Morgunblaðið - 17.07.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.07.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 17. júlí 1943, Kaup-Sala TRJESPÆNIR fást ókeypis á verkstæðinu Nýlendugötu 21. Dagsbrúnarsamn ingarnir næsta Islands Fata Morgana NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. KAUPI NOTUÐ karlmannaföt til 1. ágúst frá kl. 2—4 í Lækjargötu 8f uppi. Sími 5683. Tapað FERÐATASKA tapaðist úr m.s. Hólmsberg 12. þ. m., sennilega við bryggju á Akranesi. Task- an var greinilega merkt: Guðfinna Jónsdóttir, Akra. nesi og í henni á að vera kvenfatnaður, silkipeysuföt o. fl. Finnandi tða hver annar, sem urj töskuna veit, er beðinn ao gjöra aðvart í síma 42, Akranesi. Sig. Vigfússon. SÁ SEM TÓK í misgripum silkipoplin herrakápu á Hótel ísland s.l. sunnud,ag, er beðinn að skila henni hið fyrsta til þjónanna í veitingasaln- um, og vitja sinnar kápu. Vinna LAGHENTUR N\VÐUR óskar eftir vinnu næstu viku, mætti vera heyvinna. Uppl. í síma 5827 kl. 9—11 f. hád. ÞJÓNUSTA óskast fyrir einn mann. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,Þjónusta“. RÁÐSKONA. Stúlka óskar eftir ráðs- konustöðu frá 1. okt. á litlu rólegu heimili. Er starfinu vön. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,12345“. Fjelagslíf FARIÐ VERÐUR í Skíðaskál- ann á sunnu- dagsmorgun kl. 8 frá Hafnarstræti 11. Þátttaka tilkynnist í síma 3834 fyrir kl. 4 á laugar- dag. K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 83/2- Kristmundur Guð_ mundsson prentari talar. Allir velkomnir. I.O.G.T. EININGARFJELAGAR Farið verður að Jaðri n. k. sunnudag kl.4 1 e. h. frá Góðtemplarahúsinu. Nefndin. missiri Á MIÐVIKUDAGINN var hjelt trúnaðarráð Dagsbrún- ar fund, þar sem samþykt var að leggja það til við fje- lagsfund, að fj-amlengdur yrði núgildandi samningur við vinnuveitendur. Samningur sá, er nú gild- ir um kaup og kjör Dags- brúnarmanna gekk í gildi þ. 22. ágúst 1942. Þar var ákveð ið að hann gilti til 6 mán- aða, en segja skyldi honum upp með mánaðar fyrirvara, ef hann ætti að falla úr giLdi að þeim tíma liðnum. Fyrir 22. jan. síðast.1. var ákveðið, að samningurinn skyldi framlengdur, og vera í gildi frá 22. febrúar til 22. ágúst þetta ár. Ef Dagsþrún eða Vinnuveitendafjelagið segja honum ekki upp fyrir 22. þ. m., verður hann í gildi til 22. febrúar 1944. Dagsbrúnarfundur hefir ekki verið haldinn um málið. Og vinnuveitendur hafa ekki enn haldið fund. En gera má ráð fyrjr, að samningurinn verði framlengdur, eftir því sem undirtektirnar voru á fundi trúnaðai’ráðs Dags- brúnar. Á þeim sama fundi var samþvkt áskorun til ríkis- stjórnarínnar um að endur- skoðun fari fram á iitreikn- ingi vísitölunnar. Gullbrúðkaup GULLBRÚÐKAUP áttu þau hjónin Ólína Sigurðar- dóttir ljósmóðir og Jón Bjarnason í Grafarholti á Skagaströnd 13. þ. m. Þau hjón hafa búið allan sinn búskap á Skagaströnd. Jón Bjarnason er fæddur 28. nóv. 1860. Stundaði hann sjó á meðan kraftar caitust og var aflasæll. formaður. Kona hans Ólína Sigurðardóttir er fædd 17. júní 1871, var ljós- móðir í 36 ár, fyrstu 14 ár- in í hinum forna Vindhælis- hreppi, frá Núpi í Laxárdal að Ásbúðum á Skaga og ei' sú vegalengd talin 75 kíló- metrar. Þótti hún hinn mesti ferðagarpur, enda þurfti mjög á ]jví að halda á þeim tíma, þar sem vegir voru ó- greiðfærir og ár allar óbrú- aðar. Hún þótti T>t'ýðileg Ijós móðir og hlaut miklar vin- sældir í starfi sínu. Þeim hjónum varð 14 bai'na auðið og eru nú 9 á lífi, öll hin mannvænlegustu. Ólína er enn vel ern og stendur fyrir búi sínu, en Jón hefir verið blindur hin síðustu árin, Á gullbrúðkaupsdegi þeirra höfðu börn þeíirrá boð inni þeim til heiðurs í barnaskóla húsi Skagastrandar, og var þar saman komið um 100 manns. Skemtu gestir sjer þar lengi dags við ágætis veitingar, ræðuhöld, söng og dans. Þeim hjóftum var afhent peningagjöf frá vinum þeirra sem þakklætis vott fyrir vel unnin störf þeirra. Veislugestur, ÞAÐ ER GAMAN að bók- inní hans Eggerts um hill- inguna yfir þessu fagra og torvelda landi, hún er skrif- uð af miklu fjöri, eins og hann væri að tala og láta dvnja á hausamótunum á manni lof og last urn þetta, sem honum og okkur öllum. er sárt um. — Það er því alt annað en illa til fallið, að hann fjekk færi að lesa upp í útvarpi það sem frá öndverðu var