Morgunblaðið - 02.09.1945, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.09.1945, Qupperneq 7
-Sunnudagur 2. september 1945 MORGUNBLAÐIÐ 7 Tapað Jeg tapaði ARMBANDSÚRI í gær. Skilist gegn fundarlaun- um. Magnús Stefánsson. Símar : 1144 og 2429. ♦♦♦♦♦ I.O.G.T EININGARFJELAGAR Þáttakendur í Álftanesförinni mæti við Templarahúsið kl. 1.30 í dag. Ferðanefndin. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8.30. Inntakai Pjetur G. Guðmunds- son: Ferðasaga. Kjartan Ólafs- son: Kvæði. VIKINGUR Fundur annað kvöld. Inntaka nýrra fjelaga. Hagnefndaratr- iði annast: Jens Níelsson, Odd- ur Jónsson, Kristján Jakobsson. Upplestur á þjóðsögum og dul- arfullum frásögnum. Tilkynning HJÁLPRÐISHERINN. Samkomur í dag kl. 11 f. h., ki. 4 og kl. 8.30. Allir velkomnir. BETANIA. Sunnudaginn 2. sept. Biblíu- lestur ki. 10 árd. Kristinn Guðnason stjórnar. Almenn samkoma kl. 8.30 síðd. Jóhann- es Sigurðsson og Ólafur Ólafs- son tala. Allir velkomnir. K. F. U. M. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8V2. Ástráður Sigursteindórsson talar. Allir velkomnir. Vinna . HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Oskar og Guðni Hólm. Sími 5133. Kensla VJELRITUNARNÁMSKEIÐ liefjast 1. október næstk. Æski legt að nemendur gefi sig fram sem fyrst vegna niðurröðun- af í námslceiðin. Er til viðtals næstu daga frá kl. 10—12 og 6—B. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð til vinstri Sími 2978. IMótorhjóli [ nýlegt til sölu. Uppl. í i \ síma 3956. Til sýnis hjá i Múla eftir hádegi. hiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiuiuiiii vnmrnmmiminraimmmimiimiimmimmmmnt = I Alullar g Jakkar | |og Peysur | í mörgum litum. M \ Versl. Onnu Þórðardóttur, = = Skólavörðustíg 3. I Sími 3472. | ÉiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimi= D0DGE 11 Telpukápur model 1940 í sjerstaklega M j| * fjölbreyttu úrvali. || góðu standi til sölu með | sanngjörnu verði. Nánari | uppl. í síma 5912 eða 3499. = Versl. Önnu Þórðardóttur, Skólavörðustíg 3. Sími 3472. Kaup-Sala MINNIN GARSP JÖLD Slysavarnafjelagsins eru falleg ið, það er best. iust. Heitið á Slysavarnafjelag- Cggert Claessen Einar Ásmundsson hæstrjettarlögmenn, Oddfellowhúsið. — Sími 117L Allskonar löofrœfiistörf Minningarsp j öld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, ASalstræti 12. |jiiiiiiiiiiiiL'mmuinnmnmnnmHfioimmmmi^ |mmmimiimimiimiiiiimiiiiiimiiimiiimi:iim = = UNG Ráðskona óskast. Má hafa barn. Tilboð merkt „Ráðskona“ sendist blaðinu. § iiiiiimiiimmiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimm= |i H Til sölu (Ford 1029! 5 með palli. — Til sýnis j = Hverfisgötu 76 B eftir kl. 2.; Wilfons [ dreglarnir komnir aftur. | \Jeril. ^JJuarmnar \ Njálsgötu 65. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiiimmmimi!Í Grænmeti j Hvítkál, blómkál, gulræt- j ur, grænkál, salat, persille, I kartöflur og blóm verður j selt daglega kl. 9—12 í j Plöntusölunni, Suðurg. 2, j gengið Túngötumegin. = Vil kaupa I Hús 5 innan Hringbrautar. Mjög i há útborgun. Tilboð merkt = „Hús“ sendist blaðinu fyrir 5. þ. m. I iimummimrammfiffisaB i= iiiiiiiiimiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimm= | Heildags-vist I | Get útvegað stúlku í vist, || | þeim, sem geta leigt eitt = 1 herbergi og eldhús. Tilboð S | sendist blaðinu fyrir þriðjul 1 dagskvöld merkt „Hús- s I næði — 860“. immmnu= iiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiimiiiimiiiiiiiiiimmiimmi Radíógrammó- fónn til sölu. Uppl. | Er kaupandi að timbur- Í húsi í bænum. Tilboð, er s tilgreini verð hússins, Í stærð þess og hvar það er Í í bænum, sendist blaðinu | Bergstaðastræti 78. i | fyrir 8- september, merkt = = „Kontant — 852“. immmmmmmmifflimmiimmmmimimmimi =imimmimmmmimmimmmmmmmimmmii = >• JJtsala ilJtsala i | hefst á mánudaginn. = | ^Árattalá& | l\e vjLja uílm.n Laugaveg 10. =mtmuiiimmiiiiiiiiiimiiiiii!!!imimimmmmii> I lil leigu i 2 samliggjandi