Morgunblaðið - 02.09.1945, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.09.1945, Qupperneq 1
8 síður og Lesbók 82. árgangur. 194. tbl. — Sunnudagur 2, september 1945 Isafoldarprentsmiðja h.f. Pál! ísólfsson lieiðursdoktor við Oslo-háskóla i ÚTVARPI frá Noregi í girr var þess getið, að PálL Isólfsson tónskáld, hefði ver- ið meðal þeirra, sem sæmdir vorn heiðursdoktorsnafnbót við Osloar-háskóla í gær er skólinn var settur. Meðal ann- ara heiðursdoktora voru nefnd ir Karl prins, Bernadotte grcifi, Christmas Möller. Virðuleg hátíðahöld fara fram í sambandi við setningu Oslo-háskóla, sem nú opnar á ný, eftir að kennsla fjell nið- nr í skólanum vegna yfirgangs og fangelsana Þjóðverja á norskum stúdentum. Við skólasetningu í gær flutti rektor háskólans ræðu og bauð hina nýju stúdenta velkomna. Hann þakkaði Svíum sjerstak- lega mikinn styrk, sem þeir hefðu veitt norskum menta- mönnum á ófriðarárunum. — Margt aðkomumanna er nú í Oslo og mikið um dýrðir. 7000 stúdentar hafa látið inn rita sig í skólann og er það meiri fjöldi en þar hefir nokk- urn tíma verið áður. Jnponar voru orðnir mjög illa staddir fyrir uppgjöiina Eftir hana var reynt að æsa menn upp gegn keisaranum Kafbátar til sýnis LONDON: Þrír þýskir kaf- bátar hafa verið til sýnis á breskum höfnum að undan- förnu. Hefir aðgangur verið seldur, og tekjunum varið til þess að styrkja bágstadda sjó- menn. Safnast hafa 4600 pund. KanarjamAnn WÍIWUMIIiVIIII ættu að veita Bretum tán" 'Ottotva í gærkveldi: M. J. COLDWELL, kunnur knnadiskur stjórnmálaleiðtogi, sagði í ræðu, sem hann flutti í dag, að Kanadamenn ættu að veita Bretum lán þegar í stað, bæði í vörum og pening- uin. „Enginn Kanadamaðujr aúti að geta horft á það að- gerðalaus, að Bretar þurfi að. vérða fyrir fjárhagslegu hruni, jafn rikidega og þeir hafa af niörkum til styrjaldarreksturs ins“, sagði hann. Coldwell sagði, að æskilegt væri, að lánið væri veitt til óákveðins tíma og skyldi end- urgreiðást í vörum, því að það væri það, sem Bretar vildu. — Hentugast væri að lána Bret- um hveiti, flesk og mjólkuraf- urðir, en einhverp tíma í fram- tíðinni gætu Bretar svo endur- greitt þetta með fatnaði og öðr- um varningi, sem Bretar hafa framleitt bestan. — Reuter. Frá Færeyjurp: 10 gengnir af þingi, en 13 silja áiram Æsing meðal sjómann- anna VEGNA kröfu dönsku rikis- stjórnarinnar um að færeyska Lögþingið samþykti að ákveða verðgildi færeysku krénunnar 22,40 miðað við sterlingspund og innleysi 60 miljónir króna, sem Færeyingar eiga í sterlings pundum, í danska mynt, hafa 12 þingmenn úr F.ólkaflokknum og Sjálfstjórnarflokknum geng ið af þingi og neitað að afgreiða mál, sem rífi grundvöllinn und- an sjálfstjórn Færeyinga. Samuelsen, Dam og Zachari- assen styðja dönsku stjórnina, sem krefst þess að Sjóvinnu- bankinn verði sektaður með miljónatapi, þar sem hann einn eigi ekki að sléppa við að skifta sinni hálfu miljón sterlings- punda. Sjóvinnubankinn hefir sjeð um fjárhagshliðina á allri færeyskri fisksölu á stríðsár- unum. Hverfi hann er bersýni- legt að dönsk mynt verði aðal- gjaldmiðillinn -í Færeyjum. 13 þingmenn sitja enn á Lög- þinginu. Mikil æsing er nú meðal færeyskra sjómanna, sern ekki vilja missa pundin úr eigu Færeyinga og ganga Dön- am á hönd á þann hátt. — Sámal. JAPAXAR í Tokio* liafn sagt frjettariturum bandamauna, að þjóðin hafi verið oðr’m afar iila stödd áður en stríðsyfir- lýsing Rússa og atómsprengjan kom til sögunnar, og hefði verið bú'in að tapa stríðinu gjörsamlega. Telja Japanar það niest að kenna hafnbanni bandamanna, sem gerði það að verkum, að Japönum var nær óklevft að koma heim til Japan nokkni aí' hinum mikiu hniel’num sem þeir gátu fengið í iönduni þeini ,sem herirnir japönsku höfðu lagt undir sig í Kuður-Asíu. Þá var sagt frá því, að eftir uppgjöfina, hefði s.jálfsmorðsfiugmenn reynt að æsa til óhlýðni til keisaranuin. Dómhúsið hrundi til grunna London í gærkveldi. í DAG vildi það til í Niirn- berg, að hús það, sem banda- menn ætluðu að nota, til þess að halda rjettarhöld yfir stríðs- glæpamönnum, hrundi allt í einu til grunna. — Er talið, að húsið hafi verið illa á sig kom- ið af