Morgunblaðið - 01.04.1943, Side 5
Fúittudagur 1. apríl 1943.
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Rltstjörar:
Jðn Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiSsla:
Austurstræti 8. —■ Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 6.00 á mánuBi
, innanlands, kr. 8.00 utanlands
í lausasölu: 40 aura eintakitS.
60 aura meS Lesbðk.
o
Upprætið minkana |strax!
Beitnn
l-v að eru allar horfur á, að það
* sje nú komið á daginn, sem
spáð var af ýmsum, þegar leyfð-
ur var innflutningur til landsins á
minkum, að af innflutningi þess-
ara harðgerðu, grimmu og blóð-
þyrstu dýra gæti stafað mikil
hætta, ekki einasta fyrir dýra-
Frumvarp Pjeturs Ottesen um bann gegn
minkaeldi, sem hann hefir fyrir nokkru flutt í Al-
þingi og getið hefir verið um hjer í blaðinu, hefir
að vonum vakið mikla athygli um land alt- Birtist
hjer hin skorinorða og rökfasta greinargerð sem
Pjetur ljet fylgja frumvarpinu.
og fuglalífið í landinu, heldur! endur, sem halda til með unga
kringum Reyðarvatn, því þar en*
afrjettarlönd góð.
Þá er og á því sterkur grunur*
svo að nærri stappar vissu, a5
villiminkar hafa orðið aligæsum,
að bráð á bæ einum neðarlega í
dalnum, á bakka Grímsár. Þama
á þessum slóðum hafa villimink-
P að mun hafa verið um svip-
að leyti og núverandi rík-
Isstjórn tók við völdum, að
þrír þingflokkar, Alþýðufl.,
Framsókn og Sósíalistafl. hófu
viðræður um myndun þriggja
flokka stjórnar, svonefndrar
.„vinstri stjórnar“. Voru tilnefnd
ir 3 menn af hverjum flokki,
til þess að finna samstarfs-
. grundvöll fyrir hina væntan-
legu stjórnarmyndun. Þessi
níu mánna nefnd hefir svo
setið á rökstólum síðan, eða í
fulla 100 daga. Um árangurinn
er það eitt vitað, að blöð þess-
ara þriggja flokka eru komin
í háa rifrildi, þar sem þau á
víxl brigsla flokkunum um
óheilindi og loddaraleik í þess-
um málum.
Virðist því svo komið, að
litlar eða engar líkur sjeu 'til
þess, að þessum þrem flokkum
takist að bræða sig saman um
stjórnarmyndun.
Þeir, sem kunnugir voru öll-
um m;álavöxtum, gátu sagt það
fyrir, að þessi yrðu endalokin.
Það voru vinstri öflin í Fram-
sóknarflokknum sem sóttu
fastast, að þessu þriggja
flokka samstarfi yrði komið á.
Tilgangur þessara manna var
•ekki sá, að finna lausn á þeim
erfiðu viðfangsefnum, sem
úrlausnar biðu, svo sem dýr-
tíðarmálunum o. fl., heldur^
hinn, að fá stjórnartaumana í!
hendur, til þess eirs, að geta J
rekið hefndarpólitík gegn Sjáif.
stæðisflokknum fyrir það, aðj
hann hafði beitt sjer fyrir
framgangi kjördæmabreyting-
arinnar, sem svifti Framsókn
hinum flokkslegu sjerrjettind-i
um. Stjórnmálasamband, bygt
á þessum grundvelli, var fyr-
irfram dauðadæmt.
En vegna þess að ákafamenn
irnir í Framsókn sáu aldrei
annað sjónarmið en þetta eina, J
snerust viðræður þeirra í 9,
manna nefndinni svo að segja'
eingöngu að skattamálunum,1
því að þessir menn vissu, að
þar voru hinir flokkarnir veik-/
astir fyrir. Buðu Framsóknar-,
menn stórkostlegar skattahækk
anir og margskonar flokksleg
fríðindi. |
Með þessu átti að koma á
samstarfi og mynda vinstri
stjórn. Agnið var freistandi
fyrir hina flokkana. En samt
hafa þeir ekki enn fengist til
að bíta á öngulinn.
