Morgunblaðið - 02.09.1945, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.09.1945, Qupperneq 5
Sunnudagur 2. september 1945 MORGUNBLAÐIÐ 5 Togarakaupin í Englandi. FRÁ ÞVÍ hefir verið skýrt, REYKJAVÍKURBRJEF að sendinefnd ríkisstjórnarinn- ar og Nýbyggingarráðs hefir tekist að fá loforð fyrir bygg- ingu 30 nýtísku togara í Eng- landi. Frá þessum togarabygg- ingum hefir ekki verið sagt nánar, því enn er þetta alt á samningastigi, og staerðir og út- búnað þessara skipa er ekki hægt að ákveða fyr en það hef- ir verið rætt og um það ráðg- ast við væntanlega kaupendur skiparina. En rjett er" að taka þegar fram, að verðtilboðin voru miðuð við miklu stærri og fullkomnari togara, en hjer t>essi til hafa verið í eigu íslendinga. En kaupandi má sjálfur ráða stærðinni, vjelartegund o. fl. Sendimenn stjórnarinnar höfðu áður leitað kaupa á nýj- um togurum í öðrum löndum en Englandi, því svo mikil eftirspurn er eftir skipabygg- ingum í Englandi, að í upphafi var heldur dauflega tekið und- ir það, að byggja fyrir íslend- inga. Hinsvegar voru bæði Ameríkanar og Svíar fúsir til að byggja togara fyrir íslend- inga. En þegar þessi nýju bygg- ingartilboð frá Englandi komu fram, kom í ljós, að verðtilboð Englendinga eru miklu hag- kvæmari en hinna, og sannast að segja miklu hagkvæmari en íslendingar munu hafa gert sjer vonir um. Auk þess er vitað, að Englendingar standa fremst allra þjóða í togarasmíð- um. Engum vafa er það bundið, Styrjaldargróðinn. ÍSLENDINGUM verður und- arlega tíðrætt um stríðsgróða og stríðsgróðamenn. Þetta stór- gróða hjal er næsta skoplegt, þegar striðsgróði okkar er bor- inn saman við þær feikna fjár- hæðir, sem velta gegnum hend- ur stórþjóðanna. En sje fjár- hagsafkoma okkar síðustu 5 ár- in hinsvegar borin saman við þá dauðafátækt, sem íslending- ar hafa búið við öldum saman, er þeim vorkunn, að þeim vex gróði í augum. Hitt er þeim vorkunnarlaust, að tala eins og vitibornir og siðaðir menn um þennan gróða. Einstaka maður hefir ofmetn ast og gert sig að undri vegna óvænts gróða. Hinir eru þó langtum fleiri, sem tala um stríðsgróðann sem stórfeld af- brot þeirra, sem fjeð hafa eign- ast. Rjett er því að gera sjer grein fyrir því, hve mikið þetta fje er, og hvernig þess er aflað. íslendingar eiga 500—600 milj. kr. inni erlendis. Þetta er það, sem þeir hafa eignast á 5—6 árum fram yfir það, sem þeír hafa eytt. Frá því dregst svo að sjálfsögðu ekki svo lítið móti niðurníðslu innanlands. Og hvernig er þessa fjár aflað. Þess er aflað á þann hátt, að með snarræði og elju hafa verið sótt verðmæti í skaut náttúr- unnar og þau flutt á erlenda markaði, ekki þó án áhættu fyrir framleiðslutækin og þá, 1. septemb'er. að flestir íslendingar telja það sem að framleiðslunni unnu. óvænt og stórkostlegt happ, að samningar náðust um þessar togarabyggingar í Englandi. En af blaðsnápum og lands- málaloddurum hefir þessi öflun verðmæta verið gjörð að árás- Þó er ein hjáróma rödd: Tím- arefni, rjett eins og þeir, sem inn, sem út kom á föstudaginn, ! Þar hafa lagt fram krafta sína ætlar alveg að rifna af vand- ' andlega og líkamlega, hafi lætingu út af þessum togara- J drýgt glæp gegn þjóðf jelaginu kaupum. Og að vanda styður.og unnið til refsingar. blaðið mótmæli sin eingöngu með ósannindum. Svo er mál með vexti, að þær fimm bresku byggingarstöðvar, sem togarana smíða, gerðu að skilyrði, að kaupandinn yrði einn. En orðið, að Hverjir hafa stríðs- gróðann milli handa? ÞAÐ ER furðu auðvelt að svara því, hverjir hafa grætt í stríðinu. Yfirleitt hafa þeir það gat því aðeins menn grætt, sem eitthvað höfðu íslenska ríkið kæmi, að selja, — hvort sem voru fram sem kaupandi gagnvart seljanda. Og þetta hefir verið framleiðendur eða milliliðir. Sjávarútvegsmenn voru mjög heimilað með lögum. En frá illa staddir