Morgunblaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.06.1945, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ- Þriðjudagur 26. júní 1945 Stór bók um líf og starf og samtíð listamannsins mikla Léonardo da Vinci eííir rússnéska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðrngn Björgúlfs læknis Olafssonar. er komin í bókaverzlanir Leonardo da Vinci var furðiflegur maður. Hvar sem hann er nefndur i bókuih, er eins og tneiin skotii orð tii þess að lýsa atgerfi hans og yfirburðuin. I „Encyclofxedia Britannica“ (1911; er sagt, að sagan nefni engaii mann, sem sé hans jafningi á sviði visinda og lista og óliugsandi sé, að nokkur maður hefðjenzl lil að afkasla hundraðasta þarti af öllu þvi, sem hann fékkst við. Leonardo da Vinci var óviðjafnanlegur mdlari. En hann vnr lika uþþfiuningamaður n við Edison, eðlisfrceðingur, shrrðfraðingnr, stjörnufrteðingúr og hervélafrœðingur. — Hann fékkst við rannsóknir i Ijósfrarði, liffirrafr/rði og sljórnfrirði, andlilsfaU nianna og fcllingar i kUeðum athugaði hann vandlega. Söngmaður var Leonardo, góður og iék sjálfur á hljóðfari. Eun fremnr ritadi hami kynstrin öll af dagbókuní, en — list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. Þessi bók um Leonardo da'Vinci er saga urn manninn, er fjöl/urfastur og afkasta■ méstur ér talinn allra manna, er sögur fara af, og einn af mestu listamönnum veraldar, I hókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík. TVÖ PÍANÓ hefi jeg til sölu: annað af millistærð, frá hinni þektu Braskd-verksmiðju í London, hitt flygelettu frá hinni heimskunnu Baldurns-verksmiðju í Bandaríkjunum. IUjóðfærin eru til sýnis Grettisgötu 77 frá kl. 6—10 í kvöld. — Tækifærisverð. Vestfirska bændaförin Kaupum TÓMAR FLÖSKUR Móttaka í Nýborg ~y4pencjiii/eró íun rílióini F O R D Vil kaupa Fordvörubifreið model 1941 eða 1942. -— Upplýsingar á Hótel Vík herbergi nr. 14 kl. 5—7 í dag og á morgun. Frá frjettaritara vormn með vestfirsku bændaförinni: 21. JÚNÍ hjelt hópurinn frá Ketilsstöðum og Egilsstöðum, til Eiða og var skólinn skoðaö, ur þar og önnur húsakynni staðarins undir leiðsögu kenn- ara skólans. Þaðan var haldið til'Reyðarfjarðar og snæddur þar hádegisverður í boði Kaupfjelags Hjeraðsbúa. Voru þar fyrir ýmsir forystumenn kaupfjelagsins. Brynjólfur Þorvarðarson, skrifstofustjóri KHB, bauð gesti velkomna f. h. fjelagsins og framkvæmda- stjóra þess, seni var fjarver- andi. Jóh. Davíðsson þakkaöi fyrir hönd ferðafólksins hin- ar rausnarlegu viðtökur. Var þar setið um hrjð í góðu yfir- læti. Að lokum kvaddi bland- aður kór Reyðarfjarðar ferða- fólkið með því að syngja nokk ur lög. Frá Reyðarfirði var haldið til Ilallormsstða og skoðuð var skógræktarstöð og hinn mikli skógur, undir leiðsögu skógarvarðar. Dáðúst gestirn ir mjög að hinum mikla og stórvaxna skógargrpðri og nátt. úrufegurð, er þar getur að líta. í húsakynnum húsmæðra- skólans A-ar setst að kaffi- drykkju í boði Búnaðarsam- bands Austuríands. Bauð Páll! Hermannssön, alþm. gestina velkomna og Björn Hallsson, f orm. búnaðarsambandsins; flutti ferðafólkinu kveðjur Hjeraðsbúa. Voru margar sjer staklega vinsamlegar ræður fluttar og ávörp. M. a. kom boö frá bændum í Skriðdal, er Sigurbjörn Snjólfsson fiutti um að ferðafólkinu væri boð- ið til Skriðdals. Símleiðis flutti Gísli Helgason, Skógargerði, sömu boð frá bændum í Fella- hreppi. Því miður gat ferða- fólkið ekki tekið þessum vin- samlegu og virðulegu boðum, því ferðaáætlunin leyfði ]>að- efeki, en þakkar þau mikillega. Að lokum kvöddu Hjeraðsbú- ar gestina með þvj að drukk- in var ferðaskál í góðu víni að fornum sið. Vat* skilnaðar tíminn og hinar hlýju viðtök- ur gestunum ógleyntanlegar. Loks skiftust gestirnir aftut™ til gistingar til hinna tveggja' höfuðbóla, sem kvöldið áður, Egilsstaða og Ketilsstaða og varð þar ekki vart þrengsla fyrir jafn fjölmennan hóp. Sýnir það best húsakynni þar og stórbrag þeirra höfuðbpla. Snjókoma í Suður- Afríku. LONDON’ Nýlega snjóaði talsvert í hjeruðunum við Jo- hannesburg í Suður-Afríku, en þar hefir ekki snjóað neitt síð- astliðin 3 ár. Sumsstaðar í út- hverfum borgarinnar varð snjór inn átta þumlunga djúpur. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru falleg ust. Heitið á Slysavarnafjelag- ið, það er best. Skrifstofumaðnr vanur og reglusamur getur fengið atvinnu hjá opin- berri stofnun í bænum. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri atvinnu sendist blaðinu fyrir fimtudags- kvökl merkt „Skrifstofumaður". T I L k Y N N I N G Viðskiftaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á grænmeti á eftirlitssvæði Reykjavíkur: í heildsölu: í smásölu: Tómatar I. flokkyr Kr. 10.00 pr. kg- Kr. 13.00 pr. kg. do. II. — — 8.00 — — — 10.50 Agúrkur I. — — 2.50 — stk. — 3.25 — stk. do. II. — — 1.75 •— — — 2.50 Toppkál I. — — 3.25 — — — 4.25 — — do. II. — — 2.00 — — _ 3.00 — — Gulrætur Extra — 3.00 — búnt — 4.25 — búnt do. I. flokkur -- 2.25 — — — 3.25 — — do. II. — — 1.25 — — — 2.00 Salat (minst 18 stk. í ks.) 13.00 ks. — 1.00 stk. Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með fimtudeginum 28. júní 1945. Reykjavík, 25. júní. » / u amC. rauw, paooi! Grímumaður: — Þeg- iðu barn. Við ætlum bara að 'AF. dálítið við hann pabba þinn. Marsh: — Kon 'mrnið. Þið eruð ekki lögreglumenn. Þið eruð barnaræningjar! — Eyrnalangur: — Þetta er nú Ijótt orð herra Marsh! 2) Eyrnalangur: — Við skulum hafa það svona: — Barnið yðar hefir veitt yður svo mikla hamingju, að yður langar til þess að gera okkur hamingjusama líka! Tuttugu þúsund dollarar myndu gera okkur mjóg hamingjusama! 3) Grimumaður: — Fjelagi minn mun fylgja yður í bankann, þar < >n þjer ætlið að taka út þessa upphæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.