Morgunblaðið - 14.04.1943, Blaðsíða 6
6
MORG U NBLAÐIfi
Miðvikudagur 14. apríl 1943*
t
|
Q\'r j? #/? |
>> .r <^ótr aaateaa tífonu |
»*r*far: <7 0 7 %
Sjálfvirkir bruna-
kaðlar.
Slysavamafjelajr íslands
hefir nýlega útvegaS
hingað til lands nýja og
eihkar' hentuga gerð af brunabjörg-
linarköðlum, sem ætlað er að koma
r)
npp í sjúkrahúsum og víðar hjer
í bænups. Jón Oddgeir Jónsson
3agði mjer fró 'þessum irýju björg-
unarköðlum, eftir að hann hafði
lesið grein mína um eldvarair hjer
í dálkunum á dögunum. Jón sagði
mjer ennffömur, að um margra
4ra skeið hefðu verið brunakaðlar hendur
í Hótel ísland. ,og að Slysavarna-
Íjelagið hefði aðstoðað við að koma
ipp slíkum köðlum í Hótel Vík og
Skjaidbtféfð,'"'' ■■■
En það voru hinir nýju björg-
únarkaðlar, sem jeg ætlaði að segja
frá, samkvæmt þeim upplýsingum,
iem
fcaðíar þessir renna í tannhjóls- „Medwáy
piokkurr og eru beltá
gerir. Hitt er svo annað mál, að
það er ákaflega óviðkunnanlegt, að
íslenskt veitingahús skuli hafa mat
seðil sinn á dönsku. Ætti ekki að
þurfa að eyða mörgum orðum
að fá það lagfært.
Að lokum vil jeg biðja menn,
sem skrifa mjer, að skrifa utan á
umslagið:
„Víkverji — Morgunblaðið", en
ekki að skrifa utan á brjefin til
einstakra manna hjá blaðinu. Með
því komast brjefin fyr S mínar
Bretar missa kaf-
bátamóðurskip
j^reska fiotamálaráðurieytið
65 ára:
Hjálmlýr Sigurðsson
H
MMuihvcciuii jnuu tilkynti í gær, að Bretar ■ i|P H|. ......tJ .
jeg fjekk hjá Jóni Oddgeiri hefðu mist. kafbatamoðurskipið; •' / / , ’’ .
-ú, ______ i M.rtwív'1 lá fiori WáWir haf, átt ymsa erviðleika
jálmtýr Sigurðsson er t>5 ára
í dag. Hann er rél > þektur
maður hjer í bænurn og fyrir
austan fjall, þar sem hann er
fæddur. Hjálmtýr hefir lagt gjörfa
1 hönd á margt um dagana. Hann
hefir rekið stóra verslun, bygt og
átt, fjölda húsa í Reykjavík, feng-
ist við útgerð og fasteignásölú og
átt Stokkseyrina, en þar lagði
hann í ýmsar frarnkvæmdir
Hjálmtýr hefir verið öðrum
mönnum fremur hljedrægur og
dulur um sína daga, og þó hann
hafi aldrei sagt: frá því sjálfur,
þá er trijer kunnugt iim, að þeir
eru rnargir sern notið hafa hjálpar
hans bæði fjárhagslegá og eins
hafa menn ieitað tiJ hahs í ýirisum
öðrum vandræðnm, þvi þeir sem
þekkja vita að hann er mjög
góður pg greindur maður T>ó
aldri
jett (ijifjff. og í gamla dagia. jeg
óska svo Hjglmtý ; og komirmi
fyrr af herinaðarástæðurr,“ / ; )mns til .harmag.iu og jeg veit að
, , »____________________ , jeg rnæli .þar fyrir munn tuga
Næturlæknir er í læknavarð-' - spm . notið haifa- gestnsnx
stöðinni i Austurbæjarskólanum • °u hjálpsemi.
Sími 5030. Kmxntigw
Jóhannesarpassía Bachs
14.600ismálestir að' . , -.,■,-,■■■
á báðuro stærð. Skipinu var sökt af kaf4? T” ^
bndötn kaðalsins Maður, sem ætlar báti á Miðjarðarbafi, og hefir r". ' ''n,1/,a
að nota kaðalmn spennir um sig Iiðnu ári, og hefir missir þess
beltið og lætur sig síga niður.. missir þess ekki verið tilkyntur
Sígtrr maðurinn niður með jöínúm
hraða, hvort sem hann er þungur
éþa Ijettui*, Kaðíax þessír eru fúll-
komiega öruggir Maður er 10 sek-
findto að renna niðúr á götu af
3. hæð, og þegar roaðurinn er
kbminn hiðúr, getur annar raaður
spént um sig beltið, sem er á þeim
éndanúm. sem upp kom, er hinn
fói niður. Forráðamenn Iðnskóla-
hússins hafa pantað tækí af þees-
ari gerð í Baðstofu iðhaðarmanna
og búast má við, að fleiri hafi
hug á »ð fá sjer þessi nauðsyn-
legu björgunartæki, Jón Oddgeir
Sákðx mjer, að Slysavarnafjelagið
hpfðx fyrirliggjandi ágæta björg-
onarkaðla með beltum af Öðrum
erðum en hjer hefír verið lýst,
geta menn fengið slik björg-
pixartæki í hús síp með því að panta
þþu hjá Slysayaraafjelaginu. 5
j * > *- Óreglan við
pylsuvagnana
ÍARIBSÖMUM borgurum,
sem eiga leið um Aust-
urstræti ufn og eftir
miðríætti, .ofbýður ó-
fegian, sem ,á sjer stað við svo-
hefnda pylsuvagna við vesturgafl
Íjtvegsbankan#, Þar ægir saman
Íonurn og körlum, drukkpum og
ðjdrukknum. Algengt er að iryst-
ingar ' verði á þessum slóðxim, er
Iiða fer á kvöldið og komið hefir
fyrir að Kolasundið er ,líka.ra bÍóð-‘
ýelli en,, matsöíustab. err oft ber
íítið á iögreglunrií þó,; yarðstöðin
sje á næstu grösum.
