Morgunblaðið - 27.04.1945, Page 7
Föstudagur 27. apríl 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
7
ÞEGAR „T1RPITZ“ VAR SÖKT
Flotamálaráðuneytið —
breska og flugmálaráðuneyt
ið höfðu alt frá upphafi styrj
aldarinnar strangar gætur á
„Admiral von Tirpitz“, einu
öflugasta orustuskipi heims
ins og stolti þýska flotans.
Við og við hvarf skipið sjón
um, þegar því tókst að
skipta um dvalarstað í
skjóli náttmyrkurs eða
dimmviðris, en ávalt höfðu
njósnaflugvjelar upp á því
á nýjan leik.
Eftir að heimaflotanum
breska. tc'kst að sökkva syst
urskipi þess „Bismarck“, —
hafði „Tirpitz“ aðsetur í
einhverjum norsku fjarð-
anna. Enda þótt hann vog-
aði sjer aldrei út á rúmsjó,
þar sem hann gæti gefið
bresku orustuskipunum
höggstað á sjer, var hann
þó stöðug ógnun skipalest-
um á leið þeirra til Murm-
ansk eða Arkangelsk. Hon-
um hefði verið innan hand
ar að sökkva hverju einasta
skipi í óvarinni skipalest, og
fjöldi breskra herskipa, sem
brýn nauðsyn var fyrir á
Atlantshafi, var bundinn
við fylgd skipalesta á Norð-
ur-íshafi, meðan þýska or-
ustuskipið lá í leyni á næstu
slóðum. Jafnvel þó að
,,Tirpitz“ færi aldrei í vík-
ing, kom hann Þjóðverjum
þó að ómetanlegu gagni.
Margar áætlanir voru
gerðar til höfuðs knerrin-
um. Sumir leiðangrar heppn
uðust að nokkru leyti, aðr-
ir voru unnir fyrir gýg. Ár-
ið 1942 gerðu Halifax-
sprengjuflugvjelar tvær
næturárásir á hann úr lít-
illi hæð, þar sem hann lá á
Þrándheimsfirði. í septem-
ber 1943 gerðu dvergkafbát
ai’, með tveggja manna á-
höfn, djarflega og vel heppn
aða árás á hann. Tókst þeim
að smjúga gegnum kafbáta
og duflagirðingar Þjcð-
verja og laska skipið svo, að
það var ónothæft um
margra mánaða skeið. Og
steypiflugvjelar af flugstöðv
arskipum rjeðust á það í
Atlafirði og stórskemmdu
það.
Gallinn við þessar djarf-
legu árásir var sá, að enda
þótt það tækist að brjótast
gegnum varnir Þjóðverja og
ná höggstað á risanum, þá
voru árásarvopnin, sem um
var að ræða, ekki nógu öfl-
ug til þess að ráða hann af
dögum. Það tókst aðeins að
særa hann og var það að
vísu ágætt; en takmarkið
var að ganga algerlega
milli bols og höfuðs á hon-
um.
Öflugasti bryndreki
heimsins.
Bygging „Tirpitz“ er ekki
kunn í öllum atriðum. En
með tilliti til þess hlutverks
sem honum var ætlað, þ. e.
a. s. að ógna skipalestum á
norðurhöfum, en það merkti
að hann þurfti ekki að vera
lengi í hverjum leiðangri, —
má telja víst, að hann hafi
verið í tölu best brynvörðu
skipa heims. En þá var að
sama skapi erfitt verk að
JAMES B. TAIL flugforingi, sem getið hefir
sjer mikinn og góðan orðstí í þessari styrjöld, og
stjórnaði flugárásinni á „Tirpitz“, skýrir hjer frá
lokaárásinni á hið þýska orustuskip, þegar loks
tókst að granda því við Tromsö.
Fyrri grein
Sir Archibald Sinclair, flugmálaráðherra Breta þakkar Tail flug-
foringja afrek hans.
sjer stöðu í hálfhring á hin
um ókunna flugvelli, og dag
eftir dag kom rússneski veð
urfræðingurinn ■— með
slæmar frjettir.
En að síðustu rann dagur-
inn upp. Snemma morguns
með fyrstu skímu,-voru all-
ar vjelarnar settar í gang,
og áhafnirnar horfðu með
eftirvæntingu til vesturs, í
þeirri von að koma auga á
Mosquito-vjelina, sem fyr-
ir nokkrum klukkustundum
hafði farið í leiðangur til að
rannsaka veðurskilyrði yf-
ir Altafirði. Hennar var von
hálftima áður en Lancaster
vjelarnar áttu að.leggja af
stað. Og þarna kom hún í
1 jós, eins og lítill depill úti
við sjóndeildarhringinn. —
Skömmu síðar suðaði hún
beint fyrir ofan okkur og
settist svo á flugvöllinn. —
Flugmaðurinn kvað bjart
veður yfir markinu.
