Morgunblaðið - 01.04.1943, Síða 6

Morgunblaðið - 01.04.1943, Síða 6
MOKGUNBLAÐIÐ ---í—Mia g---- Fimtudagur 1. apríl 1943. «■ - M »ey ú'ctjíar WK^**K*»XK**XhXmW**W’ Bloðin og yfirvöldin. ÞAÐ hefir lítillega verið á það drepið hjer í blaðinu, hve óheppilegt bg bókstaflega skaðlegt það getur verið, þegar yfirvöldin neita að Ijá blöðunum lið í frjettastarfsemi þeirra. Það er eins og pukrið sje að aukast upp á síðkastið og er satt að segja að verða illþolanlegt ástand hjá sumum embættísmönn- um í þessum efnum. Þeim finst eins og það sje óþarfa hnýsni hjá blöðunum, er þau leita frjetta og reyna að gera blaðamönnunum eins erfitt fyrir í 8tarfi þeirra og mögulegt er. Það skal strax tekið fram, að ekki. á þetta við um alla menn, sem blöðin þurfa að eiga undir með heimildir fyrir frjettum, en það er orðið altof algengt. í sumum tilfellum gengur það ritskoðun eða ritbanni næst. sú, að á mánudagskvöld voru farnar að ganga kviksögur um að skotið hefðí verið af vjelbyssum frá togaranum á skipshöfnina á „Sæbjörg". Og það er aðeins ein útgáfa af þeim furðusögum, sem staflaust gengu um bæinn um þetta mál. i Að þessu sinni tóku blöðin sig saman um að hafa að engu bann yfirvaldanna um að segja frá at- burði þessum og birtu það, sem þau vissu sannast og rjettast í málínu, en þar sem blaðamennirnir fengu ekki að hafa tal af neinum ábyrgum mönnum, varð ekki hjá því komist að smávægilegar villur slæddust með í frásögnina, og þó ! minna en efni stóðu til. Það var ekki ein einasta fram- bærileg ástæða hjá yfirvöldunum fyrir því að meina blöðunum áð birta þessa fregn. Þeir, sem hlut Hvernig er hægt að stækka Mentaskólann? Ollum foreldrum, sem vilja ’ koma bömum sínum til einhverra menta, er núverandi tilhögun hins almenna Menta skóla Reykjavíkur, hið mesta á- hyggjuefni. Raunverulega er þessi gamla mentastofnun lokuð æskulýð landsins. Undir inntökupróf í 1. bekk skólans ganga nú orðið upp undir 150 nemendur árlega. Af þessum 150 nemendum standast sennilega um 100 nem- endur prófið, þ. e. fullnægja þeim kröfum sem gerðar hafa verið til nemenda við inntökupróf í skólann. Af þessum 100 nemendum fá síðan aðeins þeir 25 nemendur, sem hæsta einkunn hafa hlotið inntöku í skólann Með öðrum orðum af 150 nem- sannar og rjettar skýrslur um það, sem skeð hafði. Það voru því ein- göngu dutlungar og fyrirtekt, að ætla að meina blöðunum að segja frá atburðunum. Þeir menn, sem vegna komast yfir frjettir, sem i almenning varða, láta óft eins og það sje þeirra einkaeign. Ef maðurj stelur, svíkur eða á annan hátt gerist brotlegur við lög þjóðfje- lagsins, lætur sýslumaður, sem með það mál fer, eins og það sje einka- mál milli hans og sakamanns Það er oft undir geðþótta og dutlungum yfirvaldsins komið, hvort nokkru sinni eða aldrei sakamál eru bírt opinberlega. Þessir góðu menn skilja ekki, að bænum gagnvart blöðunum. Hvað blöðin birta ekki frásagnir af slys- ii®ur Godtfredsens-málinu. Því er um til þess eingöngu að Iáta al- TRAMEL AT. FHffTU SlÐU þæssi koma til framkvæmda um leið og endi er bundinn á rninka- eldið. Gera má og ráð fyrir nokkr- um kostnaði við eitrun og kaup á sprengjum, því á hvort tveggja þessa mun þurfa að halda, ef nokkur von á að vera um það, að þessi ófögnuður verði kveð- inn niður. Að sjálfsögðu mun verða haldið í horfi með eyðingu minka á þessu ári undir yfirum- sjón loðdýraráðunauts, eins og verið hefir, en sjerstök ástæða er til þess, að þess sje vel gætt á tímabili því, sem líður frá því að frv. þetta verður ;ið lögum og þangað til ákvæðum 1. gr. um bann gegn minkaeldi er fúll- nægt, að eigi verði veitt