Morgunblaðið - 27.04.1945, Side 12
12
Samið um kaup
og kjör bifvjela-
virkja
NÝLEGA vortr undirritaðir
íiamningar um kaup og kjör bif
vjelavirkja, milli Fjélags bif-
vjelavirkja og bifreiðaviðgerð-
arverkstæðanna í Reykjavík og
Hafnarfirði.
Samningur þessi gengur í
gildi 1. maí n. k., en samkvæmt
honum hækkar grunnkaup
sveina úr kr. 145.00 á viku í kr.
158.00. Nýsveinakaup fellur
niður. Að öðru leyti er samn-
ingur þessi að mestu samhljóða
eldri samningi aðila.
Samtímis þessum samníngi
var og samið um kaup nem-
enda í bifvjelavirkjun, og verð
ur grunnkaup nema sem hjer
segir:
1. námsár, kr. 42.24 á viku.
2. námsár, kr. 50.40 á viku.
3. námsár, kr. 59.00 á vikU.
4. námsár, kr. 67.20 á viku.
Er þetta í fyrsta skipti, sem
samið er um kaup nema í þess-
ari iðngrein.
I samninganefnd Fjelagsbif-
vjelavirkja voru: Valdimar Le-
onhardsson, formaður fjelags-
ins, Sigurgestur Guðjónsson og
Arni Jóhannesson, af hálfu
meistara sömdu: Egill Vil-
hjáimsson, Sigurjón Pjeturs-
son og Steingrímur Arnórsson.
Preslkoming í Eyj-
um
Á SUNNUDAGINN fér fram
prestkösning i Vestmimnaeyj-
um.
f framboði eru!þrír prestar,
þeir sr. Ilalldór Kolbeins pr.est
ur að Mælifelli í Skagafirði,
sr Sigurður Guðmundsson
settur prestnr,að Grenjaðar-
stað, S.-Þing, og sr. Ýngvi Þór
ir Árnason prestur að Árnesi,.
Strandas. Ivosningin hefst
kJ 10 árd.
Breskir togarar
1 yei3a
London- í gærkveldi:
Breska flotamá lastjómin lief
ir nú,alls tekið 115 togara frá
varðgææslii, og er meiningin
að þeir fari til veiða, eins
fljótt og verða má. Hafap því
skyni verið leystir frá þjón-
sistu allmargir togaramenn,
sem verið hafa í þjónustu
flotans. Ekki er búist við, að
togararnir geti farið á. veiðar
fyrr en eftir alllangan tíma,
vegna þess hve mikið er að
gera í skipasmíðastöðvum, en
V skiþunum þarf að gera mikl
ar breytingar. Þó eru fáeinir
togarar komnir á miðin..
. —Reuter.
Pjelur í Hjörsey
láfinn
PJETUR Þórðarson, fyrrum
aJþm. í Hjörsey, andaðist að-
faranótt fimtudags,. að heimiti
sínu í Borgarnesi, 81 árs að
aldrí. Mætur maður og hjer-
aðshöfðingi um langt skeið.
3florfltt«Wuí»ií>
Höfðakaupslaður á Skagaströnd
Föstudagur 27, apríl 1945.
Kvennaskorlur yfir-
voíandi í Keflavík
: 't '■
* ^
12 stúlkur farnar í
setuliðsvinnu
PESSI MYND, sem tekin er ofan af SpákonufeHshöfSa, sýnlr kauptúnið Skagaströnd, e3a Höfða-
kaupstað, eins og staðurinn néfndist frá fornu fari.. Sjest hafnargarðurinn, sem byggður var út í
ey fyrir landi, og sem nú er í ráði að tengja mjög. Lengst til vinstri á myadinni sjest Hólanes.j
en þar var annar kaupstaður áður. *
Mýbyggingorráð vill útvegsbæ í
Höíðakaupstað á Skagaströnd
Áhersla lögð á að flýta
hafnarframkvæmd um.
Byrjað á byggingu síld-
arverksmiðju í sumar?