Fjórum stundum síðar
komum við auga á Altafjörð
inn. Breið og ferhyrnd fylk
koma honum f\-rir kattar-
nef.
Nýtt vopn. sem tók
V-2 fram.
í ágúst í fyrrasumar kom
nýtt vopn á markaðinn. Með
árásum sínum á kafbáta- i
byrgi Þjóðverja í Brest, —1
hafði breski flugherinn sann
að, að hinar nýju 12 þúsund ,
punda sprengjur voru öfl-1
ugri en þau sprengivopn,1
sem áður voru kunn. Það er
sama um þær að segja og eld
flaugar Þjóðverja, V-2, að
falihraði þeirra er meiri en
hraði hljcðsins. En þær eru
að því leyti fremri en V-2,
að hægt er að miða þeim af
mikilli nákvæmni. Sprengj-
ur þær, sem hæfðu kafbáta
byrgin, tættu sundur sextán
feta þykka veggi úr járn-
bentri steinsteypu.
Þegar reynsla var fengin
á feiknaafli þessara
sprengna, sem áttu sjer
enga líka; var . athyglinni
beint að nýjum viðfangs-
efnum, sem áður voru tal-
in of öflug til þess að
sprengjuárásir svöruðu
kostnaði. Efst á listanum
gaf að líta nafnið „Admiral
von Tirpit.z“.
Reykský Þjóðverja.
Vitanlega voru margar tor
færur, sem varð að vinna
bug á. Tirpitz lá við festar
langt norðan við heimskauta
baug, í Ká-firði, þröngum
og djúpum firði, sem skerst
hornrjett inn úr Atlafirði.
Gegn árásum frá sjó gættu
hans varðskip. dufl og tund
urskeytanet. Fallbvssum var
komið fyrir á fjöllunum í
kring. Mjög fullkominn út-
búnaður var til þess að hylja
strandlenguna reyk.
Eina leiðin var að ráðast
á Tirpitz úr lofti og til þess
þurftu ýms skilyrði að vera
sjerstaklega hagstæð. Oftast
nær er lágskýjað' yfir Nor-
egsströndum á þessum slóð
um, og aðeins nokkra daga
í mánuði hverjum er veður
nógu bjart til þess að hægt
sje að gera nákvæmar
sprengjuárásir. Rúmir þús-
und mílufjórðungar eru frá
næstu bækistöð breskra
sprengjuílugvjela til Ká-
íjarðar og engin flugvjel
hafði áður flogið svo langa
leið með 12 smálesta
sprengjufarm.
Vitanlega moraði fjörður-
inn af loftvarnabyssum, en
það var ekki meira en við
áttum að venjast ar.jiars-
staðar. Reykskýin voru erf
iðari viðfangs. Kunnugt
var, að innan stundarfjórð-
ungs eftir að óvinaflugviela
varð vart, var allur Ka-
fjörðurinn hulinn þykkum
reykjarmekki, sem vandlega
byrgi alla útsýn
Að öllu þessu athuguðu
var augljóst mál, að hentug
ast yrði að gera loftárás á
Tirpitz með 12 þús. punda
sprengjum, frá rússneskum
bækistöðvum í námunda
við Arkangelsk. Þannig
myndi fjarlægðín minnka
um því sem næst sex hundr
uð mílufjórðunga. Kleift
kynni að revnast að nálg-
ast markið ósjeð með því að
fljúga lágt, og e. t. v. mátti
koma auga á drekann áður
en Þjóðverjum 'ynnist tími
til þess að hylja hann reyk.
IVið borð lá, að þessar von-
jir rættust.
i
ArkangelskJeiðangurinn.
Það \-ar seinni hluta dags
nokkurs í fyrra haust, að
40 Lancaster-sprengjuflug-
\ jelar. 1 Lancaster-vjel með
lctemyndunarútbúnaði, 1
Moquitovel til könnunarléið
angra og margar flutninga-
velar með varahluti og vel
fræðinga, hófu sig til flugs
frá bækistöðvum sinum í
Englandi og kofflu til Ar-
angelsk um aftureldingu
morguninn eftir. Rússnesk-
ir vjelfræðingar tóku að sjer
hinar svartmáluðu bresku
flugvjelar, sem tekið höfðu
landsleiðangurinn vorum
við sannfærðir um að enn
betur máetti hagnýta kesti
þeirra, og nú átti að „teygja
þær“ til hins ýtrasta.
