Morgunblaðið - 01.04.1943, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 1. aprfl 1943L
BÆKUR
í
ISLAND
Through Iceland with a ’legt, að stundum kunni að hafa
Camera. I ráðið vali myndanna þörfin á
Prentað og gefið út af því, að hafa myndir af ákveðn
ísafoldarprentsm. h. f. um stöðum, án þess að völ væri
[sland er eyja, nyrst í At- svo góðrar myndar sem veljend
lantshafi, langt frá öðrum ur óskuðu. Og þó álít jeg að
löndum“, þannig byrjar Einar betra hefði verið að sleppa þeim
Magnússon mentaskólakennari myndum, þótt þær sýni staði
formálann fyrir bókinni, og sem álitið þefir verð nauðsyn-
þannig segir hann að fyrsta legt að birta myndir af. Reyndar
landafræðin hafi byrjað, sem niá deila um smekk manna, og
hann lærði um tsland. Þessi eyja ekki hvað síst á þessu sviði, því
nyrst í Atlantshafi, sem lengst að einum getur fundist sú mync
af hefir sofið eins og Þyrnirósa, fögur, sem öðrum finst ómynd
bæði í eigin meðvitund og ekki En síður verður deilt um það,
síður í meðvitund umheimsins, þegar gallar eru á töku ljósmync
er nú vöknuð og ótal þjóðir um arinnar, eins og sumstaðar ber
heim allan gefa henni auga. dálítið á, og má benda til dæmis
Þegar svo stendur á, má altaf á myndina nr. 172. Mér finst
búast við að ekki líti allir sömu heldur ekki að myndirnar nr. 153
augum á silfrið, og aldrei mun og 134 séu svo fallegar, nje sýni
vera meiri ástæða en nú, að þann svip landsins, að þær hefðu
kynna landið rjett og hlutlaust. þurft að vera í þessari bók. En
Jeg, sem þessar línur skrifa, þetta og fleira mætti hafa í huga
varð því næsta glaður, er jeg við endurprentun. Aftur á móti
heyrði að út væri komin ný út- eru sumar myndirnar svo stór-
gáfa af Tnyndabókinni Island í fagrar, að maður þreytist aldrei
myndum. Mér finst að hún þurfi að horfa á þær. Vil jeg benda til
ávalt að vera til í bókaverslun-1 dæmis á myndirnar: nr. 12
um. Því að landið okkar er svo
fallegt, að myndir lýsa því betur
en orð.
Fyrir tveimur fyrri útgáfum
(Kolbeinshaus við Reykjavík),
nr. 26 (Eiríksjökull), nr. 36
(Karlinn fyrir Reykjanesi) nr
44 (Safnið rekið til rjetta), sú
þessarar bókar var formáli eftir mynd hefir víða birst, enda verðl
Pálma Hannesson rektor. Sá for- j.ur því ekki neitað, að hún er ein-
máli var glæsilega skrifaður og hver fegursta myndin, sem tekin
skemtilegur aflestrar. En þó hefir verið af íslandi. Nr. 49
fanst mjer hann frekar skrifað-, (Kríur). Krían er fallegur fugl,
ur fyrir þá, sem einhver kynni drifhvít svifljett og kvik. Man
hefðu af landinu en hina, sem jeg að dr. Helgi Pjeturss vakti
«f til vill hefðu aldrei heyrt ann- einna fyrstur manna athygli okk
.að en nafnið eitt. j ar á þessum fagra fugli, en
Formálann fyrir þessari nýju hvergi hefi jeg sjeð áður svo
bók skrifar Einar Magnússon fagra mynd af kríu, sem í þess-
mentaskólakennari. Er hann fróð ari bók. Nr. 100 (Systrastapi á
legur og yfirlætislaus, og dregur Síðu), nr. 101 (Öræfajökull frá
Einar þar saman í stuttu máli Breiðamerkursandi), nr. 92 (Við
svo margt um hag þjóðarinnar Bæjarstaðaskóg), nr. 103
og háttu, að sá er engi allsófróð- (Stuðlaberg), nr. 121 (Valur á
ur um landið og þjóðina,sem hef- hamrasnos), nr. 123 .(Ilreindýr),
Ir kynt sjer formálann til hlýtar. nr. 126 (Snæfell, sjeð af Eyja-
Miklu finst mjer betur vand- bökkum), nr. 128 (Dettifoss),
að til þessarar útgáfu en hinna nr. 146 (Rjúpa í sumarham). Og
íyrri. Hefir útgefandi og þeir, enn má benda á margar fleiri
;sem starfað hafa að bókinni, þar skinandi fallegar myndir, þótt
fært sjer í nyt reynsluna, sem einhverstaðar verði staðar að
fengist hefir af fyrri útgáfum, nema.