Frá Nýbyggingarráði hefir
blaðinu borist eftirfarandi:
NÝBYGGINGARRÁÐ hefir
að undanförnu verið að athuga
mögulelka á því, að koma upp
bæ í Höfðakaupstað, Skaga-
strönd, er frá upphafi væri
skipulagður sem allstór bær og
byggði tilveru sína á þeim
miklu útgerðarmöguleikum, er
þar eru vegna legu legu bæjar-
ins við ágæt síldarmið, ef kom
ið er upp hafnargerð, síldar-
verksmiðjum, söltunarstöðvum
og öðrum atvinnufyrirtækjum.
Til þess að athuga betur um
þessa möguleika gekkst Ný-
byggingarráð fyrir að farið
væri til Skagastrandar um sið
ustu helgi.
Fóru þangað Emil Jónsson,
samgöngumálaráðherra, ásamt
meðlimum Nýbyggingarráðs,
Jóhanni Þ. Jósefssyni, Einar Ol
geirssyni, Erlendi Þorsteins-
syni. Auk þeirra voru með í för
inni Jón Pálmason þingmaður
V.-Húnvetninga, Axel Sveins-
son vitamálastjóri, Hörður
Bjarnason, skipulagsstjóri, Jak
ob Gíslason, forstöðumaður raf
magnseftirlits ríkisins, og með
honum Eiríkur Briem verkfræð
ingur, Sveinn Benediktsson, for
maður stjórnar Síldarverk-
smiðja Ríkisins ásamt Magnúsi
Vigfússyni byggingameistara
og loks skipstjórarnir Haf-
steinn Bergþórsson og Aðal-
steinn Pálsson.
Lífvænleg skilyrði.
Var farið hjeðan á sunnudags
morgni s. 1., gist á Blönduósi og
mánudeginum varið til athug-
unar hafnarmannvirkja á
Skagaströnd með tilliti til út-
gerðar almennt og byggingar
síldarverksmiðja þeirrar, er Al-
þingi hefir samþykkt að reisa
þar. Ennfremur voru athugaðir
aðrir staðhættir, meðal annars
hið mikla ræktunarland, sem
svo að segja umlykur þorpið,
í BLAÐINU ..Reykjanesi", er
þess getið m- a. að kvennaskort
ur sje yfirvofandi í Kefiavík.
Skortur þessi stafar af því. að
þessa dagana stendur yfir meiii,
fháttar ráðning vinnukvenna til
j herbúða við flugvöllinn. Segir
í greininni að þurfa muni um
50 stúlkur í þessa þjónustu og
sje kaup þeirra hátt.
„Er fótur og fit uppi hjá kefí
vískum stútkum, að komast í
sæluna úr frystihúsunum, verst
ununum og annari atvinnu"
segir blaðið-
Verkalýðsfjelag Keflavíkur,
eða deild þess, Verkakvenna-
fjelagið, sjer um ráðningar þess
ar íyrir hönd setuliðsins. Kvað
vera gengið mjög hart að stúlk
unum, að ráða sig í vistina.
Fjelagið hefir sett það skil-
yrði fyrir ráðningurtni, að stúlk
urriar sjeu aðeins hjeðan úr
Keílavífc og Njarðvíkum.
í lok greinarinnar segir m.
a., að gera verði þá kröfu tit
verkakvennafjelagsins, að það
stofni ekki atvinnulífi kaup-
túnsins í hættu, með þessari rá<1
stöfun sinni.
Frjetaritari Morgunblaðsins I
Keflavík, símaði blaðinu í gær
kvöldi. Sagði hann að tólf stúlk
ur væru þegar ráðnar í vinnti
þessa. Hefðu allar þessir stúlk-
ur verið í vinnu, er þær sögðu
upp.
og nú er orðið að mestu leyti
eign ríkisins, þar sem það hef-
ir nú nýlega keypt Spákonu-
fellsland samkvæmt tillögu Ný
byggingarráðs.
Virðist til valið af þessum á-
stæðum að búa vel í haginn fyr
ir það fólk, sem bólfestu hefir
og kann að fá á Skagaströnd og
að láta kauptúnið þegar frá
I byrjun njóta þeirra gæða, sem
hagkvæm skipulagning byggð
! arinnar veitir.
ingu síldarverksmiðju þeirrar,
sem Alþingi hefir ákveðið að
láta reisa þar.