fjárhagslega, þegar því var jafnhliða skýrt, að kaup endur að skipunum væru þegar til, og hjer væri því um forms- atriði að ræða, á sama hátt og þegar samið var um kaup Sví- þjóðarbátanna. En Tíminn læt- ur sem hann viti það gagn- stæða. Hann segir: „Hljóta þau tíðindi að hafa komið yfir menn eins og þruma úr heiðskýru lofti, að ríkisstjórnin ætli að taka 60 miljón kr. lán til kaupa á nýjum togurum, eða rúm- lega andvirði þeirra 30 togara, sem fyrirhugað er að láta smíða. v. Slík lántaka hefði verið að öllu eða mestu leyti óþörf, ef stórútgerðarmennirnir væru ei'ns áhugasamir fyrir ,,ný- sköpun“ atvinnuvegar síns og bændur“. —----- Það er gömul saga, að Fram- sóknarmenn ærast, ef á sjáv- arúívegsmál er minnst. Sú var og tíðin, að þeir gáto ráðið nið- urlögum slíkra mála. Nú er hins vegar hönd þeirra visnuð og kutinn fallinn til jarðar. En innrætið og sannleiksástin hafa ekki breyst. styrjöldin skall á. Þeir eru nú ílestir sæmilega stæðir og sum- ir ríkir á ísl. mælikvarða. Bænd ur voru svo fjelitlir og skuld- ugir í styrjaldarbyrjun, að við uppflosnun lá. Nú er bænda- stjett íslands yfirleitt bjarg- álna. Skuldir sínar hafa bænd- ur greitt að mestu, og eiga inn- stæður er skifta tugum miljóna. Kaupmenn og iðnrekendur hafa efnast stórkostlega, og eru sumir orðnir auðugir menn. En ein stjett er það, sem á sára- litla hlutdeild í þeim miklu innstæðum, sem safnast hafa. Það er launþegastjettin, hvort sem það eru verkamenn eða aðrir launþegar, Undarlegt er það því, að engir hljóta meira nje þrálátara ámæli af hendi gagnrýnenda en þessir menn, sem ekkert hafa eignast, þótt þeir hafa bætt hag sinn svo, að þeir líða ^ekki beinlínis skort. Alt böl þjóðfjelagsins á að stafa af því, að þetta fólk hafi íengiS meira en því bar, og eina leiðin til viðrjettingar að vera sú, að minka þess hlu£ Lækka kaupið, lækka launin. Dýrtíðársónninn. EINU SINNI var hjer á landi fjármála- og viðskiftamálaráð- herra, sem þjóðin sæmdi^auk- nefninu ,,dýrtíðarráðherrann“. Maður þessi er Eysteinn Jóns- son. Þegar hann var viðskifta- málaráðherra, komust íslend- ingar í svo mikil gjaldeyris- vandræði, að slikt hefir ekki að borið áður njesíðar. Eysteinn sá ekkert annað ráð en að hefta innflutninginn. Kom hann á svo rammauknum innflutnings- höftum, að annað eins hafði aldrei þekst hjer á landi. Af innflutningshöftunum leiddi vöruskort, en af vöruskortin- um aftur hækkandi verðlag á innfluttum vörum og sívaxandi dýrtíð. — Af því hlaut hann tignarnafnið. Nú getur þessi maður varla um annað talað en dýrtíð, og telur hana hið mesta böl. Lætur hann forsæt- isráðherrann aldrei í friði vegna þessa máls, þrátt fyrir það að núverandi ríkisstjórn hefir þó stöðvað hækkun dýrtíðarvísi- tölunnar. Þetta dýrtíðarpex Eysteins er orðið fremur vesældarlegt og minnir helst á nöldur móður- sjúkrar hornkerlingar. — Og skoplegt er það óneitanlega, þegar minst er fortíðar hans í dýrtíðarrnálum. Verðlag landbúnaðar- vara. ÞEGAR Framsókn rjeði hjer lögum og lofum með ambátt sinni Alþýðuflokknum var framtíð bændastjettar landsins ákveðin af því sómafólki: Jarð- irnar skyldu svældar undan bændum og þeir allir gerðir að ríkisleiguliðum. Verðlagning og sala landbúnaðarafurða skyldi tekin úr höndum bænda og fengin í hendur stjórnskipaðra manna. I ofmetnaði sínum datt forustumönnum þessa æfintýra flokks ekki annað í hug, en að aðferðir hans mundu tryggja honum ævarandi völd í land- inu. Bændastjettina ætlaði hann að hafa í hendi sjer. Þeir skyldu gerðir gjörsamlega ósjálfstæð- ir, staðfestur af þeim teknar og umráð yfir framleiðslunni. Þá voru sett lögin um sláturfjár- afurðir. Samkvæmt þeim mátti enginn slátra sauðfje til sölu, nema þeir sem fundu náð fyrir augum kjötverðlagsnefndar (Framsóknar) og verðlaginu rjeði sami. Þá voru mjólkurlög in sett. Samkv. þeim var sala