Morgunblaðið - 06.09.1945, Page 12

Morgunblaðið - 06.09.1945, Page 12
12 1 *T'*'J"rs Hafnarferð Catalina- hátsins í dag EF VEÐUR leyfir, mun Cataiina-flugbátur Flugfjelags íslands fara i aðra reynsluferð sína í dag til Kaupmannahafn- ar, með viðkomu í Largs á Skotlandi. Mun flugfaáturinn fcggja upp um klukkan 9.30 fyrir hádegi. Farþegar verða 11, 9 til Largs og 2 til Kaup- ínannahafnar. Áhöfn mun verða hin sama, nerná , hvað Smári Karlsson flugmaður fer í stað Magnús- ar Guðmundssonar. Farþegar til Largs eru þets- «•.: Ólafur R. Ólafs, Valgerð- ur Bjarnadóttir, Gunnar Guð- wrandsson, Gunnar Ásgeirsson, Guðrún Watson og þrjú börn fcennar, qg Friðrik Magnússon. Til Kaupmannahafnar fara: Agnar Johnsen og Jóhannes Mortensen. Frá Kaupmannahöfn til Rvík w vefða 14 farþegar. JE^r^mtilblaöid Judy GarSand giftir sig. Síra Friðrik Hall- grímsson fær lausn KIRKJUMÁLARÁÐUNEYT- ff> veitti í gær síra Friðrik Hallgrímssyni dómprófasti og presti við Dómkirkjuna í Reykjavík lausn frá embætti, samkvæmt ósk hans, frá 1. des. Ipfessa árs að telja. Jafnframt ftefir svo biskup auglýst em- bætti hans við Dómkirkjuna íaust til umsóknar, með um- sóknarfresti til 20. okt. næstk. ður afli á rek- Frá frjettaritara vorum á Siglufirði. miðvikudag. HJEÐAN stunda nú um 55 skip reknetaveiði og hefir afli verið sæmilegur. Nær allur afli þeirra er saltaður, en nokkuð er sett í íshús. Aflahæsta skip í gær, . var „Anna" frá Ólafsfirði, með 133 tunnur í róðri. í dag var afli nokkuð trégari, en í gær, þó fengu nokkrir bátar dágóðan afla. Fyrsti saltsíldarfarmurinn fór hjeðan í gær til Sviþjóðar. — Voru það 8.725 tunnur, er s.s. Margol flytur. Veður hefir verið mjög gott hjer undanfarin dægur. KVIKMYNDALEIKKONAN JUDY GARLAND var að gifta sig fyrir skömmu. Hjer sjest hún með manni sínum í brúðkaups- i'örinni. Nærri 2000 manns á Islandi utan 764 verslanlr eru í Reykjavík I SIÐUSTU Hagtíðindum er( birt yfirlit yfir verslanir hjer. í bænum. Reyndust þær veraj samtals 764 um síðustu áramót,' 607 smásöluverslanir og 157 heildsöluverslanir. Hafði versl- unum fjölgað um 76 á árinu, því um áramót 1943 voru hjer í bæ 136 heildverslanir og 552 smásöluverslanir. Smásöluverslanir skiftust þannig í árslok 1944, eftir því rheð hvaða vörur var verslað: Matvörur 134. Veínaðarvörur 148. Skófatnaður 20. Bækur og pappír 27. Smávörur, silfur- munir, úr o. fl. 65. Járnvörur, og byggingarvörur 18. Ýmsar vörur 122. trúarfjelaga Níu Gyðingairúarmenn voru hjer á landi 1940. VIÐ MANNTALIÐ 1940 töldust 2859 manns hjer á landFutan safnaða hinnar evangelisk-lúthersku kirkju (þjóðkirkju og frí- kirkjusafnaða). Er þetta 23.5 af hverju þúsundi landsmanna. Er þetta miklu hærri tala en nokkru sinni fyr síðan farið var að taka manntal hjer. Af þessum nærri 3000 mönnum, sem ekki játuðu evangelisk-lútherska