JÞessi pylsusala er og hefir raun
r öérið' 'iéftgi; bféttur á bærium,
Ánnað hvort er að afriema pylau-
söiuua með öllu. eða að hafa verður
ttöðugan lögregluvörð við vagnana
pr llíta fer a íbtröldiðV
M
Danskur nnatseiSíll.
áðurinn, sem skrifár
um danská mat-
seðilinn, verður að
sætta sig við, að jeg birti ekki
hrjef hans í heild. Bæði er nú það,
að hann hefir í hótunum ef jegbirti
ekki brjefið orðrjett — og mjer
leiðast menn, sem hóta. og svo er
hitt, að hægt er að finna að án
þess að æsa sig eins og brjefritariI Einar Ólafsson, (imiiiar
i
Dr Viktor von Urbantschitsch.
Lög um dýrtíðar-
ráðstafanir
H
JER verða birt í heilu lagi hin nýju lög um dýrtíðarráð-
stáfanir, eíns og Alþingi gekk frá þeim:
1- gr.
Auk skatta þeirra, seiri í 6. gr. laga nr. 6 1935, sbr. 1. gr. laga nr. 20
1942, og í lögum ör. 21 1942 getur, skal árið 1943 leggja á tekjur ársins
1942 skatt, er nefnist verðlækku narakat tu r, samkvæmt eftirfarandi
reglum:
Af skattskyldum tékjum lægri ep 10000 kr. greiðist. enginn verð-
lækkunarskattur. •;
Aí
10 11 þús. kr. gyeiðisl. 160 kr. aí 10 þús. Og 4% af afg.
11- - 12 190 - — 11 — -r 5-- ■—
12— 13 -- 240 — 12 — 6—
13— 15 :— -rw- 300 13 - —, 7—
15- 17 440 : — 15 — — 8— —
17— 20 . 600 '!7__ — — 9—
20— 25 —10-— ;r „tí.íí.
25— 30 3370 • 25. - —13—
30—100 — — 2020 -1--'’-' 30 — —18— * '
100—125 — — 54620 - 1.00 — —15- — — ’
125: 150 ypfii'fp i (F7' 18370' -- -- 125 — —10—
150—200 ' 20870 úri' - 150 - f>- ■4—'--'.•^rt:
200 þús. og yfir 23350 —200"--- — 0— 1
FRAMH. ÁF ÞRfÖJU SliXJ son, Jón frá Múla og Ólafut frá.
Aðalhíijtverkin e.ru tvö og Mösfelii.
þánga þau>í gegnöm aJIt, vérkið. Söngfólkið mun starida bæði á;
Þau eru Jóhannes guðspjallamað- altarisþrepunum og á svöþmum.
ur, sem er „þulur“ pí.slasögunnar, Mun Páll ísólfsson stjórrxa hópn-
■ en það er eitt vandasaraasta oý tini, setri uppi er, frá orgelinu, en
fyTÍrferðamesta teriorhluiverk jeg þeim. sem niðri • eru.
allra óratónðveí1ká, kmgið af Þor Verkið er í þrem þáttuui. Rœð-
steirii Hannessyni og Prð Jesfr ir sá fyrsti, ,.nm Kristi handtöku
Krists. sungin af. (luðmundi Jóns* og afneitun Pjeturs“, milliþáttur-
Ryni, sem. nýlega. vakti. athygli á inn „um rjettarhöldin Pg Pilati
sjer fyrir söng sirxn í 'Ástríðinn rangan doiíi'* og hirrn síðasti
Haydns. Hinar hiblíupersónurnar „Kristi dauða á krossinum".