í boði sýslunefndar.
Á heimleið sátu leiðangurs-
menn kvöldverð sýslunefndar
A.-Húriavatnssýslu, en hún held
ur aðalfund sinn á Blönduósi
i úm þessar mundir. Sýslumað-
; urinn, Guðbrandur ísberg, bauð
gesti velkomna með snjallri
ræðu,. en af hálfu innanhjeraðs
manna töluðu auk hans, Páll
Kolka hjeraðslæknir, sem einna
fyrstur mun hafa ritað um þörf
ina fyrir síldarverksmiðju á
Skagaströnd, Jón Pálmason, al-
þingismaður og Hafsteinn Pjet
ursson á Gunnsteinsstöðum, for
maður hafnarnefndar Skaga-
strandar. Af gestanna hálfu töl
uðu Emil Jónss ráðherra og auk
hans þeir Jóhann Þ. Jósefsson
og Sveinn Benediktsson.
Þeir, sem þessa ferð fóru,
voru allir sammála um, að að-
stæður allar á Skagaströnd, —
bæði hvað hafnargerð, bæjar-
stæði og ræktunarskilyrði
snertir, væru ágæt, og væri nú
þegar timabært að hefja bygg-
Kvennadeild S. V.
F. í. minnist 25
ára afmælis síns
í TILEFNI af 15 ára afmæli
Kvennadeildar Slysvarnafje-
lags íslands í Reykjavík, verð-
ur samsæti haldið næstk. laug-
ardagskvöld að Hótel Borg. •—
Hefst það með borðhaldi kl.
7.30. Verður þar ýmislegt til
skemtunar, svo sem tvísöngur,
þeirra Kristínar og Svövu Ein-
arsdætra, einsöngur Gunnars
Kristinssonar. — Þá verða
ræður fluttar og að lok-
um dans stigirin. Boðsgestir
verða m. a. borgarstjóri, for-
menn kvennadeilda Slysavarna
fjel. Islands í nágrenninu, for-
seli Slysvarnafjel., formaður
Slysavarnadeildar Ingólfs,
starfsmenn Slysavajnafjel. o.
fl. Form. kvennadeildarinnar
hefir frú Guðrún Jónasson bæj
árfulltrúi verið frá byrjun.
Göngugarpur.
London: — Póstþjónn nokk-
ur, William Thatcher að nafni,
sem heima á í þorpi skamt frá
borginni Cardiff í Englandi,
hefir gengið meira en 174.000
míiur síðan hann hóf starfa
sinn.
Þúsund rakettu-
skeyti fjellu á Bret-
land
London í gærkveldi r
CHURCHILL var spurður ú
þingi í dag: „Getið þjer sagt okk
ur nokuð utn rakettuskeytaá-
rásimar?“ — Churchill reis á
fætur og svaraði: „Já, herra
minn, þær eru hættar“. Churc-
hill var svo spurður, hvort ekki
væri hætta af þeim enn, og sva e
aði hann því á þá lund, að hann
væri hjer til þess að skýra frá
staðreyndum, en ekki til að spá,
Kvaðst þó vongóður. —• Síðar
um daginn var gefin út skýrsla
um árásir þessar. Höfðu als
fallið 1050 rakettusprengjur á
Bretland, flestar á London. AU;
fórust af völdum skothríðarinn
ar 2.754 menn, en um 6.00JD
særðust hættulega. Síðasta
sprengjan fjell í London þann
27. mars s. 1., en hin fyrsta 8,
sept. s. 1. Af völdum einnar
sprengju fórust flest 167 menn
í nóv. s. 1. Mest var 75 skeytum
skotið á einni viku, en venju-
lega 50—60. Það var í febrúar
s. 1., sem 75 sprengjur fjellu á
einni viku. — Reuter.
Kviknar í bifreið
t GÆRKVELDI á s.jöunda,
tímanum var slökkvil. kvátr,
að trjesmiðju Egils Yilli.jálms-
sonar við Rauðarárstíg. HafiVi,
kviknað í bifreið, sem stóð þai*
inni í verkstæðinu. Þegaþ
slökkviliðið kom á vettvang,
iVar búið að slökkva eldiun. i