orustu-
flugvjelina, sem álitin er
mjög göð. Einnig munu Bretar
hafa fíeiri nýjar flugvjelateg-
undir, sem þeir hafa enn ekki
gert uppskátt um.
Oruslan um Tunis;
á þrem
Skriðdrekar í Tunis
Fyrsti breski herinn
tekur Sejenane
Rommel heldur enn undan
Amerískir skriðdrekar sækja fram í Tunis.
London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter
SÓKN bandamanna í Tunis heldur áfrarn á þrenn!
um vígstöðvum, að sunnan og suðvestan ogj
einnig á norðurvígstöðvunum. Þar hefir fyrsti I
herinn breski sótt fram um 10 km. og tekið bæinn Sejenane,
sem hefir verið um mánaðartíma á valdi Þjóðverja. Fram-
sveitir áttunda hersins, sem sækja frá Gabes, haía tek*ð
tvo bæi nokkru norðar, er annar þeirra 13 km; frá Gabes,
eti hinn, er nefnist Oudret, 17 km. Baksveitir Rommeís
Verja undanhaldið af mestu hörku.
Á El Guettarsvæðinu hafa Bandaríkjamemi sótt nokkuð fram,
og eins frá Maknassi, en sóknin er mjög örðug, og hafa möndul-
herirnir íagt feikn af jarðsprengjum á E1 Guettarsvæðinu. Á
Maknassisvæðinu hinsvegar, vérjast möndulherimar fast í hæðurn
nokkrum og hafa þar mikið stórskotalið.
Rúwsland:
LoftliernaOufinn eykst
með batnandi veðri
Norsk visinda-
kona látin
|T regnir frá Noregi herma. að
* nýláfin sje hin þekta vís-
indakona, Hanna Ressvold
Ilolmsen. Lagði , hún stund á
1 grasaíra:ði og gat sjer mikinn
„orðstýi x: þeirri fræðigrein.
Hún var um skeið dósent við
Meiri sðkn við
t i rM . r
London í gærkveldi.
Þýska frjettastofan komst
einkennilega að orði í til-
kynningu sinni um skipatjónið
i kvöld. lrar klausan á þessa
leið: ,,Mc ii a en 900 búsund
smálesta skipastól var sökt fyr
ir, bandamönnum í marsraániiÖi
„r_YRtP mánuði sóknnrinnar vio
Donetz“ samanborið við 650
j þús. smálesta skipastól, sem
j sökt var fyrir bandamönnum í
sama mánuði í fyrra“. —
Reuter.
Bretar missa
tundurNpÍllfl
Fyrir nokkru tilkynti breska
flotamálaráðuneytið, að
breska tundursþillinum Light-
ning, befði verið sökt með tund
urskeyti kafbáts á Miðjarðar-'
hafi. Tvei rforingjar og 13 sjó-
liðar fórust.
Lightning, sem var einn af
nýjustu tundurspillum Breta,
hafði gert mikinn usla í skipa-
lestum mönduiveldanna, sem
sigldu milli Sikileyjar og Tunis.
Burma:
Loftðiásir Japena
Pregnir frá Nýju Dehli
* skýra frá því í gær, að
japanskar flugvjelar hafi ráðn
ist á flugvöll einn í Burma,
sem er á valdi Breta. Var árásin
gerð í fyrrinótt. Breskar or-
ustuflugvjelar hófu sig á loft,
og varð hörð loftorusta. Voru
laskaðar allsmargar flugvjelar
Japana, og er haldið að 5 þeirra
hafi ekki komist aftur til
bækistöðva sinna, en alls voru
flugvjelarnar, sem árásina
gerðu, 22 að tölu.
Breskar flugvjelar hafa enn
ráðist á ýmsa staði í Burma,
þar sem Japanar hafa bæki-
stöðvar. Miklar skemdir urðu.
Ein flugvjel kom ekki aftur.
Frjettaritarar segja, að loft-
sókn bándamanna á undan-
haldsleiðir Rommels sje stöðugt
mikil. Nota bandamenn þarná
vel brynvarðar orustuflugvjel-
ar gegn skriðdrekum, og þykir
gefast vel. Voru þessar flug-
vjelar fyrst notaðar, þegar
vörn Rommels við E1 Hamma
var brotin.
Tilkynt hefir verið, að auk
nýsjálendinganna, sem voru að
verki við E1 Hamma, hafi þarj
eiohig indversk hersveit gengið J
frarn áf mestu hreysíi. Hins- ,
vegar var þaö brcsk svéit, öenii
fýrst koxiist yfir giíið vrð Mar-
cthiínuna, og sem áhlaup
Rommels mæddu mest á.
