Morgunblaðið - 06.09.1945, Side 11

Morgunblaðið - 06.09.1945, Side 11
Fimtudagnr 6- sept. 3945 M0R6UNBLADIÐ 11 flmm mínútna krossgáta m 2 ) 4 5 6 5 9 JBT n 3 1 13 14 w 1 ■ r 17 16 1 Æ. Lárjett: 1 mátturinn — 6 heppin — 8 máttur — 10 líkams- hluti — 12 heppinn — 14 gan — 15 frumeíni — 16 bókstafur — 18 þinnann. Lóðrjett: 2 span — 3 var liggjandi — 4 fyrir innan — 5 glaðværan — 7 eldstæðið — 9 málmur — 11 ennþá — 13 blett ur — 16 fornafn — 17 lóun. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: 1 ásaka — 6 aða — 8 raf — 10 ref — 12 órakaða — 14 KA —■ 15 al — 16 enn — 18 ragnaði. Lóðrjett: 2 safa — 3 að — 4 kara — 5 brókur — 7 áfalli — 9 Ara — 11 eða — 13 kænn — 16 eg 17 Na: I. Q G: T. SAUMAFUNDIR hefjast í dag kl. 3 síðdegis í GT-húsinu og verða þar fram- vegis á sama tíma á fimtudög- urn. Reglusystur, fjölmennið. Nefndin. i---—____________________ ST. FREÝJA 218 . Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kosning og innsetning embætt ismanna. — Ferðásaga, Jón Árnason. . Æt. UPPLÝSINGASTÖÐ um bindindismáþ opin í dag bl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni. Fríkirkjnveg 11. Kaup-Sala GÓLFTEPPI 2,75x3,80, til sölu á Frakka- stíg 22, 2. hæð, eftir kl. 1 TIL SÖLU Ullarsokkar, háleistar og vetl- ingar, handa börnum, Braga- götu 23. FLÖSKUR KEÝPTAR þessa viku í portinu hjá Stein- grími Torfasyni, Hafnarfirði. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta. verSi, — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. RISSBLOKKIR íyrir skólahörn og skrifstofuí. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. Tapað STRIGAPOKI með sæng og fleiru, tapaðist af M1 austan úr Eystri-Hrepp til Reykjavíkur (Ljósafossveg- inn). IJpplýsingar í síma 1675, 248. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.15. Síðdegisflæði kl. 18.33. Ljósatími ökutækja kl. 21.10 til kl. 5.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. í. O. O. F. 5 = 12796814 = □ Kaffi 3—5 aiU virka daga nema laugardag*. Veðurlýsing. Kl. 18 í gær var V-gola og kaldi um alt land og skúraveður. Hiti’var 10—14 stig, nema í Grímsey, þar voru 6 stig. Veðurútlit til hádegis: V-gola. Skýjað eða ljettskýjað. Síra Sigurbjörn Einarsson dósent er nýkominn heim. Dvaldi hann í Cambridge nær tvo mán- uði Pg kynti sjer helstu nýung- ar í kenslugreinum sínum og fyr irkomulag á háskólastarfsemi í Bretlandi. Guðlaugur Gíslason vann golf- keppni, sem nýlega er lokið í Vestmannaeyjum. Mæðrafjelagið hefir hugsað sjer að fara í berja- og skemti- ferð inn í Hvalfjörð n.k. sunnu- dag, ef nægileg þátttaka fæst. — Upplýsingar- í dag og á morgun hjá Katrínu Pálsdóttur, Nýlendu götu 15 A, sími 6187, og Ólafíu Sigurþórsdóttur, Laugav. 24 B. Skipafrjettir: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór væntanl. frá New Ýork í gær. Lagarfoss fór frá Leith 3. sept. áleiðis.til Kaup- mannahafnar. Selfoss er í Rvík. Reykjafoss fór frá Leith 2. sept. til Rvíkur. Yemassee fór frá N. Fjelagslíf Allir þeir iR-ingar, s?m ætla að aðstoða við hlutaveltuna eru bcðnir að inæta á fundi í kvöld kl. hádegi í Torvaldsen- 9 eftir stræti 6. Nefndin. SKÍÐADELDIN Sjálfboðavinna á Kolviðar- hóli um helgina. Farið frá Yarðarhúsinu á laugardag ki. 3. Stúlkur og piltar, fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. FRAMARAR! kvennaflokkur meistara- I. II, og III. flokkur og aðrir fjelags- menn, eru beðnir aðt mæta í Aðalstræti 12 kl. 8 í kvöld, áríðandi. Stjórnin. SKEMTIFÖR . verður farin í Krýsuvík fyrir III. og IV. flokk næstk. laugar- Y. 30. ág., væntanl. á laugardag. Larranaga er í Rvík. Eastern Guide er í Rvík. Fer í dag-áleið- is til N. Y. Gyda fór frá N. Y. 1. sept. Rother er í London. Bal- tara er í Englandi. Ulrik Holm er í Englandi. Lech fór 2. sept. frá Leith til Rvíkur. Verslun Matthildar Björns- dóttur, Laugaveg 34 á 20 ára starfsafmæli í dag. Verslunin hefir ávalt verslað með allskon- ar vefnaðarvöru og hefir notið trausts og virðingar. Frá Rauða Krossi íslands. Fregnir hafa nú borist frá Lúð- víg Guðmundssyni skólastjóra, sem fór utan í sum'ar á vegum Rauða Krossins til þess að reyna að hafa upp á og aðstoða íslend- inga, er kynnu að vera hjálpar- þurfi á meginlandi álfunnar. Hef- ir Lúðvíg þegar lokið ferð sinni um Vestur- og Norður-Þýska- land og sent hingað upplýsingar um 26 íslenska einstaklinga og fjölskyldur, er dvöldust á þessu svæði. Hefir hann aðstoðað sumt af þessu fólki á ýmsan hátt. Er skeyti barst, var Lúðvíg stadd- ur í Kaupmannahöfn. Var hann þá á förum þaðan til Vínarborg- ar í því skyni að ná sambandi við þá íslendinga, er þar hafa dvalist undanfarin ár. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband föstudaginn 31. ág. af sr. Bjarna Jónssyni vígslu- biskupi, Árný Anna Guðmunds- dóttir og Tyrfingur Árnason póst maður í Reykjavík. — Heimili þeirra er á Hverfisgötu 87. Nýjar Kvöldvökur, 4.—6. hefti 38. árg., hafa borist blaðinu. Efni er m. a.: Einar H. Kvaran og ritsafn hans eftir F. H. Berg, Sænskir höfðingjar eftir Verner von Heiderstam, Bensi barn- fóstra, saga eftir Damon Runy- on, Bókmentir, eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum, sjálfs- mynd af Leonardo da Vinci, Vitastígurinn eftir Elias Kræmm er og Elóttamennirnir, skáldsaga eftir Richard Sale. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg Jónasdóttir, Hvammi í Laxárdal í Skagafirði og Guðmundur Bjarnason, Haíragili í sömu sveit. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg Jónatansdóttir, Nýpá í Köldu- kinn og Baldvin Bjarnason frá Grímsstöðum í Skagafirði. Hjónaefnk Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Valdimarsdóttir, Kirkjustræti 2 og Eggert Ólafsson húsasmiður, Leifsgötu 8. Kvittanahefti frá Morgunblað- inu (Flókagata) hefir tapast. — Finnandi er góðfúslega beðinn að skila því á afgreiðslu blaðs- ins, eða gera aðvart í síma 1600. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Har- aldi Jónassyni prófasti að Kol- freyjustað á Fáskrúðsfirði ung- frú Ása Friðriksdóttir frá Hóli,' Kaplaskjólsveg og Ólafur Ein- ( arsson skrifstofumaður. Brúð- hjónin eru nú stödd að Búðum á Fáskrúðsfirði. dag. Ferðin hefst frá Iþrótta- velíinmm kl. 1,30. Mætið með nesti og berjabox. FARFUGLAR! Um helgina verður unnið í Ileiðahóli. Tilkynning FÍLADELFfA Hverfisgötti 44. Almenn sam-t korna í kvöld kl. 8,30 ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- 20.00 Frjett.ir. arinn Guðmundsson stjórnar). 20.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.10 Hljómplötur. 21.25 Upplestur: Um Grímsey. 21.45 Hljómplötur. 22.00 Frjettir. Dagskrárlok. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu mjeh j vináttu, með heimsóknum og gjöfum á fertugsafmæli j mínu 30. ágúst síðastliðinn. Sjera Eiríki Brynjólfssyni ■ og söngflokk Útskálakirkju þakka jeg ógleymanlega : stund og fausnarlega gjöf. . : Sigurbergur H. Þorleifsson, ■ Hofi í Garði. \ Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, fjær og nær, ■ er auðsýndu mjer vinarhug með hlýjum kveðjum og : gjöfum á sjötugsafmæli mínu 31. ágúst síðastliðinn. : Ágúst Benediktsson, : Hásteinsveg 6, Vestmajmaeyjum. : Jeg þakka hjartanlega öllum, sem sýndu mjer : vinarhug á 70 ára afmæli mínu. j ■ Ófeigur Jónsson. ■ Bestu þakkir til allra, semsýndu mjer vinarhug á 70 ára afmæli mínu 2. september síðastliðinn. Sigrún Sæmundsdóttir, Mjölnisholti 4. LOKAÐ eftir kl. 12 á hádegi föstudaginn 7. sept., vegna jarða'rfarar. H.i. Steinste ypast LOKAÐ eftir kl. 12 á hádegi föstudaginn 7. sept., vegna jarðarfarar. j^oríáhsson, W Vjor&mann Bankastræti 11. Systir mín og mágkona, STEFANÍA HALLFREÐSDÓTTIR, andaðist miðvikudaginn 5. sept. Fyrir hönd vandamanna. Benedikta Hallfreðsdóttir, Magnús Sigubðsson. Faðir minn, SIGURJÓN J. WAAGE, útvegsbóndi, Stóru-Vogum, andaðist að heimili sínu að kveldi þess 4. september. . Ámi Kr. Hallgrímsson. KRISTJÁN HELGASON, Hringbraut 158, andaðist 5. þessa mánaðar. Böm, tengdabörn og bamaböm. Hjartkær maðurinn minn, faðir og sonur, GUÐBJARNI GUÐMUNDSSON, fulltrúi, verður jarðsunginn föstudaginn 7. þ. m, frá Fríkirkj- unni, húskveðjan hefst frá heimili hans, Lindargötu 20, kl. 1 eftir hádegi. Athöfninni verður útvarpað, Ásta Eiríksdóttir og böm, Guðarnleif Bjamadóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.