Morgunblaðið - 25.02.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.02.1945, Blaðsíða 11
Sunnudagur 25. febrúar 1945 MORGUNBLAÐIÐ f Fimm mínúina krossgáfa Vísitala byggingar- Oxford og(am- kostnaðar í Reykja- bridge keppa Lárjett: 1 drekka — 6 hópur — 8 forn sagnmynd — 10 land- stólpi — 11 fugl — 12 rani — 13 frumefni —14 beina að — 16 mannslíkingin. Lóðrjett: 2 nið — 3 mæða — 4 fangamark — 5 ijet — 7 varn ir — 9 hljóð — 10 ættingi — 14 glufa — 15 á reikningum. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: 1 lúffa — 6 rif — 8 af — 10 æt — 11 maðkaði — 12 ir — 13 an ■— 14 tau — 16 getur. Lóðrjett: 2 úr — 3 fiskmat — 4 ff — 5 lamir — 7 átinu — 9 far — 10 æða — 14 te — 15 uu. 'YaaT' FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8,30. Kosning' í húsráð. Spilakvöld. ST. VÍKINGUR nr. 104 Fumlur annað kvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. ■Stú'kán Frón nr. 227 heim- sækir. Haghefndaratriði: Ræð| ur, einsöngur og leikrit í mík- rófón. Daus að fundi loknum. Æ.t. ST. FRÓN nr. 227 Fjelagar, munið heimsóknina til Víkings annað kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu. JÓLAGJÖF J-’undur í dag kl. 1 á venju- legum stað. ÆSKAN nr 1 Fundui’ í dag kl. 3,30. Fram- haldssagan. Víkivakar. Mætið' öll. og klæðið jTckur vel. Fjelagslíf * ÆFINGAR I KVÖLD 1 Mentaskólanum: Kl. 8-9: Isl. glíma. Kl. 9-10: Frjálsar íþróttir. í Sundhöllinni: i Kl. 9-10 Sundæfing. Stjórn K.R. Vinna HERRAFATASAUM Saumastofa Ingólfs Kárasonar Mímisv. 2A. HREINGERNINGAR . HÚ S AMÁLNIN G Óskar & Óli. — Sími 4129. Tapað Karlmanns STÁL-ARMEANDSÚR tajiaðist í gær, frá Slippnum að Túngötu. Skilist gegn fund arlaunum á Túngötu 45. 56. dagur ársins. Vika af góu. Árdegisflæði kl. 4.35. Síðdegisflæði kl. 16.52. Ljósatimi ökutækja: kl. 17.45 til kl. 7.40. Helgidagslæknir er Bjarni Jóns son, Reynimel 58, sími 2472. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. □ Edda 59452277 Þriðja 2. I. O. O. F. 3 = 1262268 = Hjúskapur. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband í Lága- fellskirkju ungfrú Kristín Björns dóttir, Grettisg. 75 og Gunnar Rogstad, fulltrúi í Norska aðal- konsúiatinu í Reykjavík. — Sr. Hálfdán Helgason prófastur á Mosfelli gaf brúðhjónin saman. 81 árs varð í gær Stefán Þórð- arson, sjúklingur á Landakots- spítalanum. Hjúskapur. I gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Benónýsdóttir frá Laxárdal í Strandasýslu og Skúli Þorleifs- son, ráðsmaður í Þorlákshöfn. »♦♦♦♦»»♦♦»»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Kaup-Saia Vönduð FERMINGARFÖT á háan dreng, til sölu. Uppl. í síma 4124. KJÓLAR tniðnir og mátaðir. — Herdís Maja Urynjólfs, Laugaveg 68, steinhúsið, sími 2460. MINNING ARSP JÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Aðalstræti 12. MINNIN GARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»« Tilkynning K.F.ú.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ingvar Árnason, verk- stjóri, talar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN . Helgunarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8,30. Majór Kjæreng, stjórnar. Allir velkomnir. BETANÍA Sunnudaginn 25. febr. kl. 3 sunnudagaskóli. Kl. 8,30 al- menn samkoma, ræðumenn: Ebenezer, Markús og Jóhannes Allir volkomnir. I K. F. U. M, Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson talar. Allir' A’elkomnir. Á mánudagskvöld, kl. 8,30, aðalfundur K.F.U.M. ZION Sunnudagaskóli ld. 2. Almenn samkoma, kl. 8. ITaf narf ir ð i: Sunnud a ga skóli kl. 1,30. Ahn. samkoma kl. 4. Verið velkomin, Fundið PENIN G ABUDD A fundin vestur í bæ. Vitjist á, Laufásveg 6. Hlutaveltu Víkings, er vera átti í dag, er frestað um óákveð- inn tíma. Oddur Snorrason, sem slasað- ist í fyrradag, var ekki kominn til meðvitundar í gærkvöldi og var líðan hans mjög tvísýn. Blaðið átti í gærkvöldi tal við langlínustöð Landsímans og fjekk þær upplýsingar, að ekki væri um að ræða neinar stórvægileg- ar bilanir á símalínum. Bátur sá, m.b. Valbjörn frá Isafirði, er beðinn var að svara kalli í útvarpi í gærkvöldi, svar- aði þegar og var báturinn þá á leið inn Djúpið. íþróttakvikmyndir í. S. í. verða sýndar í Hafnarfjarðarbíó kl. 1.30 í dag. Hjúskapur. Sunnud. 18. febr. voru gefin saman í hjónaband í kaþólsku kirkjunni af Alain J. Lawrence Chaplin, U. S. Army, Margrjet Markúsd, Bergþórug. 