Morgunblaðið - 06.09.1945, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.09.1945, Qupperneq 1
82. árg-angnr. 197. tbl. — Fimtudagur 6. september 1945 Isafoldarprentsmiðja h.f. Breskur her aftur i Singapore London í gærkvöldi. I'.RESKI fáninn blaktir nú aftnr yfir Singapore, flota- stöúinni miklu á Malakka- skága, sem .Tapanar tóku af Bretum fyrir rúmlega hálfu fjórða ári. Undirritaðir voru í morgun nm borð í breska beitiskipinu Sussex á Singa- porehöfu, skilmálar um upp- gjöf japanska liðsfns þarna. ]ryrst í stað hernema Bretar ekki nema fimm afmörkuð tjvæði í- borginni, uns meira lið kemur þangað, og fara her- menn þeirra aðeins nm vissar götur hennar. Er þetta gert í varúðarskyni, svo ekki komi tl] árekstra við Japana, en, þeir hafa enn miklu meira ]jð í borginni, en Bretar, er J>að og ágætlega vopnum búið og virðist hafa óskertan bar- áttukjark. Brear hafa þegar byrjað að útvarpa frá Singapore, og heyrðist vel til útvarpsstöðv- arinnar heima í Bretlándi í dag. lippgjöfin var undirrituð af Jtagaki hershöfðingja fyrir hönd Japana, og herma fregn- ir að hann hafi grátið lengi, áður en hann skrifaði undir. Allmargir fangar voru í bæki- stöðvum nærri borginni og hefir þeim nú verið sleppt. — Reuter. Bandaríkjamenn ætla að veita Bretum stórlán Enn óvíst hvernig1 kjörin verða „Quisling er stór- gáfað ullt H!IfirÍÁN>l ^ícuyajuná^ maður rr London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. VERJANDI Vidkun Quisling hóf varnarræðu sína í dag í Osló. Komst hann svo að orði, að Quisling væri stórgáfaður hugsjónamaður, en hefði lent á villigötúm. Hann kvað hann reyndan mann og gæddan mik illi ábyrgðartilfinningu. Sagði verjandinn, að það sem Quisl- ing hefði gert, hefði hann gert til þess að koma í veg fyrir al- gera upplausn í Noregi, reynt að bjarga þjóðinni. Verjandinn kvaðst að vísu ekki hafa samúð með Quisling, en þetta, sem hann hefði sagt, væri dagsanna. — Verjandinn mun halda ræðu sinni áfram á morgun. Ekki er búist við, að dómur falli í málinu fyrr en einhverntíma í næstu viku. — Reuter. Hiroshima er eyddasta borg í heimi EINN af frjettariturum vor- um kom til Hiroshima, borgar þeirrar, eem fyrstu atómsprengj unni var varpað á. Segir hann, að þetta sje eyddasta borg í heimi, og geti fólkið í verst leiknu börgum Evrópu alls ekki ímyndað sjer eyðingu þá, sem orðið hefir í hinni japönsku borg. Það stendur alls ekki steinn yfir steini á hringmynduðu svæði, öllum megin við þann stað, þar sem sprengjan sprakk. Nær eyðingin 4 km. í allar áttir. I úthverfunum standa að vísu hús, en eru gjörónýt. — Frjettaritarinn telur, að ómögu legt sje að gera við eitt einasta hús í allri borginni. Morrhon hrósar breskum Þrátt fyrir það. þótt svo langt sje um liðið síðan árásin var gerð, er hinn megnasti óþefur í borginni, og frjettaritarinn Washington í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. FREGNIR bárust út hjer í kvöld frá opinberum heim- ildum um það, að Banda- ríkjamenn ætli að veita Bretum stórlán, til þess að hjálpa þeim yfir örðugasta skeiðið, meðan verið er að brevta hagkerfi landsins frá styrjaldarástandi til friðar- ástands. Talið er að kjörin verði „einhvers staðar mitt á milli gjafar og venjulegs bankaláns”, sem innheimt verður miskunarlaust, eins og komist er að orði í fregn- inni um þetta. Búist er við að þetta muni vekja mikinn fögnuð í Bret- MORRISON varaforsætisráð landi, þar sem rnikil von- herra Breta flutti ræðu í dag á brigði urðu þar í landi, þeg- fundi breskra kvenna og hnjs- ar frjettin barst um það, að aði mjög því afreki, sem þær Bandaríkjamenn hefðu hefðu leyst af hendi í styrjöld- skvndilega upphafið Láns- inni. Sagði hann, að alls hefðu og leigulögin. Ekki hafa 7 milj. kvenna unnið í þágu neinar viðræður um fjármál styrjaldarinnar, auk um 700 in enn farið fram milli London í gærkvöldi. segir, að þegar hann stóð í auðn i þús., sem voru i hjálparsveit- ^stjórna hinna tveggja landa, inni miðri, hafi sett að sjer á- kafan ótta, er hann hugsaði til þess, að þetta hefði allt verið gert með einni einustu sprengju og henni ekki stórri. Hann segir að þar sem járngrindur sjeu i