Morgunblaðið - 01.04.1943, Side 3

Morgunblaðið - 01.04.1943, Side 3
Pimtudagur 1. apríl 1943. M " K <» < ' N H I. A ti I H Húsaieigufrutn- varpifl afgreitt út úr Ed, Læknavarðstöðin íekur til starfa í ðag Þrír Ksiigtr Reykvíkingttr í nmeri»kum blHHum Húsaleigufrumvarp ríkisH stjórnarinnar var afgreitt ut í Ed. í gær og fer málið nú aftur til Nd. Efri deild gerði allmiklar breytingar á frv. við 3. um- ræðu og verður 'hjer gietið þeirra, sem veigamestar eru. Svo sem kunnugt er, feldi Ed. við 2. umr. málsins burtu ákvæðin í 5. gr., sem heimiluðu skömtun á húsnæði. Meirihl. allsherjarnefndar bræddi sig saman um' nýja tiliögu varð- andi þetta atriði, svohljóðandi: „Aftan við 1. málsgr. 5. gr. komi ný málsgrein, svo hljóðandi: Þegar alveg sjerstaklega stendur á, getur húsaleigunefnd, að fengnu samþykki fjelagsmálaráðherra, og tekið til sams konar ráðstöfunar tiltekinn hluta af íbúðarhúsnæði, sem afnotahafi getur án verið, að mati hefndarinnar, og unt að skifta úi Þó getur afnotahafi ráðstafað þéssum hluta húsnæðisins til handa þeim ihnanhjeraðsmanni, er hann kýs, og hefir húsaleigunefnd þá samskonar ráðstöfunarrjétt á því húsnæði, er þannig Iosnar“. ! IÞessi tillaga var samþ. með 9:4 atkv. Ennfr. var samþ. með 9:6 atkv. brtt. frá Jónasi Jóns- syni þess efnis, að framangreint ákvæði falli úr gildi 14. maí 1944, ,,og er fyrri afnotahafa húsnæðis; sem ráðstafað hefir verið samkv. ákvæðum þeirrar nigr., heimiít að segja slíku húsnæði upp til rýmingar frá þeim tíma. með löglegum fyr-<! irvara". Samþykt var, samkv, tillögui fjelagsmálaráðherra, svohljóð-1 ándi ákvæði til bráðabirgða: 1 „Ákvæði laga þessára taka tíli uppsagna þeirra á leigusamníngum og tilkynninga. um skifti á hús- j næði, sem fram hafa faríð fyrir gildístöku laganna og koma eiga til frámkvæinda 14. mai 1943, enda hafi uppsögn eða tilkynning komið fram með löglegum fyrirvara" Um bruna hjúkr unargagna Rsuða Krossins , •- vndin af þéssum þremur ungu Eeykvíkingum hefir AA _______________________ ________ V \ verið birt í fjölda mörgum amerískum blöðum vlðs- vegar um landið. Með myndinni. fýlgir þessi skýring: „Vinir Amerískra, hermanna á Ishindi. Þessir þrír ungu íslendingar, sem hafa klætt sig til að mæta slæmu veðri hafa unnið hugi Bandaríkjamanna, sem eru starfandi við flotastöð Bandaríkjanna í hinu norðlæga landi. Bandaríkjamennirnir hafa tekið þá í einskonax fóstur, því þeir minna þá á þeiri-a eigin drengi heima. í frítímum sínum leika þeir sjer við drengina og skiíta. með þeim sælgætisskamti sínum“. Vafalaust þekkja foreldrarnir drengina sína á myndinni, én blaðirm er ékki kunnugt hvað þeir heita, eða eiga heima. ! y y $ k I I ? Þormóos- söfnunin Btesku yíifvöldin op taka breska togarans Bæjarstjórnar- fundur í dag B æjarstjórnarfundur yerður haldinn í dag. Meðal þeirra mála, sem á dagskrá eru, má nefna: Kosning for- stjóra Sundhallarinnar, kosn- ing tveggja manna í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis, kosning 5 manna nefnd ar til að undirbúa íþrótta og skemtisvæði í nágrenni Sund- lauganna. Safnast hefir hjá Morgun-j blaðinu auk þess 3em áðurj hefir verið tilkynt : Ónefndur 50.00 Einar 50.00 Námsmeyjar í Kvenna- skólanum í Rvík L og B. J. Á. Ónefnd kona G. G. J. D. S. og G. Óli, Mally og Maggi litli Lilla og Bjarni ónefndur F. S. Ó. K, Júlíus og Dagbjört S. B. S. J. Páll Pálsson 775.00 30.00 100.00 20.00 100.00 100.00 400.00 50.00 100.00 25.00 20.00 10.00 25.00 25.00 10.00 100.00 Fislcv^riS Is«"3cki«r t Fs*f#E«nrli MatvælaráðuneytJð breska. tilkynti í gaír. að fisk- verð til neytenda i Bretlandi myndi verða lækkað á næst- unni. Sprenging i Napoli Fregnir frá Róm skýra frá því, að nýlega hafi mikil sprengíng orðið í skotfæraverk smiðju í Napoli. 