Morgunblaðið - 01.04.1943, Side 8
8
Fimtudagur 1. aprfl 1943L
GAMLA BlO
Major Rogers
og kappar hars
(NORTIIWEST PASSAGE)*
SPENCER TRACY
ROBERT YOUNG
Kl. 6.30 og 9
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9.
ÆVINTÝRI Á SJÓ.
(Mexican Spitfire at Sea).
Leon Errol — Lupe Vele.
► TJARNARBlÓ ^
Damfarlr
(Tumabout)
Amerískur gamanleikur.
Carole Landis.
Adolphe Menjou.
John Hubbard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
RfllJLHOlU
Taulitur
Haldgóður
Notadrýgstur
Fæst hjá:
Ingólfs Apóteki
Reykjav. Apóteki
Lyfjabúðinni
Iðunn, Remedia
h.f., Guðj. Jóns-
syni, Hvg. 50.
Sig. Halldórsson,
Öldug. 29.
Kinmr £. GsQmnnðiMn.
G«81»Bgar frorlikwoa.
A ustorstrieti 7.
•Htn.ar 3602, 3202 og 20W.
SkrlfatafotÍMÍ kl. 10—12 L-4L
AUGLÝSINGAR
ver?5a að vera komnar fyrir kl. 7
kvöldið áður en blaðið kemur íml.
Ekki eru teknar auglýsingar þar
sem afgreiöslunni er ætlaö aö vísa á
auglýsanda.
Tilboö og umsóknir eiga auglýs-
endur að sækja sjákfir.
Blaðið veitir aldrei neinar upplýs-
ingar um auglýsendur, sem vWja fá*
skrifleg svör við auglýsingum sínum.
ANNA FARLEY
76. dagnr
Anna tók vindling upp úr vesk
inu sínu og kveikti í honum.
„Ilvernig líður Jean Dyson?“
„Ilún er dáin, Jill“.
„Dáin?“
„Hún: dó fyrir hálfum mánuði
síðan“.
„En þú — þú nefiidir það ekk-
ert, þegar þú komst til mín á
sunnudaginn ?“
„Það bar svo brátt að, Jill,
og jeg var varla búin að sætta
mig við það þá“.
„Hræðilegt! Jean Dyson dá-
in-? Það hlýtur að vera hræðilegt
að deyja svona ungur.“ sagði
Jill. Það hefði alveg eins getað
verið jeg, hugsaði hún. „Úr
hverju dó hún?“
„Ilún druknaði“.
„Ilvernig gat hún það? Hún
var synd“.
„Hún notaði sjer það ekki“.
„Áttu við, að — að hún hafi
framið sjálfsmorð?“
„Já“.
Jill gæti ef til vill lært af
reynslu Jean, hugsaði Anna, og
sagði henni upp alla sögu.
Og Jill hlustaði með mikilli
eftirtekt, þótt hún reyndi að
vera kæruleysisleg á svipinn.
Hugsa sjer, að Jean Dyson
skyldi taka upp á þessu! Það var
sannarlega spennandi að hafa
þekt hana. Ilræðilegt, hræðiegt!
En Anna hugsaði: „Það vav
Jill, sem jeg var altaf hrædd um
að eitthvað svona gæti komiö
fyrir, en alls ekki Jean. Jean virt
ist svo sjálfstæð og sjálfbjarga“.
„Hvar kyntist hún þessum
manni, Anna?“
„Jeg veit það ekki. Nú vil jeg
ekki, að við tölum meira um
þetta. Jeg vil aðeins, að þú lær-
ir af reynslu Jean og sjert köld
og ákveðín við alla karlmenn, þar
til þú ert viss í þinni sök“.
En jeg hefi aldrei kynst nein-
um, hugsaði Jill, þótt jeg sje
næstum 17 ára.
Hún sagði: „Veslings Anna!“
Anna svaraði engu. Hún starði
hugsandi út í bláinn.
Jill hjelt áfram: „Gæti jeg
ekki' hætt í skólanum og komið
til þín og hjálpað þjer í íbúð-
inni?“
„Nei, þú átt að vera í skólan-
um, þangað til honum er lokið,
nema eitthvað sjerstakt komi
fyrir“.
Loks komu þær til Bracken
Lea, þar sem Sybil tók þeim
opnum örmum.
22. kafli.