völdum loftárása. Ekki eru nokkur tiltök að gera við bygg- ingu þessa og er nú verið að at- huga, hvar dómstóll þessi geti fengið inni í borginni. Faldi sig á bóndabæ BttKsiaasEilti uppgjcf London í gærkveldi: JAPANSKI hershöf ðinginn kunni, Iloburi Ýamashita, sem. stjórnaði vörn Japana á Fil- ipseyjum, og hefir varist til þesa. méð úrvalsliði sínu á Luzoney, hefir, að því er fregn ir frá Maniila herma, hoðist til þess að gefast u|>ti form- iega. Verður gengið frá upp- gjöf jiessari á mánudaginn keinur. •—■ Reuter. Fjekk ekki landgöngu LONDON: Bandaríkjastjórn' hefir neitað ástralska kommún- istanum Ernest Thornton um landgönguleyfi, en hann ætlaði að fara um Bandaríkin á leið sinni á ráðstefnu verkamanna í París í október. Iiins og getið hefir verið, hafa bandamenn nú fundið von Brau- chitsch marskálk liinn þýska. — Faldi hann sig á bóndabæ og var að rita æfisögu sína. Frakkar fá sfórt in í Bandaríkj- unum París í gærkvöldi. DE GAULLE hefir gefið franska þinginu skýrslu um Ameríkuför sína. Hefði samist svo, að Bandaríkin lánuðu Frökkum 250 miljónir sterlings punda. Þá myndu verða flutt til Frakklands kol og hráefni frá Bandaríkjunum. De Gaulle kvaðst hafa rætt við Bandai'íkja stjórn um væntanlegar her- stöðvar Frakka á Kyrrahafi, og myndi stjórnin því fylgjandi, að Frakkar fengju í hendur yf- irráð Indókína. — Lokst kvaðst hann hafa samið við Kanada- j stjórn um að Frakkar fengju frá Kanada 87.5 miljón sterlings punda lán til vörukaupa. —Reuter. Dreifðu niður flugmiðum. Sjálfsmorðsflugmenn þessir flugu yfir Tokio tvo dagana næstu eftir uppgjöfina. Vörp- uðu þeir niður flugmiðum, þar sem ritað var á, að keisaranum hefðu verið gefin falsráð, og væri japanski herinn alls ekki eins illa staddur og keisaranum hefði verið sagt, gæti enn varist lengi, jafnvel unnið styrjöldina. Fólkið þorði ekki að fara eftir miðum þessum af meðfæddri .'.otningu fyrir keisaranum, serh það trúir yfirleitt að geti ekki skjátlast. Skemdirnar í Tokio. Þá hafa frjettaritarar banda- manna kynt sjer skemdirnar í Tokio, og segja að þær sjeu mestar í iðnaðar og íbúðarhverf unum, en minni í stjórnarbygg inga- og viðskiftahverfunum. Akaflega mörg af pappírshús- um borgarinnar brunnu til ösku í loftárásum, og miljónir manna voru húsnæðislausar. Dóttir Mussolini í úllegð London i gærkveldi. FREGNIR frá Rón herma, að ítalska stjórnin ætli að- láta flytja Eddu Ciano dótt- ur Mussolini, í %tlegð til Lip- ari-eyja, þar seni Italir hafa Iengi geymt glæpamenn. Hafði þó stjórnin lofað, að ekkja þessi t'engi að fara í friði, er hún væri komin á ítalska grund. — Renter. 125.560 flugvjelar smíðaðar London í gærkvöldi. Flugmálaráðuneytið breska tilkynnti í dag. að alls hefðu verið fullgerðar á Bretlands- feyjum styrjaldarárin, 125,500 ; flugvjelar af öllnm gerðum. ^Þykir þetta'feikna liá tala, en Isjerfræðingar benda á það í jþessu sambandi. að flugvjel- ’ar gangi ákaflega fljótt úr sjer. Reuter. 229 menn teknir úr umferð í ágúst GÖTULÖGREGLAN í Reykja- vík hefur gefið blaðinu þær upplýsingar, að í ágústmánuði hafi 229 menn verið teknir úr umferð, vegna drykkjuláta og ölæðis á götum úti og á sam- komum. I júiímánuði várð tala þeirra 324. (ripps hriflnn af Fá Ylú ferðapeninga LONDON: Verkamálaráðu- neytið hefir tilkynt, að hjer ef t- ir fgi verkamenn þeir, sem flutt ir hafa verið burtu frá heim- ilum sínum, til þess að vinna annarsstaðar, fje fyrir fari heim auk kaupsins. London í gærkvöldi. SIR STAFFORD CRIPPS, viðskiftamálaráðherra Bret- | lands sagði í dag í hádegisverð- arboði breska útvarpstækjaiðn- aðarsambandsins, að raföldu- sjáin (radar) myndi flýta mjög flugferðum og siglingum á frið- artímum þeim, sem í íhönd fara. Cripps nefndi eitt dæmi um njdsemi raföldusjárinnar: Þeg- ar Churchill var á heimleið, eftir að hann hafði undirritað Atlantshafssáttmálann, lenti skip hans í niðaþoku, svo að það hefði orðið að stansa, ef raföldusjáin hefði ekki komið til. En hún gerði það að verk- um, að skipið gat siglt á fullri ferð gegnum þokuna, og Churc- hill kom til London á þeim tíma, sem hann ætlaði sjer. • \ —Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.