Morgunblaðið - 27.04.1945, Síða 2
MORGTJNBLAÐIÐ
Föstudagur 27. apríl 1945,
ÚTVEGUN BÚVJELA
FRÁ AMERÍKU
*
Frásögn Arna G. Eylands
forstjóra
ÁRNI G Eylands var meðal
vesturfaranna, er komu heim
um helgina var. Hann hefir
verið í Ameríku síðan í febrú-
ar. Hann fór þangað á vegum
Nýbvggingarsjóðs til þess m. a-
að tala við starfsmenn sendi-
ráðsins i Washington og inn-
kaupanefndina í New York, og
lil þess að kynna sjer nýjung-
ar á sviði landbúnaðarverk-
færa.
Jeg hitti hann snöggvast í
gær, Hann var á förum upp
að Hvanneyri til þess að ann-
ast námskeið, sem þar verður
haldið í notkun og meðferð
dráttarvjela.
Er jeg spurði hann um vest-
urförina og erindisrekstur hans
þar, skýrði hann svo frá:
— Eitt aðalerindi mitt var,
að gefa sendimönnum okkar
vestra upplýsingar, sem gæti
komið þeim að gagni, í við-
leitni þeirra til þess, að fá nauð
synlegar búvjelar til landsins.
Erfiðleikar hafa verið á því, þó
þeir sem vestra eru hafi gert
alt, sem þeir hafa getað,
Jeg heimsótti nokkrar helstu
verksmiðjurnar, sem framleiða
landbúnaðarverkfæri, og athug
aði hjá þeim þær nýjungar, er
helst geta komið okkur að
gagni, og reynst betur, en þær,
sem við höfum áður fengið.
Tilfinnanleg vöntun hefir
verið hjer á landbúnaðarvjel-
um. En samt verðum við að
játa. að við höfum síður en svo
orðið afskiftir, samanborið við
aðrar þjóðir, þegar tekið er til-
J t til þess skipulags, sem er á
J.i ssum málum í Bandaríkjun-
um. í>ví þegar ákveðið er, hve
mikið hver viðskiftaþjóð Banda
i ikjanna á að fá af vjelunum,
þá er við slíka úthlutun fyrst
og fremst bygt á þvi, hversu
mikið v.ðkomnndi þjóðir hnfa
Ir.c-ypt áður í Bandaríkjunum
•af vjelum þessum.
Hjer er mikil vöntun á drátt-
arvjelum, bæði smáum og slór-
'um. Fyrir stríð munu hjer hafa
verið alls til í landinu innan
við 100 dráttarvjelar. En nú
fáum við í ár hátt á annað
-hundtrað dráttarr'jelar hingað
til lands að vestan.
■ — Fórst þú víða um Banda-
ríkin?
— Jeg fór til Chicago og í
ýmsar iðnaðarborgir þar í
grend og' veslur til Los Angeles.
Heimsótti jeg ýms víðkunn
verkfærafirmu, svo sem Inter-
national Harvester, Catarpillar,
John Deere, Harnischfeger og
fleiri,
Hjá ýmsum helstu verkfæra
firrnum vestra, eru nú nýjung-
ar á döfinni, =em ekki eru enn
komnar fyllilega í dagsljósið,
og koma ekki fyr en eftir stríð,
þegar vjelaframleiðslan er aft-
ur orðin frjáls. En nú fer öll
vjelaframleiðsla fram -sam-
kvæmt fyrirmælum herstjórn-
'ar og ríkisstjórnar, og hernauð
kynjar eru látnar sitja fyrir
ÖIlu.
Jeg er viss um, að eftir stríð
getum við fengið ný jarðvinslu
verkfæri, sem notuð eru með
aflmiklum drátlarvjelum. Með
þeim verður hægt að vinna að
Árni G. Eylands.
nýrækt hjer á fljótvirkan hált
og betur, en nú er alment gert.
