Morgunblaðið - 27.04.1945, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.04.1945, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÖ í'östudagnr 27. apríl 1945. Minning Steinunnar Sigurðardótiur 75 ára: ÞAÐ IÍR dimmur vetrardag- ur. Litlu skólabörnin, 7 ára gcmul, lúta yfir verkefnin sín: fy :stu söguna — fyrstu heilu bökina, sem þau eiga að skila. .Hæglát og prúð stúlka stend- ur fyrst á fætur, gengur til kennarans og rjettir fram bók- ina sína. Jú, þarna er alt eins og um var beðið: Sagan fyllir út bókina, 4 blaðsíður, 2 lín- ur á hverri, hreinlega skrifað. Og með gleðiblik í augum, svo hógvært, að það sjest aðeins ef vel er að gætt, segir litla stúlk- an: „Jeg truflaðist aldrei“. — Þetta var Steinunn Sigurðar- dóttir, sem foreldrar og nán- ustu vinir kölluðu Lillu. Sex ár hafa liðið. Lilla stund aði námið í sama hópnum — með ljúflyndi og prúðmensku, sem aldrei truflaðist. Jeg minn ist þess ekki, að bekkjarsyst- kini hennar ættu nokkurntíma við hana misklíðarefni. Kurteis og mild var hún öllum hug- þekk. A fyrstu sólskinsstund þessa sumars, er öll íslensk börn halda sína persónulegu fagnað- arhátíð, barst okkur fregnin um andlát Lillu. Á fyrsta fulln aðarprófsdegi sínum fengu bekkjarsystkini hennar öll að vita, að Lilla hafði þegar •— fyrst okkar allra — lokið þyngsta fullnaðarprófi lífsins. Lokið því með sinni hlýju, traustu hógværð — án þess að truflast. Og minningarnar fögru og hlýju í hjörtum foreldra henn- ar, systkina og allra vina munu heldur ekki truflast. — Við von um öll að fá síðar að fagna henni í þeim heimi, þar sem viðkvæmni og blíða er meira metin en oft vill verða í þeim heimi, sem við nú lifum í. J. E. Breytingar á stjórn íjsróltavallarins Á fundi bæjarráðs í gær var lagt fram l)rjef frá Iþrótta- sambandi Islands, svq og brjef frá íþróttabandalagi Reykja- víkur varðandi skipun stjórn- ar Iþróttavallarins. Bæjarráð fjellst á tillögu Í.S.f. um að stjói’n vallarins verði skipuð 5 mönnum, þremur tilnefnd- um af íþróttabandal. Reykja- víkur, en tveimur .kjörnum af bæjarstjórn. Áður átti Í.S.Í. tvo menn í stjórn vallarins, en bæjarstjórn einn mann. Afgreiðslumoður Eitt af eldri fyrirtækjum hjer í bænum óskar eftir afgreiðslumanni, sem jafnframt gæti int af hendi nokk- ur skrifstofustörf. Aðalstarfið er afgreiðsla vjelahluta og því æskilegt, að viðkomandi hefði áhuga — og helst nokkra þekk- ingu — á vjelum, aðallega bátamótorum. Starfið verð- ur að teljast þægilegt og ekki erfitt. Þeir, sem áhuga hafa fyrir slíku starfi sem framtíðar atvinnu, sendi umsóknir til blaðsins merkt „VJELAR“, fyrir laugar- dag 28. þ. mán. K. L vann Morgun- Sigurjón Gísiason JEG IIEFI góðar heimildir fyrir ]>ví, að Sigurjón Gísla- son, bóndi í Ilakkageröi í Reyðarfirði sje 75 ára í dag en síðast er fundum okkar bar saman, fyrir ári síðan, vár hann svo ern og ungur í anda að mjer kom þetta nokkuð á óvart. Ef nokkurntíma verður skrif uð saga landbúnaðarins á Is- landi síðustu 50 árin, mesta framfaratímabilsins hjer á landi, væri æfistarf Sigurjóns gott dæmi um hinn athugula, þrautseiga, varfærna bónda, sem altaf fylgdist með tíman- Um, tók upp hverja þá ný- breytni, sem til bóta mátti horfa, en rasaði aldrei fyrir yáð fram, bóndans, sem hóf nýtt landnám og skílar óðalinu í hendur sona sinna sem nýrri jörð. í þeirri baráttu varð Sigurjóni mest að liði með- fætt þrek og fjör en fyrst og fremst skapfesta hans og trygð við óðal sitt og starf. Ilann er friðsamur maður ög óáieitinn, en lætur ógjarn- an hlut sinn fyrir nokkrum manni, skjótur til andsvars, en ekki altaf væginn í orðum, hreinskilinn og hreinskiftinn. Fyrir sveit sína hefir hann gengt ýmsum trúnaðarstörf- um, setið löngum í hrepps- nefnd og oddviti hennar um skeið og sýslunefndarmaður í fjölda mörg ár og mun vera; það enn. Hann kvæntist fyxúr tæpum 50 árurn Önnu Stefánsdóttur írá Jórvík, ágætri konu. Hefir þeim orðið 3 barna auðið og hafa nú 2 synii* þeirra tekið við búforráðum í Bakkagerði. Vinir Sigurjóns fjær og nær tnunu renna til hans hlýjum, l uga á þessum tímamótum og óska þess að hann megi enn Jerxgi njóta hreysti sinnar og. Iieilsu. M. G. Frá skíðamóti Akur- eyrar. London: — Þýsku stríðsfang arnir þrír, sem sluppu úr fanga búðum í Nottinghamhjeraði fyrir skömmu síðan, hafa nú náðst aftur í Derbyhjeraðinu. Frá frjettaritara vorum á Akureyri. Á SKÍÐAMÓTI Akureyrar, sem eftir nokkurt hlje var haldið áfram með sunnud. 