•og svo mun hafa verið auðveld- | Það er erfitt í svona bók, að
ara að afla góðra mynda nú en raða niður myndunum, því að
áður. Þó finst mjer mest bera af altaf má deila um slíkt. Mér virð-
heildarsvipur bókarinnar. Er þar ist sú þraut hafa verið vel leyst,
hvorttveggja, að myndirnar eru og er vafasamt að annað fyrir-
allar mjög líkar að stærð, aðeins komulag hefði gefist betur.
ein mynd á hverri síðu, og sýni- Enn vantar tilfinnanlega
lega hefir verið lögð mikil alúð myndir frá sumum stöðum á
við að hafa jafnvægi á opnum, landinu, t. d. frá Breiðafirðinum
svo að svipur hverrar opnu væri og norðvesturhluta landsins, sem
sem fegurstur. Virðist mjer- er bæði fagur og sjerkennilegur.
þetta hafa tekist mjög vel. | Mætti síðar bæta úr þessu, en nú
Þó að margar myndir sjeu mun frekar valda myndaskortur
þarna fallegar, og sumar svo en hugsunarleysi þeirra, sem val-
fagrar ,að varla verður betur ið hafa.
gert, þá eru þó innan um myndir, I Bókin er til sóma fyrir þá, sem
sem mjer virðist að hefði mátt hafa starfað að henni og gefið
gera betur. Þykir mér ekki ólík- hana út. B. J. E.
Gólfflísar
fyrirliggjandi í ýmsum litum.
J. Þorláksson & Norðmann
Bankastræti 11. — Sími 1280.
Minningarorð: Ólafur ísleifsson
Ólafur Isleifsson dáinn.
Pað kemur mjer og víst mörg
um fleirum áð óvörum, er
sáum hann og heyrðum hann á
síðastliðnu hausti, enda þótt
hann þá væri komin vel á ní-
ræðisaldur. Því að þá var hann,
eins og oftast áður, enn ungur
í anda og ásýnd, og sjálfum sjer
líkur: í aðra röndina hress og
kátur7 gamansamur og glettinn,
en í hina alvarlega hugsandi,
spyrjandi og leitandi sannleik-
ans í flestum efnum.
Með þessum manni er nú horf-
mn hjeðan einkennilegur 0g Veruna ***** tilgang.hennar °«i
merkilegur nytsemdarmaður, takmark- K°m þá í ljós, að hann
sem hjer, á mótum Árness- og hafði alllengi helgrað var ^
Rangárvallasýslna hafði lifað og ahaf að Þessum efnum
starfað bæði sem ’landnámsmað- mikla umhugsun, eftirtekt, rann-
ur læknir í nálega hálfa öld,SÓkn ályktanir, og þá komu
og verið til fyrinnyndar í dug líka trúarbrögðin, og við prest-
og dáðum til farsældar og feg- arnir’ fil fthugunar. Kom þá
urðarauka íslensks heimilis, og einniF 1 ljos’ að vel og spak-
jafnframt lánsamlega veitt mæðu leffa var hu^sað áJyktað af
og meinabót ótal særðum og hans hálfu’ og er m;ier Þá sJer
sjúkum samtals í báðum hinuirt staklega 1 mmni’ hve oft og mik‘
nefndu sýslum og víðar. Og þá iðl hann hugsaði um andlega og
skyldi ekki gleymt gestvinátt- eilífa tilveru’ og Það’ hvað og
unni miklu og mætu, sem svö hversu vera myndi og fara fyrir
ótal margir nær og fjær að áttu hverJum einum UPP ár nndlátinu
að mæta og máttu .njóta, að hÍernamegin.
Um alt þetta var hann oft að
hugsa um langa æfi og „brjóta
heilann", þyrstur eftir sannleik-
anum, og þó aldrei meir en síð-
ustu árin, enda gat varla annað,
og komst líka vel til þess, því
að hann varð þá blindur á lík-
amsaugunum, en alls ekki á sál-
arsýn, heldur svo þvert á móti,
að hann var andlega bjartsýnn,
svo að hjann hjelt allri sinni
glaðværð, þrátt fyrir sjónarsvifti holt austan Þjórsár, á móts vicS
líkamans, sem hlaut að vera hon- Þjótanda, til ábúðar og yrkingar,
rtm þungbær, þareð hann fjekk og gerði þar garðinn fagran og
að halda góðri heilsu og miklu frægan ásamt velnefndri konu
vinnuþreki og vinnuþrá að öðru sinni, þar til hann líkamlega.
leyti fram undir hið síðasta. blindur um áttrætt, en þó merki-
En þá var hann líka svo hepp- lega brattur, varð að farga þess-
inn og hamingjusamur, að mega um fallega bólstað og fara þaðan.
altaf til enda njóta sinnar ágætu En honum hefir liðið vel síðan,
eiginkonu, og svo ásamt henni bæði sökum viturlegs hugsunar-
að eiga yndislegt hæli og elli- háttar, síns og ástúðlegrar sam-
skjól og umönnun elskulegrá og hyggju konu sinnar og barna,
góðra barna þeirra og tengda- sem eru 3 á lífi og vandamanna
bama. þeirra. Og nú er það helst ömur-
Og nú er þá öllu hans lífs- legt og leitt til umhugsunar, ef
sumt vjer ékki um tölum“ VTð skeiði °£ hfsstarfi, allri hans „Þjórártúnið“ hans skyldi hætta.
