Morgunblaðið - 23.09.1945, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.09.1945, Blaðsíða 15
Sunnudagur 23. scpt. 1945 BORGUNBLAÐlft 15 Flmm mínútna krossgáta &t)aaból? Lárjett: — 1 hreinsar — 6 nam burtu — 8 vafa — 10 kveik ur — 12 illgeng — 14 skorkvik indi — 15 dýrahljóð — 16 tíma bils — 18 óhreinkaðist. Lóðrjett: — 2 fjöldi — 3 band ■—■ 4 ræktuðu landi — 5 krefjast — 7 ekki neitt — 9 legg á flótta — 11 handlegg — 13 ró — 16 forfeður — 18 frum efni. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 óhætt —. 6 tóu — 8 ósa — 10 rót — 12 níðingi — 14 G. H. — 15 nn — 16 óar — 18 runnana. Lóðrjett: — 2 hlað — 3 æó! — 4 turu — 5 kóngur •— 7 stinga — 9 sía — 1-1 ógn — 13 iðan — 16 óu — 17 Ra. I.O.G.T. VÍKINGUR Fundur annað kvöld. Tnn- taka nýrra fjelaga. — Hag- nefndaratriði. Magdalena Sig- urþórsdóttir, Jón Pálsson og: Oddur Jónsson. 1. Fjórðungskvöld. Sunnlendingar. FRAMTÍÐIN Ræður, upplestur, einsöngur, Fundur annað kvöld.' Vígsla nýliða. Erindi: Sigurbjöi'n Einarsson, dósent. * « Fjelagslíf Hlutaveltunefnd KR, Munið fundinn, í kvöld kl. 8,30 í fje- lagsheimili V.R. (miðhæð). Áríðandi að mæta. Stjórn KR. ÁRMENNINGAR! Piltar og stúlkur! úr öllum íþrótta- flokkum f.jelagsins sem ætla að vinna við hluta- veltuna, eru beðin að mæta í lít-hhúsinu í dag kl. 1,30 eftir hádegi. Verum nú samtaka. Stjórnin. Vinna Kjólar sniðnir og mátaðir. (Ný blöð). Kent að sníða á sama stað. HERDÍS MAJA BRYNJÓLFS Laugaveg 68 (steinhúsið) Sími 2460. hreingerningar Magnús Guðmunds. Sími 6290. 265. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.15. Síðdegisflæði kl. 19.38. Ljósatími ökutækja kl. 20.00 til kl. 6.40. Helgidagsvörður er Theódór Skúlason, Vesturvalfagötu 6, sími 2621. Næturvörður er á morgun í læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturakstur annast í nótt Að- alstöðin, sími 1383. Á morgun B. S. R., sími 1720. □ Kaffi 3—5 alla virka daga STUART 59459237. I.O.O.F. 3 = 1279248 = 8]/2. O. Veðurlýsing: Kl. 18 . í gær var ■hægviðri og víða Ijettskýjað suðaustanlands, annars austan og norðaustanátt, mest 6 vind- stig á Bellissandi og Horni. Rign ing sums staðar nyrðra og þoka í Fagradal við Vopnafjörð. Hiti 9—11 stig sunnan lands, annars staðar 9—11 stig. Alldjúp lægð við Norður-Skotland á hægri hreyfingu N. Ný lægð að nálg- ast Suður-Grænland. Veðurútlit til hádegis í dag: NA-gola eða kaldi í nótt, en hægviðri á morg un. Ljettir til. Skipafrjettir: Brúarfoss er’ á Vestfjörðum. Fjallfoss er í Rvík. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss er í Keflavík. Reykjafoss fór frá Leith á miðvikudag til Gauta- borgar. Yemassee- fór á miðviku- dag til New York. Span Splice var væntanleg til ifalifax 19. sept. Larranaga fór frá Rvík 7. sept. til New York. Eastern Guide fór frá Rvík 6. sept. til New York. Gyda er í Rvík. Rother er í Rvík. Lecto byrjar að lesta í Leith á mánudag. Ul- rik Holm er í Englandi. Lech Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru falleg ust. ITeitið á Slysavarnafjelag- ið, það er best. Tilkynning FÍLADELFÍA, Hverfisgötu 44. Almenn samkoma kl. 8,30. — Ásmundur Eiríksson, talar. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. —- ITafnarfirði: Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. KRISTILEG SAMKOMA . verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag kl. 5 síðd. fyrir Fær- evinga og Islendinga. Tálað á báðum máiunum. Alíir velkomnir. HJÁLPRÆDISHERINN . Samkomur kl. 11 f. h, í dag og kl. 8,30 eftir hádegi. — Guðbjörg Waage talar. Allir velkomnir. KFUM Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8,30. Síra Sigurjón Þ.i Árnason og Ástráður Sigur- steindórsson tala. Allir velkomnir. BETANÍA Sunnudaginn 23. sept. Almenn samkoma kl. 8,30. Jón Sætran og fleiri tala. Allir Aælkomnir. fór á hádegi í fyrradag til Eng- lands. Lúðrasveitin Svanur leikur við Elliheimilið í dag kl. 4 e.h., ef veður leyfir. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. í gær var dregið í happdrætti Golfsambands íslands. Þessi númer komu upp: 4444 Golfsett. 5820 Golfsett. 629 Reykborð. 4332 Reykborð. 4230 Armbands- úr. 1350 Flateyjarbók. 5397 Mat- arstell. 4770 Útvarpstæki. Vinn- inganna má vitja til dr. Halldórs Hansen. í gærmorgun fóru hjeðan til Svíþjóðar loftleiðis með amer- ískri flugvjel ATC 21 farþegi. Voru þeir þessir: Sjöfn og Bára Sigurjónsdætur, Hermann Ein- arsson, Ingólfur Ástmarsson og frú, með eitt barn. Leó Einar Jensen, Magnús Ásgeirsson, Ell- en Benediktsson með tvo syni sína, Bergur Pálsson, Valgerður Bergsdóttir, Valgerður Briem Pálsson, Páll Bergsson, Anna la Cour, með eitt barn, Magnús Gíslason, Finnbogi Guðmunds- son, Snorri Dan Hallgrímsson, Anna M. Hallgrímsson. Til Ameríku. í dag klukkan 3 e. h. fara loftleiðis til Ameríku: Charles G. Hogg, Sigurður Páls- son, Ak., Jakob Tryggvason, Steinunn Hafstað, Helgi Thor- steinsson og Margrjet Thors (Olafs forsætisráðherra). Sextugsafmæli á á morgun frú Elín Klementsdóttir, Grettis- götu 60. Sigurður Benediktsson blaða- maður hefir bent ritstjóra blaðs- ins á, að hann hefir svo lengi Skrifað greinar undir bókstafa- merkinu S. B., að þegar aðrir skrifa undir sama merki, getur það valdið misskilningi. Það eru því vinsamleg tilmæli hans, að menn merki ekki greinar sínar á þennan hátt. Morgunblaðinu hafa nú borist upplýsingar um það, að Bárð- arson sá, er vann verðlaunin í ljósmyndasamkepni danska blaðs ins „Mandens Blad“, sje Hjálm- ar R. Bárðarson, sonur Bárðar Tómassonar skipaverkfræðings. Hjálmar er stúdent og fór út fyr- ir stríð, til þess að leggja stund á skipaverkfræði og flugvjela- smíði. Hann hafði, áður en hann fór, fengið mikinn áhuga fyrir ljósmyndagerð og telur heimild- armaður blaðsins engan vafa á, að þarna sje um Hjálmar að ræða. í dagbókarklausu hjer í blað- inu í gær misritaðist nafn hins nýja yfirkennara við Laugarnes- skólann. Hann heitir Gunnar Guðmundsson. Guðmundína S. Matthíasar- dóttir er 70 ára í dag. Hún er fædd að Sandeyri í Snæfjalla- hreppi í Norður-ísafjarðarsýslu, og þar dvaldi hún mestan hluta ævi sinnar. Til Reykjavíkur flutt ist hún árið 1936 og býr nú hjá syni sínum á Njálsgötu 80 hjer í bænum. Hinir fjölmörgu vin- ir hennar senda henni hugheilar árnaðaróskir á 70 ára afmælinu. Happdrættismiðar Sjálfstæðis- flokksins eru seldir í Versluninni Lögberg, Holtsgötu 1. Hjúskapur. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigurbirni Einarssyni, í kapellu Háskólans, ungfrú Helga Bjarna- dóttir og Lieut. John Wilfred Gott, í breska sjóliðinu. Hannyrðakensla systranna frá Brimnesi byrjar nú þegar. 25 ára hjúskaparafmæli eiga þriðjudaginn 25. þ. m. hjónin Ágústa Guðmundsdóttir og Þórð- ur Símonarson, Njálsgötu 4 A. Stúlka óskast á Hótel Borg. Upplýsingar í skrifstofunni. S^xi><$>4>4*íxí>4>í><S -:*>M»:“H“X"X«X"X,>K*>X"H":~X"M":>>K»:>>K”X“K“M"X“X>'M“X>>M"I I t X X UNGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn Einnig' við Langholtsveg og Kleppsholt Talið strax við afgreiðsluna, Sími 1600. or9 un t z I x V J X Þ! LBO RÐ œisms*- Seljum allar tegundir af þilborðuru beint frá A/B Wifstavarfs Aktiebolag, Svíþjóð. Sýnisliorn til á staðnum. Fljót og góð afgreiðsla. ~J\n5tjánóion CJ CJo., bj. I bahherbergib ITandklæðaslár Sápuskálar á veggi og baðkör Snagar Pappírshaldarar. Öskubakkar Speglar Glerhillur Hilluhnje. Ludvig Storr Við þökkum auðsýnda samúð við fráfall hjónana JÓNS ÞORLÁKSSONAR og GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR. Einnig hjálp og margskonar aðstoð veitta í veik- indum þeirra á líðandi sumri. C Börn, tengdabörn, fósturbörn, bamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.