Er þar um að ræða diskherfi,
sem jeg kyntist í þessari ferð,
af fullkomnari gerð, en hjer
hefir áður verið notað, og rót-
herfi, sem notuð eru í sam-
bandi við diskherfin.
Með þessum tækjum ea? hæg't
að herfa niður og sljetta allt
venjulegt þýfi, án þess að
plægja landið á fyrsta ári, ef
völ er á nægilegu dráttarafli,
svo sem beltisdráttarvjelum.
| En þó hentugt sjer að fara
þannig með stórþýfi, er ékki
jþar með sagt, að hætta eigi að
plægja lítl þýft land, eða land,
jsem unnið er í 2. eða 3. sinn,
(til fullkominnar ræktunar. En
mörgum hrýs hugur við að
fara með venjulega plóga í stórt
túnþýfi, því þá verða plógstreng
irnir svo erfiðir í herfingunni.
En sje búið að sljetta landið í
fyrstu ræktunarumferð, má
nola ' venjulega tveggja- og
þriggjaskera akuryrkjuplóga,
við síðari vinslu landsins.
Yfirleitt er mikill áhugi hjá
firmum vestra að selja vei'k-
fæi'i hingað til lands. Taka
menn fegins hendi við upplýs-
ingum er lúta að því, hvaða
verkfæri muni reynast hjer
henlugust.
Er ekki að undra þó upp-
lýsinga sje þörf og eðlilegl t. d.
að fagmönnum, komi það und-
arlega fyrir sjónir, að okkur
henti taetur stórvirk verkfæri,
sem aðallega eru notuð suður
í hitabeltislöndum, heldur en
tæki, sem bændur nágranna-
landa okkar óska eftir.
I Bandaríkjunum eru jarð-
ýtur og beltisdrátlarvjelar ekki
taldar með laudbúnaðarverk-
færum í framleiðsluáætlun rík
issljórnarinnar. Ei það mjög
miklum erfiðleikum bundið að
fá þær afgreiddar. Þvi enr, þá
tekur herinn 85% af allri slíkri
framleiðslu í sínar þarfir, og
eru þá ekki eftir nema 15%
handa Bandarikj imönnum sjálf
um, og þeim viðskiftaþjóðum
þeirra, er sækjast eftir vjelum
þessum.
Sendinefndir og umboðsmenn
annara ojóðaa ganga mjög rikt
eftir því, að fá slík tæki strax
að striðinu loknu. En þrátt fyr-
ir þetta, munu fást hingað á
þessu vori 12 dráttarbeltisvjel-
ar með jarðýtum. Að vísu er
hjer þörf fyrir langtum fleiri-
Jeg kynti mjer ennfremur,
segir Árni Eylands, heyþurkun
araðferð þá, sem nefnd hefir
verið súgþurkun. Er ákveðið að
reyna hana ítarlega í sumar.
Byggist hún á því, að blásið er
venjulegu köldu lofti inn undir
heyið í hloðunni.
Ekki er til þess ætlast, að
með þessu móti sje hægl að
þurka rennblautt hey. En að-
ferðin á að yera fullnægjandi
lil að fullþurka hálfþurt hey,
sem þornað hefir að nokkru
leyli úti.
JÖ‘g skoðaði áburðarverk-
smiðju í Kanada, eina af þeim
nýju, sem framleiða jofnum
hondum sprengiefni og tilbú-
inn áburð, nitrat-ammoniak,
sem talað er um að framleiða
hjf.r á landi.
Framleiðsla á þessum áburði
er nú að komast í fast horf —
Talið er, að erfiðleikunum við
geymslu og notkun áburðarins
sje að mestu leyti rutt úr vegi.
Þó má enn búast við breyt-
ingum til batnaðar á þessu
sviði, að Stríðinu loknu.
Ennfremur skoðaði jeg vjel-
ar, sem notaðar eru til þess að
ryðja snjó af vegum og flug-
völlum og kom í verksmiðjur,
þar sem þessar vjelar eru fram
leiddar.