trú voru 1857 utan trúarfjelaga, en 1002 í öðrum trúarf jelögum. Sjö myndir seldar á sýningy rinbjarnar QÚÐ AWSÓKN hefi/verið að sýningu Snorra Arinbjarn- ar listmálara"" í Listamanna- skálannm undanfarna daga. Ilafa þegar selst 7 rnyndir á sýningunni. Hún er opin daglega kl. MW-22 þar til 12. Jþessa mánaðar. í skýrslu, sem birtist í síð- ustu Hagtíðindum, er grein hvernig menn skiftast í hina ýmsu trúarflokka og sjest á því meðal annars, að 1940 voru 9 manns, 6 karlmenn og 3 konur Gyðingatrúar, en við manntalið 1930 taldist enginn til þess trú- arflokks hjer á landi. Síðan um aldamót hefir því fólki stöðugt fjölgað, sem ekki telst til evangelisk-lúthersku safnaðanna. Við manntalið 1901 voru 152 utan trúarfjelaga, þar af aðeins 61 utan allra trúar- fjelaga. ^__ Meðal þeirra, sem teljast til annara trúarfjelaga en' evan- gelisk-lúthersku kirkjunnar eru konur í miklum meirihluta, en meðal þeirra, sem eru utan allra trúarf jelaga, eru karlmenn í meirihluta. I öðrum trúarfjelögum voru 1940 alls 611 konur og 391 karlmaður, en utan trúarfje- laga 1116 karlrnenn og 741 kona. Þeir, sem töldust til annara trúfjelaga 1940. skiftust þannig á einstök trúfjelög. Til saman- burðar eru settar tölur frá 1930 (í svigum). Aðventistar 176 karlar, 323 konur, alls 499 (429). Hvíta- sunnusöfnuður 33 karlar, 43 konur, alls 76 (7). Sjónarhæð- arsöfnuður 16 karlar, 39 kon- ur, alls 55 (70). Enska kirkj- 'an 7 karlar, 2 konur, alls 9 („). Kristnir bræður 1 karlmaður, 2 konur, alls 3 (12). Kvekarar 2 karlar, 2 konur, alls 4 („). Baptistar ,, karlar, 1 kona, alls 1 (5). Aðrir mótmæl^ndur 7 karlar, 4 konur, alls 11 (7). Kaþólskir 143 karlar, 192 kon- ur, alls 335 (191). Gyðingar 6 karlar, 3 konui, alls 9 („). Af þeim, sem töldust til þess- ara trúfjelaga, voru 520, eða rúmlega helmingur, í Reykja- vík; en af þeim. sem töldust utan trúfjelaga, voru 1258, eða um % í Reykjavík Gísli og Jakob keppa lil úrslifa NÆST SÍÐASTA umíerð í meistara flokkskeppni (!olf- klúbb.sins var kepþt í gær. — (íísli Ólai'sson keppti við í>or- vald Ásgeirsson og Jakob lial'- stein við Jóhannes llelgasou. Leikar fóru svo, að Gísli vann Þorvald, með 10 holum, ]>egar 9 voru el'tir. Jakob. vann Jóhannes með- 5 holum, er 4 voru eftir. Enn á ný keppa þeir Jakob og Gísli um meistaratitilinn, en sú keppni mun fara fram n.k. föstudag. Óður Bernadetlu verður sýndur í Nýja Bíó NÝJA BÍÓ hefir fengið stór- myndina „Óður Beraadettu", sem gerð er eftir hinni frægu og vinsælu sögu Pranz AVerfels sem kom úf í íslenskri þýðingu fyrir skömmu. Kvikmynd þcssi hefir fengið mikið loí erlendis og hlotið fjölda verðlauna og aðalleik- arinn, Jennifer Jones, hlaut „Oscar"-verðlaunin fyrir sinn í þessari kvikmynd. Kvikmyndin er. eins og sag- an, mjög áhrifamikil. Iliin er vel tekin og valdir