Morgunblaðið - 01.04.1943, Side 7
Fimtudagur 1. apríl 1943.
MORGÐNBLAÐIÐ
7
Y
^ «1»
Aslvinakveðja
”H**W”X*4X‘*I*
Sigríður Eyjólfsdóttir, f. 10. febr. 1909. D. 17. febr. 1943.
Þorkell Jónsson, f. 15. mars 1910. D. 17. febr. 1943.
Bjarni Þorkelsson, f. 20. ágúst 1935. D. 17. febr. 1943.
Barn þeirra.
Særinn hinn kaldi sæng þjer bjó
systir, um dimma nótt,
þú varst að sækja vini heim
er vonin brást svo fljótt.
Ástvinur með þjer sökk í sjó
sem var þjer hjartkær,
hvíld ykkur báðum búin var
und bárum lending fjær.
1 faðmi ykkar sefur son
síðasta lífsins blund.
Það huggun veitti í hafsins nárid
honuni. á dauðastund.
Við afa síns og ömmu hlið •
er yngri bróðurs von,
;þau hafa líka í hafið mist
hjartkæran einkason.
Guð huggi þau í hafmi og neyð
og hjartans bróðurinn;
hanri gegnum heimsins grýtta
veg
þeim gefi kraftinn sinn. s
Og amma syrgir dáinn di'eng
í djúpinu er hvíla má.
Ferðinnj var til hennar heim
heitið, með barnsins þrá.
Víðtæka sorg, hve Sár ert þú
er sefa guð éinn kann ''
Systkina og móður tregrtár
jtákmarkað best fær haan.
;Guð veiti ölium stoð og styrk
að standast raunajel.
Hans geisladýrðin gefast mun
í gegnum þraut og Hel.
Þökk fyrir störfin, þökk fyrir
alt.
Þökk fyrir hverja stund.
Mentaskólina
FRAMH. AF SJÖTTU SÍÐU
Þegar jeg var drengur voru
kenslustundir í bamaskólunum
ekki fleiri, dag hvem, en í Menta
skólanum, þ. e. a. s. síðafi hluta
dágsins var lítið éða ekkert kent.
•Bárnáskólamir hafa fyrir löngu
horfið áð því ráði, að nota hús-
fúnv skólanna til kenslu frá,
rnörgrii til kvölds.
' Ef þetta ráð hefði ekki verið
'tékið upp, væri nú ekki húsrúm
riema fyrir 3ja hvert barn á
skóláskyldualdri í bárnaskólum
bæjarins.
Á Mentáskólanúm hefir hins-
vogar éngin breyting verið gerð
:Í þ'essá átti Kenslústundaf jöldinn
éf érin sá sami og þegar skólinn
var bygður fyrir tæpum 100 ár-
liih.
Væri horfið að því ráði að tví-
skifta kenslunni, láta t. d. kenna
til kl. 6 e. h. væri hægt að auka
nemendafjöldann að miklum
mun. án þess að gera nokkra
breytiagu á húsnæði skólans.
Nýlega átti jeg tal um þetta
mál við merkan mentasicóla-
kennara og tj áðj hann mjer að
þessari breytinga væri auðvelt
áð koma í kring, með því að
auka við kennaralið skólans 3
—-4 hæfum mönnum.
Auðvitað teldi jeg þetta
bráðabirgðalausn á þessu máli
sambanús Islands
Aðalfundur Verkstjórasam-
bands Islands var haldinn
hjer í Reykjavík hinn 28. mars.
Forseti sambandsins, Jóhann
Hjörleifsson gaf skýrslu um störf
þess á liðriu starfsári. Gat hann
þess fyrst, að bráðlega kæmi út
blað verkstjóranna, „Verkstjór-
inn“ -og yrði það fullar 40 síður
að lesmáli.
Þá gat hann þess, að sam-
kvæmt samþykt síðasta aðalfund
ar hefði stjóm sambandsins feng
ið leyfi Stjórnarráðsins til þess
að hafa happdrætti til eflingar
styrktarsjóði verkstjóranna. —
Ilreinn ágóði af happdrættinu
hefði orðið hartnær 6 þús. krón-
ur. Ennfremur gat forseti þess,
að fje hefði verið veitt á fjár-
lögum til þess að hefja kenslu
fyrir verkstjóra, og væri svo ráð
fyrir gert að hún byrjaði á
hausti komanda. Um fyrirkomu-
lag kenslunnar væri elcki full-
ráðið enn.
Hvað kaúp verkstjóranna sriert
irt þá hefði það að miklu leyti
verið samrýmt hinni almennu
kauphækkun sem orðið hefði á
síðastl. sumrí.
Á fundinum gerðist það meðal
annars, áð stjórninni var falið
að skipa 8 menn til þess að
endurskoða lög sambandsins og
færa þau til samræmis lögum ann
ara fjelagásambanda, með tilliti
til sjerstöðu verkstjóranná. Þá
var stjóm sambandsins og fal-
ið að béita sjer fyrír því að
samin ýriði héritug „handbók“
fyrir verkstjórana, þar sérri
skráðar væru nauðsyrilegustu
töflur og leíðbeinirigar, sém verk
stjórum megi að háldi koma við
störf þeirra.
í stjóm sambandsins var kjör-
inn Gísli Sigrirgeirsson, verk-
stjórí í Hafnarfirði, í stað Jór.s|
G. Jónssonar ér báðst undan erid-
urkosriingu. Áfrik ' háns 'éíga sæti
i stjórriinrii: Jó iai:r. Hjöriéifsspn,,
forseti særiBándjiriri’ og Jcnas
Eyvmflssch, gjáldkéxi'
Til húseigenda
Samkvæmt ákvæðum heilbrigðissamþykktarinnar skaí
hverju húsi fylgja nægjulega möfg sorpílát úr járm með
loki-
Sömuleiðis er skylt að hreinsa af húslóðunum allt það.
sem valdið getur óheilnæmi, óþrifnaði eða óprýði.