Ekkert er auðveldara en
það, að koma sjálfstæðum at-J
vinnurekstri í rúst með óhóf-
legri skattaálagningu. En hitt
kynni að reynast erfitt, að,
ganga þannig frá slíku skatti
ráni, að það snerti enga aðra
þegna þjóðfjelagsins en Sjálf-
stæðismenn.
gæti einnig svo farið, að með
þessu tiltæki væri stefnt til eyð-
ingar á laxa- og silungsstofni í
lám og vötnum. Ilinn mikilsmetni
og góðkunni náttúrufræðingur
Guðmundur Bárðarson ritaði
grein um þessar mundir í Nátt-
úrufræðinginn, þar sem hann
varar mjög við þessum innflutn-
ingi. Mjer þykir ástæða til að
taka upp í þessa greinargerð
hluta af þessari ritgerð hins
merka náttúrufræðings. Segir
hann svo meðal annars:
„Nýlega h,afa verið jflutt hing-
að til Islands lítil rándýr, sem
nefna mætti sundmerði (eru þeir
ættaðir frá Norður-Ameríku og
kallast mink, Putorius vison).
Skinn þeirra þykja verðmæt
vara. En þeir eru gráðug og
slungin rándýr og láta fá dýr
í friði, !sem þeir ná til og ráða
við. Sækja þeir mjög eftir ali-
fuglum og villifuglum og beita
mikilli kænsku og eru auk þess
sunddýr á við otur og veiða bæði
laxa og silunga og spilla ^ums
staðar veiði í ám og vötnum. Það
murj vera, svo til ætlast, ,að sund-
merðirnir verði aldir hjer í búr-
um, og treysta sumir því, að þeir
muni ekki sleppa. En; verði sund-
merðir víða aldir hjer á landi,
má ganga út frá því sem vísu,
að einhverjir muni sleppa og
gerast viltir. Það er engin leið
að hafa svo örugt eftirlit með
vörslum þeii*ra á mörgum upp-
eldisstöðum, að eigi geti út af
borið. — Það er kunnugt, að
refir hafa oft sloppið úr girðing-
um, þar á meðal silfuiTefir, og
hefir þó gæsla þeirra verið trygð
eftir föngum og missir þeirra
verið eigendunum mikill skaði.
Þó eru refirnir ekki ,eins ísmeygi-
leg dýr og ekki eins góðir að
klifra og sundmerðirnir.
Talið er, ,að sundmerðimir
gangi næst hreysiköttunum að
grimd, kænsku og áræði, og þeir
eru mestu vágestir meðal ali-
fugla. Þeir liggja í leynum í hol-
sína á tjörnum og vötnum.
Einnig er hætt við, að ung-
legi. Á síðastliðnum tveimur ár- ar hin bestu og ákjósanlegustu
um hafa verið drepnir um 70 lífsskilyrði, — gnægð af fiski í
villiminkar, flestir í nágrenni ám og vötnum, auk annars veiði-
lömbum stafaði hætta af sund- Reykjavíkur og Uafnai’fjarðar, skapar á þurra landinu, og
mörðunum, og mundi þá fjár- þar á meðal einn inni á Austur- fylgsni eru þaraa nóg. Er nán-
mönnum reynast miklu örðugraj velli. Á þessum slóðum er aðal- ar frá þessu skýrt í brjefi, sem
að verja unglömbin fyrir þeim aðsetur villiminkanna talið vera birtist nýlega í Morgunblaðinu,
en tófunum. f>að er kunnugt um' í Hafnarfjarðarhrauni og við frá bónda í Borgarfirði.
hreysikettina, náfrændur sund-1 Elliðaár og Elliðavatn. Er eink- f>á hefir og orðið vart við
marðanna, að þeir ráðast oft á um talið, að mjög krökt sje af minka í Botnsdal við Ilvalfjörð.
miklu stærri dýr en þeir eru þeim meðfram Elliðaánum. Er J Guðbrandur ísberg, sýslumaður
sjálfir, t. d. hjera, og hafa þá það eðli þessara rándýra að
aðferð að stökkva upp á hrygg grafa sig niður í ár- og lækjar-
þeirra, halda sjer þar föstum, j bakka, þar sem veiði er von.
bíta á hálsæðarnar og drekka Geta þeir þá skotist úr holum,
blóð þeirra, uns þau hníga í val-j sínum, sem hafa margar útgöngu
inn á flóttanum. — Sumir trúa dyr, hvort þeir heldur vilja í
því, að sundmerðir geti eigi vatnið til fiskifanga þar eða á
þrifist hjer á víðavangi, og þvíjland upp, því að dýr þessi eru
muni það hættulaust, þó að jafnvíg á það .hvortveggja að
nokkrir sleppi úr búrum. — En| veiða fisk og drepa dýr og fugla,
sundmerðirnir eru snjallir í því Þykjast veiðimenn, er laxveiðar
að laga sig eftir þeim bjargræð-
isskilyrðum, sem völ er á. Þeg-
ai’ fátt er um veiðidýr á landi,
leita þeir í fjörur og nærast á
skelfiski, sem í fjörunum finn-
ast, eða, kafa eftir slíkri björg.
