Morgunblaðið - 27.04.1945, Síða 11

Morgunblaðið - 27.04.1945, Síða 11
Föstudagur 27. apríl 1945. MORGUNBLAEiÐ 11 Ftmm minútna krossgáta Lárjett: 1 veður — 6 skán — 8 vafa — 10 ljeleg — 12 ungviði — 14 festa hönd á — 15 sam- hljóðar — 16 góðkunningja —• 18 svikastarfsemi. Lóðrjett: 2 prik — 3 tónn — 4 skelin — 5 heykrókur — 7 safn að —-9 húðflytja —-11 ótta — 13 á fætinum — 16 liggja sam- an — 17 röð. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 krafa — 6 aða — 8 joð — 10 lát — 12 ótaldar — 14 Ra — 15 re — 16 óla — 18 á- haldið. Lóðrjett: 2 raða — 3 að — 4 fald — 5 Þjórsá — 7 útreið — 9 ota — 11 áar — 13 lall — 16 óa — 17 ad. I.O. G.T. ÞINGST. REYKJAVÍKUR Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templárahöllinni. .1. Stigveiting. 2. Kosning fulltrúa til um- dæmisþings. 3. London á ófriðartímum: Guðgeir Jónsson. TEMPLARAR! Sjálfboðaliðar óskast að Jaðri tum næstu helgi. Parið verður frá G.T.-húsinu á sunnudags- hiorgun kl. 9,30. Mætið sem flest. Stjóm Jaðárs. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga. Vinna GLU GGAHREINSUN og hreingerningar, pantið í tíma. Sími 4727. Anton og Nói. .IJT VARPSVIÐGERÐASTOFA ■Otto r». Arnar, Klapparstíg 16, ■sími 2799. Lagfæring á út- varpstækjum og loftnetum. Sfekjum. Sendum. HREIN GERNIN G AR HUS AMÁLNIN G Fagmenn að verki. . óskar & Öli. — Sími 4129. HREIN GERNIN GAR Sími 5572. Guðni Guðmundsson. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. físFf’ Birgir og Bachmann. Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGAR Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30. Jakob Krist- insson fyrv. fræðslumálastj. flytur erindi. Fjelagslíf ffiFINGAR 1 KVÖLD: t Austurbæjarskólan- xm. KI. 7,30—8,30 Fimleikar 2. fl. — 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl. í Mentaskólanum: Kl. 8—9 Ttandbolti kvenna. Innanfjelagsglíma K. R. Annað kvöld kl. 9 fer fram innanfjelagsglíma í drengja- flokki og 2. ,þyngdarfl. ]C. R,- ingar mega horfa á. Stjóm KR. 117. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.20. Síðdegisflæði kl. 18.35. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.55 til kl. 5.00. Næturvörður er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. □ Helgafell 59454277, IV-V lokaf. fyrirl. LO.O.Fls 1274278V4 = ÁRMENNINGAR! . íþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld verða þannig í íþróttah. Minni salurinn: Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar. •— 8—9 Ilandknattl. kvenna. !)—10 Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: •— 7—8 II. fl. kvenna, fiml. >— 8—9 I. fl. karla, fimleikar, — 9—10 II. fl. karla, fiml. Stjóm Ármanns. ÁRMENNINGAR! Skíðaferðir í Jósepsdal á morgun kl. 2 og kl. 8. Farseðlar í Hellas. l.B.R. H.K.R.R, Hraðkeppnismót Ármanns. . í útihandknattleik (karla) xneð! 7 manna iliði fer fram 10. maí !(uppstigningardag) og hefst' kl. 2 á Iþróttavellinum. Keppt ier um nýjan biltar sem vinst til eignar á mótinu. Iveppt verður á 20x40 m. velli. öll- um íþróttafjelögunx innan Í.S. I. er heinxil þátttaka, og sje hún tilkynnt til stjórnar Ár- Jnanns viku fyrir íxiótið. Glímufjelagið Ármann. fVALUR 3KÍÐAFERÐ á laugardag kl. 8 e. h. Faxmiðar í Herrabúðinni Meistarar fyrsti og anxxar fl. Æfing í kvöld kl. 8,45. Stjómin. SKÍÐADEILDIN Skíðaferð á Botn- súlur á sunnudag kl. 8 f. h. Famxiðar seldir í. versl. Pfaff kl. 12—3 á laugardag. ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Skíðaferðir um helgina verða senx hjer segir:,Á laugardags- kvöld kl. 8 og sunnudagsnx., kl. 9. Ennþá nógur snjór í Skáiafelli. Farmiðar í Hatta- búðinni Iladda. Kaup-Sala LÍTIL RITVJEL úskast til kaups. Uppl. x' síma 2538 nxilli 11—1. UPPHLUTUR OG BELTI óskast til kaups. Uppl. í síma 5943 eftir kl. 8 í kvöld. MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. .Aðalfundur Barnavinafjelags- ins Sumargjafar verður kl. 8.30 í kvöld í Kennaraskólanum. Berklaskoðunin. í gær mættu til röntgenmyndunar í Landspítal ann 326 manns, af Ásvallagötu og Vesturvallagötu. — í dag verð ur byrjað á Hringbraut. Byrjað verður við Bjai'kargötu. Fjölnir ljósprentaður. Nú hefir Lithoprent lokið við að gefa út allan Fjölni ljósprentaðann. Er 8. og 9. árgangur í því hefti, sem nýlega er komið út. Hefir út- gáfu þessari verið mjög vel tekið, því margir vilja eiga Fjölnir í sinni upprunalegu mynd. Gjafir í Barnaspítalasjóð Hrings ins. Frá hr. Julius Schopka kr. 5000.00 (fimm þúsund). — Gjafir: F^á Axel og Villa kr. 50.00. Frá Ólafi Axelssyni kr. 50.00. Frá N. N. kr. 5.00. Frá Einari Guð- mundss. kr. 25.00. Frá Óla kr. 50.00. Frá Þórhildi Brynjólfsd. kr. 50.00. Afhent fjáröflunar- nefnd frá starfsfólki Böglapóst- stofunnar kr. 40.00. — Minning- argjöf. Til minningar um litla drenginn okkar kr. 100.00. Lauf- ey Hermannsdóttir og Ragnar Guðnason. — Áheit: Frá vinkon- um kr. 500.00. 2 áheit frá mæðg- um kr. 350.00. Frá Stefáni Björnss. kr. 100.00. Frá Thor kr. 5.00. Frá N. N. kr. 30.00. Frá Valgi kr. 50.00. Frá N. N. kr. 50.00. Frá Sólon kr. 10.00. — Sumargjöf: Til minningar um Þórunni Baldsvinsdóttur frá tveim systrum hennar kr. 900.00 (níu hundruð) og frá dóttur hennar kr. 1200.00 (tólf hundr.). Kærar þakkir til allra gefenda frá Kvenfjel. Hringurinn. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og kornsljettan" eftir Johan Boj- er, XXIII. Lokalestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Dagskrá Kvennad. Slysa- varnafjelagsins: a) Ávarp (frk. Inga Lárus- dóttir). b) Ex-indi (frk. Thora Frið- riksson). c) Leikþáttur (Gunnþórunn Halldórsdóttir o. fl.). d) Einsöngur (Kristín Einars- dóttir). 22.00 Frjettir. 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert eftir Bliss. b) Útlegðarsymfónían eftir Alan Hovaness. Fjelagslíf tFR J ÁLSÍÞRÓTT A- MENN Æfiixg í kvöld kl. 8—• 9. Dreiigir 14—16 ára æfing kl. 9. Mætið vel og rjettstundis Innilegustu þakkir til allra, nær og fjær, sem heiðruðu nxig á afmælisdaginn með heimsóknum, gjöf- | um og skeytum, svo að dagxxrinn verðxxr mjer ógleym- anegur. Einar Jónsson, verkstjóri. Þakka hjartanlega alla vinsemd, mjer auðsýnda á fertugsafmæli mínu þ. 24. þ. m. Sjerstaklega þakka jeg samstarfsmönnum mínum í malbikinu fyrir rausn- arlega gjöf og alla aði*a vinsemd og óska þeim allra heilla á komandi suxxxri. Marel Bjamason, Laufásveg 72. Gróðurhús Konxum til með að geta framleitt mjog goð % , $ gróðurhús úr jarni. T Vjelaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar Skúlatxini 6. — Sími 5753. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu VJELBÁTUR 6,5 smál. með 25—40 ha. vjel, er til sölu. Veiðarfæri 1 > geta fylg't. — Bátur og vjel í ákjósanlegasta lagi. & Sölumiðsiöðixa Lækjargötu 10B. — Sínxi 5630. 1 < ► < ► < ► < ► < ► 4 €> ♦ i Vegna jarðarfarar Guðjþns Þorkelssonar frá Syðstakoti, verður bílferð til Sandgerðis frá Bs. Bifröst kl. 10,30 á laugardag. Maðurinn minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR ÞORLEIFSSON, múrari ljest á heimili sínu, Þórsgötu 7 þ. 25. þessa mánaðar. Sigríður Árnadóttir og böm hins látna. Fyrverandi alþingismaður PJETUR ÞÓRÐARSON, frá Hjörsey, andaðist að heimili okkar Borgamesi, þann 25. þessa mánaðar. Stefanía Guðbrandsdótti'r. Geir Jónsson. Jarðarför elsku litlu drengjanna okkar, fer fram laugardaginn 28. þ. m. og hefst með bæn kl. 2 e. h. að heimili okkar, Suðu'rgötu 62, Hafnarfirði Jarðað verður frá Þjóðkirkjuxmi. Ingibjörg Bjamadóttir. Þórður Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.