Morgunblaðið - 12.06.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.06.1945, Blaðsíða 8
 8 MORGUNBtiAÐIÐ Þriðjudagur 12. júní 1945. jTnnnniimiiiiimumiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir Niðurjöfnunarskrá Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykja- vík fyrir árið 1945 liggur framrai almenn- ingi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Aust- HU'stræti 16, frá 12. til 25. júní næstkomandi, að ,báðum dögum meðtöldum, kl. .9—12 og 13—17 (þó á laugardögum aðeins kl. 9—12), Kærur yfir útsvörum skulu sendar niður- jöfnunarnefnd, þ. e. í brjefakassa Skattstof- unnar í Aiþýðuhúsinu við Ilverfisgötu, áð- ur, en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnunar- skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 mánu- daginn 25. júní n. k. Þennan tíma verður formaður niðurjöfnun- arnefndar til viðtals í Skattstofunni virka daga, aðra en laugardaga, kl. 17—19. Borgarstjórinn í Reykjavík, 11. júní 1945. Bjarni Benediktsson Málverk Jóns Engilberts fyrir viðhafnarútgáfu Helgafells af ljóðum Jónasar Hallgrímssonar verða til sýnis öllum bæjarbúum í nokkra daga í Helgafelli, Laugaveg 100. Allir verða að skoða þessar undurfögru myndir. Nýr sumarbústaður við Yatnsenda með hagkvæmu verði til sölu. Málflutn- ingsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs % Þorlákssonar, Austurstræti 7. — Sími 2002 og 3202. Kjötverslun og pylsugerð jfiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiimiiMiiiiiiiiiii = 5 I Svefndívan 1 St g S tvíbreiður, til sölu á Ei- g 5 ríksgötu 23, kjallara. = = s ^uiiiiiiiiniiimiiiiiiiitSHiinnHnnniiiiiiniiimimiiif jtJppboðj i Opinbert uppboð verður = 3 haldið við Arnarhvol mið- i | vikudaginn 13. þ. m. kl. 1 § S e. h. og verða þar seldar S § ýmsar hjúkrunarvörur, t. 5 | d. umbúðakassar, „Bekk- s = en“, fötur, könnur, drykkj- S | armál, vaskaföt, útiklós- = § ett, skarnfötur, íspokar og s i hitapokar úr gúmmí, skáp i | ar, ferðakoffort, borð úr i i málmi og trje, treyjur, =- | buxur, húfur o. m. fl. = Greiðsla fari fram við j§ § hamarshögg. Skattskrá Reykjavíkur um tekjuskatt og tekjuskattsviðauka, einarskatt með viðauka, stríðsgróðaskatt, lífeyrissjóðsgjald og ,náms- bókagjald liggur frammi í bæjarþingstofunni í hegningarhús- inu frá þriðjudegi 12. júní til mánudags 25. júní að báðum dögunx meðtöldum kl. 10—12 daglega. Kæru- frestur er til þess dags er skráin liggur síðast frammi, og þurfa kærur að,vera komnar til Skattstofu Reykja- víkur, eða í brjefakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 mánudaginn 25. júní n. k. Skattstjórinn í Reykjavík, Halldór Sigfússon i til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrif- stofa Einars B. Buðmundssonar og Guðlaugs Þorláks- sonar, Austurstræti 7. — Sími 2002 og 3202. BORGARFOGETINN i í REYKJAVÍK. "iiiimiiiiiimmmniiiimimiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiir Þakkir. Samkennarar mínir og sam- verkamenn við Miðbæjarskól- ann. Þegar jeg meðtók dýrmætu gjafirnar ykkar komu mjer í hug orð Gunnars á Hlíðarend^, „Góðar eru gjafar þínar, en meira þykki mjer verð vinátta þín og sona þinna“. — Jeg er enginn -,orðamaður“, en jeg bið ykkur öll, sem jeg hefi kynst um skemri eða lengri tíma þau 26 ár, sem jeg hefi starfað við Miðbæjarskólann og undantekningalaust reynt að drengskap og velvild, að með- taka innilegustu þakkir mínar. Jeg óska ykkur öllum gæfu og gengis. Elías BjarnaSon. SELF-POLISHING WAX Iláglansandi, sjálfvirkt fljótandi gólfbón frá du Pont ver gólfin hálku. du Pont bón-hreinsir nær óhrein- indum og gömlu bóni upp úr gólf- unum áður en bónað er. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f. f Hafnarhvoli. — Símar 1858, 2872. PILTUR 15—16 ára getur fengið atvinnu við að sníða yfirleð- ur. .Upplýsingar gel'ur verkstj. frá kl. 6—8 í kvöld, Skógerðin h.f. Rauðarárstíg 31 Z 4> AUGLÝSING ER GULLS fGíLDI 1) Eyrnalangur: — Lefty og „lumbrarinn“ hljóta að vera búnir að sjá okkur fyrir næsta verki. Grímumáður: — Og Yutsk og Pembroke eru farn- ir til þess að tilreiða þriðja fórnarlambið? 2) Eyrnalangur: — Já, hvað eigum við annars að kreista mikið út úr þessum nagla i C r Falls? Grímumaður: — Fimmtán þúsund virðist vera hæfilegt, en við skulum sjá, að hverju Leít og „lumbrarinn“ hafa komist. 3) Grímumaður: — Jeg er svangur. Jeg keyri í bæinn og fæ mjer í gogginn á einhverjum stað, þar sem jeg get rólegur tekið af mjer grímuna. Eymalangur: — Flýttu þjer til baka. Jeg er svang- ur líka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.