Ber húseigendum þegar í stað að bæta úr því, sem
ábótavant kann að vera um þetta.
Reykjavík, 1. apríl 1943.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Þökk fyrir samvist þessa heims. og sjálfsagt að byggja nægi-
Þökk fram að
dauðablund.
Ág. Jónsson.
legt hús handa skólanum að
stríðinu loknu.
Vill ekki háttvirt Alþingi
Hjúskapur. Nýlega hafa verið taka til athugunar, hvort þessi
gefin liaman í hjónaband ungfrú leið sje ekki fær, til að bæta
Svanhildur Þorsteinsdóttir, Guð- ýr hinni allra brýnustu þörf?
rúnargötu 8, og Karl Lúðvíks- A síðustu árum hafa komið
son, lytjaíræðmgur, Garðastræti . , ... . , . ...
fram krofur fra ymsum skolum
Sjómmálanámskeið Sjálfstæð- um að fá ríett f að veita
flokksins. Fyrirlestur í kvöld kl.; stúdentamentun. Astæðan til
8,30 Kommúnisnm,in flm. Guð-IÞess að þessar kröfur hafa
mundur Benediksson. Mælskuæf-: komið fram, er fyrst og fremst
ing á eftir. i sú, að horfið var að því frá-
Til Strandarkirkju: þ. 10 kr. leita ráði, að takmarka svo
|ón 50 kr. M. S., Firði 5 kr. hólf aðgang að mentaskólanum, að
5 kr. E. G. 10 kr. ísfirðingur 5 stórfega vantar á að hann fulL
kr. E. G. 25 kr. G. II. 10 kr. S. nægj þorfum Vióðarinnar.
S. 50 kr. þóa Jónsd. (afh. af sr.
Bj. Jónssyni) 25 kr. Gunnar 10
kr. Áheit 25 kr. J. Þ. 5 kr. Guð-
rún Guðmundsdóttir 10 kr. F.
M. G. 5 kr. G. F. 10 kr. Stella
5 kr. iSveitamáður 10 kr. G. K.
.50 kr. Gamalt áheit frá Sigfúsi
Jópssyni 5 kr. S. 20 kr.
Tel jeg þetta mjög illa farið,
því enn, sem fyr, finnst vjer
að hinn almenni Mentaskóli
Reykjavíkur eigi að halda sín-
um gamla virðingarsessi meðal
mentastofnana landsins.
Hannes Guðmundsson.
Dagbók
□ Edda 5943417 s 2
l O O. F. 5= 124418»/» =9.0
Sjera Sigurbjöm Einarsson
flytur næsta fyrirlestur um al-
menna trúarbragðasögu í dag,
fimtudaginn 1. apríl, kl. 6 e. h. í
VI. kenslustofu háskólans. Efni:
Búddatrú. öllum heimill aðgang-
ur.
Noregssofnunin. I greinargerð
frá Noregssöfnunamefnd í blað-
inu í gær misritaðist peningaupp
hæðir, sem Poul ISmith og Poul
Smith & Co. Stóð kr. 500, en
átti áð vera kr. 600 á báðum stöð
unum.
Útvarpið í dag:
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arfnn Guðmundsson stjórnar):
20.50 Minnisverð tíðindi (Jón
Magnússon fil. kand.).
21.15
21.35 Spurningar og svör um is
lenska mál (Björij Sigfússon
magister).
FYRIR SKÍÐAMENN:
Skíða I
FYRIR SKAUTAMENN
Staflr
Bindinf{ar
Sfeór
( Klemmur
Skautar með áföstum skóm, bæði fyrir konuri
og karla. Verð frá 70 krónum parið.
Barnaskautar á 30 og 35 krónur parið.
Konráð Gíslason
Hringbraut 218.
Sími 5196.
tvihy Miviniinf
hrilarfnr T -'» HONrfS Irft
r: FRÚ ÖNNU ÓLAFAIt HJALTESTED, ,:i
hefst með húskveðju á EllihejimiUnu, kl. 3 á irtorgun^..
föstudaginn 2. apríl. ; i
■' . ! 1/iMd Pjetur Hjaltested.
Jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og
ömnut ■■-;
SIGRÚN 4R I R. BA LDVINSDÖTTUR
fer 'frara fiá jDóm‘ irkjunni á morgun, fösiudaginn 2. apríl
nasítkoria’ 'A og irifst mtð bæm aðrftóculi hennár.nRauð-
axárntíg 40, klukkan 1 e. h. rf i
Fyrir hönd aöstandenda
Einar Þorsteinsson.
lnnilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför sonar okkar og bróður,
ÓLAFS ÁRNASONAR, prentara.
Kristín Ólafsdóttir, Árni Ámason og systkini.
Öllum þeim, sem hafa veitt okkur hjálp og sýnt sam-
úð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar,
GUÐMUNDAR EINARSSONAR,
útgerðarmanns frá Viðey, þökkurn við hjartanlega- Sjer-
stakar þakkir færum við stjórn Bátaábyrgðarf jelags Vest-
mannaeyja, sem á svo höfðinglegan hátt heiðraði minningu
hins látna með því að kosta útför hans.
Guð blessi yður öll.
Fyrir mína hönd og bamanna og annara vandamanna.
Pálína Jónsdóttir.
Hugheilar þakkir færurn við öllum er áuðsýndu okkur
síimúð og vinarhug, við andlát og jarðarför,
PÁLS LÝÐSSONAR,
hreppstjóra, Hlíð.
Ragnhildur Einarsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm.