Morgunblaðið - 08.04.1945, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 08.04.1945, Qupperneq 12
12 Saebjörg dregur tvo Ibáia að landi í GÆIi dró björgunarskút- an Sæbjorg tvo vje'b* ata til, íattds, ejt vjelhSitt) hafði orð- sí báðum bátunUm* Y.b. Jón Guðmundsson N.K. 97 var með biláða vjel 7-8 ivjóinílur út af Sandgerði er 'Sæbj-örg var beðin um aðstoð, en hun iá }»á ,í höfti hjer. Sæ- •björg kom að bátnum kl. 10 í gærmorgun og hafði. liann ;þá)kómið á seglum' fyrir (lárð skaga. Kom hún með bátinn til Keflavíkur um kl. 12 á húd. Er Sæbjörg var á leið til .•iðstoðar Jóni Guðmund.ssyni, kallaði v.b. Jakob EA. 7. Var jhtinn með bilaða vjel 28 sjó- ?11íluj’ út áf Garðskaga. Bátn- um tókst að komast undir segl un'j og einhverri hjálp v.jelar- innar iiokkuð áleiðis til lands. •Sæbjörg kom að bátnum kl. 2 og töldu skijiverjar sig Igeta koroist alla ]eið til Reyk.javík- •ur. Milli kl. 3 og 4 komush jjieir ekki lengrá og Sæbjörg' sem. fylgst háfði með bátnum ;<om honum til aðstoðar og <dró hann hingað til Eeykja- víkur. Hingað kom Sæbjörg tum kl. C> í gærkveldi. Það sem af er vertíðar hefir ftæh.jörg dregið til lands "22- háta. Einslæð fjölskyldumynd í TRÖÐ í BOLUNGARVÍK búa hjónin Ólafur Hálfdánarson frá Hesti við ísafjarðardjúp og; María Rögnvaldsdóttir, kona hans. Uau hjónin hafa SEX sinnum eignast tvíbura og; mun það algert einsdæmi, en alls hefir þeim orðiö 15 barna auðið. — Á myndir.ni hjer að ofan sjást hjónin með mest af hópnum, en alls eru þar fernir tvíburar, þeir yngstu hægra megin við hjónin fremst, þeir næstynsrstu til vinstri frerrst. Tvennir tvíburarnir eru í miðröðinni, pilturinn og stúlkan til vinstri og Jiægri. Á myndina vantar tvo af hinum 12 tvíburum, en yst til hægri í efstu röð get- ur að líta tvíburabróður og systur þeirra, sem fjarverandi eru. — SON jarðfræðingur gekk á Heklutind á föstudaginn langa. Hann hefir áður rannsakað 1501 voru rönfgen- imyndaðir í vikunni sem leið í GÆR voru röntgenmynd- aðir vegna berklaskoðunarinn- ar 200 manns af Nýlendugötu. f vikunni, sem nú var að líða, Heklu mjög grandgæfilega á ár var unnið alla daga vikunnar, nema mánudag. Alls voru rönt- genmyndaðir í vikunni 1501. A morgun, mánudag, mæti til myndunar fólk búsett við þess- ar götur: Brunnstíg, Bakkastíg og byrjað verður á Ránargötu. Fólk mætir mjög vel, sem að undanförnu, og miðar rannsókn unum vel áfram. Joréhrœringar við Heklu HitavoHur á gígbrúninni GUÐMUNDUR KJARTANS- En síðan hefir ekki borið á jarðhita þar á yfirborði. Enda hafa sumir hallast að því eft- ir gosið 1913, að Hekla kynni að vera sloknuð fyrir fult og unum 1930—32. Hann varð þess jalt. En þá upplukust tvær eld- var í þetta sinn, að á austur- 'stöðvar í nánd við Heklu á barmi gígsins er nú svo mikill Lambafit og undir Mundafelli ylur í jörð, á nokkrum stöðum, að skafl, sem er 1(4 meter á dýpt, hefir bráðnað að neðan- verðu frá á köflum, svo mynd- ast hafa klakahvelfingar undir án þess Hekla sjálf bærði á sjer. En úr því að nú ber á jarð- hita að nýju á