18 og spt. John J. Malloy, U. S. Army, og Helga Jóhannsdóttir, Hverfisgötu 62, Hafnarfirði og lst sgt. Edmund Rondeau, U. S. Army. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00—16.30 Miðdegistónleikar Yms tónverk. 18.30 Barnatimi (Pjetur Pjeturs- son o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Dauðraeyjan, eftir Rachmanioff. 20.00 Frjettir. 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshappel). 20.35 Myndir úr sögu þjóðarinn- ar: Um uppruna íslendinga; síð ara erindi (Jón Steffensen prófessor). 21.00 Upplestur og tónleikar: a) Úr ljóðum Guðfinnu Jónsdótt- ur frá Hömrum (frú Guðbjörg Vigfúsdóttir les). b) Sögukafli eftir Sigurð Róbertsson. (Höf- undur les) c) Ýms lgö, leikin og sungin (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: (Mánudag). 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Samtíð og framtíð: Verk- fræði og heimilishald (Björn Sigurðsson læknir). 20.55 Hljómplötur: Lög á bíó- orgel. 21.00 Um daginn og veginn (Sig. Bjarnason alþm.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: — Dönsk þjóðlög. — Einsöngur (Ungfrú Guðrún Þoi'steinsdótt- ir): a) „Fjólan“ eftir Mozart. b) Þjóðlag eftir Schumann. c) „Kennst du das Land“ eftir Thomas. d) „Ein sit jeg úti á steini" eftir Sigfús Einarsson. 21.50 Frjettir. ? Dagskrárlok. Faldi sig í viku. LONDON: — Þýskur liðsfor- ingi gerði breskum yfirvöldum slæman grikk nýlega, er hann faldi sig í fangabúðunum í heila viku, en varðmennirnir hjeldu, að hann hefði strokið. Leitaði lögregla og herlið að honum allsstaðar í nágrenninu, en gafst loks upp við leitina. Sama daginn kom í ljós, að hann hafði verið falinn í fanga- búðunum allan tímann. vík 3S6 I SÍÐUSTU Ilagtíðindum er skýrt frá vístölu byggingar- kostnaðar í Reykjavík 1944. en Hágstofa Islands hefir ný- lega reiknað haiia út. Reynd- ist hún vera 356 stig eða 16 stiguin hærra en árið áður. Þessi vísitala á að reiknastJ út árlega í janúarmánuði sam- kvæmt verðlagi næstliðins ársi miðað við byggingarkostnað, 1939. Til grundvallar er not- aður byggingakostnaður húss af ákveðinni stærð og her- bergjafjölda. Vísitala þessi á að sýna hinar almennu verðbreytingar1 á byggingarefni og bygging- arvinnu á þessum tíma, en hinsvegar má ekki búast við, að unt sje að heimfæra hana: upp á hvert einstakt hús, sem; byggt hefur verið á þessum árum. Húsin eru svo margvís- leg að efni og gerð og auk! þess geta verið ýmsar s.jer- stakar ástæður, er gera þaði að verkum, að samskonar hús verði dýrari eða ódýrari í einu tilfelli heldur en öðru. k Vísitala byggingarkostnað- ar síðan 1939 hefir verið sem, hjer segir: 1939 100, 1940 133, 1941 197, 1942 286, 1943: 340, 1944 356. London í gærkveldi. í DAG fóru fram hinir ár- legu kappleikir háskólamanua í Oxfoi'd og Cambridge í róðri óg knattspyrnu. Cambridge- menn unnu róðurinu, urðu tveim bátslengdum á undan. Oxfordmenn unnu þá kepni í fyrra. í knattspyrnunni varð .jafntefli 3 mörk gegn þrem. Oxfordmenn unnu einnig! knattspyrnuna í fyrra. — Reuter. Snarpar orustur á Iwo London í gærkveldi: NIEMITZ flotaforingi til- kynnir seint í dag, að ástand- ið á hvo-ey sje nær óbreytt: og orustur stöðugt jafnharð- ar. Segir hann þó, að Banda- ríkjamönnum gangi nú heldur betur á ströndum eyjarinnar og hafi getað sótt fram áleið- is inn að miðbiki hennar. — Manntjón beggja aðila er sí- fellt mikið og mjög oft barist í návígi af hinni mestu grimd. •— Japanar kveðast hafa sökt þrem herskipum Bandaríkja- manna við eyna. — Reuter, GÓLFMOTTUB I COCOSDREGLAR | I fyrirliggjandi. $ j GEYSIR h.í. I I Veiðarfæradeildin. ^♦♦♦♦<®x®*$>®>®®®>#^<$x$x^®<®k$>®<$*S>®x$x$x$>^<®<$>®kSx$x$*$*$'<®*$>-$xÍx»<SxSx*xSxSx$>* Einangrunarkork Allir þeir, sem hafa í hyggju að panta ein- angrunarkork til húsabygginga hjá okkur, eru vinsamlegast beðnir að gera það sem allra fyrst, því mjög takmarkað er hve mikið við getum útvegað. Einangrunarkork er ódýrasta og besta ein- angrun, sem hægt er að fá. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. Símar 4231, 3244, Konan mín, ÁSDÍS JOHNSEN, f. Gísladóttir, frá Vestmannaeyjum, andaSist í gær, föstudag, aS heimili okkar. — Fyrir hönd mína, barna okkar, tengdabama, barnabarna og dótturdótturbarns. Jarðarförin ákveðin síðar. Reykjavík, 24. febrúar 1945 Gísli J. Johnsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.