verð- laun fyrir dráp annara minka en villiminka. Sennilega hefir aldrei flutst til landsins jáfn hættulegur bit- vargur og minka.rnir eru. Tóf- unni er haslaður völlur á fjöll- voru komnir í land og gátu gefið ^eta aðeins 25 gert sjer von um, um uppi að mestu, þar leitar hún llpprætið minkana stöðu smnar áttu &g m&]. Qg höfðu atag.g , þeasU( | endum, sem skólavist vilja fá, friftttir. SftTTl . __ ■ nrnto oAm'na orni*f oinv imvt nm. E En það er fleira ... N þetta er ekki eina dæmið um stirðbusa- hátt yfirvalda hjer í gagnsamleg og fjölda manna það viðfangsefnið, sem mesta ánægju og unað gefur. Eftirspum út- lendinga og áhugi fyrir laxveið- um hjer á landi, eins og hann birtist í sívaxandi mæli síðustu árin fyrir stríðið, var augljós og órækur vottur þess, hve mikill gjaldeyrisöflunarmöguleiki er fólginn í því að leigja útlending- um laxveiðiárnar. Það mundi því þykja skarð fyrir skildi, ef fiskstofninn í ám og vötnum yrði minkavargnum að bráð. Mættu það heita harla hatramleg syndagjöld. Æðarvarpinu stafar að vísu nokkur hætta sums staðar af tófunni, en hvað er það hjá þei'rri hættu, sem vofir yfir varpinu af völdum minkanna, sem eru bæði láðs og lagar dýr og mundu ekki víla fyrir sjer að þreyta sund um víkur og voga út í eyjar og hólma, hvort held- ur er yfir eða undir sjávarborði Hið sama má segja um andá- varpið, sem sums staðar er tií mikilla nytja. Má í þvi sambandii benda á, hverjar búsifjar það að komast inn í skólann. ; fullnægingar sinna þarfa, að vísu Augljóst er hver hætta stafar' oft á kostnað búandans. Eigi af þessu. Engin trygging er fyr- drepur tófan heldur meira að' mundu vera fyrir Mývetningæ ir að hæfustu nemendumir verðij jafnaði en kviðfyllisþörf hennar ef minkar tækju sjer bólfestu fyrir valinu. Margir nemendannaj og skylduliðsins krefst í hvert við Mývatn, en þar er mest anda- eru kennurunum ókunnir og eitt* sinn. En mmkurinn er ekki við varp á landi hjer auk silungs- próf, á þessum aldri, sannar lítiðj eina fjölina feldur í þessu efni, veiðinnar. um þær gáfur og hæfileika, sem1 fullnæging hans í því að seðja Þá er iminkurinn gæddur þeim í nemandanum kunna að búa. j hungur sitt og drápsfýsi er ekki hæfileika að geta klifrað stall Frá læknissjónarmiði mun þaðj bundin við þau gæði ein, sem af stalli um björg og kletta og' einnig mega teljast mjög var-'við landið eru tengd. H«mn er^ sótt þangað ngg og fugía. menning vita um ógæfu þess er íyrir slysinu verður, heldur getur frásögnin oft orðið öðrum til vam- aðar og blátt áfram komið i veg ekkx minst meira á það? spyrja menn, Á að þagga það niður? Sögumar myndast og enginn er til að bera þær til baka eða stað- festa þær, því blöðin fá engar fyrit' slys Sama máli gegnir með fregnir af því máli. þá. er gerast brotlegir við lögin.; Hvað er hæft í þvi, að stór- Fi jettir af slíku em ekki birtar i kostlegur þjófnaður hafi átt sjer til þess að auglýsa ógæfu þess er stað á hitaveituefni ? Tröllasögur í hlut á, heldur öðmm til vam- ganga um það í bænum, að lagðar aðar F [ hafi verið miðstöðvarlagnir í heil hús með hitaveituefni. Sagt er að þetta hafi verið kært í febrúar- mánuði. Er þetta satt eða lygi. kviksögur Það veit enginn’ Því blöðin fá eng- hugavert ;ið gera jafn strangar kröfur, til unglinga á þessum aldri, og hjer á sjer stað. Hvað veldur því að þetta ó- heilla fyrirkomulag hefir verið upp tekið ? Hvað veldur því að æskulýð landsins er bægt frá þeim skóla, sem elstur er og mestrar virð- ingar hefir notið hjer á landi? Aðalástæðan' til þessa er sögð sú að skölann vanti húsnæði. eins og fyr segir, jafnvígur tilj Lóks