Ejórum dögum síðar kom
Gólfteppi
Þeir, sem hafa pantað gólfteppi og mottur hjá
mjer, eru vinsamlegast beðnir að tala við mig
sem allra fyrst.
Einnig hefi jeg óseld nokkur úrvals Teheran-
teppi með óvenjulega hagkvæmu verði.
PELSAR- Nokkrir pelsar sem eftir eru, verða
seldir með mjög lágu verði.
Kfarlan Mllner
Skáldsaga eftír Guy Flelcher
Anna aftur til Maxton. Vera
hennar á Bracken Lea hafði gert
henni mikið gott. Hún var hress
í bragði og reiðubúin að byrja>
rifrildi við nýja deildarstjórann.
IIún hjet því að vera á bandi
Kate, Brooks og Paget, ef þeim
yrði sýndur nokkur ofstopi af
hálfu nýja deildarstjórans. Sam
Monday breiddi úr sjer fyrir
dyrnar.
„Er mjer óhætta að hleypa
þjer inn núna?“ spurði hann.
gletnislega.
„Jeg vona það“.
„Jeg gæti trúað, að það færi
að verða fjörugt í sjaladeildinni
úr þessu“.
„Hvað áttu Við með því?“
„Esme er komin“.
„Esme?“
„Nýi deildarstjórinn. Hún. vann
hjema fyrir mörgum árum. Jeg
man eftir henni, þegar James
hershöfðingi var sem skotnastur
í henni — en hún vildi hann
ekki. Hún er alveg prýðileg. Ilún
er ein okkar “
Anna varð undrandi. því hafði
hún ekki búist við. Það hlaut að
vera einhver hæfa í því, að hún
væri, ein af þeim, fyrst Sam sagði
það.
Esme. James hershöfðingi
hafði verið smávegis hrifinn af
henni. Jlún hlaut þá að vera orð-
in nokkuð fullorðin. Vígamóður-
inn rann af Önnu.
Ilún gekk inn í sjaladeildina
og heilsaði stúlkunum hjartan-
lega.
„Anna, frú Esmond bíður eft-
ir þjer inni á skrifstofunni".
Þetta var Kate. Anna gekk inn í
•skrifstofuna......
„Jæja, Anna Farley. Jeg hefi
heyrt heilmikið um yður“. Mál-
rómur hennar var gletnislegur.
Anna rjetti henni brosandi
hendina og dáðist um leið með
sjálfri sjer að konunni, sem var
„ein af þeim“.
Blá, greindarleg augu, sem
gletnin skein út úr, fjörlegur
limaburður.
„Við höfum hjer gnægð af á-
gætis vörum. Spumingin er að-
eins: Hvemig eigum við að selja
þær. Það þarf mikla atorku til
að græða núna í kreppunni“.
Sú vissi, hvað hún söng, hugs-
aði Anna. Þetta var kona, sem
bæði var hægt að læra af og
bera virðingu fyrir.
„Við þurfum að kom^st að
einhverri niðurstöðu“, sagði
Esme. „En fyrst þurfum við þó
að kynnast hvor annari“.
Sími 5893.
Tjarnargötu 3.
Sími 5893.
T ohn B. Gought hafði miklar
^ mætur á að segja sögur af
lávarðinum og Sandy þjóni hans.!
Þeir voru eitt sinn á heimleið j
og voru ríðandi, báðir mjög
drukknir. Á vaðinu, þar sem þeir
fóru yfir ána, var bakkinn nokk-
uð hár og steyptist lávarðurinn
niður í ána. Hann brölti á fætur
og kallaði til þjónsins:
„Stoppaðu, Sandy. Það datt
eitthvað í ána. Jeg heyrði
skvampið“. |
Sandey steig af baki og óð út
í ána, sem var æði straumþung
og fálmaði með höndunum í all-
ar áttir. Að lokum rakst hann á
lávarðinn.
„O, það ert* þú sjálfur, sem
hefir dottið í ána“.
„Nei, það held jeg nú bara
ekki“, sagði húsbóndinn. — „Jeg
sem er hjerna, það getur ekki
verið jeg“. Síðan bætti hann \
við. „En ef það skyldi nú hafa!
verið jeg, hjálpaðu mjer þá á
bak aftur“. ,
Sandey hjálpaði síðan lávarð-
inum á bak hestinum, en í myrkr
inu, sem kornið var, tóku þeir
ekki eftir, hvernig hann .sneri. |
„Rjettu mjer tauminn“, skip-
aði lávarðurinn.