72 menn fór- ust. Ekki er kunnúgt um or- sakir. Vílla, sem gæti valdið mein- legum misskilningi slædd- ist inn í frásögn um viðureign varðskipsins Ægis og breska tog- arans, sem hanu skaut á. Sagt var, að skipherrann á Ægi hefði ráðfært sig við bresku flotayfir-' völdin hjer. Þetta er ekki rjett. Það rjetta er, að þegar tog- araskipstjórinn neitaði að hlýða Sæbjörgu hjer í Faxaflóanum á1 laugardaginn var snúið sjer tiL bresku flotayfirvaldanna. hjer í gegnum utanríkismálaráðuneytið Flotastjórnin sendi þá togai*an- um skeyti gegnum Loftskeyta- stöðina - og skipaði honum að hlýða. Það var þetta skeyti, sem skipstj órinn á Sæbjörgu sagði togaraskipstjóranum að verið væri að senda, en hann neitaði að hlusta á það. Síðan er Ægir hafði komist í kast við togarann var sama skeyt! ið sent, og það var þetta skeyti,! sem Ægismenn reyndu að látaj enska skipstjórann vita um, en •sem hann taldi að mvndi vera falsað og neitaði að trúa. Dómur fellur i máli skipstjór-j ans i da.g kl. 10 f. h. Hefir aðsetur í Austur- bæjarskólanum LÆKNAVARÐSTÖÐ REYKJAVlKURBÆJAR tekur til starfa í dag og hefir hún aðsetur í Austurbæjarskólanum (suðurálmu)- Varð- stöðin verður opin frá kl. 8 að kvöldi til kl. 8 að morgni Þetta mál hefir verið all-Iengi í undirbúningi og stóð til, að þessi lælcrravarðstöð (eða slysastofa eins og hún var nefnd) væn komin á fót fyrir nokkru. En hún strandaði þá á kostnaðarnliðinni, j En ástæðan til þess, að stjóm- arvöld bæjarins fóru að vinna I að þessu máli var sú, að það var j erfitt fyrir spítalana, að taka að i næturlagi á móti öllum, sem eih- j hver meiðsl höfðu hlotið, hvort i heldur þau voru stór eða smá. iÞess vegna var ráðgert að koma i á fót varðstofu utan spítalanna, er starfaði að næturlagi. E'n mál- ið strandaði í bili, vagna fjár- hagsins. • * Svo mun það hafa verið land- læknirinn. sem hjelt því fram að Sú kostnaðaráætlun (84 þús, kr), sem gerð var, væri röng. Var þá málið tekið upp aftur og reyhdist áætlunin rjett, eins og málið horfði við þá. ' Eftir þetta' var farið að reyna að finna aðra *hagkijgmari lausn á málinu. Tókst það og er kostn- aður nú áætlaður innan, við þá upphæð, er bæjal’stjórp gfhafði jsamþykt að verja í þessu skyni (35 þús. kr.). . ». Af hálfu bæjarihs hafa unnið að þessu máli, trúnaðarlæknir bæjarins (Ámi Pjetursson) og bæjarverkfræðingur. Landlæknir hafði mikil afskifti af málinu. Einnig Gunhlaugur Einarsson læknir, sem reyndi á allan hátt að greiða fram úr því. Var urn F) annsókn hefir nú farið fram vegna bruna geymslu skúrs Rauða krossins við Austw urbæjarskólann. í rannsókninni kom í ljós, að telja má víst, að kviknað hafi út frá rafmagnsmiðstöðvarhit-< unartæki, sem sett var í skúr- inn snemma 1 janúar og ýmsar endurbætur gerðar á síðan. Eins og mönnum xhun kunn-, ugt, voru vörur þær, sem í skúrnum voru geymdar, ekki vátrygðar. Sigurður Sigurðsson, formaður Rauða krossins, hefir gefið blaðinu þær upplýsingar, að hjúkrunargögn Rauða kross ins sjeu geymd á 23 stöðum víðsvegar um landið. Strax eft ir móttöku hjúkrunargagnanna var leitast fyrir um tryggingu á þeim. Með því að óvíst var talið, hve .lengi vörurnar yrðu á hverjum stað og með sér-< stöku tilliti til þess, að þá og þegar mætti búast við, að þeim gæti orðið dreift víðar. þótti aðeins koma til mála trygging í einu lagi fyrir allar vörurn- ar, hvar sem þær væru á land- inu. En slík trygging er afar dýr og myndi hafa kostað Rauða krossinn 10 til 12 þús. króna á ári. Var því að ráði tryggingarfróðra manna horfið frá að kaupa slíka tryggingu. Næturvörður er í Laugavegs j apóteki. 5 ára afmæli „Óðins* Þann 29. f. m voru liðin 5 gr frá stofnun „Óðins“, málfundarfjelags sjálfstæðis- verkamanna og sjómanna í Reýkjavík. Fjelagið efnir til afmælisfagn- aðar amiað kvöld í Oddfellow- húsinu. Verður starfsferils fjelagsins minst hjer í blaðinu á morguh i grein eftir Sigurð Halldórsson, sem frá upphafi hefir verið einn af helstu forvígismönnum fje- lagsins. skeið ráðgert að nota lækninga- stofu hans, en svo revndist ann- að hentugra. Tvær hjúkrunarkohur verða ráðnar við þessa næturvarðsttrfö I og verður önnur þar altáf við- ! stödd. Gert ér ráð fýrir, að i næturlæknir hafi aðSetur á stöf- I unni, eða standi altáf í beinti ! sambandi við stofuna. í Gengið verðúi* frá 'olÍúm miiini háttar slysum á Læknavarðstöð- inni, en þeir,- sem hljóta stæríi og alvarlegri slys verða sendir á spítala. „Arstlðirnar4 leiknar einu sinni enn •Tiónlistarfjelagið og Harpa hafa ákveðið að leika einu sínni énn „Árstíðarnar“, eftir Haydn. Hefir verið mikil að- sókn að þessum hljómleikum, svo að færri hafa komist að en vildu. Tónleikar fara fram 5 Gamla Bíó n. k. sunnudag kl. 1,30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.