erú 3 sópranar: Davína Sigurðs- Mig iangat* svo að loktím að
son, Svava Einarsdóttir og Þórunn nota þetta tækiíæri tii þess á?|
Þorsteinsdóttir, ‘> altat*: Anny þakka. öllum þeirn, bæði söngfólk
Þórðarson, Kristín Einarsdóttir og inu ósjex’plægni þess og 'þeim éiu-i
Svava Þorhjnrnardóttir. 4 tenórar. staklingurn sern á einn eða annan j
Daníel Þorkelsson, Einar Bturlu- hátt hafa stuðlað að því að. gera |
son, Sigfús Halidórsson og Bvein- tnjer kleii’í að ráðast í flutning'
björri Þorsteinssou og 4 bassar: þessa stórbrotna verks. sagþý ,drt j
Bkattfrjálst nýbyggxngarajóðstillag einstaklinga og sameignarfje-
laga. sem stunda sjávarútveg sem aðalatyinnurekstur, skal hækka frá
því, er segir í gdið 14. gr. laga nr 20/1942, úr 20% í 33y3% af hrexn-
urn árstekjum þeirfa- Ákvæði þetta skal kpma til framkvæmda við
álagningu skatta á tekjur á'rsins l942.
3. gr.
1‘ékjum þeim, sem aflað er samkv. 1. gr. skal varið til að standast
kostnað þann, er ríkissjóður kann að hafa af framkvæmd 4. og 5. gr.
lagánna. Ennfremur skal verja 3 riuljónum króna af tekjunum til þess
að efla alþýðutryggingar Uþphæðiri greiðist til Tryggingarstofnunár
ríkisins, og skal setja nánari ákvæði um notkun fjárins um leið og
endurskoðuri fer fram á lögum tim aiþýðutryggingar
3. gr.
Um álagningu, gjalddaga, lögtaksrjett, viðurlög og tnnhexmíu verð
lækkuEarskatts fer að lögxiro um eignar- og tækjuskatt; (ahr, lög nr. 20 20
maí '3942.. 14 a,)_ .
4. gr.
Skipa ska) wex manna nefnd, x*,r finm grundvöll fyrir vigitölu frám-
ieiðslukostnaðar landbúnaðarafurða, er fará skal eftir við ákvörðun verðfe
laudbúnaðarvaía og hlutfall millí verðlags landbúnaðarvara og kaup-
gjalds sjettarfjelaga, er miðist við það, að heildartekjur þeirra, er viriná
að landbúnaði, verði í sem nánustu samræmi við tekjur annara vinnandi
stjetta. Skal í því sambandi tekið tillit, til þess verðs, sem fæst fyri'r
útfluttar landbúnaðarafurðir.
Nefndin skal skipuð hagstofustjóra, ög sje hahn formaður ritefridár-
ipnar, forstöðumanni búreikningíiekrifstofu xriMsiris, tveim mÖflnUmi
eftir tijnefningu Rúnaðarfjelags Islands. einum manni eftir tilnefriirigii
Alþýðusambands íslands og einum marini tilnefndum af Bándalagi
starfsmanna ríkis og bæjarfjelaga
N ú verður nefndin sammála um vísitölu framleiðslukostnaðar land-
búnaðarafurða og hlutfál) milli vepðlags á landbúnaðarafurðum og káúp -
sy'alds stjettaríjelaga, og skal þá verð á landbúnaðarvörum ákveðið í
samræmi þar við, meðan rn'iverandi ófriðarástand helst. Þ6 er rikisstjóni-
inni heimilt að ákveða lægra verð á einstökum vörutegundum gegn frarii-
lagi úr ríkissjóði.
Nefndín skal Ijúka störfum og skila áditi til ríkisatjórnarinriar fyrir
15. ágúst 1943. > ::
5. gr.
Þar tii verð landbúnaðarvara verður ákveðíð saxnkvæmt íymrmætum
4 gr„ er ríkisstjórninni heimilt, að fengnu samþykkx Bxinaðarfjelags
íslandsy að ákveða verð þeírra þannig:
Ötsöhrverð mjólkur verði lækkað í alt að kr. 1.30 pr. lír. og verð
annára mjólkurdfurða í samræmi við það. Lækkun á verðinu ti) framleið-
enda verði- hlutfallslega jöfn þeirri lækkun á vísitölu kauplagsnefndar,
sem verðnr í næsta mánuði eftir að mjólkurverðslækkunin kemur tiL
fi’amkvæmda, og verðið til þeirra breytist síðan í samræmi við breyt-
ingar á vísitölunni, eri að öðru leyti verði verðlækkunin á mjólk og-
mjólkurafurðum borguð úr ríkissjóði.
Verð á kjöti, sem fyrirliggjandi er í landinu. er heimilt að iækka með
f-ainlagi úr ríkissjóði, þannig að heildsöluverð á dilkakjöti verði fært
niður í alt að kr. 4.80 pr. kg. og verð á öðrum tegundum kjöta í sam-
ra'mi við það.
Akva'ði þessarar greinar um verðlag og rikisframlag falla úr gildi
eij/i síðar en 15. september 1943.
6. gr. i
Mál út af brotum á iögum þessum fara að hætti opxnberra mála.
7. gr.
Kristins- von ri'haritsehitseh.
lög þessi öðlast þegar gildi.