Þegar Sandy ætlar aö fram-
kvæma þessa slkipun húsbónda
síns, verður hann meira en lítið
undrandi og hrópar um leið og
hann lyftir upp taglinu:
„Það hefir verið hausinn af
hestinum, sem datt af áðan,
það er ekkert eftir nema faxið“.
„Láttu mig þá fá faxið, eitt-
hvað verð jeg að hafa til þess
að halda mjer í“.
Svo að lokum, þegar lá^arður-
inn hafði náð góðu haldi á tagl-
inu, lögðu þeir aftur af stað
Þá fylst rankaði lávarðurinn við
sig og hrópaði skelfdur:
„Stoppaðu, Sandy, stoppaðu.
Við förum í öfuga átt“.
K. F. U. M.
A. D.-fundur í kvöld kl. 8i/>.
Jóhannes Sigurðsson flytur er-
indi um: Egyptann Marcus Abd
el Masshish. — Píslarsagan.
Takið Passíusálmana með.
Allir karlmenn velkomnir.
EKKJUMAÐUR
óskar eftir eldri manneskju.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 3.
aoríl, merkt ,,B. K.“.
UNG STÚLKA
óskar eftir atvinnu sem fyrst,
helst skrifstofustörfum. Til-
boð sendist blaðinu merkt „AÞ
vinna“.
K. F. U. K. (UD)
Fundur í kvöld kl. 814. Cand.
theol. Magnús Runólfsson talar.
Allar stúlkur velkomnar.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
í kvöld kl. 8,30: Söng og
hljómleikasamkoma. Föstudag:
Helgunarsamkoma.
A U G A Ð hvílist
með gleraugum frá
TYLIí
HREINGERNINGAR
Pantið í tíma. Guðni og Þrá-
inn. Sími 5571.
EF LOFTUR getur það
EKKI-----ÞÁ HVER?
NtJA BIÖ
Ast osg
atlnýðð»emi
(Appointment for Love).
CHARLES BOYER
MARGARET SULLAVAN
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýning kl. 5
Hestaræninoiarnir
með Cowboykappanum
JOHNNY MACH BROWN.
Böm ýngri en 12 ára
fá ekki aðgang.
m ? telagfílíf
v é &■
ÆFINGAR í KVÖLD>
I Austurbæjarskól-
anum: Kl. 9—10
fimleikar, drengir. í
Miðbséjarskólanum: Kl. 8—9
fimleikar kvenna. Kl. 9—10’
knattspyrnuæfing 1. fl. og
meistara fl.
Stjórn K. R.
I. O G. T.
MINERVUFUNDUR
fellur niður í kvöld.
ST. FRÓN nr. 227.
Fundurinn í kvöld hefst kl. 8
(ekki 8 þí>). Dagskrá:
1. Upptaka nýrra fjelaga.
2. Frjettir af Þingstúku-
fundi o. fl.
Að loknum fundi, kl. 9, hefsfe
BRÆÐRAKVÖLD
með sameiginlegri kaffidrykkju
sem stúkusystrunum er sjer-*-
staklega boðið til.
Skemtiatriði: 1. Ávarp. 2„
Einsöngur. 3. Ræða. 4. Skemti-
saga. 5. Talmyndir. — Og að
þessu loknu hefst dans.
Allir templarar velkomlnir,
en sjerstaklega er skorað á
Fróns-fjelaga að mæta.
,SKYRTUHNAPPAR
margskonar gerðir, einnig úr
GULLI, eru tilvalin fermingar-
gjöf fyrir drengi.
Magnús Benjamínsson & Co,
SOÐINN BLÓÐMÖR
lifrapylsa, svið, hangikjöt o. fli
Kjötbúðin Grettisgötu 64 —
Reykhúsið Grettisgötu 50.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótfe
heim. Staðgreiðsla. Sími 6691.
Fornverslunin Grettisgötu 45.
Ungur, reglusamur
VERSLUNARMAÐUR
óskar eftir stóru og góðu her-
bergi með eða án húsgagna,
sem næst Miðbænum. Góð um-
gengni. Leiga eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 3304»