— Þú varst á þingi Þjóðrækn
isfjelagsins í Winnipeg?
— Já. Vegna þess, að þannig
hiltist á, að jeg var á ferðinni
þarna vestra, þegar þjóðrækn-
isþingið var haldið, þá fór jeg
þangað. Var jeg-samferða Helga
Briem, aðalræðismanni í New
York. Hann var gestur deild-
arinnar Fróu í Winnipeg. — Sú
fjelagsdeild er 25 ára.
Þjóðræknisþingið stóð. yfir
dagana 26.—28. febrúar. — Dr.
Richard Bech sljórnaði því
með mikilli röggsemi. — Var
hann endurkosinn forseti fje-
lagsins.
. Samkomur íslendinga voru
haldnar á hverjum degi í sam-
bandi við þingið á meðan það
slóð. Fjölmentu íslendingar á
samkomur þessar, bæði þeir,
sem búsettir eru í Winnipeg, og
úr öðrum íslendingabygðum.
Fóru samkomur þessar hið
besta fram og báru vott um sam
hug og áhuga í þjóðræknismál-
um.
Jeg vil að endingu, sagði Árni
biðja blaðið að flyjta mínar
bestu þakkir öllum þeim
mörgu, sem á ýmsan hátl
greiddu götu mína í þessari
ferð bæði starfsmönnum þeirra
fyrirtækja, er jeg heimsótti og
starfsmönnum íslenska sendi-
ráðsins og annara íslenskra er-
indreka vestra. íslendingum í
Winnipeg og víðar þakka jeg
framúrskarandi viðtökur.
Fimti her- Koiaverð hækhar
inníVerona
London í gærkveldi.
FRAMSVEITIR bandamanna
fyrir norðan Pó hafa sótt ákaf-
lega hratt fram, og í kvöld er
fimmti herinn kominn í út-
hverfi borgarinnar Verona, en
hún stendur nokkuð sunnan
Brennerskarðsins, og eru lík-
ur til að þýski herinn á Norð-
ur-ítalíu vestanverðri verði við
skila við megin herinn, ef sókn
inni heldur áfram. Bandamenn
hafa tekið Mantua, og mót-
spyrna er nú óvíða orðin hörð.
Svo virðist sem ítalskir skæru
flokkar hafi víða gert uppreisn
í iðnaðarborgum Norður-Ítalíu,
og lítur út fyrir, að þeir hafi
náð útvarpsstöðinni í Milano á
sitt vald. Herfræðingar draga í
efa, að Þjóðverjar geti aftur
myndað varanlegar varnar-
stöðvar á Norður-Ítalíu.
— Reuter.
Skýrsla um Fiski-
málanefnd
KOMIN er út skýrsla um
störf Fiskimálanefndar árin
1935—44. Hefir Arnór Sigur-
jónsson samið skýrslu þessa. Er
þetta rúmlega 11 arka bók. Þar
er sagt frá skipun og starfs-
tilhögun nefndarinnar alment,
og frá helstu störfum hennar
frá byrjun. Um fiskherðingu
og harðfisksölu, hraðfrystingu,
niðursuðu fiskmetis.
Þar er kafli um karfaveiðar
og karfayinslu, um leit að nýj-
um fiskimiðum og nýjum nytja
fiskum, um aukning skipastóls-
ins og um markaðsleitir erlend-
is. Þar er í stórum dráttum gerð
grein fyrir reikningum nefnd-
arinnar og rætt um framtíðar-
verkefni hennar.
Nefndin ætti framvegis að
gefa út starfsskýrslu yfir
styttri tímabil í einu.
— Austurvígstöðvarnar.
Framh. af 1. síða.
I Berlínarútvarpinu.