töluðu orði líkt. Tilfinning langi'a tíma og skapbrigði augnabliksins stjórna pennanum; það verð- ur að fjúka, sem höfundinum kemur þá og þá í hug (æ, ýg vildi að honum hefðu ekki komið eins oft í hug út- lend orð, þegar vort ástækra móðurmál á önnur jafngild, stundum betri 1)^ og þó er sama undiraldan alstaðar — áhrifin frá draumsýninni um Island, ástin á því, íslands Fata Morgana. Því að á ferðum sínum uin veröldina, „í lestinni til Vín- ar“ eða Parísar, í sönghöll- um suðrænna landa, hefir höfund bókarinnar sífelt ver ið að dreyma um land sitt, um jökla þess og fjöU og sljettur, um paradísareyjuna fyrir vestan, um lækinn sem líður niður um lágan hvanna- mó. Og um landa sína, bónd- anh sem enn á rætur sínar að nokkru leyti í gamalli, frumstæðri menningu, og um menningar-baráttu og basl hins nýja Islands. Og þar er nú heldur margt, sem fer öðruvísi en óskað var og uin var dreymt; draumsýnin um ísland og veruleikinn eiga ekki altaf leið saman. Því verður margt í bókinni „hörmungar *irð ok heil- ræða“, ádeila og hvatning. Um sumt af því er jeg höf- undinum ósammála og skal skýra honum frá því sjálf- um, einslega. En miklu fleira er hitt, sem mjer fellur í geð, og jeg vildi í sem fæst- um orðum segja, að, í bók- inni er góður andi. Þökk fyr- ir hana, Eggert! E. Ó. S. © • I tíi X. haju^pxnruJiuJirrúh, htmux ■hojma, cfoc^ Sba 198. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.10. Síðdegisflæði kl. 18.33. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Kl. 11 f. h„ sr. Garðar Svavarsson. Laugarnesprestakall. Kl. 2 e, h. í Laugarnesskóla, sr. Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Kl. 2.30 e. h, í Mýrarhúsaskóla, sr. Jón Thorarensen. Síra Árni Sigurðsson frí- kirkjuprestur verður fjarver andi vír bænum til miðs ágústmánaðar. Síra Jón Thorarensen lætur af. hendi vottorð úr kirkjubókum í fjarveru hans. Að öðru le.yti geta safnaðarmenn leitað til þess prests í bænum, sem þeir kjósa helst, til að vinna prestsverk fyrir sig þessa daga, ef þeir þurfa. Kaþólska kirkjan. Kl. 10 í Reykjavík og kl. 9 í Ilafn- arfirði. Þórður Jóhannesson, Hring braut 36, starfsmaður hjá H. í. S., er fimtugur í dag. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigurbirni Einarssyni ungfrú Kristín Gísladóttir frá Torfastöðum og Snorri Vigfússon sjómaður. Ileimili ungu hjónanna verður á Berg þórugötu 35. Frú Anna Gísladóttir, Garðastræti 21 er fimtug í dag. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af síra J.óni Thorarensen, ung- frú Áslaug Jónsdóttir, Lauga veg 46 A og Jón Sigu;’ðsson sjómaður, Steinum við Lág- holtsveg. ífeimili þeirra verð ur á Rauðarárstíg 34. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Pálína K;> s, Kapla- skjólsveg 5, Rvík og Ilaf- steinn Björnsson, gjaldkeri hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarð ar. Heimili ungu hjónanna er við /Skúlaskeið 26, Hafn- arfirði. Gjafir til heilsuhæliss.jóðs Náttúrulækningafjelags Is- lands: Jónas B. Jónsson 50 kr. Guðmundur Hansson 20 kr. Unnur Eggertsdóttiv 25 kr. Þ. Guðmundsson 20 kr, Steinunn Jónsdóttir 5 kr. Konráð Ingimundarson 10 kr. Steinunn Sigurðardóttir 10 kr. Klara Guðjónsdóttir 5 kr. Ólafía Jónsdóttir 25 kr. Björn L. Jónsson 100 kr. Halldóra Guðmundsd. 50 kr. Haraldur Kristinsson 10 kr. Þorlákur Sigurðsson 10 kr, Versl. Vitinn 100 kr. Ólína Dan. 5 kr. .Tón Dan. 10 kr. Hjalti Þ. 10 kr. Guðmundur Bjarnason 10 kr. Tryggvi Jónsson 10 kr. Erlendur Guð- mundsson 10 kr. L. G. 10 kr. Kjartan Erlendsson 10 kr. —- Kærar þakkir. F. h. N. L. F. I. Matthildur Björnsd. Útvarpið í dag: 20.30 Leikrit: „Blekkingar" (Haraldur Björnsson og Ævar R. Kvaran). 21.25 Hljómplötur: Klassisk- ir dansar. DPÚPSPRENGJA- . .Þetta er amerískur sjóliði, sem er . að lagfæra djúp- sprengju um borð í fylgdar- skipi skipalestar á Norður- Atlantshafi. Það tilkynnist, að okkar elskulegi eiginmaður, faðir og tengdafaðir SIGURJÓN JÓNSSON skipstjóri andaðist 13. júlí á sjúkrahúsi í Englandi. Fyrir hönd okkar allra Ingibjörg Magnúsdóttir, Hverfisgötu 55, Hafnarfirði. Jarðarför föðursystur okkar GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR fer fram að Ólafsvöllum mánudaginn 19. júlí og hefst kl. 1. Rannveig Þorsteinsdóttir. Ólafur Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.