Jafnframt voru gerðar
sprengj uæf ingar á degi
hverjum. Unnið var látlaust
nótt og nýtan dag og eítir
viku var alt tilbúið. — Við
áttum að fljúga frá Norður
Skotlandi beint til Tromsö,
varpa þar sprengjum á
Tirpitz og snúa síðan sömu
leið heim. í hálfan mánuð
biðum við hagstæðra veðui'
skilyrða. Komið var fram
í nóvembermánuð, og myrk
urtímabilið var gengið í
garð norðan heimskauts-
baugs. Eftir 26. nóv. myndi
sólin ekki lengur koma upp
í Tromsö. Við vorum orðnir
kvíðnir um, að hætta yrði
við alt saman.
Svo var það siðdegis, 10.
nóv., að við vorum að knatt
leik skammt frá flugvellin
um, þar sem vjelarnar biðu
okkar. Var jeg bá alt i einu
ing svartra Lancastervjela kaUaður til höfuðstöðvanna
geystist fram með blaan mjer gefnar þar fyrir-
himin hið efra, en snævi-
þakta fjallatinda hið neðra.
Þarna var Ká-fjörður, og
þarna lá Tirpitz, — en
beggja vegna fjarðarins,
þyrluðust upp hvítir reykj-
armekkir, sem brátt náðu
saman yfir vatnsfletinum
og blönduðust hinum grá-
svörtu reykhnoðrum loft-
varnaskothríðarinnar.
Við vorum tveimur mínút-
um of seinir.
Meðan flugsveitin æddi
að markinu, hvarf það sjón
um og þegar við komumst
í skotfæri, mátti aðeins
greina mastratoppana við
illan leik. Árangurslaust.
reyndum við að rýna gegn
um mökkinn — og svo var
sprengjunum sleppt af
handahófi.
Þegar við komum aftur til
Arkangelsk, höfðum við
þær einar fregnir að færa,
að þ'.kk reykjarsúla hefði
j stigið upp úr þokuhafinu —
j það gat bent til þess, að a.
i m. k. ein sprengja hefði hitt
markið. Fyrsta tilraunin
hafði- mishepnast.
12 þús. punda sprengjur
voru ófáanlegar í Rússlandi
og þar sem veðurskilvrði
versnuðu jafnframt að mun
þá hvarf hópurinn heim aft
ui til Englands.
Hafist handa á nýjan leik.
Eftir um það bil viku
skipanir.
Morgunínn eftir áttum
við að leggja af stað til Skot,
lands, taka þar bensín og
taka síðan stefnuna beint til
Tromsö og ,,Tirpitz“. — í
bili var ekki annað að gera
en leggjast til svefns. Allar
áætíanir höfðu verið gerðar
fyrirfram; öll smáatriði
skipulögð til hins ýtrasta —
Við höfðum legið vfir kort
unum í tíma og ótíma, enda
vorum við orðnir jafnkunn-
ugir nágrenni Tromsö eins
og landslaginu heima hjá
okku*'.
Lagt af stað.
Um hádegí næsta dag, 11
nóv„ vorum við í Norður-
Skotlandi og þar voru ben-
síngevmar flugvielanna fyít
ir. 9 þús. lítrar í hverja flug
vjel.
Ákveðið var að leggja af
stað kl. 3 morguninn eftir,
þannig, að hin skamma dags
birta kæmi að bestum not-
um.
Jeg var ekki fylilega á-
nægður með veðurhorfurn-
ar. Veðurspáin gerði ráð fyr
ir skýjafari. á leiðinni og vf
ir markinu, og jafnframt ís
ingu vfir fjöllunum. Mosq-
uito-vjel var farin af stað í
könnunarleiðangur og var
hennar von innan skamms.
í bili voru allar vangavelt
ur gagnslausar, best var að
j tíma, bárust okkur tvær i myna að blunda svolítið.
mikilvægar fregnir. Önnturj Alt gekk eftir áætlun. —
var á þá leið, að sprengja. Mosquito-vjelin kom í tæka
tíð, og þó fregnir
hefði lent á Tirpitz framan
v’erðum og laskað hann svo
hennar
væru ekki að öllu levti hag
m jög. að harm væri ekki haf j stæðar, máttu þær þó heita
fær; hin var á þá leið, að
skipið hefði verið flutt til
Tromsö — 200 mílufjcrðung
um sunnar.
Þetta voru miklar frjettir
og \rar nú tekið til óspiltra
málanna á ný. Lancaster-
\*jelarnar voru allar tekn-
ar til nákvæmrar skoðunar
og þær losaðar við allan út-
búnað, sem viðlit var að
komast af án. Eftir Rúss-
sæmilegar. Sumsstaðar. a
leiðinni var lágskýjað, þó að
bjartviðri væri yfir sjálfu
markinu; en enn var langt
í land þangað, og „skjctt
skipast veður í lofti“, el:ki
sísí á þessum breiddargráð
um.
Það var stjörnubjart veð
ur þegar við lögðum af stað
og töldum við það merki
Frambald á 8. siðu.