Morgunblaðið - 27.04.1945, Side 1

Morgunblaðið - 27.04.1945, Side 1
RÚSSAR TAKA STETTIN OG BRNO OFSALEGAR ORUSTUR í BERLÍN Bandamenn; hafa ekki náð saman London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. STALIN GAF út tvær dag- skipanir í dag, og var í þeim sagt frá tÖku tveggja mikil- vægra borga. Onnur þeirra er Stettin, hin mikla hafnarborg við ósa Oderfljótsins, Frá töku i hennar er svo skýrt, að herir Rokossowskys marskálks, sem stefnt hafi verið til þessarra stöðva eftir fall Danzig og Gdynia,- hafi byrjað sókn yfir Oderfljótið sunnan Stettin og einnig yfir ósana norðan borgar innar. Segir í dagskipaninni, að • sótt hafi verið fram um 32 km. og Stettin tekin með áhlaupi. í Stettin bjuggu fyrir stríðið . um 250 þús. manns. . Falí Brno. , I, siðari dagskipaninni er greint frá töku hinnar miklu iðnaðarborgar Brno eða Briinn, höfuðborgar Moraviu. Þetta er borg með álíka íbúafjöldá og Stettin, og hafa herir Malinow- skis sótf að henni undanfarnar vikur. í Brno eru mjög miklar hergagnaverksmiðjur, meðal annars er talið að þar hafi Þjóð verjar sett upp útbú frá Skoda- verksmiðjunum miklu í Bæ- heimi. Hafa ekki náð saman enn. Ekki hefir enn vitnast, að her ir Rússa og bandamanna þeirra að vestan hafi enn náð saman, og er yfirleitt lítið talið hafa ver ið um að vera á þeim vígstöðv- umidag, þar sem þeir eru 'komnir næst hvorir öðrum.. — Rússar segja Þjóðverja halda uppi all-áköfum gagnáhlaup- um með skriðdrekasveitum gegn sveitum Konievs suðaust- an Dresden, en Þjóðverjar telja sig hafa bætt aðstöðu sína þar að mun og náð aftur nokkrum bæjum og þorpum. Liðflutningar til Danmerkur. Könnunarflugmenn Breta hafa ,í dag tilkynt. að lítið væri um -að vera hjá Þjóðverjum í Norð- ur-Þýskalandi. Þó k.veðast þeir hafa sjeð all-miklar bifreiða- lestir stefna norður til Dan- merkur á Flensborgarsvæðinu. í Hollandi hafa bandamenn orðið að láta undan síga fyrir gagnáhlaupum á Nijmegensvæð Frá hafnarborginni Slellin NÚ hafa Rússar tekið Stettin, hina miklu þýsku hafnarborg við Oderósa, en miðhluti hennar sjest hjer á myndinni að ofan. Korgin mun illa leikin eftir l'allbyssuskothríð og loftárásir. Patton framhjá Regensburg Mótspyrnan brotin í Rremen London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl blaðsins frá Reutei VARNIR Þjóðverja í hafnarborginni Bremen eru nú að bresta og verjast þeir ekki skipulega, nema á einum stað, þar í hafn- ai'hvcrfunum og grend við þau. Er það S. S.-foringi, sem þar þeist með nokkru liði, og neitar að gefast upp. Borgai'sljórinn gaf hinsvegar borgina formlega upp í dag. Það eru skotskar hersveitir, sem mest hafa unnið að iöku borgarinnar. Hún er mjög illa leikin. — í Bæjaralandi geisa þrír herir bandamanna suður á bóginn. Á Patton nú skamt ófarir til austurrísku’landa- mæranna. Biður um lausn irá sförfum Göring. London í gærkveldi. Tilkynnt efix verið i Þýska- Jandi, að Oöring nxárskálkur luifi.byðið ilitlei’ að leysa sig frá yfirforingjasta-ffi við þýskíi. lofthei'iun, vegna al- varlegs lijártasj.úkdóms. 1 Framh. á 2. siðu Hersveitir Pattons hafa einn- ig farið yfir Dóná báðum meg- in Regensburg, og er borgin því nær umkringd. Vörn Þjóð- veija í úthverfum boi'garinrar er hörð- Einnig hefir vörn Þjóð vei'ja harðnað í nánd við Augs burg. Frakkar hafa tekið Kcn- stanz. Var ekkert barist um borgina, og hafa aldrei verið I gerðar að henni loftárásir- — Hún hefir verið Rauða Ki'oss- , bækisiöð og fangaskiftastöð. — j Þaðan hafa Frakkar sveigt i | norðaustur og stefna til Mun- j j chen. □ —T----------------□ Mussoilni hand- tekinn! London í gærkveldi. Lausafregnir frá Sviss herma í kvöld, að ítölskum skæi’ulið- um hafi tekist að handsama Mussolini einhversstaðar í Noi'ð ur Ítalíu. Ekki hefir þetta feng- ið neina staðfestingu af hálfu bandamanna. — Reuter. Barist við Tempeihof- flugvöllinn London í gærkveldi. Sinkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HITLER er enn í Berlín og sagður stjórna vörninni í hin- um ofsalegu götubardögum, er þar geisa nú. í hei'stjórnartil- kynningu Þjóðverja i d~ag, er talað um úrslitabaráttu, og sagt að barist sje við Tempelbof- flugvöllinn, í Charlottenburg, og sjeu bardagarnir allsslaðar ákaflega harðir. Tekið er fram, að menn úr nasistaflokknum og Hitlersæskunni taki þátt í vörninni með hernum og Þjóð- varnarliðinu. Enn er gefið í skyn, að von sje á hjálp að ut- an, en nú er viðurkent að boi'g- in sje umkringd, — lauslega —■ að sögn Þjóðverja. í dag sæmdi Hitler 14 ára pilt úr Hitlers- æskunni, járnkrossinum fyrir hreystilega framgöngu. Þrílug- ur maður úr sama fjelagsskap var gerður hershöfðingi. Rússar taka Brandenburg. Talið er, að Rúsar hafi tekið Brandenburg, gamla borg vest- an Berlínar, en þess er ekki getið í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld, þar sem rætt er um orustuna um Berlín. I Ber- lin segjast Rússar hafa tekið úthverfið Gartenstadt og raf- tækjaverksmiðjuhverfið Siem- ensstadt. Segja Rússar frá ákaf lega hörðum götubardögum. — Fyrir norðaustan Berlín segj- ast Rússar hafa tekið bæinn Finow og Marienwei'der; einn- ig Königswustei'hausen, all- langt suður af Bei'lín, þar sem eru miklar úlvai’psstöðvar. I suðvestur-Beriín. segjast Rússar hafa tekið hverfið Dahlen, og allmikið her fang hvarvetna. Þá er tilkynnt taka járnbrautarstöðvarinnar Görlitzer Bahnhof í norðaustur hluta borgarinnar. — Rússnesk' ir frjettaritarar sem sagt hafa frá bardögunum í Berlín, segja að í gær hafi verið vestanvind ur, og hafi þá borist svo mikið af steinryki frá borginni, að varla hefði sjest til sólar, en fallbyssuskothríðin heldur stöð ugt áfram og hrynur fjöldi húsa. Þjóðverjar vei’jast allsstað ar af ógurlegu ofstæki. Framh. á 2. siðu 211'.!. o

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.