mjólkurafurða tekin úr hönd- um bænda og fengin í hendur stjórnskipaðri nefnd. Bændur rjeðu hvorki verðlagi nje ann- ari skipan þeirra mála. Þá var það að bóndi einn var tekinn fastur fyrir það að ætla að gefa dóttur sinni hjer í Reykjavík rjómaflösku. Sjálfstæðismenn hafa altaf verið þeirrar skoðunar, að bænd ur eigi að vera sem allra frjáls- aStir og ráða sjálfir verðlagi og sölufyrirkomulagi afurða sinna. Þetta eigi að vera samkomu- lagsmál framleiðanda og kaup- anda, og stjórnarvöld landsins því aðeins að taka fram fyrir hendur seljandans, að hann hafi áður sýnt, að hann er ekki þessu vaxinn, og að þjóðfjelaginu stafi hætta af ráðbreytni hans. í samræmi við þessa skoðun hefir landbúnaðarráðherra nú jafnumið þessar stjórnskipuðu nefndir, og lagt ákvörðun um verð landbúnaðarafurða á innl. markað í hendur bænda sjálfra. Þetta kemur mjög í bága við stefnu Framsóknarforkólfanna. j Ætla þeir af göflum að ganga. i En það Framsóknarlegasta við l læti þeirra er það, að þeir snúa I málunum alveg við. Nú halda þeir því fram, að landbúnaðar- ráðherrann hafi tekið afurða- sölumálin úr höndum bænda í sínar eigin hendur! Sjóðsöfnun. EYSTEINN JÓNSSON ljet svo ummælt í Tímanum ný- lega, að f jármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins hefði far- ið mjög aumlega úr hendi fjár- málastjórnin. Hagur ríkissjóðs hefði ekkert batnað á stríðsár- unum, skuldir ríkisins ekki lækkað sem neinu næmi og sjóðir. engir safnast. Hjer í blaðinu var þá sýnt fram á það með tilvitnun í rík- og talsvert annað fje. — Þessu svarar Eysteinn með þvi einu, að endurprenta ósannindi sín orðrjett í næsta Tímablaði. Þarna kemur fram gamla Framsóknartrúin á kraft. end- urtekninganna. Bara að end- urtaka sömu ósannindin, þang- að til enginn nennir að mót- mælá, í þeirri von, að þá fari flónin að trúa ósannindunum. En þrátt fyrir harmagrát Eysteins út af því, að ríkið hafi „engum sjóðum safnað“, kemur þó í ljós, að hann er ekki altaí hrifinn af því, að. safnað sje sjóðum. Allir kann- ast við ofsóknir Tímans á hend ur Eimskipafjelagi íslands. En dauðasök þess að dómi blaðs- ins* er sú, að fjelagið hefir á stríðsárunum lagt fyrir allmik- ið fje, til þess að endurnýja skipaflota sinn. Nú fer því fjarri, að E. í. hafi á stríðsár- unum grætt á rekstri sinna eig- in skipa. Þvert á móti hafa þau verið rekin án rekstrar- hagnaðar. En fjelagið leigði er- lend skip, sem voru ódýrari og hagkvæmari í rekstri en þess eigin skip, sem ekki voru fcygð með tilliti til hinnar löngu sigl- ingaleiðar til Ameríku. Hagn- . aðinn af siglingum leiguskip- isreikningana, að af skuldum anna lagði fjelagið í endurnýj- ríkissjóðs hafa verið greiddar unarsjóð, og er nú að láta smíða margar miljónir, erlendar skuld skip fyrir það fje og bæta á ir greiddar því nær alveg upp, þann hátt það hörmulega skarð, ýmist af tekjum ríkissjóðs eða söm stríðið hjó í skipaflota með innanlandslánum með þess. Allir, sæmilegir íslending mjög hagkvæmum lánskjör- ar munu vera fjelagsstjórninni um. Þá var lögð fram skýrsla þakklátir fyrir forsjálni henn- um það Sð ríkið hefði lagt til ar í þessu máli. En að dómi Tím hliðar 25 milj. kr. í fasta sjóði, ans er þetta nær því glæpur. Þakka hjartanleg gjafir og vinarhug á sextugs- afmæli mínu 26. ágúst síðastliðinn. Jóh. I. Jóhannsson, ^^^><^><^><$>^<$>^><^<S><$><$><$>^X$><S>^><$>^’<$><g><$><g><$><?>^><?X^>^X?>^>^K«><^>^><^ ísí ÍBR I Walthers-kepnin (meistaraflokkur) W atsons-kepnin (II. flokkur) hefjast í dág kl. 2. I>á keppa í II. flokki: Fram - Víkingur Dómari: llrólfur Benediktsson. Og strax á eftir í meistaraflokki: K.R. - Valur, Dómari: Þráinn Sigurðsson. Línuverðir: Sæmundur Gíslason og Karl Guðmundsson. Nú dugar ekkert jafnfefli. % Hverjir sigra nú! Métanefnd K. R. og Vals.j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.