leikarar eru í hvei-ju hlutverki. íJkki mun ennþá ákveðið hvenær Ný.ja Bíó tekur mynd þessa til sýninga, en ]>að miui verða bráðlega. Fimtudag^ir 6. sept. 1945 Sölur togar- anna í SÍÐASTLTOINNI viku seldu 18 íslenskir togarar og vjelskip afla sinn í Englandi fyrir sam- tals 150.120 sterlingspund. — Þess hefir áður verið getið hjer í blaðinu, að hæst seldi togac- inn Júpíter, 3883 kit af Bjarn- areyjarfiski, fyrir 14.744 sterl- ingspund. Skaftfellingur seldi 996 V2 vætt fyrir 2.503 sterlingspund, Kópanes 3021 vætt fyrir 7.&61. Skinfaxi 3288 vættir fyrir 7.885. Vörður 3715 vættir fyr-! ir 7.502. Júní 2870 kits fyrir 7.686. Baldur 2969 kits fyrir 8.378. Gyllir 3212 kits fyrir 8.715. Sindri 1810 kits fyrir 6.188. Karlsefni 2598 kits fyrir 8.968. Sæfell 2019 vættir fyrir 6.507. Helgi 1253% vætt fyrir 3.379. Júpíter 3883 kits fyrir 14.744. Óli Garða 2247 kits fyr ir 9.358. Tryggvi Gamli 2975 vættir fyrir 8.353. Faxi 2872 kits fyrir 9.556. Haukanes 2644 fyrir 9.238. Drangey 3114 vætt ir fyrir 8.765. Kári 3235 vætt- ir fyrir 8.144 og Surprise 3455 vættir fyrir 9.730 sterlingspund, Skipverjar af Hauk lagðir ai stað SKIPVERJAR af .ms. Hauk, sem dvalið hafa í Færeyjum síð an þeim var bjargað, sennilega 3 til 4 daga, fóru þaðan í gær. Skip það, er flytur þá hingað, er væntanlegt til Norðfjarðar n.k. föstudag eða laugardag. — Framkvæmdastjóra skipsins, Pjetri Bóassyni, barst skeyti um þetta i gær. Vierlinger í London. LONDON: — Hingað er kom inn Vierlinger forsætisráðherra Tjekkóslóvakíu, ásamt utan- ríkisráðherra sínum, til samn- inga við bresku stjórnina. Hef- ir hann þegar rætt bæði við Attlee og Morrison. Aldraður maður bíður bana í um- ferðaslysi Kristján Helgason verkamaðurr Hringbraut 158. í GÆR vildi til eitt umferðarslysið enn hjer í "bænum; það hörmulega slys, að Kristján Helgason, verkamaður, til heimilis á Hringbraut 158, varð fyrir bifreið og beið bana af. Slysið varð á gatnamótum Hofsvallagötu og Sólvallagötu um kl. 2 e. h. Bifreiðinni R-2482 sem er jeppa-bíll, eign rúss- nesku sendisveitarinnar, var ekið norður Hofsvallagötu. Er bifreiðin kom á gatnamót Hofs vallagötu og Sólvallagötu, mun Kristján hafa komið vestur Sól- vallagötu, en hann var á reið- hjóli. Rakst reiðhjólið á hægri hlið bifreiðarinnar. Við árekst- urinn kastaðist Kristján í loft upp og fjell á götuna. —¦ Var hann meðvitunarlaus ,og hafði fengið skurði á hnakka og enni. Kristján var þegar fluttur í sjúkrahús. Ljest hann þar 10— 15 mínútum siðar. Biíreioinni mun hafa verið ekið með 30—40 km hraða, en bifreiðarstjórinn stöðvaði hana ekki fyr, en um það bil 50 m. frá slysstaðnum. Kristján Helgason var fædd- ur 7. desember 1878, og var því 67 ára gamall. Hann var faðir Einars óperusöngvara og þeirra systkina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.