Morgunblaðið - 21.05.1943, Side 4

Morgunblaðið - 21.05.1943, Side 4
4 MOKGUNBLAtíitJ Föstudagur 21. maí 1943. GAMLA BlÖ (The Night of January 16th). Leynilögreglumynd með ROBERT PRESTON ELLEN DREW. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. Kl. 3i/2 —6i/2: Töfrandi meyfar (THESE GLAMOUR GIELS) Lana Tumer - Lew Ayres. S. K. T. Dansleikiir í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. DILLANDI MÚSIK. NÝIR DANSAR — DANSLAGASÖNGUR — NÝ LÖG- Skemtikvöld Viðralstími minn á laugardögum verður aðeins kl. 10—12 f. h. í sumar. Engilbert Guðmundsson tannlæknir. 'ÝS.. TJARNARBló Handan við hafið blált (Beyond the Blue Horizon) Prumskógamynd í eðlilegum litum. Dorothy Lamour, Richard Denning. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. heldur Ungmennafjelag Reykjavíkur í kvöld kl. 8y2 í **********sm***msmM«!***»* Listamannaskálanum. — DAGSKRÁ: Ræða: Árni Óla, blaðam. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson. Endurminningar: Guðjón Benediktsson. Dans. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir 1 anddyri skálans kl. 4—7 í dag og við innganginn. — öllum heimill aðgangur. Ungmennafjelágar fjölmennið. — ölvun bönnuð. STJÓRNIN. Taurulla í nothæfu standi óskast. — ' Barnarúm til sölu sama stað Upplýsingar í síma 5471. í KTIA BÍÓ MormönaleiðíOQÍnn BRIGHAM YOUNG. Söguleg stórmynd með Tyrone Power og Linda Darnell. Sýnd kl. 6,30 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýning kl. 5: Káti Riddarinn (THE GAY CABALLERO) CESAR ROMERO SHEILA RYAN 'ok>ooooooooooooooooooooo-oooooo>ooo-cx>o-o Fjelag ísl. stórkaupmanna. Oðíldarlundií í Mjólkursamlagi Kjalames- þings verða haldnir sem hjer segir: Hvalfjarðarstrandar, Mela- og Leirársveitar og Skilmanna- hrepps að Lambhaga sunnudaginn 23. maí kl. 2. Kjósardeildin sama dag kl. 2 að Reyni- völlum. K j alamesdeildar laugardaginn 22. maí kl. 3 að Kljebergi. Mosfellsdeildar miðvikudaginn 26. maí kl. 4 að Brúarlandi. STJÓRNIN. Afmælisfagnaður fjelagsins verður að Hótel Borg 1 kvöld, og hefst kl. 7i/2. — Þeir fjelagsmenn, sem ekki hafa tilkynt þátttöku, eru beðnir að gera aðvart í síma 1400 fyr- ir hádegi í dag. Stjórnin. xx>ooooooooooooooooooooooooooooooooo< LEIKFLOKKUR HAFNARFJARÐAR. Apaköllurinn og „\ei“ verða sýndir í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu frá kl. 5. — Sími 9273. Dansleikur :í T V ! 1 Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu, er glöddu mig með heimsóknum, skeytum og blómum á 75 ára afmælis- degi mínum. Guðlaugur Þorbergsson. 1 * v | I t y X Hugheilar þakkir til allra þeirra, sem mintust 30 ára hjú- skaparafmælis okkar með gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Pálsdóttir, Jón Eyjólfsson, Fálkagötu 36. t % * f ? t 0 I $ .♦. .♦. ■». ■«. A A Hugheilar þakkir færi jeg öllum þeim mörgu, er sýndu mjer heiður og vinarhug á sjötugsafmæli mínu 17. þ. m. Hansína M. Senstíus. I I I ,WHW**M********JM»‘Mí***MIM{M***ÍH4HíMí>*JH4tfWHI**J*4í**fM***I*ftH***JMJ>*MMIHIM*,<It*IHf**J',*IHJKHÍH4***HÍM*'MJM5l*^*JM I Hjartanlega þakka jeg bæði skyldum og vandalausum, i z X .*. 1 1 1 t 1 I ,♦, <* .•♦.♦♦♦♦♦.**»M«M.M.M.**.**.*4.‘*»**.M**4.M.,» . . . . » « . * . * * * * . » * * « » « . . . » * . * « * * * * * » * *n* sem glöddu mig með blómum, skeytum og gjöfum á 65 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Margrjet Eiríksdóttir, Mjóstræti 8. dðmupey«ur | og drengjapeysur í úrvali. * Anna Þórðardóttir & Co. Skólavörðustíg 3. Sími 3472. verður haldinn að Kljebergi á Kjalarnesi laugardagskvöld ið. Hefst kl. 10. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur, Nefndin. HÖFUM ’ DRENGJAPOKARUXUR allar stærðir í ýmsum litum. AFGREIÐSLA ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. — Sími 3404. - 00000000000000oooooooooooooooooooooo< Vjelbálur lil sölu! Tilboð óskast í 22 smálesta vjelbát, bygðan 1930, úr eik og furu, með 80/90 HK. June-Munktell vjel frá 1937. Bátur og vjel eru í ágætu standi. Tilboð send- ist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. maí n.k., merkt „Góð vjel“. Áskilinn rjettur til þess að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Odýr húsgðgn Stoppaðir stólar, Kollstólar, Borðstofustólar úr eik mjög vandaðir, tvísettir Klæðaskáp- ar, Sængurfataskápar, Borð, margar gerðir, Dívanar, Dív- anteppi. Gúmmískófatnaður í miklu úrvali 0. m. fl. Allir græða sem skifta við ’ SöluwBsálann Klapparstíg 11. Sími 5605. Frá sumardvalanetnd Böm, sem sótt hafa um sumardvöl á vegum nefndar- innar, komi til læknisrannsóknar í Miðbæjarskólanum eins og hjer segir: Böm fædd 1937 og yngri föstudag 21. maí kl. 4—7 síðdegis. Böm fædd 1935—36 sunnudaginn 23. maí á sama tíma. Böm fædd 1934 og eldri, mánudaginn 24. maí á sama tíma. Jafnframt læknisrannsókn fara fram samningar um meðlags- greiðslur 0g verða því aðstandendur að mæta með bömunum. Nauðsynlegt er að öll böm, sem sótt hafa, mæti á tilteknum tíma. SUMARD V AL ANEFND. TilKynmng frá HúsaeigLnefrd Samkvæmt heimild í 5. gr. laga um húsaleigu, nr. 39, frá 7. apríl 1943, mun húsaleigunefnd taka til umráða lausar íbúðir og ráðstafa þeim til handa húsnæðislausu innanhjeraðsfólki, hafi eigendur ekki sjálfir ráðstafað þeim til íbúðar fyrir 28. þ. m. Jafnframt vill húsaleigunefnd beina því til þeirra, sem kynnu að vita um lausar íbúðir í bænum, að þeir skýri nefndinni frá því, í viðtalstíma hennar, á mánudögum og miðvikudögum kl. 5—7 eða skriflega. Húsaleigunefndin í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.