tindinum, eru meiri líkur til þess en áður Eden ávarpar Norð urlandaþjóðir London í gærkveldi. ANTHONY EDEN, utanrík- isráðherra Breta, hefir birt á- varp til Nörðurlándaþjóð.anna, einkum Dana og Norðmanna, og komst svo að orði, að Bret- ar væru hreyknir af að telja þá með bandamönnum sínum. Kvað hann þjóðir þessar hafa staðið í harðri baráttu um fimm ára skeið, og Bretar hafa lært að meta þær enn betur en áð- ur á þessum tíma. Eden kvaðst vona, að brátt rynni sá dagur, þegar þessar þjóðir fengju frelsi sitt aftur og gætu byrjað við- reisnarstarfið heima fyrir, frjálsar og óháðar. — Reuter. Suunudagur 9. april 1945 9. apríi minnst Framh. af bls. 2. urinn: ,,Du Herre, som er sterk og slor" . Þá ætlar frú Gerd Grieg að lesa kvæði manns síns —- Áars-“ dagen —. en það kvæði orti Nordahl Gried í tilefni af 9. apríl 1940. Að lestri frúarinnar loknum verða sungin tvö vera úr sálminum Vor'guð er borg á bjargi traust. Björn Ólafsson | fiðluleikari mun síðan leika hið glæsilega lag Edmund Neuperts „Syng mig hjem“ (tekstinn eft- ir Bjórnsson). Að kirkjubæninni lokinni verða síðan leiknir þjóðsöngv- ar beggja lándanna. Hin minningaráthöfnin verð ur haldin um kvöldið í Gamla Bíó kl. 9- Aðgangur er bæði fyrir Dani og Norðmenn og gesti þeirra. Formaður danská fjelagsins á Islandi, löggiltur endurskoðandi, G. Nielsen, mun þar flytja stutt ávarp, því næsl lalar norski sendiherrann Torgeir Ancersson-Rysst, : þá verður sunginn nors.ki þjó.ð- söngurinn. Eftir það tekur til máls sendiherra Dana de Fon- tenay,- en síðan verður sunginn danski þjóðsóngur’nn. — Guð- mundur Jónsson mun svngja danska og norska söngva, moð undirleik Fritz „Weisshappel. Færeysi blaðafulltrúinn. Sam- al Davidsen les „prologus“ sem hann heíir samið til Noregs og Danmerkur. — Lárus Pálsson mun lesa upp og hátíðinni lýk- ur með því, að blaðafulllrúi Norðm. á íslandi. S. A. Friidl flytur stulta ræðu. Páll ísólfs- son organleikari, leikur öðru hvoru á samkomunni. skaflinum. En göt voru upp úr þóttu, að Hekla kunni enn að skaflhvelfingum þessum, sem ,eiga eftir að gjósa. 12 þús. kr. gjöf til skógrækiar FORMAÐUR Skagfirðinga- fjelagsins í Reykjavík, Pjetur -Tónsson, afhenti í gær sýslu- nefnd Skagafjárðar 12 þúsund krónur, sem gjöf frá fjelaginu. Fje þetta er gjöf til Skógrækt- arfjelag Skagafjarðarsýslu. hægt var að skríða niður um. Hin þýða möl undir skaflinum i reyndist vei-a 5 stiga heit. En jlofthitinn þar niðri var 3 stig, en annars var 3 stiga frost á tindinum. A næstu bæjum við Heklu varð vart við jarðskjálftakippi dagana 22.—-26. mars. Voru kippir þessir mestir að Næfur- holti, sem er næsti bær við jHeklu. En alls fundust kippir ,r» Sjörn Jóhannsson lýkur doktorsprófi í hitteðfyrra vor gekk Krist- Þessir á 5 bæjum. ján Skagfjörð á Heklu. Fann | Það er talið vísl, að jarðhrær hann þá á einum stað þarna á inSar þessar eigi upptök sín í gígbarminum jarðyl, sem mun Heklu og nálægt yfii'boi'ði, hafa verið á svipuðu eða sama ,ve6na þess hve þeir fundust á stigi og þarna er nú. En Guð- Jakmörkuðu