Þeir lifa á rottum og músum og
leita heim undir bæi, þegar hart
er um: æti, og sitja þá um ali-
fugla.
Jeg tel það mjög misráðið að
leyfa að flytja hingað slík dýr
sem þessi af marðarættinni. Væri
hyggilegast að banna allan inn-
flutning á sundmörðum, en hafa
þann stofn, sem þegar er kom-
inn hingað, í strangri gæslu,
þangað til hann.verður upprætt-
ur, og þyrfti það að verða sem
fyrst“.
Þetta er óneitanlega athyglis-
verð aðvörun, og hefir reynslan
þegar sýnt, að hún er á rökum
reist.
Nú eru liðin tólf ár síðan þessi,
innflutningur hófst og alt virð
ist benda til, að víðast hvar,
ef ekki alls staðar þar, sem tek-
ið hefir verið upp minkaeldi,
hafi meira og minna af minkum
sloppið úr.girðingum. Mest brögð
að þessu hafa þó verið í Reykja-
vík og nágrenni, og er það ekk-
um og fylgsnum, þar sem slíkra el’t óeðlilegt í sjálfu sjer, því um
veiðifanga er von á bæjum, og
verða menn þeirra oft ekki var-
ir fyrr en þeir hafa höggvið
talsvert skarð í fuglahjörðina.
Þeir ásækja og alls konar villi-
fugla og hreiður þeirra og hafa
3/4 minkastofnsins mun vera á
þessu svæði.
Árið 1939 var farið að kveða
svo mikið að villiminkum í ná-
grenni Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar, að þáverandi landbúnað-
það fram yfir refi, að þeir geta' arráðherra fól loðdýraráðunaut
bæði synt og klifrað þangað,j að hefjast handa um eftirlit með
sem fuglar verpa. ,Ef þeir verða minkabúrum og að gera gang-
hjer viltir og breiðast hjer út/ ,skör að því, að hafin yrði her-
gæti æðarvarpinu stafað stór- ferð gegn villiminkafaraldrinum,
hætta af þeim, því að æðarfugl-| og var heitið verðlaunum í því
inn væri eigi lengur öruggur með skyni. Árið eftir munu fram-
hreiður sín í umflotnum eyjum kivæmdir í þá átt að herja á
og skerjum, sem honum hafa villiminkana hafa að mestu leg-
dugað gegn tófunum. Æðarung- ið niðri, enda var loðdýraráðu-
um mundi og stafa mikil hætta nautur, sem stóð fyrir þessum
af þeim í fjörum, þar sem koll-! framkvæmdum, þá erlendis. Eft-
urnar leita á land til hvíldar með ir heimkomu hans var aftur haf-
stunda í Elliðaám, hafa orðið
þess mjög varir, síðan vargur
þessi tók sjer bólfestu við ámar,
að laxar, sem þeir veiða, sjeu oft
rifnir mjög og illa leiknir, og
það er álitið, að það sje af völd-
,um minkanna. Má geta nærri
eftir þessari viðureign minkanna
við fullorðna laxinn, að þeir
þurfa ekki að taka nærri sjer að
isvelgja í sig laxaseiðin, sem eru
af þeirri stærð, áður en þau
ganga til sjávar, að hvert þeirra
er rjettur kjaftbiti handa þeim.
Eigi má heldur leggja af sjer
dauðan lax á landi við ámar, því
minkarnir eru þá óðara farair
að gæða sjer á þeirri krás. —
Einnig hefir orðið vart við minka
við fleiri veiðiár á þessu svæði,
eins og t. d. við Leirvogsá og
.Köldukvísl. — Af þeim 70 mink-
um, sem getið er um hjer að
framan, að drepnir hafi verið,
voru 40 lagðir að velli á s.l. ári.
