Morgunblaðið - 21.12.1945, Síða 12

Morgunblaðið - 21.12.1945, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagnr 21. des. 1945 TIRC5! OVEP A HUNDRED WERE E>TOLEN„.ONE OP THE TRAlNMEN WA5> WOUNDED BV Tr(£ igj te HIJAOKERE’! ^ DlS/MAL DEAL! THAT M£AN£ A BUNOH OP áUY£ CAN JACK UP THEIR CAR6> AND HAVE THElR T|RE CERTIPICATE5 FRAMED! HEV! THAT'$ A NEW 4PPROACH...WHAT WAE> IN THE CAR? _ THI5 JUC-T CAME OVER- A LOADED FREIÖHT CAR WA6 HUACKED FROM A TRAIN ON THE £>ANDV RIVER RAILROAD! . Fcaturcs Syndicatc, Inc , VC'orld rights rcserved. Undirfatasilki, dag. rósótt, mjög fallegt úrval, tekið upp í \Jerzl. J^ncjiljarcfar ^oL nóon Nýkomið *j* Peysufataefni og broderað voal í peysufatasvuntur og Í;Í ,, * ý * uppnlutssett. y V ♦:♦ ♦> Versl. Þóreliur v ♦:• Bergstaðastræti 1. *•* ♦» V ’•!♦ Ý Bakáhöld »** v jij í leðurhylki, sjerlega falleg og vönduð, nýkomin. | ♦*♦ ♦♦♦ Handtöskar Ý y jsj 3 stærðir, einnig Uýkomnar, rnjög vandaðar úr leðri. jjj ♦*♦ ♦*♦ Ý kærkomnar jólagjafir. •-• •:• •:• Ócúlus •> ♦:♦ Austurstræti 7. Truman vill öflugan her Washington í gærkveldi: TRUMAN Bandaríkjaforseti hefir sent þinginu orðsendingu, þar sem hann leggur ríka á- herslu á það, að brýn nauðsyn sje til þess, að Bandaríkin eigi í framtíðinni á að skipa sem efldustum her. Bandaríkjaþjóð- in verði að gera sjer það ljóst, að hún verði að vera viðbúin ef komi til árása yfirgangsríkja Bandaríkin þurfi að hafa svo miklum her á að skipa, að Öll- árásum sje hægt að hrynda. •—- Reuter. Fundur í Noskva Utanríkisráðherrarnir hjeldu fund í Moskva í dag, en hvað þeir ræddu um, er ókunnugt. — í gær heimsóttu bæði Byrnes og Bevin Stalin, og ljet Harry Hop- kins, sendiherra Bandaríkjanna, sem var í för með Byrnes, svo um mælt, að Stalin liti nú vel út. — í kvöld sitja Byrnes og Bevin boð hjá Molotov. Krossgátublað gefið úl KROSSGÁTUBLAÐIÐ heit- ir nýtt blað, sem hafið hefur göngu sína. Er ætlunin, að það komi út einu sinni í mánuði. „Krossgátublaðið“ flytur að þessu sinni einungis krossgát- ur“, segir í blaðinu, „en þær virðist orðnar mjög vinsæl dægradvöl. Gáturnar eru hafðar misjafnlega þungar, og er ætl- unin að ein gátan að minnsta kosti sje svo þung, að hún reyn- ist samboðið viðfangsefni fær- ustu krossgátumönnum. — En einnig byrjendur munu finna krossgátur við sitt hæfi, og all- ur fjöldinn, sem þar er á milli, mun og gátur, sem svara til getu þeirra. Sendi Hess grænmeti New York: Rudolf Hess fjekk nýlega böggul frá ónefndri þýskri konu.og var í honum nokkuð af grænmeti og ein flaska af ávaxtasafa. — Jeg sendi þjer þetta, af því að jeg er hrædd um að þú fáir ekki nóg að borða, skrifaði þessi brjóstgóða kona. mimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi = s IRCA Victor! i § = útvarpstæki stórt og vand- = = að, ásamt nýjum plötu- = = spilara, sem skiftir 10—12 a = plötum, er til sölu á Vest- = § urgötu 41, kl. 5—7 í dag. g aímimnmmmuunuauii unummun •*X"X“:"X“:":“XX"M"M"X“X"X"K“X“X“X":"X":"X“:“X"X“X":“X“>; *♦* _ V I Chrysler — Royal ♦♦♦ ♦> í* Model 1941, til sölu, sýndur kl. 1—3 í porti B. S. 1. *♦* j;j •:• •:• Ý *Í* ♦> ♦;♦ ♦.♦ ♦:♦ ♦>♦.♦ ♦.♦ HUSGOGN Eikarskápar— Borð og stólar — Sófaborð. Húsgögn Co. Smiðjustíg 11. £..;.^..;..;..X~>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>%**>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*> ^♦.♦***>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*t**t**>*>*t**><*****>*> Waterman's lindarpennar í góðu úrvali. ■— Bókastoðir, ódýrar. - Myndaalbúm. BÓKAVERSLUN ÞÓR. B. ÞORLÁKSSONAR, Bankastræti 11. rt-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:* Því ekki vera ávalt ung og fögur Æxí clor H0LLYW00D LONDON snyrtivörurnar storka ellinni y ♦;♦ *•* *>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>•>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>>♦>♦>♦>♦>♦>♦>*>♦>♦>♦>♦>♦> Ferðasaga Árna Magnússonar flýgur út Effir Roberf Sform UHAT‘5 THE late&t fucke^ ON THE T’L-ER, H!cF NEE, AND £0/Vl£ i HEELEa WHO DON'T RATE FREE-H RUBBER “ARE 601NÖ TO áET THOE-E TIREE’! X-9: — Hvað er nú á seyði? — Yfirmaðurinn: Þetta var að koma: Hlöðnum járnbrautarvagni var rænt af lest á Sandy-River-brautinni. — X-9: Ha, það er ný aðferð. Hvað var í vagninum? — Yfir- maðurinn: Hjólbarðar. Yfir hundrað var stolið, og einn af lestarstjórunum særður af ræningjunum. — X-9: Þetta var ljótt. Það þýðir, að hinir og aðrir geti nú fengið sjer hjólbarða og látið falsa skírteini sín. — Yfirmaðurinn: Já, og það er víst engin hætta á að einhverjir asnar kaupi ekki þessa hjólbarða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.