Fremstu sveitir Bam*aríkja-
manna, sem sækja frá Mak-
nassi, eru nú um 80 km. frá
ströndinni, en um hana liggur
undanhaldsleið Rommels norð-
ur til Sfax.
Fregnir komu upp um það
í dag, að Bretar hefðu brotist
á land í Sfax af skipum. Ekki
hefir þessi fregn verið staðfest
og virðist ekki hafa við rok að
styðjast.
Breskir katbðtar
sókkva sex skipum
Löndon í gærkveldi.
Fiotamálaráðuneytið breska
tílkynti í kvöld, að fjórir
breskir kafbátar, sem herja á
Miðjarðarhafi, hafi að undan-
förnu sökt sex byrgðaskipum
óvinanna og laskað fjögur í
viðbót. Skipin voru í byrgða-
flutningum til Tunis, og voru
tvö þeirra stór Reuter.
London í gærkveldi.
Veður fara nú batnaiidi
Rússlandi, og hefir loft-
hernaður aukist víða yfir víg-
stöðvunum, einkum þó að sunn háskólann í Oslo. Hefir hún
an. Hafa Þjóðverjar þar >eit- rjtað mjög mikið Um sjergrein
ast við að gera árásir á sam-'sjna) 0g átti þár að auki frum-
gönguleiðir Rússa. Komið hefir kvæðið að náttúrufriðunarfje-
til mikilla viðureigna í lofti. lagsskapnum í Noregi, llún hik
Þjóðverjar gerðu allmikið aði ekki við að taka á sig per-
áhlaup á brúarsporð Rússa við sópulegar þyrðar í þágu áhu^a
Donetzfljót í dag, en því var mála sinna Krú Ressvold Holpi
hrundið, og segja Rússar, að áen vhr 69 ára að aldri, er hún
Þjóðverjar hafi mist þar 20 :i1etst.!'Hún var einlægur föð-
skriðdreka og 18 flugvjelar. uriandsvinur, og tók nokkurn
Fyrir vestan Byeli, segjast þ4tt { fjeiagsmálum. Hún háfði
Rússar enn hafa tekið nokkur láti* af kenglu við háskólann
virki Þjóðverja, en Þjóðverjar ^ ^íkrum aruni) en við
segjast hafa gert loftárás á visindaiðkanir fjekkst hún til
stöð eina á Murmansbraut’nni dauðadags
og valdið stórskerpdum.
Hlýir vindar eru nu f'agðir
blása af áustri á Donsvæðrnu,
og búist or við, ð þorna fari
u n, hvað úr hxerju. Á Kuban-
cvæoinu muu þegar vcra fáríð
að lækka nokkuð vatnsaginn.f
Á miðvígstöðvunum eru nú
þokur miklar, en suður við
Rostov er sagt, að Rússar sjeu fallið> síðan [t;lir fóru í stríðið.
þegar komnir í sumareinkenn- Hafa 8 þeirra 14tið lífið i
isföt sín. Reuter. í hernaðinum í Norður-Afríku,
3 í Rússlandi og einn í Abbyss-
iníu. Tveir flotaforingjar hafa
fallið í sjóorustum á Miðjarð
arhaf i, og tveir háttsettir
flugforingjar hafa farist áf
hernaðarástæðum. 1
Loks er tveggja hershöfð-
! ingja saknað, er annar þeirra
gaf út úr flughernum, en hinn úr
í gær, landhernum.
a íialskir bsrs*?
hðíðin^jar íaJloir
Tilkynt hefir verið í Róm, að
als hafi 18 ítalskar hers-
höfðingjar og flotaforingjar
ÞfóQverfar
flllkynna:
17 skípum sökt
Þýska herstjórnin
aukatilkynningu
þess efnis, að kafbátar Þjóð-^
verja hefðu undanfarna daga'j
sökt á Atlantshafi. norðan- og
sunnanverðu, ásamt Miðjarðar-';
hafi, 17 flutningaskipum bandaj
manna, samtals 103.500 smá-
lestum. Var þessum skipum, að
því er tilkynningin segir. sökt
í hörðum árásuro og vel varðar
skipalestir.
Kden í K nnada
Léiki'jeíag Roykjavíkur sýnir
\ nthony Eden,
málaráðherra
utanríkis-
Bretlands,
kom til Ottawa, höfuðborgar
Kanada, í gærdag. Flaug hann
frá Bandaríkjunum. Reuter.
Snæiellingafjélagið héldur
skemti- og umfæðufund í Odd-
Óla smaladreng kl. 5 í dag og fellowhúsinu í kvöld kl. 9. Verður
Fagurt er á fjöllum kl. 8 í kvöld. þar upplestur, einsöngur og dans
(