Auk þess sem herjað hefir verið
á minkana með skotum og grjót-
kasti, þá hefir og verið gripið til
þess ráðs að eitra fyrir þá og
auk þess komið fyrir vítisvjelum
við holur minkanna og híbýli. En
það er mál manna, að þrátt fyr-
ir alt þetta sjái tæplega högg á
vatni. Er þegar búið að verja úr
ríkissjóði 2500 kr. í þetta minka-
stríð.
Þá hefir orðið upp á síðkastið
allmikið vart við villiminka uppi
í Borgarfirði, einkum í Lundar-
reykjadal. Hafa villiminkamir
þar einkum tekið sjer aðsetur
við Reyðarvatn, sem er nokkuð
fram af bygðinni, og ei: þar
gnægð af silungi. Einnig hefir
þeirra orðið vart meðfram
Tunguá og Grímsá. Leikur mikill
;grunur á, að villiminkar hafi
lagst á unglömb á s.l. vori á bæ
einum framarlega í dalnum, og
styðja ummæli Guðm. Bárðar
sonar það, að svo geti verið.
Voru lömb þessi bitin á barkann
og sogið úr þeim blóðið, en, hræ
þeirra lítt jetin. Fje bænda af
ungana. Sundmörðurinn gæti og in herferð í þennan ófögnuð, sem
elt ungana á sundi og kafað eft- mjög hafði þá færst í aukana ogjþessum slóðum heldur sig mik-
ir þeim. I sömu hættu væru og framdi spellvirki á landi og i ið meðfram ám þessum og
á Blönduósi hefir skrifað rit-
stjóra Morgunblaðsins brjef, sem
nýlega birtist í blaðinu ásamt
brjefi frá honum til landbúnað-
araefnda Alþingis og landbúnað-
arráðuneytisins, en þau fjalla
öll um. hættu þá, sem stafar af
villiminkum. Er í brjefum þess-
um mjög sterklega varað við
þessari yfirvofandi págu og færð
fyrir því mörg sterk og veiga-
mikil rök, að bannað verði með
öllu minkaeldi og gangskör að
því gerð, að skorin verði upp her-
ör til þess að útrýma þessum
bitvargi láðs og lagar. Kemur
það skýrt fram í þessum brjefum
Guðbrands sýslumanns, að þessi
plági hefir einnig heimsótt Norð-
urland og er þar í uppsiglingu.
Á skal að ósi stemma, og þótt
segja megi, að því hafi helst til
seint verið gaumur gefinn, hver
vá hjer er fyrir dyrum, þá er
samt betur seint sjeð en eigi. ■
Það er ekki lengur við það
hlítandi, að þjóðin ali þann snák
við brjóst sjer, sem henni stafar
slík hætta af. Meðan leyft er
minkaeldi í landinu, eykst villi-
minkahjörðin endalaust, þvf
reynslan hefir staðfest það svo
greinilega, að eigi verður um
deilt, að það var rjett sem Guðm.
Bárðarson hjelt fram þegar í
öndverðu, að minkum yrði eigi
haldið í búrum og ganga mætti
út frá því sem vísu, að ein-
hverjir mundu sleppa.
Það er því óumflýjanlegt eins
og komið er að banna alt minka-
eldi. Sú fjölgun, sem stafar af
viðkomu hinna viltu dýra, sem
nú eru dreifð um landið, mun
reynast nógul erfið við að fást,
og það svo, að þar sje ekki á
bætandi. Talið er, að hvert dýr
geti átt 1—10 unga í hvert
skifti, en oftast 3—6.
I þessu frv. er lagt til, að bú-
ið verði að lóga öllum alimink-
um fyrir næstu áramót. Þetta
tímatakmark er sett með það
fyrir aujgum, að þá eru skinnin
verðmest. Af þeirri ástæðu er
lagt til, að þessi frestur verði
gefinn. \
Verðlaunaveitingar þær, sem
um ræðir í frv., 50 kr. fyrh*
hvert dýjr, sem unnið er, virðist
eigi mega öllu minni vera, þeg-
ar á það er litið, hver höfuð-
nauðsyn það er, að einskis sje
látið ófreistað til þess að ráða
niðurlögum þessa skemdarvargs.
Þá þykir rjett að láta ákvæði
FRAMH. Á SJÖTTU 8ÍÐU.