húsum, sem enn hanga uppi, sje járnið snúið og brcnglað svo einkennilega, að hann hafi aldrei sjeð slíkt fyr. —Reuter. um hers og flota. Morrison drap þvínæst á það, og Halifax lávarður, er átti að taka þátt í þessurn við hvað gera þyrfti. til þess að ræðum af Breta hálfu, mun lífskjör manna í Bretlandi! enn ekki vera kominn vest- mættu batna. Kvað hann Iur um haf. fyrsta skilyrðið að auka fram- I leiðsluna og útflutninginn sem allra mest, og yrðu allir að leggja hönd á plóginn til þessa. _ —- Reuter. Fofsæiisráoiierm Japanu rekur or sukir ósigursins lnnstæðurnar renni til Dana Stórkostlegt tjón Japana stríðinu London í gærkvöldi. í DAG var gefin út í Tokio af opinberri japanskri hálfu, skýrsla um tjón Japana í styrj- öldinni, og er það gífúrlegt. Fallið hafa 510.000 menn úr flotanum, flughemum og land- hernum, en ekki er getið tölu særðra manna. Herskip mistu Japanar alls 684 af tæplega 1200 skipum, sem þeir áttu, og höfðu þeir þannig við styrjaldarlokin ekk ert orustuskip sjófært. — Þá mistu Japanar alls 25.500 flug- vjelar, og % hluta af öllum kaupskipaflota sínum. Hundr- uð þúsunda manna fórust auk þess í loftárásum bandamanna Japan. — Reuter. Brefar faka við é hluta Vínarborgar ÞRETTAN lögþingsmenn Fær- eyinga, úr Sambandsflokknum og Socialdemokrataflokknum, hafa samþykt að sterlingspunda innstæður Færeyinga í Bret- landi, skulu fluttar til Þjóð- bankans danska. Þá hafa þeir ennfremur samþykt, að fær- London í gærkvöldi. BÚIST ER við, að breska hernámsliðið í Vínarborg ljúki í kvöld við að taka við hernámi síns hluta af borginni, úr hönd um Rússa. Enn er mjög erfitt um matvæli í borginni, og verða Bretar að flytja þangað mikið af matvælum. Búist er við, að af þessum orsökum verði bráð- lega hægt að auka matarskamt inn í borginni lítið eitt. — Ekki mun enn vera farið að ræða neitt um það, hvort Vesturveld in viðurkenni stjórn þá, sem settist að völdum í Austurríki undir handarjaðri Rússa. Her- stjórnendur bandamanna munu koma saman á fund í Vín í næstu viku, til þess að ganga frá málefnum, sem snerta yfir hernámsstjórn borgarinnar. — Reuter. íeyska krónan skuli skráð sama London í gærkvöldi. blaðsins frá Reuter. Einkaskeyti til Morgun- gengi og hin danska. Mælist þetta illa fyrir meðal Færeyinga. Hafa flokkar þessir þurkað burtu eitt mikilvægasta HIGASHI KUNI, forsætisráðherra Japana flutti ræðu í gær, atriði fyrir sjálfstæði færeysku þar sem hann skýrði fyrir þjóðinni orsakir þess, að Japanar hefðu beðið ósigur í styrjöldinni. Sagði hann, að ósigrar Japana hefðu byrjað, þegar þeir urðu undir í baráttunni um eyna Guadalcanar. Hann kvað stálframleiðsluna hafa, minkað um % hluta á styrjaldarárunum, og sagði að við stríðslok hefði ekki verið eftir nema hluti kaupskipa- flotans, en herskipatjón og flug vjela hefði líka verið ákaflega tilfinnanlegt. Hafnbann bandamanna gerði það að verkum, að þeir gátu ekki flutt að sjer hráefni sunn- an að, og höfðu þeir að síðustu olíu af mjög skornum skamti. — Hann sagði, að alls hefðu 2.200.000 hús eyðilagst af loft- árásum á Japan, og 10 miljónir manna væru nauðstaddar vegna styrjaldarinnar. Ráðherrann sagði að rústir Hiroshima og Nagasaki væru svo hryllilegar að menn þyldu ekki að horfa á þær. þjóðarinnar. Lögþingsmenn Fólkaflokks- ins og Sjálvstýrisflokksins, 12 að tölu vildu ekki að þessu máli eða öðrum, varðandi fram- tíð Færeyinga, yrði hreyft, fyrr en að kosningum loknum. Sámal. LONDON í gær: — Forsæt- isráðherra Tjekkóslóvakíu og Masaryk utanríkisráðherra lögðu af stað flugleiðis í dag til London til að ræða við Att- lee og Bevin utanríkisráðherra. lúmenskir ráðherr- ar í Moskva London í gærkvðldi. GROZA, forsætisráðherra Rúmena, ásamt öðrum ráðherr um allmörgum, og meðlimum rússnesku vopnahljesnefndar- innar í Bukarest, er kominn til Moskva þeirra erinda að ræða við Sovjetstjórnina, þó ekki vit að um hvað. — Molotov tók á móti Rúmenum þessum á járn- brautarstöðinni, en nokkrum klukkustundum eftir komuna gekk Groza á fund Stalins og dvaldi með honum langa hríð, ásamt utanríkisráðherra sínum, Tatarescu. — Reuter. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.