Útvarpsfyrirlesari í Berlín
sagði í dag, að það væri eitt hið
allra þýðingarmesta fyrir vörn
Berlínar að Hitler skyldi vera
þar, og í dag hefðu hermennirn
ir sjeð hann við bardagasvæð-
ið, kaldan og rólegan, gefandi
fyrirskipanir. Tók fyrirlesari
þessi fram, að Hitler hefði get-
að fært fram þúsund ástæður
til þess að vera ekki í Berlín,
„en hann brygðist ekki höfuð-
borg sinni á hættunnar stund,
heldur væri þar sem harðast
væri barist. Tekið var fram að
flokksforingjarnir væru hvar-
vetna með honum, — Göbbels
einn af þeim.
— Göring.
Framh. af bls. 1.
sambandi við ]>ctta sagði
’j[)ýska útvarpið, að Ilit-ler
hefði orðið vi'ð þessari beiðni’
Görings. Ilitler hefir skpað
Ilitter von Greim hershöfð-
ingja sem eftinnann Görings
við loftherinn og gert lvann
að marskálk um leið. —• 1 út-
.varpinu var sagt', að hjarta-
s.júkdómur Görings væri mjög
hættulegxxr.,— Rexxter,
í Bretiandi
London í gærkveldi:
Eldsneytismálaráðherra Breta
lýsti því yfir í dag, að þann I.
maí n. k. myndu kol til upphit-
unar hækka í verði um 3 shill-
inga og 6 pence á smálest. Enn-
fremur tilkynnti hann, að ein-
staklingar fengju takmarkað
magn af kolum á mánuði. —
þau yrðu skömtuð. — Fá íbúar
í norður-hjeruðum landsins og
í Skotlandi tiltölulega mest
magn. — Reuter.
1809 manns sétiu
bindindismála-
sýningu á Akur-
eyri
Frá frjettaritara vorutu
íi Akureyri.
1800 manixs hafa nú sótti
bindindismálasýninguna, ]>á ec
opnuð var h.jer á Akureyri síð
asta vetrardag og er nú lokið
Við opnun sýningarinnar í
Verslunarhúsinxi baxxð forstöðxx
maður hennar, Pjetxxr Sigxirðs
son, gesti velkomna og fluttil
’erindi um efni og tilgang henn
ar.
Skólum bæjarins var boðið
og kom t. d. einn skólastjórii
með nemendur sína í sjö hóp-;
unx. Skólastjórar og kennarai".
voru altaf í för með nemend-
Xxm skólanna. Framkvæmda-
stjóri eins fyx'irtækis hjer,
keypti 300 aðgöngxxm. handa,
starfsfólki sínu.
Sýningin vakti mikla íd-
hygli. Menn komxx að alllang-
ar leiðir til þes»s,að skoða hana,
og einn bai'ixaskóli konx úr
.sveit.
Frjeltir (rá í. S. í.
ST.TÓRN í.S.Í. hefir stað-
íest eftirtalda menn senx dóm-
ara í hnefaleik. Metxn þessir
hafa nýlokið dómaraprófi í
hnefaleik hjá Ilnefaleikaráði
Reykjavíkxxr:
Ásgeir Pjetursson, Thor R.
Thoi’S, Óskar Þóvðarson, Pjet-
xxr Thomsen, Ilalldór Bjöi'ns-;
son, Kai’l Nielsen, ITaraldui'
Gxmnlaugsson og .Tón Árnason.
Ennfremxxr hafa þessir nxenn
feixgið staðfestingxx sem hnefai
leikadómarar: Eiríltxxr Beek,
Jón D. Jónsson og Þorsteinni
Gíslason. . j
Allsherjarfundur
í San-Francisco
London í gærkveldi.
SEINTp kvöld átti að set.ja
allherjarfxxnd á ráðstefnxxnníj
í San Francisco. Ræðxxmenu
þar vorxx sagðir verða þeié
Eden, Stettinras, Molotov og
jSoong, xxtanríkisráðherrai*
hinna fjögxxrra sameinuðu stór
'velda. — Axxk þess var gert,
ráð fyrir ]>ví að fulltrúar
hinna 46 þjóða, sem ráðstefiH
xxna sitja, yrðu kyntir á þess-,
xxm fundi. — Reuter. j