svæði. mundur lítur svo á, að naum- Fólkið á þessum Heklubæj- BJORN JOHANNESSON frá lly sn;,or’ °S Hofsstöðum í Skagafirði iauk jS^> að fjallið bræddi nokkurs doktorsprófi 22. mars við Cor ast hafi verið um slíkan jarð- |Urn man ekki til þess, að slík- yl að ræða á Heklu þau ár, sem ar jarðhræringar í nágrenni hann rannsakaði fjallið. Þá var Beklu hafi fundist síðan eld- hann þar m. a. þegar þar var 1 ur var UPP’ Þar í nágrenninu ^nýfallinn snjór, og var ekki ^®^* nell-háskólann í Bandaríkjun- um. Sjergreinir hans eru jarð- vegsfræði og ræktuparfræði. Fjallaði ritgerð hans um áhrif .iarðvegsdýptar á vöxt plantna. Hlaut dr. Björn mjög háa einkunn við prófið. Dr. Björn er ráðinn starfs- inaður Atvinnudeildar Háskól- ans. Frjettatilkynning frá ríkisstjórninni. staðar af sjer. I gígnum er svo mikil fönn, að ekki er hægt að vita neitt um það, hvort nokkur jarðylur sje þar með svipuðum hætti og er á austurbarmi gígsins. Eftir að Hekla gaus fyrir 100 árum, gosið hófst í september og hjelt áfram til vorsins 1846, bar allmikið á jai'ðhita á Heklu næstu ár ef ekki áratugi, svo fannir bráðnuðu með köflum og vikurhrannir voru sjóðheitar. • iminmimi Aðalfundur Blaðamannafje- lagsins. ADALFUNDUR Blaða- mannafjelagsins verður haldinn í dag kl. 1(4 e. h. að Hótel Borg. Fjelags- menn eru beðnir að mæta stundvíslega. IIIIIIHMIIIMIIIK IHIIIIIHHHII Tyrkir vilja endur- skoða London í gærkveldi. TYRKIR hafa nú svarað orð sendingu Rússa um það, að Sovjetstjómin skoðaði vináttu- og hlutleysissamning þann, sem verið hefir milli þjóðanna. úr gildi fallinn. Kveður tyrk- neska stjórnin svo á, að hún sje fús til þess að láta endurskoða samninginn og gera á honum nauðsynlegar breytingar. — Reuter. Lesbckin í dag „Ráðskona Bakkabræðra leikið á Seyðisfirði Seyðisfirði, laugardag. Frá frjettaritara vorum. RAUÐA-KROSS-deildin hjer 1 LESBÖKINNI í dag eru hefir undanfarið æft leikritið þessar greinar: Brjefkaflar frá „Ráðskona Bakkabræðra“ og íslenskri konu, frú Kristínu hafði frumsýningu á annan Chouillou, sem búsett er í páskadag við mjög góðar und- Rúðuborg. Rabb við sjötugan irtektir. Leikstjóri er Jón Vig- skipstjóra í Stykkishólmi. Fram fússon, en leiktjöld málaði Pjet hald af ferðasögu Gísla Hall- ur Blöndal. [dórssonar um Ameríku. Sam- Leikskáli Rauða-Krossins er tal við áttræða konu í Kapla- mjög rúmgóður, tekur mikið á skjóli. Um ásælni konungs- þriðja hundrað manns í sæti og valdsins eftir S. K. Steindórs er leiksviðið mjög stórt og (frh.). Grein eftir Helga Pjet- hentugt. Fjárhagsáætlun Seyð- isfjarðar. Seyðisfirði, laugardag. Frá frjettaritara vorum. FJÁRHAGSÁÆTLUN bæjar- ins fyrir 1945 hefir verið sam- þykt og eru niðurstöðutölur kr. 557.500.00. Útsvörin nema alls kr. 250.000.00. urss um íslenskt þjóðerni, o. fl. Heimavíðavangs- hlaup í. R. heimaviðavangshlaup jí. R. fór fram í gær. Skráðir voru 11 keppendur. Leikar fóru þannig, að fyrst- ur varð Óskar Jónsson. 2. Jó- hann Jónsson og 3. Sigurgísli jSigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.