Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.10.1943, Blaðsíða 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. okt. 1943 Flmm mínútna krossgáta Lárjett: 1 æsir — 6 sendiboði — 8 guð — 10 tónn — 11 lætur hátt í — 12 hóll — 13 fangamark — ílát — 16 araða. Lóðrjett: 2 ílát þf. — 3 flutn- ingstæki — 4 forfaðir — 5 græt- ur — 7 viðarteg. — 9 bor^ — 10 sjór — 14 tónn — 15 tveir eins. ❖❖•x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-:* Fjelagslíf f ÞEIR SEM i ætla að æfa sunc á vegum fjelags- ins í vetur, komi II viðíals á skrif stofu fjel. í í Il.-húsinu við Túngötu í kvöld. og næstu kvöld kl. C—8 e. h. Sími 4387. 2) a a b ó L AÐALFUNDUR Kn'ittspyrnufj es lags Reykjavík. ur verður haldinn fimtudaginn 28. þ. "m. kl 8,30 í fjelagsheimili V. R. í Vonastræti (miðhæð). Dagskrá samkv.. lögum fjelagsins. Lagabreyting. Stjórn K.R. AÐALFUNDUR. [tCnattspyrnufje- í/agsins Fram verður haldinn í Kaupþingsalnum þriðjudag 26. okt. kl. 8,30. Venjuleg aðalfund/ir- störf. Stjórnin ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld I stóra salnum: -8 2. fl. karla A.leikf -9 1. fl. kvenna leikf. ■— 9—10 2. fl. kvenna leikf Kensla í handknattleik heldur áfram n. k. sunnu- dag í íþróttahúsinu og hefst kl. 1 e. h. Fyrst eru drengir 13—15 ára kl. 1- 2 og síðan 1. og 2. aldursfl. kl. 2—3. AHar upplýsingar er að fá á skrifstofunni, hún er í íþróttahúsinu (niðri) opin á hverju kvöldi kl. 8—10 F.H. ÆFINGAR hefiíast í kvöld 1 stúlkur kl. 8, pilt- ar kl. 10 AÐALFUNDUR verður h'aldinn í leikfimis- h.úsinu fimtudaginn 28. þ. m. kl. 8,30. Stjórn F.H. tS&\ LEIKFIMI fbyrjar n. k. föstudag kl. 8—9 stúlkur, kl. 9—10 karl,ar. Nán- ,ar auglýst síðar. Stjórnin 294. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.50. Síðdegisflæði kl. 24.28. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 17.15 til kl. 7.10. Næturlæknir í læknavarð- stofunnl. Sírai 5030. I. O. O. F. Aðgöngumiðasala. Síðustu forvöð railli kl. 5—7 í dag. Stúart 594310227. . Dagleg umferðaráminning: Farið varlega þegar þið akið bílnum at'tur á bak. Þið sjáið ekki afturhjólin og lítil börn geta auðveldlega verið undir bílnura. Leynimel 13, hið vinsæla leikrit „Fjalakattarins", verð- ur leikið í Iðnó í kvöld kl. 8. LO.G.T. Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur í kvöld. kosning embættis manna. Skemtiat riði. Upplestur Br. Guðm Gunnlaugsson. Fjelagar f jölmennið. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. HANGIKJÖT í heildsölu og smásölu. — Reykhúsið, Grettisgötu 50. Sími 4467. í*4wtK**^*»M**4»*4**4M>4«**I>4íM************íM’»,4é44J,4»'M? Fundið SILFURTÓBAKSDÓSIR fundnar meirktar G. S. Upp lýsingar hjá Filippíu Grett- isgötu 48. **i*4v**t**t**t^*r**t,*4i*4i*4r*4i*4r*4i*4v*4t*4r*4t*4t**w*4t**z**w**t4 Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Samkoma í kvöld kl. 8,30 K.F.U.M. Ad. fundur í kvöld kl. 8,30. Bjiarni Eyjólfsson rit- stjóri flytur erindi. Páll Sigurðsson, prentari talar. Allir karlmenn velkomnir. KVENFJEL. NESKIRKJU heldur fund í Oddfellow- húsinu uppi fimtudaginn 21. okt. kl. 8,30 síðd. Fje- lagsmál rædd. Upplestur, einsöngur, píanoleikur. Stjórnin. UPPLÝSINGASTÖÐ um bindindismál opinhvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G.T.-húsinu. *X**X**X**t**X‘,!**X*4X*^**X**I**!**!**X**!* Vinna Tökum HREINGERNINGAR % Sími 5474. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. Guðni o^ Þráinn. Upplýsingastöð Þingstúk- unnar um bindindismál verð- ur opin í dag í Góðtemplara- húsinu kl. 6—8 e. hácl. -— Þeir, sem óska aðstoðar eða ráð- leggingar vegna drykkjuskap- ar sjálfra sín eða sinna, geta komið þangað, og verður þeim liðsint eftir föngum. Með mál þessi verður farið sem trúnað- ar- og einkamál. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman af sr. Gunn- ari Gíslasyni, Glaumbæ, Skaga firði, Ingveldur Bjarnadóttir og Einar Thoroddsen, skip- stjóri á togaranum Baldri. Hjónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Sólveig Sigurðardóttir, Bergþórugötu 4 og' Ágúst Kjartansson sjómaður, Njáls- götu 92. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Dýr- leif Ilallgrímsdóttir frá Þing- eyri, Dýrafirði og Gunnar Ó- lafsson (Magnússonar skipstj. á m.s. Eldborg). „Takið undir“. Myndin, sem Tjarnarbíó sýnir þessa dag- ana, er skemtileg og fjörlega leikin. Aðalhlutverkin leika: Ann Miller, Betty Rhodes og Johnny Johnston. Bazar Þvottakvennafjelags- ins Fr.eyja verður á morgun. Konur, sem eiga eftir að koma mutuim, gjörið svo vel að koma þeim í Templarahúsið frá 10—12 f. h. á morgun. Úrval, 5. hefti þessa ár- gangs, er nýlega komið út og flytur að vanda margar firvals greinar úr erlendum blöðum. Fyrsta greinin í heftinu heitir Boðberar sannleikans og er það ræða eftir danska prest- inn og leikritaskáldið Kai Munk, sem nú er fangi Þjóö- ver.ja. Aðrar greinar, sem sjer- staklega niunu vekja athygli, eru: „Flugvjel framtíðarinn- ar“, „Saga Sulfalyfjanna", „Mestu skemdarvargar í heimi“ og skáldsagan „Flicka“ eftir Mary O’IIara. Þá eru margar smágreinar til fróð- leiks (/g skemtimar í ritinu. Útvarpið í dag: 12.10— 13.00 Iládegisútvarp. 15.30-—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkúr. 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá na'stu viku 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðmundsson stjórn- ar) : a) Forleikur að óperunni „Brúðan frá Niirnberg“ éftir Adam. b) Ilmvatnsdansinn, lagaflokkur eftir Popy. 20.50 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 21.10 Ifljómplötur: Oktett fyr- ir blásturshljóðfæri eftir Stra winsky. 21.30 Spurmngar og svör um íslenskt mál (Björn Sigfús- son magister). 21.50 Frjettir. ‘'♦♦•*t*****t4*t4*t44!44!*4!**t**t4''*! BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU. ♦*♦ *t* *t* *♦* *♦**♦**♦■* *♦* *♦* *♦* *t* *! UNGLINGA vantar til að bera b laðið til kaupenda í hverfi í Vesturbænum Aðalstræti og Kaplaskjól Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. *!**!**!**!**X**!**X**!**X**X**X**X**»* TILKYNNING Að gefnu tilefni vill ráðuneytið bencla á, að öll erindi varðandi úthlutun á skömtunar- vörum til iðnfyrirtækja o& veitingastaða, ber að sencla skömtunarskrifstofu ríkisins, sem annast þau mál undir yfirstjórn og samkv. ákvörðun viðskiftaráðs. Er þýðingarlaust að snúa sjer til ráðu- neytisins út af þessum málum. 20. október 1943. Viðskiftamálaráðuneytið. ❖❖.x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-:. * I * ? * * ? t I Ljósmæðrastöður Samkvæmt ályktun bæjarstjórn,ar Reykjavík- ur 7. þ. m. verða skipaðar 3 (þrjár) nýjar ljós- mæður í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur frá 1. janúar næstkomandi. Ljaun verðia greidd samkv. ákvæðum ljós- mæðralaganna nr. 17. 19. júní 1933, kr. 1000,00 á ári (byrjunarlaun) auk venjulegra kaup_ og verðlagsuppbóta. Umsóknir sendist til lögmannsembættisins fyrir 15. nóvember næstk., en stöðurniar verða veittar eftir tillögum bæjarstjórnarinnar, svo sem fyrir er mælt í ljósmæðralögunum. LÖGMAÐURINN í REYKJAVÍK, Kr. Kristjánsson, settur. U » «-• e « »,• isr «3233» £«»**<« *»•." Amerískur Smábarnafatnaður tekin upp í dag. VERSLUNIN HOF. Lausaveg 4. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við andlát og jarðarför konunnar minnar EYGLÓAR EINARSDÓTTUR. Fyrir hönd mína, barna minna og systkina hinna látnu. ' Kristinn Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.