22. apr., var kept í bruni og stökki. Fór kepnin fram í Reit- hólum í Hlíðarfjalli í grend við skála, sem Gagnfræðaskóli Ak- ureyrar er að reisa sjer þar. Brunbrautin var brött og færi mjög erfitt, með 500 metra falli og 2.3 km. lengd í A- og B-fl., en 400 metra fall og 1.8 km. lengd í C-flokki. Úrslit urðu þessi: A.-fl.: 1. Guðmundur Guð- mundsson, K. A. 2 mín. 11 sek. 2. Magnús Brynjólfsson, K. A. 3:40. 3. Hreinn Ólafsson, Þór, 4:33. B-fl.: 1. Finnur Björnsson, Þór 3:36. 2. Sigurður Samúels- son, Þór 3:45. 3. Páll Línberg, K. A. 5:19. C-fl.: 1. Júlíús B. Jóhannes- son, M. A. 2:26. 2. Jóhann Ind- riðason, Þór 2:53. 3. Sveinbjörn Guðmundsson, K. A. 3:38. I skíðastökki var bæði ein- staklingskepni og sveitarkepni um Stökkbikar Akureyrar, sem Morgunblaðið hefir gefið. Var fyrst kept um bikarinn vetur- inn 1943 og vann hanri þá íþróttafjelag Mentaskólans. ■— Þar næst vann hann sveit Knatt spyrnufjelags Akureyrar. Úr- slit urðu sem hjer segir: A- og B-fl.: 1. Guðmundur Guðmundsson, K. A., stökk 31 og 32 metra. 2. Páll Línberg, K. A. 3. Magnús Brynjólfsson, K. A. I yngri flokki: 1. Finnur Björnsson, Þór, stökk 29 og 29.5 metra. 2. Vignir Guðmundsson, Þór. 3. Pjetur Þorgeirsson, K. A. í sveitarkepni um Morgun- blaðsbikarinn sigraði sveit Knattspyrnufjelags Akureyrar, og er það því öðru sinni, sem sveit K. A. vinnur bikarinn. I sveitinni voru: 1. Guðmund ur Guðmundsson. 2. Páll Lín- berg. 3. Magnús Brynjólfsson. Niðurjðfnun útsvara I BJ'|&agics$xs% sv;ii Fra frjettáritari vorum, NÝLÉGA er lokið niðurjöfn un úísvara hjer í hrepp. Alls var jafnað niður 85 þúsund krónum, er það 37% hærra en í fyrra. Hæsta útsvar ber h.f. Djúpa- vík, 28 þúsund krónur. Siðasl- liðið ár var afkoma manna hjer alment góð. Tvær síldarverk- smiðjur voru starfandi í hreppn um, önnur hjer og hin á Ing- ólfsfirði. Munu verksmiðjur þessar hafa greitt í vinnulaun til hreppsbúa, um eina miljón - Tirpitz Framh. af bls. 7. um fararheill. Nú var hver maður kominn á sinn stað og hafði nóg að starfa — jeg var með allan hugann við mína Lancaster-vjel, hreyfl arnir dunuðu af öllum mætti um leið og þeir lyftu 30 smálesta drekanum frá jörðu. Síðan skipuðu flugvjelarn ar sjer í röð samkvæmt fyr irfram gerðri áætlun. Flug- mennirnir voru öllum hnút um kunnugir og myrkrið kom ekki að sök. Stuttorðar og gagnorðar fyrirskipanir voru gefnar og þeim hlýtt tafarlaust. Ferðin var hafin. Leiðin lá yfir Unst, nyrstu eyju Shet.landseyja, og rauði glampinn af vitanum þar, var seinasta kveðja heimalandsins. - Samstarf Frsmh. af bls. 5. á því, að jeg hefi orðið var við vaxandi bjartsýni og framfara- hug sveitafólksins. Þetta kom líka fram í erindi annars ,,bændafrömuðar“ Framsóknar- flokksins, Gunnars Bjarnason- ar hi’ossaræktarráðunauts.Hann sagðist hafa orðið var við, að margir bændur hefðu mikinn hug á að fá sjer vjelknúin vei’k færi. Þetta taldi hann ranga stefnu. En slíkar afturhalds- kenningar munu áreiðanlega ekki finna hljómgi’unn hjá framsæknum bændum og allra síst hjá unga fólkinu, sem vinn ur landbúnaðarstörf. S. B. X-9 Eftir Robert Storm 1—4) í klúbb í New York. Reynard er kominn þangað inn. Tveir menn stinga saman nefjum rjett hjá honum. „Þaijna er Reynard við endann á barn um“, sagði annar, „þú hefir lesið um hann í blöð- 'unum í dag?“ — „Hver hefir ekki gert það?“ — svaraði hinn. „Það var mátulegt handa honum. Hann hefir verið í þessu glæpastandi í nokkur ár. ,JIann var heppinn að sleppa“. „Það er verstur fjandinn, að við getum ekki sagt honum að segja sig úr klúbbnum. Það mun taka svolítið lengri tíma, og á an hátt“. „Já, en það gengur alt- af“. — Reyr> d: í erguson og Parker, hvílík kuldameðit,, jf j -eg fæ hjá þeim. Mjer er næst skapi að slu4> :va upp á barinn, 03 skýra fi’á öllú, sem jeg veit um þá tvo fugla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.