áttum ótal oft tal saman, bæði Þrá sunnleiks og raunveruleit að vera tún, og gerast aftur að
gamní og alvöru, stundum að hjer 1 heimi lokið; nú vona óræktuðu eyðiholti.
fleirum viðstöddum, og þá oft- jeg og trúi’ og með mjer allir Ö* V
ast um einhver vafa- eða huliðs-
mál, en þá kvartaði hann stund-
um yfir því, að jeg þá samsinti
íonum ekki eða mótmælti frem-
ur en þá, er við töluðum einir
saman. um sömu eða svipuð ntál.
Og það var satt að nokkru leyti;
en það kom þá til af því, að mjer
oótti hann tala um dularmál ó-
varlega út í almenning, og full-
yrða fullmikið. En við áttum ein-
att róleg og einlæg tveggjj,
inanna töl saman, og stundum
trúnaðarsamtöl. Og þá fanst
mjer hann vera einlægnin og
íreinskilnin sjálf. Og jeg reyndi
að vera það líka.
Og þá er mjer það sjerstaklega' tekur til starfa í dag, 1. apríl, í suðurálmu Austurbæjar-
mmnisstætt, hve hugur hans og skólans (farið í gegnum portið). Stöðin starfar frá kl- 8
mál hneigðist mjög að þyí, að ag kyöldi tn k] g ^ morgni> Fólk?
sem þarf á næturlækní
meta manncSM oS mannlifið.lað haWa, gen stoðinm aðvart i sima 5030, eða a tmnan hatt
Þess er vænst, að starfsfólk stöðvarinnar sje ekki
Þjórsártúni Óláfs Isleifssonar og
íinnar ágætu konu hans, Guð-
ríðar Eyjólfsdóttur frá Minni-
Völlum á Landi, sem vissulega
átti sinn ríka skerf og einatt
sinn fulla helming í því marga
og mikla góða, sem þar var að
mæta og þiggja af ótal þurfandi
vegfarendum. Alls þessa mega
nú og hljóta að minnast allir hin
ir mörgu, sem komið hafa og
verið að Þjórsártúni, sem jeg
vildi kalla Ólafstún eða Ólafs-
holt, öll þau nær 50 ár, sem þau
mætu merkishjón áttu þar heima;
og störfuðu landi og lýð til
heilla og sóma. Og langflestir
leirra munu einnig nú blessa og
heiðra minningarnar, sem þau
iar, hans Mtins nú hennar hjer
enn á lífi, og biðja þeim báðum
allrar velförnunar.
Mjer er margt minnisstætt um
Ólaf Isleifsson, eftir nær 50 ára
vinsamlega viðkynningu. „Sumt
var gaman, sumt var þarft, en
hans vinir, að nú þegar, og sve*
meir og meir, fái sál hans svöl-
un sannleiksþorstans, að nú þeg-
ar og áfram opnist og birtist
honum, margur og mikill lífs- og-
tilverunnar leyndardómur, og a5
nú sje og verði honum „svo hátt,
að hverfur allt hið smáa“, a5
nú sje og verði hjá honum „svo
bjart, að birtast huldir vegir“,
og „svo hljótt, að hverfur tímanst
niður, og Guðs hjarta heyrist
slá, og í hjartanu hans þá, búi
fró og friður“.
Og loksins munum vjer lang-
flestir biðja þess og vona, a5
vinur vor, Ólafur Isleifsson ogf
aðrir fyr og síðar framliðnir,
megi og muni vilja taka undir
með skáldinu sem kvað: „Blessuð
stund, er sjerhver rún er ráð-
in og raunaspuming, sem mjer
duldisti hjer, og jeg sje vel að
viskan tóm og náðin, því veldur,
að ei meira sagt oss er“.
Þannig vildi jeg vilja minnast
Ólafs Isleifssonar og kveðja hann
seinast, þann mæta ®g merka-
mann, en. get að öðru leyti ekki
rakið lífsferil hans; er og ó-
kunnugur til þess. Jeg ætla að
hann sje Holtamaður að ætt og
uppruna, fæddur þar og upp-
alinn,, var snemma hneigður til’
menta og þekkingar og náði
einhvernveginn á skotspónum í
byrjunartilsögn, en mest fyyrir
lestur og forvitnisleit af eigin
ramleik. Fór svo til Ameríku og
var þar um hríð, og kom svo
aftur heim auðugri, bæði að þekk
ingu og reynslu, fyrir um 50 ár-
um. Nam þá autt og snautt móa
Golfffelagar
Munið eftir aðalfundinum á laugardagskvöld, 3.
apríl, kl. 6V2 í Golfskálanum- Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku í borðhaldinu til hr. Ragnars Jónssonar,
sími 4981 fyyrir kl. 6 á föstudagskvöld.
Stjórnm.
Læknavarlstðð Reykjavfkurbsjar
náttúruna, lögmál hennar og
fyrirbæri, og loks ekki síst til-1 ónáðað að óþörfu.
Trúnaðarlæknir bæjarins.