er minkúrinn haidinn því; fiskifangs sem fugla- og dýra- grimdareðli, að hann drepur alt, veiða. Og þó að t. d. unglömb- rsein hann. nær x og ræuðr við án um og fuglum láðs og lagar sje afláts og tillits til þarfarinnar, af þessum völdum mikil hætta eingöngu af áskapaðri drápgirni búin; þá er íiskstofninum i ám og og blóðþorsta. vötnum ef til vill í enn meiri Það má því öllum vera ljóstf hættu stefnt með hingaðkomu hver þörf er á því, að hjer sjeu þessara harðgerðu óg slyngu reistar skorður við. veiðidýra. i . ■ Tslendingar eiga mikinn f jár- Jamboreefarar, eldri og yngrí, sjóð fðlginn í ám og vötnum halda framhaldsfund samtaka steðjað að öðrum skólum bæj - arins, ekki síst barnaskólunum. Ekki dygði þeim að segja við bömin: „Við tökum aðeins þau tóm sem eru best að sjejj í lestri Hvernig stendur á hvarfi tveggja: 0g skrift. Skólinn hefir ekki hús- Ilúsnæðisleysið hefir einnig þessa lands. Lax- og silungs- sinna annað kvöld kl. 8% í Odd- veiði er hvort tveggja í senn fellowhúsinu, uppi- ar upplýsingar. Þanníg Siróasl kvik sögnrnar. urðanlegustu myndast og þróast í skjóli þess, að blöðin hafa ekki aðgang að frjettum, eins stúlkna, 13 óg 14 ára, sem hurfu j rúm fyrir nema 6. hvert bam á og þau ættu að hafa. Nýjasta dæm- frá heimilum sinum á dögunum og, skólaskyldualdri, hinverðaað sjá ið er breski togarinn, sem tekinn fundust í kjallara hálfbygðs húss' fyrir sjer sjálí“. var í landhelgi, og sem Ægir varð í Fossvogi. Var þeim rænt eða ; Að vísu hafa nýir 'bamaskólar að skjóta á. Á mánudag neituðu lokkaðar út fyrir bæinn? Um þetta, verið bygðir, eins og sjálfsagt yfirvöldin, sem með þetta mál sPyrja foreldrar sem eiga ungar var( en gömlu skólamir hafa j fjölluðu, að segja blöðunum hvað dætur. einnig mætt hinu aukna að- gerst befði. Þeim var sagt að þau Fleira og fleira mætti minnast streymi á annan hátt og um það j gætu beðið þar til við rjettarhöld á á af líku tagi, en jeg læt staðar hefir mikið munað. þriðjudagsmorgun. Afleiðingin varð numið í bili. FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU - Við tökum að okkur að hreinsa notaða smurningsolíu fyrir skip og frysti- hús. Kaupum einnig notaða smurningsolíu frá skip- um og frystihúsum. Seljum hreina smumingsoliu. Öll sú olía, sem hreinsuð er, er rannsökuð á Rann- sóknarstofu Háskólans. OlíulireflfisKiffiarfltfftðiii Sætún 4. Sími 2587. Mikki Mðs Eftir Walt Disney. T GOSM, NOU SCAR£P AAE? I TMÖUöMT rr WAS TMe CROW-MAW... BUT X 3U'R£ O THE ÖUARPS W/AL, Vs/E AIM'T TAK.iM/ WO CHAWCÉS.' WHAT EE VE POIM' MER.E? i rim W«B fhmei Produrtion. ‘AhwU jtmhii R<wrvo) Tl WJORK FOK ,> MR. BUAAF’.’ BUT R.IGHT WOW X'AA OUT huwitim' CLUES TO THAT FlR.EBUGr." jJfocgOftQí’Wíl'fl* \ - , Kcs1, 50 o&oOot/o í> ' HMWV...RECKOM VE'RE DKAV, gom; BUT VE'RE , WASTIM' VER. TlME . • . ’WE GOt 'iaA SKEER=C» TO TH' TALL TIAABER..* .fi/lan ntin n rÆEM® V Jeg hjelt það AiíomMuÚ THAT'S wha- *HR| ALi- TH4MH ! *.-«• •»«*-CK w.j *<fc»*a *»•£*.* BOi )r/WM m S'OT; >-.-s3rf '11 ., vK': Diatributed by .Kma Peaturta Syndicatc. Inc Mikki: — Hamingjan góða. Þú gerðir mig hræddan væri krummi, en nú sje jeg að þú ert varðmaður. Varðmaðurinn: — Já, við verðum að ga:te vei að. Mikki: — Jeg. er vinnumaður hjá bóndanum a næsta bæ og er að leita að íkveikjuvarginum. Varðmaðurinn: — Nú, jæja. Við skulum segja, að það sje allt í lagi með þig Pin mjer varð óneitanlega hverft við. En jeg held nú að þú sjert að eyða tímanum til ónýtis. Mikki: Þetta segja þeir allir. En það er jeg viss um að þetta spor er ekki kJukkustundar gamalt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.