Morgunblaðið - 22.04.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.04.1945, Blaðsíða 11
gúanudagur 22. . apríl 1945 MORGUNBLAEtÐ fT’T" rrl 11 ftam mínúina kfojsgáfa _ 5ESE2 gHE Lárjett: 1 rangt — 6 slags- »»álum — 8 dropi — 10 op — 12 venjulegt ■— 14 tveir eins 15 frumefni — 16 fljótið — 18 k°nuna. ' Lóðrjett: — 2 nöldur — 3 ^isla — 4 ættgöfgi — 5 þjóð- ^fleiðtogi -—- 7 stefnuna — 9 fiskur — 11 örlítið — 13 tölu- I*1® "— 16 ekki með — 17 tví- hfjóði. Tausn síðustu krossgátu. • Lárjett: 1 asnar — 6 tár — aka — 10 oft — 12 Rifsnes — 14 ðð —• 15 ný — 16 ofn — 18 r?gnaði. Lóðrjett: 2 staf — 3 ná — 4 Aron -— 5 garðar — 7 útsýni — 9 kið — ii fen — i3 safn — 15 °S - 17 Na. * Tilkynning ^venfjelag frjálslynda safnað- arins. jitnarfagnaður n.k. þriðjudag 8 í Aðalstræti 12, uppi. Stjórnin. hjálpræðisherinn . f mkomur dagsins: ' 11 á-rd. Helgunarsamkoma. ., ' 8,30 s.d. Iljálpræðissam- ,Tna' —' Major Svava Gísla- rlottil> stjórnar. BETANÍA Sunnud. 22. apríl, kl. 2: 8i-Unmdagaskóli. Kl. 8,30: Al- Henn samkoma. Allir Amlkomnir. I. O. G. T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld. Sumri fagnað. Uvarpskvöld: 1) Æt.: Sumarkveðja. 2) Leikþáttur. 3) Um daginn og veginn. VÍKINGUR Fundur annað kvöld í loftsal G.T.-hússins kl. 8, stundvíslega. Bræðrakvöld. þefst að fundi loknum með sameiginlegri kaffidrykkju í stórasalnum. Systurnár boðnar. DAGSKRÁ: 1) Upplestur 2) Einsöngur ,3) Gamanvísur 4) Víkingsrevyan 5) Kórsöngur 6) Dans. Ókeypis happdrætti fyrir Víkingssystur og eru þær beðn ar að fjölmenna og vitja að- göngumiða í G.T.-húsinu kl. 5—7. ÆSKAN nr. 1. Fundur í dag kl. 3,30. Les- in framhaldssagan. Embættis- menn, munið heimboð stúk- unnar Dröfn kl. 10. Mætið í G.T.-húsinu kl. 9,45. Gæslumenn. Fjelagslíf ÆFINGAR í DAG: 2b ct h ó L á Iþróttayéllinum: Kl. 11-12 f. h.: Meistara- 1. fl. og 2. fl. Stjóm KR. K.F.U.M. Alniehn samkoma í kvöld J' 8,30. _ Ólafur Ólafsson, 'istniboði, talar. Állir velkomnir. ZION Samkoma kl. 8. íafnarfirði: Samkoma kl. 4. -Allir velkomnir. fíladelfía --ukomur í dag kl. 4 og "'Á Larson og fl. tala. .Allir velkomnir. Kaup-Sala S' ^ABARBARHNAUSAR * Oir mjög ódýrir næstu daga b'T1' Gróðrarstöðin Sæ- 0 i> Fossvogi. Sendi heim ef e'við er nokkuð mikið. b MINNINGARSPJÖLD fr~Sjóðs Hringsins o J í verslun frú Ágústu Aðalstræti 12. ^IINNINGARSP JÖLD i 1 savamaf j olagsins eru f Heitið á Slysavarna- JelaSið, það er best. MEISTARA- 1. og 2. fl. Æfing 1 dag kl. 11 f. li. Nefndin. ALLIR ÞEIR, rngri sem eldri, senf sumar ætla að iðká nattspyrnu hjá l.R. komi til viðtals og til æfinga á íþróttavöllinn kl. 3,15 í dag. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Seinasta fimleikaæfing fjelags; ins á mánudagskvöld í Aust- urbæ j arskólanum. Vinna HREIN GERNIN G AR Fantið í tíma. Sími 5271. GLU GGAHREINSUN og hreingerningar, pantið í tíma. Sími 4727. Anton og Nói. HREIN GERNINGAR. Vanir menn. Sími 5271. HREIN GERNIN GAR HÚSAMÁLNING Fagmenn að verki. óskar & Óli. — Sími 4129. HREINGERNINGAR . Pantið í tíma. — Sími 5571. . Guðni. 112. dagur ársin.s. Árdegisflæði 3.15. Síðdegisflæði 16.00. Ljósatími ökutækja 20.55— 4.00. Helgidagslæknir er Óskar Þórð arson, Öldug. 19, sími 22.35. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. ■ Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. I. O. O. F. 3 = 1264238 = □ Helgafell 59454247, IV-V-2. Hallgrímsprestakall. Kl. 11 f.h. barnaguðsþj.ónusta í Austurbæj- arskólanum, sr. Sigurjón Árna- son. Kl. 2 e. h. messa í Dóm- kirkjunni (ferming), sr. Jakob Jónsson. Lágafellskirkja. Messað í dag kl. 12.30, sr. Hálfdán Helgason. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Guð- mundsdóttir, Skólavörðustíg 44 og Stefán Guðmundsson, til heimilis á Álafossi. Hjónaefni. Á sumard. fyrsta opinberuðu trúlofun sína ung- frú Erla Eyjólfsdóttir, Karlagötu 3 og Gunnar Þorkelsson verslm., Vesturgötu 26 B. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Valgerður Sigurgeirsdóttir frá ísafirði og Ólafur Halldórsson frá Varmá. Heimili ungu hjónanna er á Grettisgötu 57 A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ingi- björg Eyþórsdóttir, Laugaveg 46 B og Leifur Jónsson lögreglu- þjónn, Sólvallagötu 18. Hjónaefni. Síðasta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lilja Guðnadóttir, Reynimel 34 og Baldvin Bjarnason sjómaður, Marargötu 2. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband í Lágafells- kirkju ungfrú Sigríður Sigurjóns dóttir frá Álafossi og Bjarni Þor- steinsson, bóndi að Hurðarbaki í Borgarfirði. Síra Hálfdán Helga son prófastur gaf brúðhjónin saman. Njálumyndasýningin. Síðasti dagur Njálumyndasýningarinnar í Hótel Heklu er í dag. Verður sýningin opin til kl. 10 í kvöld. Skaftféllingafjelagið í Reykja- vík heldur aðalfund og sumar- fagnað að Hótel Borg n.k. mið- vikudagskvöld. Til skemtunar verður m. a.: Kvikmynd, söngur, upplestur og dans. Aðgöngumið-i ar verða seldir frá ogmeð morg- J undeginum á eftirtöldum stöð- um: Skermagerðinni Iðju, Lækj- argötu 10 B, Parísarbúðinni, Bankastræti 7 og í Versl. Vík, Laugaveg 52. Fjelagsmenn eru beðnir að athuga, að þeir fá ekki brjeflegt fundarboð að þessu sinni. Bergur Jónsson bæjarfógeti hefir afturkallað umsókn sína um dómaraembætti í Hæsta- rjetti. KIing-KIang-Kvintettinn held rU’ fyrstu söngskemtun sína í Gamla Bíó n.k. þriðjudagskvöld. Á söngskrá verða 15 ljett lög eftir innlenda og erlenda höf- unda. — Sú breyting hefir orðið á, að í stað Árna Björnssonar, sem aðstoðað hefir, mun Jónat- an Ólafsson verða við hljóðfær- ið. — Ef hægt verður, munu þeir syngja við hljóðnema. — Þeir munu sennilega endurtaka skemt un sína. Kynningarfundur ísfirðinga verður í Tjarnarcafé kl. 8.30 í kvöld. Eru þeir, er pantað hafa miða, beðnir að vitja þeirra kl. 8 í kvöld. ÚTVARPIÐ í DAG: 10.30 Útvarpsþáttur (H. Hjv.). 11.00 Messa í Nessókn (sjera Jón Thorarensen. — Háskólakap- ellan). Fermingarmessa. 19.25 Hljómplötur: Lög eftir Handel. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þórir Jónsson og Fritz Weiss- happel): Sónata í D-dúr eftir Beethoven. 20.35 Erindi: Fyrstu kappreiðar á íslandi (dr. Broddi Jóhann- esson). 21.00 Kvöld ,,Bræðralags“ kristi- legs stúdentafjelags. a) Ávörp og erindi. . b) Upplestur (frú Hildur Bern höft stud. theol. Þorst. Valde- marsson'stud. theol.). c) Einleikur á harmonium (Þorsteinn Valdemarsson). d) Sextett syngur. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög til kl. 1 e. miðn. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 20.00 Frjettir. 20.30 Þýtt og endursagt (Andrjes Björnsson). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin á sekkjapípu. 21.00 Um daginn og veginn (Bjarni Ásgeirsson alþm.). 21.00 Útvarpshljómsveitin: Rúss- nesk þjóðlög. — Einsöngur. Lög eftir Einar Markan. (Höf. syngur). PENINGASKÁPAR Eigum nokkur stykki óseld. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. TILKYIMNING j Viðskiftaráðið hefir ákveðið að safna skýrslum frá % innflytjendum urn vefnaðarvöruinnflutning þeirra á árunum 1943 og 1944. Þeir einir, sem annast hafa þ.einan innflutning vefn- aðarvara á þessum árum, þurfa að láta í tje slíka skýrslu. Skýrslurnar óskast sendar ráðinu sem fyrst, og eigi síðar en 30. þ. m. Skýrslurnar verða að vera á sjerstöku skýrsluformi, er ráðið lætur í tje. j 21. apríl 1945. VIÐSKIFTARÁÐIÐ. Jarðarför HÓLMFRÍÐAR GÍSLADÓTTUR, forstöðukonu, fer fram þriðjudaginn 24. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennár, Þingholtsstræti 28, kl. 2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeir, sem hafa í hyggju að gefa minningarspjöld, eru góðfúslega beðnir að láta andvirði þeirra renna í sjóð, sem ætlunin er að stofna til minningar um hina látnu, og er tilgangur sjóðsins að hann gangi til greiðslu eins herbergis í hinni væntanlegu byggingu Kvennaheimilisins ,,Hallveig’árstaðir‘ ‘ og beri það hennar nafn. Gjöfum er veitt móttakja á afgr. Mbl. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Ingunn Bergmann. Hugheilar þakkir fæ!rum við öllum er sýndu okk- ur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur, VIGDÍSAR KRISTJÁNSDÓTTUR. Foreldrar og systkini. Öllum, þeim, sem sýnt hafa okkur samúð við and- lát og járðarför eiginkonu og móður okkar, PETRÍNAR KJARTANSDÓTTUR færum við okkar innilegasta þakklæti. Enok Helgason og dætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.