herbergi, I i mánaðarleiga 450 krónur. j 1 Fyrirframgreiðsla til 2ja Í ára. Aðeins reglusamt fólk I kemur tii greina. Tilboð B merkt „10.000“ sendist til i blaðsins fyriv mánudags- 1 kvöld. tiimiiiiiuiimiiiiimiiimimmiiiiiiimiiiiiiiiiimimm ( Til sölu = Braggar úr þykku, gal- H vaniseruðu járni, niður- 5 rifnir, 14 stór trje 15 fet 1 á lengd, plankar (8X2), Í stopp í veggi, 40 plötur af I s þunnu þakjárni. — Sann- j gjarnt verð. | Upplýsingar í síma 4104. i iiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimiiiimiimii; Fræðafjelagsbækur erum við búin að fá. Jarðabók 3.—-9. og 11. bindi, hvert á 30 kr. (3 Gullbr. og Kjósarsýsla, 4 Borgarfjarðarsýsla, 5 Dalasýsla, 6 Snæf. og Hnappadalssýsla, 7 ísafj. og Strandasýsla, 8 Húnav.- sýsla, 9 Skagafj.sýsla, 11 Þing.sýsla; (Eyjafj.s. (10) kemur í haust; 1—2 uppseld). Safn 1—2 kr. 10.00; 3 (Ritg. Þ. Th.) kr. 10.00; 4 (Brjef M. Steph.) kr. 10.00; 5 (Jón Grunnvíkingur) kr. 15.00; 4 (Hrappseyjarprentsm.) kr. 10.00; 7 (Málið á Odds- Nýjatestamenti) kr. 30.00; 8 (Ævi Árna Magnússonar) 15.00; 9 (Rímur fyrir 1600) 30.00; 12 (Brjef Brynjólfs biskups) 25.00; 13 (Brjef Bj. Thor) 25.00. (10 og 11 uppseld). Brjef Páls Mel- steðs 5.00 (Viðbætir 4.00), Endurminningar P. M. 5.00. Brjef og Endurm. ib. 20.00; Afmælisrit Kaalunds 10.00; Lýsing Vest- mannaeyja 10.00 Passíusálmar (stafrjett útgáfa eftir handriti Hallgríms) 10.00. Málsháttasafn 20.00; Rúnafræði 6.00. Handbók í íslendingasögu I—II (B. Th. M.) 5.00. Fræðafjelagið 1912—-37, kr. 4.00. Kvæði Bjarna Thorarensens ób. 20.00, shirt. 30.00, alskinn 40.00. Minningabók Þ. Th. ib. 20.00. Ýmsar af bókum þessum eru alveg á þrotum. Pantanir utanbæjar afgreiddar gegn póstkröfu. En minnist þess, að eins og það er of seint að iðrast eftir dauðann, svo er það líka of seint að panta þegar bókin er uppseld. — Talið er að af Ársritinu, 11 árg. (um 1700 bls. með mörgum myndum) muni fáein eintök vera til heil 1 Kaupmanna- höfn. Þegar þau koma, verður verðið á þeim 75 kr. og mun tæp- lega unt að gera betri bókakaup, því Ársritið er eitt hið besta tímarit, sem út hefir komið á íslenska tungu. En annars gildir það um bækur Fræðafjelagsins alment, að um önnur slík vild- arkaup er nú ekki að ræða. Þær hafa ævarandi gildi, eru allra íslenskra bóka bestar að frágangi og verða eftir því dýrmætari sem lengur líður. Og „þjer vinn jeg konungur það sem jeg vinn“; alt það sem Fræðafjelagið afrekar, er unnið íslenskum mentum til vegs og eflingar. Nú á stríðsárunum hefir það, við miklu erf- iðari skilyrði en við hjer heima getum gert okkur ljóst, sent frá sjer fimm afburða-merkileg rit með betra frágangi en aðrar ís- lenskar stríðstímabækur. Erum við þeir menn að kunna að meta slíkt að verðleikum? Þeirri spurningi mun senn verða svarað — játandi eða neitandi. r.^^'rsr~ Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. Nýkomið: ORANGE JUICE, GRAPE FRUIT JUICE, APPLE JUICE. Eggert Kristjánsson & Co. hl liimiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimimimiiiuiiiimiiiimi'l = Vantar tilfinnanlega 2ja =; 5 eða 3ja herbergja 1 íbúð I! = helst í nágrenni flugvall- |l! arins. Há leiga. S Jóhannes Snorrason flugmaður =| | c/o Skrifstofu Flugfjelags §i 5 Islands. =( llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Faðír okkar, tengdafaðir og afi, NJÁLL SÍMONARSON, andaðist að heimili sínu, Freyjugötu 7, 31. ágúst. Sigríður Njálsdóttir, Skarphjeðinn Njálsson, Símon Njálsson, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR JÖNSDÓTTUR á Bjólu, hefst með bæn frá heimili hennar, þriðjudaginn 4. september kl. 12 á hádegi, Einar Guðmundsson. Bílferð verður frá Bifreiðastöðinni Heklu á þriðju- dagsmorgun kl. 8,15. Jeg þakka hjartanlega fyrir allan þann vinarhug, sem mjer og mínum hefir verið sýndur við andlát og jarðarför konu minnar, KATRÍNAR GÍSLADÓTTUR. Magnús Hafliðason, Hrauni, Grindavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.